Fleiri fréttir Pútín gagnrýnir afskipti Vesturveldanna Vladimír Pútín ávarpaði rússneska þingið í dag eftir að hafa undirritað sáttmála við leiðtoga Krímskaga um að landsvæðið yrði formlega hluti af Rússlandi. Hann sagði ráðamenn í Úkraínu rússafælna gyðingahatara og gagnrýndi vesturveldin fyrir afskipti af nýafstöðnum kosningum. 18.3.2014 20:00 Ýmist fáklæddar eða ljótar og feitar Staðalímynd konu sem spilar tölvuleiki er annars vegar kynþokkafull bomba sem spilar fáklædd og hins vegar ljót og feit stelpa eða kona sem eignast aldrei kærasta, segir kona sem spilað hefur í 25 ár. 18.3.2014 20:00 Fótgangandi yfir vestfirska heiði til að ná þorrablótinu Til að missa ekki af þorrablóti Önfirðinga vílar hún ekki fyrir sér að fara fótgangandi alein yfir fimmhundruð metra háa vestfirska heiði í skammdeginu. 18.3.2014 19:20 Kjaraviðræðum vísað til sáttasemjara "Krafa okkar er sú, og við teljum að það sé sanngirnis og réttlætismál, að laun grunnskólakennara sé í samræmi við laun annarra háskólamenntara starfsmanna með sambærilega menntun og ábyrgð,“ segir formaður Félags grunnskólakennara. 18.3.2014 19:17 Breytingartillaga samþykkt einróma Breytingar voru gerðar á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ á fundi í kvöld. 18.3.2014 18:48 Gömul hjón keyrðu inn í verslun Gömul hjón sem voru á leið sinni í Bónus keyrðu óvart bíl sinn inn í verslunarhúsnæði Z-brauta og gluggatjalda í Faxafeni. 18.3.2014 18:33 Nýr útvarpsstjóri hreinsar til á toppnum Magnús Geir Þórðarsson hreinsar til í toppstöðum hjá Ríkisútvarpinu eftir aðeins viku í starfi og ætlar að stokka upp í rekstrinum. 18.3.2014 18:19 Aflaverðmæti dróst saman um 4,1 prósent Verðmæti botnfiskafla dróst saman um 4,7% milli ára. Þar hefur verðlækkun á þorski mikið að segja. 18.3.2014 17:57 Leggja til að stofna hóp til endurskoðunar á lögræðislögum Kallaðir voru til sérfræðingar, embættismenn og fulltrúar samtaka sem minna málefnum geðsjúkra. 18.3.2014 17:41 Viktor Örn Norðurlandameistari í matreiðslu Keppnin hófst snemma í morgun og eldaði Viktor forrétt úr er þorski og humri og nautahrygg og nautakinn í aðalrétt. Í eftirréttinn notaði hann marsipan og lífrænt dökkt súkkulaði. 18.3.2014 17:40 Sjúkrabíll lenti í árekstri við fólksbíl Tveir hafa verið fluttir á slysadeild til aðhlynningar. 18.3.2014 17:18 Gagnrýna samkomulag Noregs, ESB og Færeyja Umhverfis- og auðlindanefnd Norðurlandaráðs segir samkomulagið fela í sér ofveiði. 18.3.2014 17:14 Óumbeðin Tesla-auglýsing tryggði framtíðina Framleiddu hræódýra auglýsingu fyrir Tesla og reka nú auglýsingagerðafyrirtæki. 18.3.2014 16:53 Sáttafundur sjálfstæðismanna í Garðabæ í kvöld Gunnar Einarsson bæjarstjóri leggur til að hann verði færður úr fyrsta sæti í hið áttunda. 18.3.2014 16:51 Einn lést í skotárás á Krímskaga Rússneskir hermenn eru sagðir sitja um herstöð í borginni Simferópól. Forsætisráðherra Úkraínu segir hernaðarástand ríkja á skaganum. 