Fleiri fréttir Allt á suðupunkti á Krímskaga Sergí Kúnítsjín, fulltrúi Olexander Túrtsjínov, forseta Úkraínu á Krímskaga, hefur sagt í fjölmiðlum að þrettán rússneskar flutningaflugvélar hafi í lent á herflugvelli í grennd við borgina Simferopol í kvöld. 28.2.2014 23:01 Gleði framundan í stjórnarráðinu Starfsmenn stjórnarráðsins hafa gert skemmtilegt árshátíðarmynd þar sem meðal annars má sjá ráðherra ríkisstjórnarinnar dansa við lagið Happy með Pharrell Williams. 28.2.2014 22:26 Hundrað á biðlista hjá Drekaslóð Bjóða upp á einstaklingsviðtöl á laugardögum fyrir þolendur ofbeldis. 28.2.2014 22:00 MH vann sögulegan sigur á MR í Gettu betur Menntaskólinn við Hamrahlíð vann sögulegan sigur, 29-27, á Menntaskólanum í Reykjavík í undanúrslitum Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna, í kvöld. 28.2.2014 21:48 „Ég ætla ekki að standa hér og segja að Hildur Lilliendahl sé með kvenfyrirlitningu“ "Orð Hildar á netinu er ekki nægilega góð og það er mjög mikilvægt að halda því á lofti að netníð er netníð og femínistar eru á móti því,“ segir Steinunn Rögnvaldsdóttir, talskona Femínistafélags Íslands, í viðtali við Sindra Sindrason í þættinum Ísland í dag á Stöð 2 í kvöld. 28.2.2014 21:04 Ríkisrekin áburðarverksmiðja? Framsóknarmenn vilja reisa stóra áburðarverksmiðju hér á landi og hafa lagt tillögu þess efnis fram á Alþingi. Þingmaður Framsóknarflokksins segir ekkert því til fyrirstöðu að ríkið hafi forgöngu um atvinnuuppbyggingu á landinu. 28.2.2014 20:40 „Við öll þau sem ég hef sært og meitt vil ég segja fyrirgefðu“ Yfirlýsing Hildar Lilliendahl varðandi ummæli hennar á netinu. 28.2.2014 20:13 Bækur fyrir málhömluð börn: "Þau eiga engan samastað í heilbrigðiskerfinu" Foreldrar þriggja ára drengs sem glímir við erfiða málhömlun hafa búið til barnabækur sem geta gagnast börnum með tal- og málþroskaraskanir. Hópurinn er stór og þessi börn eiga engan samastað í heilbrigðiskerfinu, að sögn móður drengsins. 28.2.2014 20:00 Heimamenn stoltir af sínum mat Breski sjónvarpskokkurinn Ainsley Harriott eldaði fiskibollur á Kaffivagninum í dag, en hann er staddur hér á landi til að kynnast íslenskri matarmenningu og dæma á Food and Fun hátíðinni. 28.2.2014 20:00 Ritstjórn knuz.is fordæmir persónuníð á netinu Vefsíðan Knuz.is hefur nú sent frá sér yfirlýsingu varðandi ummæli Hildar Lillendahl. 28.2.2014 19:33 Mikill meirihluti styður áframhaldandi viðræður við ESB Meirihluti landsmanna myndi greiða áframhaldandi aðildarviðræðum Íslands við Evrópusambandið atkvæði sitt í þjóðaratkvæðagreiðslu samkvæmt könnun Stöðvar 2 og Fréttablaðsins. 28.2.2014 19:30 Framhaldsskólanemar uggandi um sinn hag Verkfallsboðun framhaldsskólakennara var samþykkt í dag. Til stendur að verkfallið hefjist sautjánda mars, náist samningar ekki fyrir þann tíma. Framhaldsskólanemar eru uggandi um sinn hag. 28.2.2014 19:26 Þurrkur á hálendi þýðir olíubrennslu á Vestfjörðum og lokun sundlauga Lág vatnsstaða á hálendinu í lónum Landsvirkjunar veldur því að sundlaugum á Vestfjörðum verður lokað á morgun um óákveðinn tíma og Vestfirðingar þurfa að fara að kynda með olíu. 28.2.2014 19:00 Forsetinn mótar ekki utanríkisstefnuna Í sjónvarpsþættinum Pólitíkin á Vísi er ítarlegt viðtal við utanríkisráðherra um Evrópusambandið, samskipti Íslands við Rússland, Kína og fleiri ríki, sem og Skagfirska efnahagssvæðið. 