Fleiri fréttir

Pútín gagnrýnir afskipti Vesturveldanna

Vladimír Pútín ávarpaði rússneska þingið í dag eftir að hafa undirritað sáttmála við leiðtoga Krímskaga um að landsvæðið yrði formlega hluti af Rússlandi. Hann sagði ráðamenn í Úkraínu rússafælna gyðingahatara og gagnrýndi vesturveldin fyrir afskipti af nýafstöðnum kosningum.

Ýmist fáklæddar eða ljótar og feitar

Staðalímynd konu sem spilar tölvuleiki er annars vegar kynþokkafull bomba sem spilar fáklædd og hins vegar ljót og feit stelpa eða kona sem eignast aldrei kærasta, segir kona sem spilað hefur í 25 ár.

Kjaraviðræðum vísað til sáttasemjara

"Krafa okkar er sú, og við teljum að það sé sanngirnis og réttlætismál, að laun grunnskólakennara sé í samræmi við laun annarra háskólamenntara starfsmanna með sambærilega menntun og ábyrgð,“ segir formaður Félags grunnskólakennara.

Gömul hjón keyrðu inn í verslun

Gömul hjón sem voru á leið sinni í Bónus keyrðu óvart bíl sinn inn í verslunarhúsnæði Z-brauta og gluggatjalda í Faxafeni.

Viktor Örn Norðurlandameistari í matreiðslu

Keppnin hófst snemma í morgun og eldaði Viktor forrétt úr er þorski og humri og nautahrygg og nautakinn í aðalrétt. Í eftirréttinn notaði hann marsipan og lífrænt dökkt súkkulaði.

Einn lést í skotárás á Krímskaga

Rússneskir hermenn eru sagðir sitja um herstöð í borginni Simferópól. Forsætisráðherra Úkraínu segir hernaðarástand ríkja á skaganum.

Björk og félagar hafa safnað 35 milljónum

Á blaðamannafundi í Hörpuhorni í dag kom fram að aðstandendur Stopp Gætum garðsins! vilji árétta markmið og tilgang þeirra viðburða sem eiga sér stað í dag, þ.e.: Viðhafnarsýningar Noah í Sambíóunum Egilshöll og tónleikum í Eldborg.

400 kennarar mættu í verkfallsmiðstöðina í dag

"Maður skilur það núna þegar maður finnur samstöðuna hvernig hægt hefur verið að halda úti framhaldsskólum miðað við þær aðstæður sem þeim hafa verið búnar,“ segir forstöðumaður verkfallsmiðstöðvar framhaldsskólakennara.

Magnús Geir ætlar sér að standast pólitískan þrýsting

Í viðtali við nýjan útvarpsstjóra kemur fram að hann ætlar að snúa taprekstri Ríkisútvarpsins við, hann vill losna við Útvarpshúsið úr rekstrinum og telur að stofnunin hafi mátt sitja undir gagnrýni sem er alveg út í hött.

Starfsmaður óskast!

Verður að hafa reynslu af norrænu samstarfi á vettvangi norrænu ráðherranefndarinnar.

Þyngdarbylgjur á mannamáli

Sævar Helgi Bragason, jarðfræðingur og stjörnuáhugamaður útskýrði uppgötvun gærdagsins á mannamáli.

Kostnaðurinn við stúdentspróf í Hraðbraut 1,8 milljón

Menntaskólinn Hraðbraut tekur til starfa á ný í haust eftir tveggja ára hlé en þetta kemur fram í færslu á Fésbókarsíðu skólans. Námið mun kosta 890 þúsund krónur á ári og því greiða nemendur 1780 þúsund krónur fyrir stúdentspróf.

Hörmungasaga frá upphafi til enda

"Þetta er kallað Puppy Farming eða hvolpaframleiðsla,“ segir Jóna Th. Viðarsdóttir, formaður Hundaræktarfélags Íslands, um starfsemina á Dalsmynni.

Magnús Geir rak framkvæmdastjórn RÚV

Nýr útvarpsstjóri, Magnús Geir Þórðarson, kynnti starfsfólki RÚV í morgun áherslur sínar og stefnu í rekstri Ríkisútvarpsins og skipulagsbreytingar til að styðja við þær áherslur en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá RÚV. Nýjar stöður framkvæmdastjórnar RÚV verða auglýstar lausar til umsóknar.

Þýskaland má vera með

Þýski stjórnlagadómstóllinn hefur gefið grænt ljós á þáttöku Þýskalands í efnahagslegum björgunaraðgerðum á evrusvæðinu.

Sjá næstu 50 fréttir