Ríkisrekin áburðarverksmiðja? Jón Júlíus Karlsson skrifar 28. febrúar 2014 20:40 Framsóknarmenn vilja reisa stóra áburðarverksmiðju hér á landi og hafa lagt tillögu þess efnis fram á Alþingi. Þingmaður Framsóknarflokksins segir ekkert því til fyrirstöðu að ríkið hafi forgöngu um atvinnuuppbyggingu á landinu. Hagfræðingur er lítt hrifinn af hugmyndinni. Verði áburðarverksmiðjan að veruleika þá myndi hún framleiða árlega um 70 þúsund tonn af áburði aðallega til útflutnings og skapa 150 til 200 störf. Samkvæmt þingsályktunartillögu átta þingmanna Framsóknarflokksins þá myndi framkvæmdin kosta um 120 milljarða króna. Helst kemur til greina að reisa verksmiðjuna í Helguvík eða í Þorlákshöfn. Þorsteinn Sæmundsson, fyrsti flutningsmaður tillögunnar, telur að nú sé rétti tímapunkturinn til að reisa verksmiðjuna. „Áburður hefur hækkað mikið í verði á heimsmarkaði og það er allt sem bendir til þess að verð haldi áfram að hækka. Það er aukin notkun og eftirspurn í heiminum. Það þarf að auka matvælaframleiðslu í heiminum um 50%,“ segir Þorsteinn. Hann telur að skapa þurfi um 20 þúsund störf hér á landi á næstu árum. Ekkert sé því til fyrirstöðu að ríkið standi fyrir atvinnuskapandi verkefnum. „Það er mín prívatskoðun sú að ef þarf þá er ekkert að því að ríkið leiði hluthafahóp sem myndi vinna að svona verkefni eða öðrum,“ bætr Þorsteinn við.Raforkuverði yrði að vera mjög lágt Þórólfur Mattíasson, prófessor í hagfræði er ekki hrifinn af tillögu Framsóknarmanna. „Mér finnst hún nokkuð hæpin við fyrstu skoðun og alls ekki þannig vaxin að það sé ástæða fyrir löggjafaþingið að fara að hafa einhver sérstök afskipti af henni,“ segir Þórólfur. „Raforka yrði að vera seld til þessarar verksmiðju á mjög lágu verði til að vega upp á móti flutningskostnaði og gefa þessari verksmiðju færi á að bjóða lægra verð en áburðarverksmiðjur í Austur-Evrópu.“ Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Engar uppsagnir í farvatninu Innlent Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Innlent Djúp lægð nálgast landið úr suðri Veður Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Fleiri fréttir Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Sjá meira
Framsóknarmenn vilja reisa stóra áburðarverksmiðju hér á landi og hafa lagt tillögu þess efnis fram á Alþingi. Þingmaður Framsóknarflokksins segir ekkert því til fyrirstöðu að ríkið hafi forgöngu um atvinnuuppbyggingu á landinu. Hagfræðingur er lítt hrifinn af hugmyndinni. Verði áburðarverksmiðjan að veruleika þá myndi hún framleiða árlega um 70 þúsund tonn af áburði aðallega til útflutnings og skapa 150 til 200 störf. Samkvæmt þingsályktunartillögu átta þingmanna Framsóknarflokksins þá myndi framkvæmdin kosta um 120 milljarða króna. Helst kemur til greina að reisa verksmiðjuna í Helguvík eða í Þorlákshöfn. Þorsteinn Sæmundsson, fyrsti flutningsmaður tillögunnar, telur að nú sé rétti tímapunkturinn til að reisa verksmiðjuna. „Áburður hefur hækkað mikið í verði á heimsmarkaði og það er allt sem bendir til þess að verð haldi áfram að hækka. Það er aukin notkun og eftirspurn í heiminum. Það þarf að auka matvælaframleiðslu í heiminum um 50%,“ segir Þorsteinn. Hann telur að skapa þurfi um 20 þúsund störf hér á landi á næstu árum. Ekkert sé því til fyrirstöðu að ríkið standi fyrir atvinnuskapandi verkefnum. „Það er mín prívatskoðun sú að ef þarf þá er ekkert að því að ríkið leiði hluthafahóp sem myndi vinna að svona verkefni eða öðrum,“ bætr Þorsteinn við.Raforkuverði yrði að vera mjög lágt Þórólfur Mattíasson, prófessor í hagfræði er ekki hrifinn af tillögu Framsóknarmanna. „Mér finnst hún nokkuð hæpin við fyrstu skoðun og alls ekki þannig vaxin að það sé ástæða fyrir löggjafaþingið að fara að hafa einhver sérstök afskipti af henni,“ segir Þórólfur. „Raforka yrði að vera seld til þessarar verksmiðju á mjög lágu verði til að vega upp á móti flutningskostnaði og gefa þessari verksmiðju færi á að bjóða lægra verð en áburðarverksmiðjur í Austur-Evrópu.“
Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Engar uppsagnir í farvatninu Innlent Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Innlent Djúp lægð nálgast landið úr suðri Veður Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Fleiri fréttir Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Sjá meira