Þjóðaratkvæðagreiðsla kemur ekki til greina Jakob Bjarnar skrifar 28. febrúar 2014 14:30 Gunnar Bragi mun halda sínu striki hvað sem líður skoðanakönnunum og undirskriftasöfnunum. Í skoðanakönnun sem Fréttablaðið birti í morgun kemur fram sá vilji 82 prósent landsmanna að ákvörðun um framhald viðræðna verði borin undir þjóðaratkvæði, rúmur helmingur framsóknarmanna og tveir af hverjum þremur sjálfstæðismönnum vilja þjóðaratkvæðagreiðslu. Fréttastofa Ríkisútvarpsins bar þessa niðurstöðu undir Gunnar Braga Sveinsson utanríkisráðherra, en hann mælti í gær fyrir þingályktunartillögu þar sem gert er ráð fyrir því að slíta viðræðum umsvifalaust við Evrópusambandið. Gunnar Bragi segir það ekki koma sér á óvart: „Ég fagna því að þjóðin hefur áhuga á þessu máli, kemur mér ekkert á óvart miðað við málin hafa þróast í þinginu og hvernig fjölmiðlar hafa fjallað um málið, mjög einhliða og sérstakur fréttaflutningur. Þannig að ég er ekkert hissa á því að þetta sé með þessum hætti.“ Gunnar Bragi segir, við svo búið, að ekki komi til greina að halda þjóðaratkvæðagreiðslu um viðræðuslit við Evrópusambandið. Það liggi algjörlega fyrir hvað ríkisstjórnin ætli sér í málinu. Þá snýr hann uppá spurninguna sem er í takti við málflutning framsóknarmanna undanfarna daga: „En verði hins vegar farið áfram í viðræður, taki ríkisstjórnin ákvörðun um það að halda áfram viðræðum, þá munum við að sjálfsögðu efna til þjóðaratkvæðagreiðslu.“ Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Fleiri fréttir Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Sjá meira
Í skoðanakönnun sem Fréttablaðið birti í morgun kemur fram sá vilji 82 prósent landsmanna að ákvörðun um framhald viðræðna verði borin undir þjóðaratkvæði, rúmur helmingur framsóknarmanna og tveir af hverjum þremur sjálfstæðismönnum vilja þjóðaratkvæðagreiðslu. Fréttastofa Ríkisútvarpsins bar þessa niðurstöðu undir Gunnar Braga Sveinsson utanríkisráðherra, en hann mælti í gær fyrir þingályktunartillögu þar sem gert er ráð fyrir því að slíta viðræðum umsvifalaust við Evrópusambandið. Gunnar Bragi segir það ekki koma sér á óvart: „Ég fagna því að þjóðin hefur áhuga á þessu máli, kemur mér ekkert á óvart miðað við málin hafa þróast í þinginu og hvernig fjölmiðlar hafa fjallað um málið, mjög einhliða og sérstakur fréttaflutningur. Þannig að ég er ekkert hissa á því að þetta sé með þessum hætti.“ Gunnar Bragi segir, við svo búið, að ekki komi til greina að halda þjóðaratkvæðagreiðslu um viðræðuslit við Evrópusambandið. Það liggi algjörlega fyrir hvað ríkisstjórnin ætli sér í málinu. Þá snýr hann uppá spurninguna sem er í takti við málflutning framsóknarmanna undanfarna daga: „En verði hins vegar farið áfram í viðræður, taki ríkisstjórnin ákvörðun um það að halda áfram viðræðum, þá munum við að sjálfsögðu efna til þjóðaratkvæðagreiðslu.“
Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Fleiri fréttir Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Sjá meira