Fleiri fréttir CNN í heita pottinum með Ragnheiði Ragnars Bandaríska sjónvarpsstöðin kíkti í Vesturbæjarlaugina, Kolaportið og ísbúðina Valdísi. 18.11.2013 10:07 Erfiðar aðstæður hjá Vegagerðinni suður með sjó í nótt "Þetta fór allt saman vel hér á höfuðborgarsvæðinu og vel gekk að ryðja götur borgarinnar,“ segir Jóhann Bjarni Skúlason, yfirverkstjóri hjá Vegagerðinni í Hafnafirði, en mikil úrkoma var í nótt og þurftu starfsmenn Vegagerðarinnar að hafa hraðar hendur. 18.11.2013 09:59 Sögðust vera vopnaðir og rændu bíl af manni á Hverfisgötu Maður var rændur bíl sínum í Reykjavík á ellefta tímanum í gærkvöldi. Þegar hann var staddur nærri lögreglustöðinni við Hverfisgötu, stoppaði hann fyrir manni, sem hann þekkti og tók hann upp í bílinn. 18.11.2013 08:31 Ráðist á heilsuhæli segja Hvergerðingar Bæjarstjórn Hveragerðis segir vanþekkingu á Heilsustofnuninni í bænum í fjárlagafrumvarpi næsta árs. Stofnun taki ein endurhæfingastofnana á sig allan niðurskurð sem áætlaður sé í málaflokkunum. Veruleg skerðing verði á þjónustu. 18.11.2013 08:15 Google og Bing loka fyrir þúsundir klámfengra leitarorða Tölvurisarnir Google og Microsoft, sem reka öflugustu leitarvélarnar á Internetinu, hafa ákveðið að taka höndum saman og koma í veg fyrir að notendur geti leitað að ólöglegu myndefni á borð við myndir sem sýna barnaníð. 18.11.2013 08:11 Banvænir skýstrókar á óvenjulegum tíma Öflugir skýstrókar gengu í gærkvöldi yfir miðvesturríki Bandaríkjanna með tilheyrandi eyðileggingu. Að minnsta kosti fimm létust en verst var ástandið í Illinois, Kentucky og Indiana. Þá segir á fréttavef BBC að nokkur fjöldi fólks sé enn innilokaður í byggingum sem skemmdust þegar strókarnir gengu yfir. 18.11.2013 07:43 Þrettán ára í vímu á stolnum bíl Þrettán ára piltur var handtekinn í Reykjavík á þriðja tímanum í nótt eftir að hafa ekið stolnum bíl í gegnum girðingu á eyju á Miklubrautinni og stungið af, en bíllinn var óökufær. 18.11.2013 07:38 Mikill snjór í Keflavík Snjó tók að kyngja niður í Reykjanesbæ upp úr miðnætti og kallaði lögreglan út björgunarsveitir í nótt, til að aðstoða ökumenn í föstum bílum um allan bæinn. 18.11.2013 07:33 Sluppu ómeiddir úr veltu en bíllinn gjörónýtur Þrír menn og tveir hestar sluppu ómeiddir þegar bíll með hestakerru hafnaði utan vegar á Hellisheiði í gærkvöldi. Tveir ferðamenn sluppu líka ómeiddir þegar bíll þeirra valt út af þjóðveginum um Kleifaheiði í gærkvöldi. 18.11.2013 07:25 Rýr hlutur sjálfstæðiskvenna í borginni Sögulegt yfirlit gengi sjálfstæðiskvenna á lista flokksins fyrir borgarstjórnarkosningar. 18.11.2013 07:00 Meirihlutinn trúir á samsæri Ný könnun í Bandaríkjunum um morðið á JFK. 18.11.2013 07:00 Stefna fjarskiptafyrirtækjum Samtök höfundarrétthafa á Íslandi leggja lögbannsmál fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur. 18.11.2013 07:00 Engin endurnýjun á fimm árum hjá sérfræðilæknum Engin endurnýjun hefur orðið í hópi sjálfstætt starfandi sérfræðilækna í fimm ár. Þriðjungur læknisverka er unninn af læknum yfir sextugt, 15% meira en 2007. Efast er um að hærri laun dugi til að fá lækna heim. 18.11.2013 06:00 50 fórust í flugslysi í Rússlandi 50 fórust þegar Boeing 737-500 farþegaþota hrapaði til jarðar á flugvellinum við borgina Kazan í Rússlandi í dag. 17.11.2013 23:34 Guðríður stefnir á formannssætið Guðríður Arnardóttir hefur lýst yfir framboði til formanns Félags framhaldsskólakennara. 