18.3.2014 16:22 Björk og félagar hafa safnað 35 milljónum Á blaðamannafundi í Hörpuhorni í dag kom fram að aðstandendur Stopp Gætum garðsins! vilji árétta markmið og tilgang þeirra viðburða sem eiga sér stað í dag, þ.e.: Viðhafnarsýningar Noah í Sambíóunum Egilshöll og tónleikum í Eldborg. 18.3.2014 15:34 Borgarstjórn skorar á ríkisstjórn að halda þjóðaratkvæðagreiðslu "Með því mun ríkisstjórnin leitast við að virkja samtakamátt þjóðarinnar og vinna gegn því sundurlyndi og tortryggni sem einkennt hefur íslensk stjórnmál,“ segir í áskoruninni 18.3.2014 15:21 Fréttaþyrla brotlenti á umferðargötu Tveir bílar urðu undir þyrlunni og kviknaði mikill eldur. Að minnsta kosti tveir týndu lífi í slysinu. 18.3.2014 15:17 Vinnufundur íbúa um endurhönnun Hofsvallagötu í dag Sérfræðingur hjá KPMG stýrir vinnufundi með íbúum um endurhönnun Hofsvallagötu í dag en áður mun fagfólk hjá umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar kynna forsendur verkefnisins. 18.3.2014 15:15 Hafþór Júlíus situr fyrir svörum hjá Reddit Kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson mun sitja fyrir svörum á vefsvæði Reddit í dag og geta lesendur spurt hann spjörunum úr milli fjögur og fimm síðdegis. 18.3.2014 15:00 Rákust ekki á nein verkfallsbrot Ekki víst að brotin færu fram í skólanum enda séu breyttir tímar með tilkomu netsins 18.3.2014 14:56 400 kennarar mættu í verkfallsmiðstöðina í dag "Maður skilur það núna þegar maður finnur samstöðuna hvernig hægt hefur verið að halda úti framhaldsskólum miðað við þær aðstæður sem þeim hafa verið búnar,“ segir forstöðumaður verkfallsmiðstöðvar framhaldsskólakennara. 18.3.2014 14:55 Magnús Geir ætlar sér að standast pólitískan þrýsting Í viðtali við nýjan útvarpsstjóra kemur fram að hann ætlar að snúa taprekstri Ríkisútvarpsins við, hann vill losna við Útvarpshúsið úr rekstrinum og telur að stofnunin hafi mátt sitja undir gagnrýni sem er alveg út í hött. 18.3.2014 14:47 Tilkynntu ekki um flugvél á ratsjá taílenska hersins Malasísk yfirvöld fengu ekki upplýsingar um atvikið vegna þess að ekki var beðið sérstaklega um það. 18.3.2014 14:33 Toyota bestir notaðra bíla samkvæmt Consumer Reports Af 28 bílum sem mælt er með eru 11 frá Toyota. 18.3.2014 14:30 Björgunarsveitin aðstoðar ökumenn á Fjarðarheiði Björgunarsveitin Ísólfur á Seyðisfirði er nú á Fjarðarheiði þar sem fjórir bílar sitja fastir en slæmt veður og færð hamla för. 18.3.2014 14:22 „Ég nenni ekki lengur að bíða eftir hæstvirtum forsætisráðherra" Guðmundur Steingrímsson hefur beðið eftir viðræðum við forsætisráðherra í sjö vikur. Hann er nú staddur erlendis í einkaerindum. „Ekki boðleg framkoma," segir Katrín Jakobsdóttir 18.3.2014 14:10 Vonaði að það væri ekki verið að gabba sig Faðir þyngdabylgjukenningarinnar fékk óvænta heimsókn frá einum vísindamannanna sem stóðu á bakvið BICEP2 rannsóknina. 18.3.2014 14:08 Færði hluti úr stað á heimili Pistoriusar Verjendur spretthlauparans Oscars Pistorius, sem ákærður er fyrir morð, segja skipulagsleysi hafa ríkt við rannsókn málsins. 