Fleiri fréttir

Allt á suðupunkti á Krímskaga

Sergí Kúnítsjín, fulltrúi Olexander Túrtsjínov, forseta Úkraínu á Krímskaga, hefur sagt í fjölmiðlum að þrettán rússneskar flutningaflugvélar hafi í lent á herflugvelli í grennd við borgina Simferopol í kvöld.

Gleði framundan í stjórnarráðinu

Starfsmenn stjórnarráðsins hafa gert skemmtilegt árshátíðarmynd þar sem meðal annars má sjá ráðherra ríkisstjórnarinnar dansa við lagið Happy með Pharrell Williams.

MH vann sögulegan sigur á MR í Gettu betur

Menntaskólinn við Hamrahlíð vann sögulegan sigur, 29-27, á Menntaskólanum í Reykjavík í undanúrslitum Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna, í kvöld.

Ríkisrekin áburðarverksmiðja?

Framsóknarmenn vilja reisa stóra áburðarverksmiðju hér á landi og hafa lagt tillögu þess efnis fram á Alþingi. Þingmaður Framsóknarflokksins segir ekkert því til fyrirstöðu að ríkið hafi forgöngu um atvinnuuppbyggingu á landinu.

Heimamenn stoltir af sínum mat

Breski sjónvarpskokkurinn Ainsley Harriott eldaði fiskibollur á Kaffivagninum í dag, en hann er staddur hér á landi til að kynnast íslenskri matarmenningu og dæma á Food and Fun hátíðinni.

Framhaldsskólanemar uggandi um sinn hag

Verkfallsboðun framhaldsskólakennara var samþykkt í dag. Til stendur að verkfallið hefjist sautjánda mars, náist samningar ekki fyrir þann tíma. Framhaldsskólanemar eru uggandi um sinn hag.

Forsetinn mótar ekki utanríkisstefnuna

Í sjónvarpsþættinum Pólitíkin á Vísi er ítarlegt viðtal við utanríkisráðherra um Evrópusambandið, samskipti Íslands við Rússland, Kína og fleiri ríki, sem og Skagfirska efnahagssvæðið.

Segir ummæli Hildar dæma sig sjálf

"Ég var að sjá þessi ummæli í fyrsta skipti í dag og er algjörlega slegin yfir þeim,“ segir Þórdís Kjartansdóttir lýtalæknir.

Sundlaugunum á Hólmavík og Þingeyri lokað

Ástæðan er bág vatnsstaða í lónum Landsvirkjunar sem veldur því að ekki er hægt að afhenda svokallaða "ótrygga orku“. Lokunin mun vara um óákveðinn tíma.

Skemmdarverk unnin í verslun á Laugavegi

Skemmdarverk voru unnin í versluninni Kjólar og Konfekt á Laugavegi í dag með þeim afleiðingum að skartgripir eyðilögðust. Tjónið nemur allt að tvö hundruð þúsundum.

Afsökunarbeiðni frá eiginmanni Hildar

Páll Hilmarsson, eiginmaður Hildar Lilliendahl, hefur birt afsökunarbeiðni á bloggsíðu sinni vegna ummæla sem voru til umfjöllunar í Kastljósi í gærkvöldi.

Ný Hverfisgata opnar

Opnunarhátið Hverfisgötu er næsta laugardag. Þar verður mikið um að vera.

Útilokar ekki málamiðlun í ESB málinu

Formaður utanríkismálanefndar segir að tillögur stjórnarandstöðunnar í ESB málinu fái þinglega meðferð eins og tillaga utanríkisráðherra. Menn séu full fljótir að draga ályktanir um að samkomulag takist ekki.

„Ég kenni bara í brjósti um hana“

NöttZ, notendanafn Hildar Lilliendahl, sagðist vilja drepa hæstaréttarlögmanninn Svein Andra Sveinsson með hamri á samskiptamiðlinum Bland.is árið 2010.

Frammistaða Íslands sú langlakasta

Ísland stendur sig lang verst í að innleiða tilskipanir og reglugerðir EES á réttum tíma er langtum lakari en nokkurs annars ríkis á Evrópska efnahagssvæðinu.

Þjóðin hafi síðasta orðið

Dagur B. Eggertsson leggur fram tillögu á stjórnarfundi Sambands íslenska sveitarfélaga að hvatt verði til þess að ríkisstjórin standi við fyrirheit sín og dragi til baka tillögu sína um að viðræðum um aðild að Evrópusambandinu verði slitið.

Femínismi er meira en Hildur Lilliendahl

„Þetta sýnir það einmitt að það sem þú setur á internetið það er á internetinu og það fer ekkert. Það er eins gott að passa sig“, segir Steinunn Rögnvaldsdóttir, talskona Femínista.

Sjá næstu 50 fréttir