17.11.2013 22:39 „Ótrúlegt að svona hugsun viðgangist“ Ólafur Ingvar Guðjónsson ók ölvaður fyrir fimmtán árum, þá 17 ára gamall, og reyndist sú ökuferð örlagarík. Hann lenti í árekstri við aðra bifreið sem í var ungt par. Kona lést í árekstrinum. 17.11.2013 22:19 15 milljónir hafa safnast til hjálparstarfs á Filippseyjum Hundruðir þúsunda söfnuðust í dag til styrktar hjálparstarfi Unicef á Filippseyjum. Fullt var út úr dyrum á asíska veitingastaðnum Bambus þar sem fjölmargir filippseyingar búsettir á Íslandi komu saman. 17.11.2013 21:20 Verða að breyta hugsunarhætti sínum gagnvart ölvunarakstri "Breyta þarf hugsunarhætti Íslendinga í garð ölvunaraksturs." Þetta segir maður sem ók ölvaður og olli banaslysi fyrir 15 árum. Í dag var þeirra minnst sem látist hafa í umferðarslysum. 17.11.2013 20:25 VIP synjað um rekstrarleyfi og lokað samdægurs Lögreglan hefur rannsakað starfsemi VIP Club í Austurstræti frá því í sumar. Staðurinn hefur verið rekinn með rekstrarleyfi til bráðabirgða síðan í júní, en það leyfi rann út annan nóvember síðastliðinn. Það fékkst ekki endurnýjað. 17.11.2013 19:46 "Þetta er slæmt fyrir alla sjálfstæðismenn“ Nýr oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík segir deyfð hafa ríkt yfir borgarstjórnarmálum undanfarið. 17.11.2013 19:34 Eyddu mörg hundruð þúsund krónum á kampavínsklúbbi Lögreglan sendi óeinkennisklædda menn til að rannsaka starfsemi kampavínsklúbbsins VIP í september. Þar eyddu þeir mörg hundruð þúsund krónum. 17.11.2013 19:34 Bílvelta á Hellisheiði Bílvelta varð í kvöld á Hellisheiði. Slysið átti sér stað skammt frá skíðaskálanum í Hveradölum. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Selfossi þá urðu ekki slys á fólki. 17.11.2013 19:27 Sjö umferðaróhöpp á höfuðborgarsvæðinu Sjö umferðaróhöpp voru tilkynnt lögreglu á höfuðborgarsvæðinu í dag. Í flestum tilvika var það vegna hálku. 17.11.2013 19:06 Rithöfundurinn Doris Lessing látin Doris Lessing, rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi, er látin 94 ára að aldri. Að sögn umboðsmanns hennar lést hún í svefni á heimili sínu í London í morgun. 17.11.2013 17:08 Minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa haldinn í þriðja skipti Alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa er haldinn í dag. Á vefsíðu Samgöngustofu hvetur stofnunin landsmenn til þess að nota daginn til að leiða hugann að minningu þeirra sem látist hafa í umferðinni. 17.11.2013 15:54 Flugvél Icelandair snúið við - hægri hreyfillinn bilaði Flugvél Icelandair sem var á leið frá Glasgow til Íslands var snúið við eftir um hálftíma langt flug. Kristófer Helgason, útvarpsmaður á Bylgjunni, var um um borð. "Það kom tilkynning aftur í vél: "Mayday mayday, right engine down“, segir hann. 17.11.2013 15:30 Þrumur og eldingar í nótt - Sendar skemmdust "Ein elding sást frá Veðurstofu Íslands klukkan 5:40 í nótt. Veðurfræðingur á næturvakt sá eldinguna og það er eina staðfestingin sem við höfum um eldingu,“ sagði veðurfræðingur á Veðurstofu í samtali við fréttastofu. 17.11.2013 12:51 Fernanda verður rifin í Njarðvík Flutningaskipið Fernanda er nú á leið til Njarðvíkur þar sem verður það verður rifið. Dráttarbáturinn Magni lagði af stað með skipið í togi klukkan ellefu í morgun og von er á að þau verði komin til Njarðvíkur um fjögurleytið í dag. 17.11.2013 12:22 Unglingsstúlka deyr eftir að hafa notað túrtappa í fyrsta skipti Síðustu fimm dagana áður en Natasha Scott-Filber lést var hún með háan hita og þjáðist af svima, ælupest og niðurgangi. 17.11.2013 12:03 Sakar lögregluna um valdníðslu við lokun VIP-Club Allar fréttir um að það fari fram vændissala inn á VIP-Club eru rangar“, segir Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, lögmaður staðarins. 