28.2.2014 18:45 Hvatningaorð vegna fyrirhugaðs verkfalls framhaldskólakennara Umboðsmaður barna og Heimili og skóli koma á framfæri hvatningarorðum til nemenda, kennara og foreldra. 28.2.2014 18:00 Segir ummæli Hildar dæma sig sjálf "Ég var að sjá þessi ummæli í fyrsta skipti í dag og er algjörlega slegin yfir þeim,“ segir Þórdís Kjartansdóttir lýtalæknir. 28.2.2014 17:30 Framsókn í Kópavogi vill þjóðaratkvæðagreiðslu Ómar Stefánsson vill að bæjarráð Kópavogs skori á ríkisstjórnina að hún falli frá umdeildri þingsályktunartillögu Gunnars Braga Sveinssonar. 28.2.2014 17:18 Sundlaugunum á Hólmavík og Þingeyri lokað Ástæðan er bág vatnsstaða í lónum Landsvirkjunar sem veldur því að ekki er hægt að afhenda svokallaða "ótrygga orku“. Lokunin mun vara um óákveðinn tíma. 28.2.2014 17:16 Skemmdarverk unnin í verslun á Laugavegi Skemmdarverk voru unnin í versluninni Kjólar og Konfekt á Laugavegi í dag með þeim afleiðingum að skartgripir eyðilögðust. Tjónið nemur allt að tvö hundruð þúsundum. 28.2.2014 17:07 Matthías Bjarnason látinn Matthías Bjarnason, fyrrverandi ráðherra og alþingismaður, er látinn, 92 ára að aldri. 28.2.2014 16:38 Samband íslenskra sveitarfélaga vilja hægja á málsmeðferðinni "Sveitarfélögin og aðrir þurfa að fá tíma til þess að skoða þetta og koma sínum sjónarmiðum að,“ segir Dagur B. Eggertsson um ESB málið. 28.2.2014 16:36 Verstu bílarnir af árgerð 2014 Chrysler, Ford og Toyota eiga flesta bíla á listanum vonda. 28.2.2014 16:30 Peningum og inneignarnótum að verðmæti 285 þúsund stolið Brotist var inn í húsnæði Mæðrastyrksnefndar Kópavogs aðfaranótt miðvikudags. 28.2.2014 16:28 Ófullnægjandi mönnun hjúkrunarfræðinga eykur dánartíðni "Rannsóknin sýnir hvaða áhrif hjúkrun hefur á lifun sjúklinga. Hjúkrun skiptir máli,“ segir formaður Félags hjúkrunarfræðinga. 28.2.2014 16:27 Afsökunarbeiðni frá eiginmanni Hildar Páll Hilmarsson, eiginmaður Hildar Lilliendahl, hefur birt afsökunarbeiðni á bloggsíðu sinni vegna ummæla sem voru til umfjöllunar í Kastljósi í gærkvöldi. 28.2.2014 16:03 Ný Hverfisgata opnar Opnunarhátið Hverfisgötu er næsta laugardag. Þar verður mikið um að vera. 28.2.2014 16:00 „Ekki setja neitt á netið sem þú vilt ekki að endi á forsíðum fjölmiðla“ „Bráðum þurfa börnin að kenna fullorðnum hvernig eigi að hegða sér á netinu“, segir Björn Rúnar Egilsson, verkefnastjóri Heimilis og skóla um nethegðun fullorðinna. 