18.3.2014 13:59 Starfsmaður óskast! Verður að hafa reynslu af norrænu samstarfi á vettvangi norrænu ráðherranefndarinnar. 18.3.2014 13:53 Hóta hungurverkfalli vegna flugvélahvarfsins Aðstandendur kínverskra farþega malasísku farþegaþotunnar sem saknað hefur verið frá því 8. mars krefjast nánari upplýsinga frá yfirvöldum í Malasíu. 18.3.2014 13:49 Nafn konunnar sem lést í umferðarslysi á Ólafsfjarðarvegi Konan sem lést í umferðarslysi í gær á Ólafsfjarðarvegi á Hámundarstaðahálsi skammt sunnan Dalvíkur hét Zofia Gnidziejko en hún var til heimilis að Eyrarvegi 9 á Akureyri. 18.3.2014 13:30 Lögregluþjónninn sameinar samskiptamiðlana Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur gefið út nýtt snjalltækjaforrit sem hún kallar Lögregluþjóninn. 18.3.2014 13:30 Skora á samninganefnd ríkisins að ganga nú þegar til samninga Landssamtökin Þroskahjálp skora á samninganefnd ríkisins að ganga nú þegar til samninga við Félag framhaldsskólakennara. 18.3.2014 13:13 Uppsagnirnar komu flatt upp á starfsmenn RÚV „Við héldum fyrst að þetta væri fundur um fjármálin,“ segir Hallgrímur Indriðason, formaður Félags fréttamanna og fréttamaður Ríkisútvarpsins. 18.3.2014 12:48 Kaupir Mercedes Aston Martin? Yrði enn eitt lúxusbílamerkið í eigu stóru bílaframleiðendanna. 18.3.2014 12:30 Þyngdarbylgjur á mannamáli Sævar Helgi Bragason, jarðfræðingur og stjörnuáhugamaður útskýrði uppgötvun gærdagsins á mannamáli. 18.3.2014 12:12 Kostnaðurinn við stúdentspróf í Hraðbraut 1,8 milljón Menntaskólinn Hraðbraut tekur til starfa á ný í haust eftir tveggja ára hlé en þetta kemur fram í færslu á Fésbókarsíðu skólans. Námið mun kosta 890 þúsund krónur á ári og því greiða nemendur 1780 þúsund krónur fyrir stúdentspróf. 18.3.2014 12:04 Hörmungasaga frá upphafi til enda "Þetta er kallað Puppy Farming eða hvolpaframleiðsla,“ segir Jóna Th. Viðarsdóttir, formaður Hundaræktarfélags Íslands, um starfsemina á Dalsmynni. 18.3.2014 11:56 Krím mun tilheyra Rússlandi Vladímír Pútín Rússlandsforseti undirritaði sáttmála við leiðtoga á Krímskaga. 18.3.2014 11:42 Mannréttindi brotin á leiðtoga Kúrda í Tyrklandi Mannréttindadómstóll Evrópu segir Abdullah Öcalan eiga rétt á skaðabótum frá tyrkneska ríkinu. 18.3.2014 11:30 Reyndi að gyrða niður um unglingspilt í Vesturbyggð Starfsmaður Grunnskóla Vesturbyggðar hefur verið kærður fyrir kynferðislega áreitni. 18.3.2014 11:13 Óðni Jónssyni fréttastjóra RÚV sagt upp störfum Magnús Geir Þórðarson sagði upp öllum framkvæmdastjórum RÚV, þar með talið fréttastjóra RÚV. 18.3.2014 10:59 Magnús Geir rak framkvæmdastjórn RÚV Nýr útvarpsstjóri, Magnús Geir Þórðarson, kynnti starfsfólki RÚV í morgun áherslur sínar og stefnu í rekstri Ríkisútvarpsins og skipulagsbreytingar til að styðja við þær áherslur en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá RÚV. Nýjar stöður framkvæmdastjórnar RÚV verða auglýstar lausar til umsóknar. 18.3.2014 10:37 Þýskaland má vera með Þýski stjórnlagadómstóllinn hefur gefið grænt ljós á þáttöku Þýskalands í efnahagslegum björgunaraðgerðum á evrusvæðinu. 18.3.2014 10:30 Sjá næstu 50 fréttir