17.11.2013 11:40 Ekki þjónusta við alla vegi Vetrarfærð er í öllum landshlutum og víða er verið að hreina vegi samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. 17.11.2013 09:42 Sex gistu fangageymslu lögreglu í nótt Sex ökumenn voru teknir vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis og fíkniefna í nótt. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir að einn þessara ökumanna hafi þurft að gista fangageymslur lögreglunnar. Sá ók á umferðarljós og verður yfirheyrður síðar í dag. 17.11.2013 09:28 Öðrum kampavínsklúbbi lokað vegna meintrar vændisstarfsemi Lögreglan hefur lokað kampavínsklúbbnum VIP- club í Austurstræti vegna gruns um að þar hafi verið höfð milliganga um vændi. 17.11.2013 00:13 Svona sér Ómar sátt um flugvöll Flugmaðurinn sem lent hefur oftar á Reykjavíkurflugvelli en flestir aðrir, Ómar Ragnarsson, segir fáránlegt að einn besti möguleikinn til málamiðlunar verði strax útilokaður. 16.11.2013 18:58 Ráku spænska dómarann útaf flugvellinum Lögreglumenn á Suðurnesjum veittu dómaranum Alberto Undiano Mallenco og aðstoðarmönnum hans tiltal þegar þeir héldu af landi brott í dag. 16.11.2013 23:19 Leið yfir Björn við qi gong æfingar Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var fluttur með skyndi á sjúkrahús í gær. Björn var við qi gong æfingar í gærmorgun þegar það leið yfir ráðherrann fyrrverandi. 16.11.2013 22:34 Misskilningur að þeir sem tali hægt, hugsi hægt "Samfélagið verður að koma til móts þá sem eiga við talörðuleika að stríða.“ Þetta segir prestur sem nú tekst á við afleiðingar heilablóðfalls. 16.11.2013 21:57 Um 100 tonn af grjóti hrundu í Hálsanefshelli Talsvert hrun varð í Hálsanefshelli í nótt eða í morgun. Hellirinn er vinsæll meðal ferðamanna og er í Reynisfjöru. 16.11.2013 21:42 „Karlar í þremur efstu sætunum getur ekki talist sigurstranglegur listi“ „Þetta er ekki góð niðurstaða fyrir konur í Sjálfstæðisflokknum en fyrst og fremst er þetta slæm niðurstaða fyrir Sjálfstæðisflokkinn,“ segir Jarþrúður Ásmundsdóttir, formaður landssambands sjálfstæðiskvenna. 16.11.2013 20:47 Vettel fremstur á ráspól í Texas Sebastian Vettel náði besta tímanum í tímatökum fyrir bandaríska kappaksturinn í Formúlu 1 í Texas í dag. 16.11.2013 20:26 Fyrsti íslenski fulltrúinn til Filippseyja Talið er að fellibylurinn Haiyan hafi kostað hátt í 4500 manns lífið þegar hann reið yfir Filippseyjar. Tíu sérþjálfaðir einstaklingar frá Rauða krossi Íslands bíða þess að ganga til liðs við finnsk og norsk neyðarteymi, sem vinna streytulaust að björgun og aðlhynningu slasaðra í Filippseyjum. 16.11.2013 19:03 Halldór sigraði í prófkjöri sjálfstæðismanna Halldór Halldórsson sigraði í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir sveitarstjórnarkosningar á næsta ári. Hann hafði betur gegn Júlíusi Vífli Ingvarssyni um efsta sætið. 16.11.2013 18:36 50 þúsund manns hafa séð Mary Poppins Borgarleikhúsið fagnaði í gær 100. sýningu Mary Poppins en uppselt hefur verið á allar sýningar frá upphafi. Mary Poppins er þriðja sýning Leikfélags Reykjavíkur sem fer yfir 50.000 gesti í 117 ára sögu Leikfélagsins. 16.11.2013 17:55 Fundur Melkorku og Vilhjálms: "Á endanum viljum við öll það sama“ "Ég vona að fólk geti tekið þetta til fyrirmyndar og að Vilhjálmur haldi áfram að mæta á tónleika.“ 16.11.2013 17:19 Kviknaði í bíl í Njarðvík Lögreglan á Suðurnesjum fékk tilkynningu skömmu fyrir hálf fimm í dag að eld hefði tekið í bifreið við Njarðarbraut í Njarðvík. 16.11.2013 17:08 Sjá næstu 50 fréttir