28.2.2014 15:15 Janúkovítsj: „Mér var ekki steypt af stóli“ Viktor Janúkovítsj, fyrrverandi forseti Úkraínu, hélt blaðamannafund í Rússlandi í dag. 28.2.2014 14:54 Mín skoðun: Bera landsmenn traust til Bjarna Ben og Sigmundar Davíðs? Í Minni skoðun á sunnudaginn greinir Mikael Torfason frá niðurstöðum nýrrar skoðanakönnunar um traust landsmanna til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, forsætisráðherra, og Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra. 28.2.2014 14:43 Hertól hafa heimild til þess að lenda á Reykjavíkurflugvelli Íslensk stjórnvöld hafa ekki gefið nein fyrirmæli um takmarkanir á því að herflugvélar lendi á Reykjavíkurflugvelli. Tyrknesk herflugvél sem lenti á flugvellinum er enn þar. 28.2.2014 14:37 Þjóðaratkvæðagreiðsla kemur ekki til greina Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra rekur afstöðu þjóðarinnar til einhliða fréttaflutnings. 28.2.2014 14:30 Kraftur og fegurð til sýnis Bílabúð benna sýnir Porsche Panamera á morgun 28.2.2014 14:30 Ekki merki um kvenfyrirlitningu að kalla konur mellur „Ég ætla ekki að standa hérna og halda því fram að Hildur Lilliendahl sé haldin kvenfyrirlitningu,“ segir Steinunn Rögnvaldsdóttir, talskona Femínistafélags Íslands. 28.2.2014 14:06 Kópavogur með minnstan kynbundinn launamun Kynbundinn munur á heildarlaunum hjá Kópavogsbæ er 3,25 prósent körlum í vil. 28.2.2014 13:52 Óli Geir er gjaldþrota Tónleikahaldið Keflavík Music Festival reyndist honum um megn. 28.2.2014 13:25 "Ekki vildi ég vera í framboði fyrir þessa flokka í sveitarstjórnarkosningunum" Gunnar Helgi Kristinsson prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands segir könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 sýna að stefna ríkisstjórnarinnar um að slíta aðildarviðræðum við ESB án þjóðaratkvæðagreiðslu njóti næstum því einskis stuðnings meðal kjósenda. 28.2.2014 13:12 Útilokar ekki málamiðlun í ESB málinu Formaður utanríkismálanefndar segir að tillögur stjórnarandstöðunnar í ESB málinu fái þinglega meðferð eins og tillaga utanríkisráðherra. Menn séu full fljótir að draga ályktanir um að samkomulag takist ekki. 28.2.2014 13:06 Steve Jobs-stytta vekur misjöfn viðbrögð Stytta af stofnanda Apple, sem hefði orðið 59 ára í vikunni, var afhjúpuð á dögunum og hefur sérkennilegt útlit hennar vakið athygli. 28.2.2014 12:57 Kennarar tilbúnir í verkfall Mikill meirihluti hefur samþykkt það í atkvæðagreiðslu. 28.2.2014 12:46 Benz G-Wagen með 800 hross frá Brabus Á sér lítil takmörk hvort sem það snýr að hraða, torfærugetu, akstureiginleikum eða lúxus. 28.2.2014 12:30 Aftur boðað til mótmæla Tæplega 1400 manns hafa boðað komu sína á viðburðinn. 28.2.2014 11:53 „Ég kenni bara í brjósti um hana“ NöttZ, notendanafn Hildar Lilliendahl, sagðist vilja drepa hæstaréttarlögmanninn Svein Andra Sveinsson með hamri á samskiptamiðlinum Bland.is árið 2010. 28.2.2014 11:45 Frammistaða Íslands sú langlakasta Ísland stendur sig lang verst í að innleiða tilskipanir og reglugerðir EES á réttum tíma er langtum lakari en nokkurs annars ríkis á Evrópska efnahagssvæðinu. 28.2.2014 11:20 Þjóðin hafi síðasta orðið Dagur B. Eggertsson leggur fram tillögu á stjórnarfundi Sambands íslenska sveitarfélaga að hvatt verði til þess að ríkisstjórin standi við fyrirheit sín og dragi til baka tillögu sína um að viðræðum um aðild að Evrópusambandinu verði slitið. 28.2.2014 11:10 Femínismi er meira en Hildur Lilliendahl „Þetta sýnir það einmitt að það sem þú setur á internetið það er á internetinu og það fer ekkert. Það er eins gott að passa sig“, segir Steinunn Rögnvaldsdóttir, talskona Femínista. 28.2.2014 11:00 Sjá næstu 50 fréttir