Pútín gagnrýnir afskipti Vesturveldanna Vladimír Pútín ávarpaði rússneska þingið í dag eftir að hafa undirritað sáttmála við leiðtoga Krímskaga um að landsvæðið yrði formlega hluti af Rússlandi. Hann sagði ráðamenn í Úkraínu rússafælna gyðingahatara og gagnrýndi vesturveldin fyrir afskipti af nýafstöðnum kosningum. 18.3.2014 20:00
Ýmist fáklæddar eða ljótar og feitar Staðalímynd konu sem spilar tölvuleiki er annars vegar kynþokkafull bomba sem spilar fáklædd og hins vegar ljót og feit stelpa eða kona sem eignast aldrei kærasta, segir kona sem spilað hefur í 25 ár. 18.3.2014 20:00
Fótgangandi yfir vestfirska heiði til að ná þorrablótinu Til að missa ekki af þorrablóti Önfirðinga vílar hún ekki fyrir sér að fara fótgangandi alein yfir fimmhundruð metra háa vestfirska heiði í skammdeginu. 18.3.2014 19:20
Kjaraviðræðum vísað til sáttasemjara "Krafa okkar er sú, og við teljum að það sé sanngirnis og réttlætismál, að laun grunnskólakennara sé í samræmi við laun annarra háskólamenntara starfsmanna með sambærilega menntun og ábyrgð,“ segir formaður Félags grunnskólakennara. 18.3.2014 19:17
Breytingartillaga samþykkt einróma Breytingar voru gerðar á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ á fundi í kvöld. 18.3.2014 18:48
Gömul hjón keyrðu inn í verslun Gömul hjón sem voru á leið sinni í Bónus keyrðu óvart bíl sinn inn í verslunarhúsnæði Z-brauta og gluggatjalda í Faxafeni. 18.3.2014 18:33
Nýr útvarpsstjóri hreinsar til á toppnum Magnús Geir Þórðarsson hreinsar til í toppstöðum hjá Ríkisútvarpinu eftir aðeins viku í starfi og ætlar að stokka upp í rekstrinum. 18.3.2014 18:19
Aflaverðmæti dróst saman um 4,1 prósent Verðmæti botnfiskafla dróst saman um 4,7% milli ára. Þar hefur verðlækkun á þorski mikið að segja. 18.3.2014 17:57
Leggja til að stofna hóp til endurskoðunar á lögræðislögum Kallaðir voru til sérfræðingar, embættismenn og fulltrúar samtaka sem minna málefnum geðsjúkra. 18.3.2014 17:41
Viktor Örn Norðurlandameistari í matreiðslu Keppnin hófst snemma í morgun og eldaði Viktor forrétt úr er þorski og humri og nautahrygg og nautakinn í aðalrétt. Í eftirréttinn notaði hann marsipan og lífrænt dökkt súkkulaði. 18.3.2014 17:40
Sjúkrabíll lenti í árekstri við fólksbíl Tveir hafa verið fluttir á slysadeild til aðhlynningar. 18.3.2014 17:18
Gagnrýna samkomulag Noregs, ESB og Færeyja Umhverfis- og auðlindanefnd Norðurlandaráðs segir samkomulagið fela í sér ofveiði. 18.3.2014 17:14
Óumbeðin Tesla-auglýsing tryggði framtíðina Framleiddu hræódýra auglýsingu fyrir Tesla og reka nú auglýsingagerðafyrirtæki. 18.3.2014 16:53
Sáttafundur sjálfstæðismanna í Garðabæ í kvöld Gunnar Einarsson bæjarstjóri leggur til að hann verði færður úr fyrsta sæti í hið áttunda. 18.3.2014 16:51
Einn lést í skotárás á Krímskaga Rússneskir hermenn eru sagðir sitja um herstöð í borginni Simferópól. Forsætisráðherra Úkraínu segir hernaðarástand ríkja á skaganum. 18.3.2014 16:22