CNN í heita pottinum með Ragnheiði Ragnars Bandaríska sjónvarpsstöðin kíkti í Vesturbæjarlaugina, Kolaportið og ísbúðina Valdísi. 18.11.2013 10:07
Erfiðar aðstæður hjá Vegagerðinni suður með sjó í nótt "Þetta fór allt saman vel hér á höfuðborgarsvæðinu og vel gekk að ryðja götur borgarinnar,“ segir Jóhann Bjarni Skúlason, yfirverkstjóri hjá Vegagerðinni í Hafnafirði, en mikil úrkoma var í nótt og þurftu starfsmenn Vegagerðarinnar að hafa hraðar hendur. 18.11.2013 09:59
Sögðust vera vopnaðir og rændu bíl af manni á Hverfisgötu Maður var rændur bíl sínum í Reykjavík á ellefta tímanum í gærkvöldi. Þegar hann var staddur nærri lögreglustöðinni við Hverfisgötu, stoppaði hann fyrir manni, sem hann þekkti og tók hann upp í bílinn. 18.11.2013 08:31
Ráðist á heilsuhæli segja Hvergerðingar Bæjarstjórn Hveragerðis segir vanþekkingu á Heilsustofnuninni í bænum í fjárlagafrumvarpi næsta árs. Stofnun taki ein endurhæfingastofnana á sig allan niðurskurð sem áætlaður sé í málaflokkunum. Veruleg skerðing verði á þjónustu. 18.11.2013 08:15
Google og Bing loka fyrir þúsundir klámfengra leitarorða Tölvurisarnir Google og Microsoft, sem reka öflugustu leitarvélarnar á Internetinu, hafa ákveðið að taka höndum saman og koma í veg fyrir að notendur geti leitað að ólöglegu myndefni á borð við myndir sem sýna barnaníð. 18.11.2013 08:11
Banvænir skýstrókar á óvenjulegum tíma Öflugir skýstrókar gengu í gærkvöldi yfir miðvesturríki Bandaríkjanna með tilheyrandi eyðileggingu. Að minnsta kosti fimm létust en verst var ástandið í Illinois, Kentucky og Indiana. Þá segir á fréttavef BBC að nokkur fjöldi fólks sé enn innilokaður í byggingum sem skemmdust þegar strókarnir gengu yfir. 18.11.2013 07:43
Þrettán ára í vímu á stolnum bíl Þrettán ára piltur var handtekinn í Reykjavík á þriðja tímanum í nótt eftir að hafa ekið stolnum bíl í gegnum girðingu á eyju á Miklubrautinni og stungið af, en bíllinn var óökufær. 18.11.2013 07:38
Mikill snjór í Keflavík Snjó tók að kyngja niður í Reykjanesbæ upp úr miðnætti og kallaði lögreglan út björgunarsveitir í nótt, til að aðstoða ökumenn í föstum bílum um allan bæinn. 18.11.2013 07:33
Sluppu ómeiddir úr veltu en bíllinn gjörónýtur Þrír menn og tveir hestar sluppu ómeiddir þegar bíll með hestakerru hafnaði utan vegar á Hellisheiði í gærkvöldi. Tveir ferðamenn sluppu líka ómeiddir þegar bíll þeirra valt út af þjóðveginum um Kleifaheiði í gærkvöldi. 18.11.2013 07:25
Rýr hlutur sjálfstæðiskvenna í borginni Sögulegt yfirlit gengi sjálfstæðiskvenna á lista flokksins fyrir borgarstjórnarkosningar. 18.11.2013 07:00
Stefna fjarskiptafyrirtækjum Samtök höfundarrétthafa á Íslandi leggja lögbannsmál fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur. 18.11.2013 07:00
Engin endurnýjun á fimm árum hjá sérfræðilæknum Engin endurnýjun hefur orðið í hópi sjálfstætt starfandi sérfræðilækna í fimm ár. Þriðjungur læknisverka er unninn af læknum yfir sextugt, 15% meira en 2007. Efast er um að hærri laun dugi til að fá lækna heim. 18.11.2013 06:00
50 fórust í flugslysi í Rússlandi 50 fórust þegar Boeing 737-500 farþegaþota hrapaði til jarðar á flugvellinum við borgina Kazan í Rússlandi í dag. 17.11.2013 23:34
Guðríður stefnir á formannssætið Guðríður Arnardóttir hefur lýst yfir framboði til formanns Félags framhaldsskólakennara. 17.11.2013 22:39
„Ótrúlegt að svona hugsun viðgangist“ Ólafur Ingvar Guðjónsson ók ölvaður fyrir fimmtán árum, þá 17 ára gamall, og reyndist sú ökuferð örlagarík. Hann lenti í árekstri við aðra bifreið sem í var ungt par. Kona lést í árekstrinum. 17.11.2013 22:19
