Innlent

Gleði framundan í stjórnarráðinu

Stefán Árni Pálsson skrifar
mynd/skjáskot
Mikil gleði er framundan í stjórnarráðinu en árshátíð vinnustaðarins verður haldin í Hörpu laugardaginn 1. mars.

Starfsmenn stjórnarráðsins hafa gert skemmtilegt árshátíðarmynd þar sem meðal annars má sjá ráðherra ríkisstjórnarinnar dansa við lagið Happy með Pharrell Williams.

Svipað myndband var gefið út á síðasta ári og virðist vera komin ákveðin hefð fyrir slíku í stjórnarráðinu.

Myndbandið má sjá hér að neðan.

Árshátíð Stjórnarráðsins 1. mars 2014 from Árshátíð Stjórnarráðsins on Vimeo.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×