Allt á suðupunkti á Krímskaga Sergí Kúnítsjín, fulltrúi Olexander Túrtsjínov, forseta Úkraínu á Krímskaga, hefur sagt í fjölmiðlum að þrettán rússneskar flutningaflugvélar hafi í lent á herflugvelli í grennd við borgina Simferopol í kvöld. 28.2.2014 23:01
Gleði framundan í stjórnarráðinu Starfsmenn stjórnarráðsins hafa gert skemmtilegt árshátíðarmynd þar sem meðal annars má sjá ráðherra ríkisstjórnarinnar dansa við lagið Happy með Pharrell Williams. 28.2.2014 22:26
Hundrað á biðlista hjá Drekaslóð Bjóða upp á einstaklingsviðtöl á laugardögum fyrir þolendur ofbeldis. 28.2.2014 22:00
MH vann sögulegan sigur á MR í Gettu betur Menntaskólinn við Hamrahlíð vann sögulegan sigur, 29-27, á Menntaskólanum í Reykjavík í undanúrslitum Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna, í kvöld. 28.2.2014 21:48
„Ég ætla ekki að standa hér og segja að Hildur Lilliendahl sé með kvenfyrirlitningu“ "Orð Hildar á netinu er ekki nægilega góð og það er mjög mikilvægt að halda því á lofti að netníð er netníð og femínistar eru á móti því,“ segir Steinunn Rögnvaldsdóttir, talskona Femínistafélags Íslands, í viðtali við Sindra Sindrason í þættinum Ísland í dag á Stöð 2 í kvöld. 28.2.2014 21:04
Ríkisrekin áburðarverksmiðja? Framsóknarmenn vilja reisa stóra áburðarverksmiðju hér á landi og hafa lagt tillögu þess efnis fram á Alþingi. Þingmaður Framsóknarflokksins segir ekkert því til fyrirstöðu að ríkið hafi forgöngu um atvinnuuppbyggingu á landinu. 28.2.2014 20:40
„Við öll þau sem ég hef sært og meitt vil ég segja fyrirgefðu“ Yfirlýsing Hildar Lilliendahl varðandi ummæli hennar á netinu. 28.2.2014 20:13
Bækur fyrir málhömluð börn: "Þau eiga engan samastað í heilbrigðiskerfinu" Foreldrar þriggja ára drengs sem glímir við erfiða málhömlun hafa búið til barnabækur sem geta gagnast börnum með tal- og málþroskaraskanir. Hópurinn er stór og þessi börn eiga engan samastað í heilbrigðiskerfinu, að sögn móður drengsins. 28.2.2014 20:00
Heimamenn stoltir af sínum mat Breski sjónvarpskokkurinn Ainsley Harriott eldaði fiskibollur á Kaffivagninum í dag, en hann er staddur hér á landi til að kynnast íslenskri matarmenningu og dæma á Food and Fun hátíðinni. 28.2.2014 20:00
Ritstjórn knuz.is fordæmir persónuníð á netinu Vefsíðan Knuz.is hefur nú sent frá sér yfirlýsingu varðandi ummæli Hildar Lillendahl. 28.2.2014 19:33
Mikill meirihluti styður áframhaldandi viðræður við ESB Meirihluti landsmanna myndi greiða áframhaldandi aðildarviðræðum Íslands við Evrópusambandið atkvæði sitt í þjóðaratkvæðagreiðslu samkvæmt könnun Stöðvar 2 og Fréttablaðsins. 28.2.2014 19:30
Framhaldsskólanemar uggandi um sinn hag Verkfallsboðun framhaldsskólakennara var samþykkt í dag. Til stendur að verkfallið hefjist sautjánda mars, náist samningar ekki fyrir þann tíma. Framhaldsskólanemar eru uggandi um sinn hag. 28.2.2014 19:26