15 milljónir hafa safnast til hjálparstarfs á Filippseyjum Hundruðir þúsunda söfnuðust í dag til styrktar hjálparstarfi Unicef á Filippseyjum. Fullt var út úr dyrum á asíska veitingastaðnum Bambus þar sem fjölmargir filippseyingar búsettir á Íslandi komu saman. 17.11.2013 21:20
Verða að breyta hugsunarhætti sínum gagnvart ölvunarakstri "Breyta þarf hugsunarhætti Íslendinga í garð ölvunaraksturs." Þetta segir maður sem ók ölvaður og olli banaslysi fyrir 15 árum. Í dag var þeirra minnst sem látist hafa í umferðarslysum. 17.11.2013 20:25
VIP synjað um rekstrarleyfi og lokað samdægurs Lögreglan hefur rannsakað starfsemi VIP Club í Austurstræti frá því í sumar. Staðurinn hefur verið rekinn með rekstrarleyfi til bráðabirgða síðan í júní, en það leyfi rann út annan nóvember síðastliðinn. Það fékkst ekki endurnýjað. 17.11.2013 19:46
"Þetta er slæmt fyrir alla sjálfstæðismenn“ Nýr oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík segir deyfð hafa ríkt yfir borgarstjórnarmálum undanfarið. 17.11.2013 19:34
Eyddu mörg hundruð þúsund krónum á kampavínsklúbbi Lögreglan sendi óeinkennisklædda menn til að rannsaka starfsemi kampavínsklúbbsins VIP í september. Þar eyddu þeir mörg hundruð þúsund krónum. 17.11.2013 19:34
Bílvelta á Hellisheiði Bílvelta varð í kvöld á Hellisheiði. Slysið átti sér stað skammt frá skíðaskálanum í Hveradölum. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Selfossi þá urðu ekki slys á fólki. 17.11.2013 19:27
Sjö umferðaróhöpp á höfuðborgarsvæðinu Sjö umferðaróhöpp voru tilkynnt lögreglu á höfuðborgarsvæðinu í dag. Í flestum tilvika var það vegna hálku. 17.11.2013 19:06
Rithöfundurinn Doris Lessing látin Doris Lessing, rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi, er látin 94 ára að aldri. Að sögn umboðsmanns hennar lést hún í svefni á heimili sínu í London í morgun. 17.11.2013 17:08
Minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa haldinn í þriðja skipti Alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa er haldinn í dag. Á vefsíðu Samgöngustofu hvetur stofnunin landsmenn til þess að nota daginn til að leiða hugann að minningu þeirra sem látist hafa í umferðinni. 17.11.2013 15:54
Flugvél Icelandair snúið við - hægri hreyfillinn bilaði Flugvél Icelandair sem var á leið frá Glasgow til Íslands var snúið við eftir um hálftíma langt flug. Kristófer Helgason, útvarpsmaður á Bylgjunni, var um um borð. "Það kom tilkynning aftur í vél: "Mayday mayday, right engine down“, segir hann. 17.11.2013 15:30
Þrumur og eldingar í nótt - Sendar skemmdust "Ein elding sást frá Veðurstofu Íslands klukkan 5:40 í nótt. Veðurfræðingur á næturvakt sá eldinguna og það er eina staðfestingin sem við höfum um eldingu,“ sagði veðurfræðingur á Veðurstofu í samtali við fréttastofu. 17.11.2013 12:51
Fernanda verður rifin í Njarðvík Flutningaskipið Fernanda er nú á leið til Njarðvíkur þar sem verður það verður rifið. Dráttarbáturinn Magni lagði af stað með skipið í togi klukkan ellefu í morgun og von er á að þau verði komin til Njarðvíkur um fjögurleytið í dag. 17.11.2013 12:22
Unglingsstúlka deyr eftir að hafa notað túrtappa í fyrsta skipti Síðustu fimm dagana áður en Natasha Scott-Filber lést var hún með háan hita og þjáðist af svima, ælupest og niðurgangi. 17.11.2013 12:03
Sakar lögregluna um valdníðslu við lokun VIP-Club Allar fréttir um að það fari fram vændissala inn á VIP-Club eru rangar“, segir Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, lögmaður staðarins. 17.11.2013 11:40