Björk og félagar hafa safnað 35 milljónum Á blaðamannafundi í Hörpuhorni í dag kom fram að aðstandendur Stopp Gætum garðsins! vilji árétta markmið og tilgang þeirra viðburða sem eiga sér stað í dag, þ.e.: Viðhafnarsýningar Noah í Sambíóunum Egilshöll og tónleikum í Eldborg. 18.3.2014 15:34
Borgarstjórn skorar á ríkisstjórn að halda þjóðaratkvæðagreiðslu "Með því mun ríkisstjórnin leitast við að virkja samtakamátt þjóðarinnar og vinna gegn því sundurlyndi og tortryggni sem einkennt hefur íslensk stjórnmál,“ segir í áskoruninni 18.3.2014 15:21
Fréttaþyrla brotlenti á umferðargötu Tveir bílar urðu undir þyrlunni og kviknaði mikill eldur. Að minnsta kosti tveir týndu lífi í slysinu. 18.3.2014 15:17
Vinnufundur íbúa um endurhönnun Hofsvallagötu í dag Sérfræðingur hjá KPMG stýrir vinnufundi með íbúum um endurhönnun Hofsvallagötu í dag en áður mun fagfólk hjá umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar kynna forsendur verkefnisins. 18.3.2014 15:15
Hafþór Júlíus situr fyrir svörum hjá Reddit Kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson mun sitja fyrir svörum á vefsvæði Reddit í dag og geta lesendur spurt hann spjörunum úr milli fjögur og fimm síðdegis. 18.3.2014 15:00
Rákust ekki á nein verkfallsbrot Ekki víst að brotin færu fram í skólanum enda séu breyttir tímar með tilkomu netsins 18.3.2014 14:56
400 kennarar mættu í verkfallsmiðstöðina í dag "Maður skilur það núna þegar maður finnur samstöðuna hvernig hægt hefur verið að halda úti framhaldsskólum miðað við þær aðstæður sem þeim hafa verið búnar,“ segir forstöðumaður verkfallsmiðstöðvar framhaldsskólakennara. 18.3.2014 14:55
Magnús Geir ætlar sér að standast pólitískan þrýsting Í viðtali við nýjan útvarpsstjóra kemur fram að hann ætlar að snúa taprekstri Ríkisútvarpsins við, hann vill losna við Útvarpshúsið úr rekstrinum og telur að stofnunin hafi mátt sitja undir gagnrýni sem er alveg út í hött. 18.3.2014 14:47
Tilkynntu ekki um flugvél á ratsjá taílenska hersins Malasísk yfirvöld fengu ekki upplýsingar um atvikið vegna þess að ekki var beðið sérstaklega um það. 18.3.2014 14:33
Toyota bestir notaðra bíla samkvæmt Consumer Reports Af 28 bílum sem mælt er með eru 11 frá Toyota. 18.3.2014 14:30
Björgunarsveitin aðstoðar ökumenn á Fjarðarheiði Björgunarsveitin Ísólfur á Seyðisfirði er nú á Fjarðarheiði þar sem fjórir bílar sitja fastir en slæmt veður og færð hamla för. 18.3.2014 14:22
„Ég nenni ekki lengur að bíða eftir hæstvirtum forsætisráðherra" Guðmundur Steingrímsson hefur beðið eftir viðræðum við forsætisráðherra í sjö vikur. Hann er nú staddur erlendis í einkaerindum. „Ekki boðleg framkoma," segir Katrín Jakobsdóttir 18.3.2014 14:10
Vonaði að það væri ekki verið að gabba sig Faðir þyngdabylgjukenningarinnar fékk óvænta heimsókn frá einum vísindamannanna sem stóðu á bakvið BICEP2 rannsóknina. 18.3.2014 14:08
Færði hluti úr stað á heimili Pistoriusar Verjendur spretthlauparans Oscars Pistorius, sem ákærður er fyrir morð, segja skipulagsleysi hafa ríkt við rannsókn málsins. 18.3.2014 13:59