Þurrkur á hálendi þýðir olíubrennslu á Vestfjörðum og lokun sundlauga Lág vatnsstaða á hálendinu í lónum Landsvirkjunar veldur því að sundlaugum á Vestfjörðum verður lokað á morgun um óákveðinn tíma og Vestfirðingar þurfa að fara að kynda með olíu. 28.2.2014 19:00
Forsetinn mótar ekki utanríkisstefnuna Í sjónvarpsþættinum Pólitíkin á Vísi er ítarlegt viðtal við utanríkisráðherra um Evrópusambandið, samskipti Íslands við Rússland, Kína og fleiri ríki, sem og Skagfirska efnahagssvæðið. 28.2.2014 18:45
Hvatningaorð vegna fyrirhugaðs verkfalls framhaldskólakennara Umboðsmaður barna og Heimili og skóli koma á framfæri hvatningarorðum til nemenda, kennara og foreldra. 28.2.2014 18:00
Segir ummæli Hildar dæma sig sjálf "Ég var að sjá þessi ummæli í fyrsta skipti í dag og er algjörlega slegin yfir þeim,“ segir Þórdís Kjartansdóttir lýtalæknir. 28.2.2014 17:30
Framsókn í Kópavogi vill þjóðaratkvæðagreiðslu Ómar Stefánsson vill að bæjarráð Kópavogs skori á ríkisstjórnina að hún falli frá umdeildri þingsályktunartillögu Gunnars Braga Sveinssonar. 28.2.2014 17:18
Sundlaugunum á Hólmavík og Þingeyri lokað Ástæðan er bág vatnsstaða í lónum Landsvirkjunar sem veldur því að ekki er hægt að afhenda svokallaða "ótrygga orku“. Lokunin mun vara um óákveðinn tíma. 28.2.2014 17:16
Skemmdarverk unnin í verslun á Laugavegi Skemmdarverk voru unnin í versluninni Kjólar og Konfekt á Laugavegi í dag með þeim afleiðingum að skartgripir eyðilögðust. Tjónið nemur allt að tvö hundruð þúsundum. 28.2.2014 17:07
Matthías Bjarnason látinn Matthías Bjarnason, fyrrverandi ráðherra og alþingismaður, er látinn, 92 ára að aldri. 28.2.2014 16:38
Samband íslenskra sveitarfélaga vilja hægja á málsmeðferðinni "Sveitarfélögin og aðrir þurfa að fá tíma til þess að skoða þetta og koma sínum sjónarmiðum að,“ segir Dagur B. Eggertsson um ESB málið. 28.2.2014 16:36
Verstu bílarnir af árgerð 2014 Chrysler, Ford og Toyota eiga flesta bíla á listanum vonda. 28.2.2014 16:30
Peningum og inneignarnótum að verðmæti 285 þúsund stolið Brotist var inn í húsnæði Mæðrastyrksnefndar Kópavogs aðfaranótt miðvikudags. 28.2.2014 16:28
Ófullnægjandi mönnun hjúkrunarfræðinga eykur dánartíðni "Rannsóknin sýnir hvaða áhrif hjúkrun hefur á lifun sjúklinga. Hjúkrun skiptir máli,“ segir formaður Félags hjúkrunarfræðinga. 28.2.2014 16:27
Afsökunarbeiðni frá eiginmanni Hildar Páll Hilmarsson, eiginmaður Hildar Lilliendahl, hefur birt afsökunarbeiðni á bloggsíðu sinni vegna ummæla sem voru til umfjöllunar í Kastljósi í gærkvöldi. 28.2.2014 16:03
Ný Hverfisgata opnar Opnunarhátið Hverfisgötu er næsta laugardag. Þar verður mikið um að vera. 28.2.2014 16:00
„Ekki setja neitt á netið sem þú vilt ekki að endi á forsíðum fjölmiðla“ „Bráðum þurfa börnin að kenna fullorðnum hvernig eigi að hegða sér á netinu“, segir Björn Rúnar Egilsson, verkefnastjóri Heimilis og skóla um nethegðun fullorðinna. 28.2.2014 15:15
Janúkovítsj: „Mér var ekki steypt af stóli“ Viktor Janúkovítsj, fyrrverandi forseti Úkraínu, hélt blaðamannafund í Rússlandi í dag. 28.2.2014 14:54