Ekki þjónusta við alla vegi Vetrarfærð er í öllum landshlutum og víða er verið að hreina vegi samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. 17.11.2013 09:42
Sex gistu fangageymslu lögreglu í nótt Sex ökumenn voru teknir vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis og fíkniefna í nótt. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir að einn þessara ökumanna hafi þurft að gista fangageymslur lögreglunnar. Sá ók á umferðarljós og verður yfirheyrður síðar í dag. 17.11.2013 09:28
Öðrum kampavínsklúbbi lokað vegna meintrar vændisstarfsemi Lögreglan hefur lokað kampavínsklúbbnum VIP- club í Austurstræti vegna gruns um að þar hafi verið höfð milliganga um vændi. 17.11.2013 00:13
Svona sér Ómar sátt um flugvöll Flugmaðurinn sem lent hefur oftar á Reykjavíkurflugvelli en flestir aðrir, Ómar Ragnarsson, segir fáránlegt að einn besti möguleikinn til málamiðlunar verði strax útilokaður. 16.11.2013 18:58
Ráku spænska dómarann útaf flugvellinum Lögreglumenn á Suðurnesjum veittu dómaranum Alberto Undiano Mallenco og aðstoðarmönnum hans tiltal þegar þeir héldu af landi brott í dag. 16.11.2013 23:19
Leið yfir Björn við qi gong æfingar Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var fluttur með skyndi á sjúkrahús í gær. Björn var við qi gong æfingar í gærmorgun þegar það leið yfir ráðherrann fyrrverandi. 16.11.2013 22:34
Misskilningur að þeir sem tali hægt, hugsi hægt "Samfélagið verður að koma til móts þá sem eiga við talörðuleika að stríða.“ Þetta segir prestur sem nú tekst á við afleiðingar heilablóðfalls. 16.11.2013 21:57
Um 100 tonn af grjóti hrundu í Hálsanefshelli Talsvert hrun varð í Hálsanefshelli í nótt eða í morgun. Hellirinn er vinsæll meðal ferðamanna og er í Reynisfjöru. 16.11.2013 21:42
„Karlar í þremur efstu sætunum getur ekki talist sigurstranglegur listi“ „Þetta er ekki góð niðurstaða fyrir konur í Sjálfstæðisflokknum en fyrst og fremst er þetta slæm niðurstaða fyrir Sjálfstæðisflokkinn,“ segir Jarþrúður Ásmundsdóttir, formaður landssambands sjálfstæðiskvenna. 16.11.2013 20:47
Vettel fremstur á ráspól í Texas Sebastian Vettel náði besta tímanum í tímatökum fyrir bandaríska kappaksturinn í Formúlu 1 í Texas í dag. 16.11.2013 20:26
Fyrsti íslenski fulltrúinn til Filippseyja Talið er að fellibylurinn Haiyan hafi kostað hátt í 4500 manns lífið þegar hann reið yfir Filippseyjar. Tíu sérþjálfaðir einstaklingar frá Rauða krossi Íslands bíða þess að ganga til liðs við finnsk og norsk neyðarteymi, sem vinna streytulaust að björgun og aðlhynningu slasaðra í Filippseyjum. 16.11.2013 19:03
Halldór sigraði í prófkjöri sjálfstæðismanna Halldór Halldórsson sigraði í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir sveitarstjórnarkosningar á næsta ári. Hann hafði betur gegn Júlíusi Vífli Ingvarssyni um efsta sætið. 16.11.2013 18:36
50 þúsund manns hafa séð Mary Poppins Borgarleikhúsið fagnaði í gær 100. sýningu Mary Poppins en uppselt hefur verið á allar sýningar frá upphafi. Mary Poppins er þriðja sýning Leikfélags Reykjavíkur sem fer yfir 50.000 gesti í 117 ára sögu Leikfélagsins. 16.11.2013 17:55
Fundur Melkorku og Vilhjálms: "Á endanum viljum við öll það sama“ "Ég vona að fólk geti tekið þetta til fyrirmyndar og að Vilhjálmur haldi áfram að mæta á tónleika.“ 16.11.2013 17:19
Kviknaði í bíl í Njarðvík Lögreglan á Suðurnesjum fékk tilkynningu skömmu fyrir hálf fimm í dag að eld hefði tekið í bifreið við Njarðarbraut í Njarðvík. 16.11.2013 17:08