Starfsmaður óskast! Verður að hafa reynslu af norrænu samstarfi á vettvangi norrænu ráðherranefndarinnar. 18.3.2014 13:53
Hóta hungurverkfalli vegna flugvélahvarfsins Aðstandendur kínverskra farþega malasísku farþegaþotunnar sem saknað hefur verið frá því 8. mars krefjast nánari upplýsinga frá yfirvöldum í Malasíu. 18.3.2014 13:49
Nafn konunnar sem lést í umferðarslysi á Ólafsfjarðarvegi Konan sem lést í umferðarslysi í gær á Ólafsfjarðarvegi á Hámundarstaðahálsi skammt sunnan Dalvíkur hét Zofia Gnidziejko en hún var til heimilis að Eyrarvegi 9 á Akureyri. 18.3.2014 13:30
Lögregluþjónninn sameinar samskiptamiðlana Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur gefið út nýtt snjalltækjaforrit sem hún kallar Lögregluþjóninn. 18.3.2014 13:30
Skora á samninganefnd ríkisins að ganga nú þegar til samninga Landssamtökin Þroskahjálp skora á samninganefnd ríkisins að ganga nú þegar til samninga við Félag framhaldsskólakennara. 18.3.2014 13:13
Uppsagnirnar komu flatt upp á starfsmenn RÚV „Við héldum fyrst að þetta væri fundur um fjármálin,“ segir Hallgrímur Indriðason, formaður Félags fréttamanna og fréttamaður Ríkisútvarpsins. 18.3.2014 12:48
Kaupir Mercedes Aston Martin? Yrði enn eitt lúxusbílamerkið í eigu stóru bílaframleiðendanna. 18.3.2014 12:30
Þyngdarbylgjur á mannamáli Sævar Helgi Bragason, jarðfræðingur og stjörnuáhugamaður útskýrði uppgötvun gærdagsins á mannamáli. 18.3.2014 12:12
Kostnaðurinn við stúdentspróf í Hraðbraut 1,8 milljón Menntaskólinn Hraðbraut tekur til starfa á ný í haust eftir tveggja ára hlé en þetta kemur fram í færslu á Fésbókarsíðu skólans. Námið mun kosta 890 þúsund krónur á ári og því greiða nemendur 1780 þúsund krónur fyrir stúdentspróf. 18.3.2014 12:04
Hörmungasaga frá upphafi til enda "Þetta er kallað Puppy Farming eða hvolpaframleiðsla,“ segir Jóna Th. Viðarsdóttir, formaður Hundaræktarfélags Íslands, um starfsemina á Dalsmynni. 18.3.2014 11:56
Krím mun tilheyra Rússlandi Vladímír Pútín Rússlandsforseti undirritaði sáttmála við leiðtoga á Krímskaga. 18.3.2014 11:42
Mannréttindi brotin á leiðtoga Kúrda í Tyrklandi Mannréttindadómstóll Evrópu segir Abdullah Öcalan eiga rétt á skaðabótum frá tyrkneska ríkinu. 18.3.2014 11:30
Reyndi að gyrða niður um unglingspilt í Vesturbyggð Starfsmaður Grunnskóla Vesturbyggðar hefur verið kærður fyrir kynferðislega áreitni. 18.3.2014 11:13
Óðni Jónssyni fréttastjóra RÚV sagt upp störfum Magnús Geir Þórðarson sagði upp öllum framkvæmdastjórum RÚV, þar með talið fréttastjóra RÚV. 18.3.2014 10:59
Magnús Geir rak framkvæmdastjórn RÚV Nýr útvarpsstjóri, Magnús Geir Þórðarson, kynnti starfsfólki RÚV í morgun áherslur sínar og stefnu í rekstri Ríkisútvarpsins og skipulagsbreytingar til að styðja við þær áherslur en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá RÚV. Nýjar stöður framkvæmdastjórnar RÚV verða auglýstar lausar til umsóknar. 18.3.2014 10:37
Þýskaland má vera með Þýski stjórnlagadómstóllinn hefur gefið grænt ljós á þáttöku Þýskalands í efnahagslegum björgunaraðgerðum á evrusvæðinu. 18.3.2014 10:30