Mín skoðun: Bera landsmenn traust til Bjarna Ben og Sigmundar Davíðs? Í Minni skoðun á sunnudaginn greinir Mikael Torfason frá niðurstöðum nýrrar skoðanakönnunar um traust landsmanna til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, forsætisráðherra, og Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra. 28.2.2014 14:43
Hertól hafa heimild til þess að lenda á Reykjavíkurflugvelli Íslensk stjórnvöld hafa ekki gefið nein fyrirmæli um takmarkanir á því að herflugvélar lendi á Reykjavíkurflugvelli. Tyrknesk herflugvél sem lenti á flugvellinum er enn þar. 28.2.2014 14:37
Þjóðaratkvæðagreiðsla kemur ekki til greina Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra rekur afstöðu þjóðarinnar til einhliða fréttaflutnings. 28.2.2014 14:30
Ekki merki um kvenfyrirlitningu að kalla konur mellur „Ég ætla ekki að standa hérna og halda því fram að Hildur Lilliendahl sé haldin kvenfyrirlitningu,“ segir Steinunn Rögnvaldsdóttir, talskona Femínistafélags Íslands. 28.2.2014 14:06
Kópavogur með minnstan kynbundinn launamun Kynbundinn munur á heildarlaunum hjá Kópavogsbæ er 3,25 prósent körlum í vil. 28.2.2014 13:52
Óli Geir er gjaldþrota Tónleikahaldið Keflavík Music Festival reyndist honum um megn. 28.2.2014 13:25
"Ekki vildi ég vera í framboði fyrir þessa flokka í sveitarstjórnarkosningunum" Gunnar Helgi Kristinsson prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands segir könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 sýna að stefna ríkisstjórnarinnar um að slíta aðildarviðræðum við ESB án þjóðaratkvæðagreiðslu njóti næstum því einskis stuðnings meðal kjósenda. 28.2.2014 13:12
Útilokar ekki málamiðlun í ESB málinu Formaður utanríkismálanefndar segir að tillögur stjórnarandstöðunnar í ESB málinu fái þinglega meðferð eins og tillaga utanríkisráðherra. Menn séu full fljótir að draga ályktanir um að samkomulag takist ekki. 28.2.2014 13:06
Steve Jobs-stytta vekur misjöfn viðbrögð Stytta af stofnanda Apple, sem hefði orðið 59 ára í vikunni, var afhjúpuð á dögunum og hefur sérkennilegt útlit hennar vakið athygli. 28.2.2014 12:57
Benz G-Wagen með 800 hross frá Brabus Á sér lítil takmörk hvort sem það snýr að hraða, torfærugetu, akstureiginleikum eða lúxus. 28.2.2014 12:30
„Ég kenni bara í brjósti um hana“ NöttZ, notendanafn Hildar Lilliendahl, sagðist vilja drepa hæstaréttarlögmanninn Svein Andra Sveinsson með hamri á samskiptamiðlinum Bland.is árið 2010. 28.2.2014 11:45
Frammistaða Íslands sú langlakasta Ísland stendur sig lang verst í að innleiða tilskipanir og reglugerðir EES á réttum tíma er langtum lakari en nokkurs annars ríkis á Evrópska efnahagssvæðinu. 28.2.2014 11:20
Þjóðin hafi síðasta orðið Dagur B. Eggertsson leggur fram tillögu á stjórnarfundi Sambands íslenska sveitarfélaga að hvatt verði til þess að ríkisstjórin standi við fyrirheit sín og dragi til baka tillögu sína um að viðræðum um aðild að Evrópusambandinu verði slitið. 28.2.2014 11:10
Femínismi er meira en Hildur Lilliendahl „Þetta sýnir það einmitt að það sem þú setur á internetið það er á internetinu og það fer ekkert. Það er eins gott að passa sig“, segir Steinunn Rögnvaldsdóttir, talskona Femínista. 28.2.2014 11:00