Innlent

Bílvelta á Hellisheiði

Jón Júlíus Karlsson skrifar
Mynd/Anton
Bílvelta varð í kvöld á Hellisheiði. Slysið átti sér stað skammt frá skíðaskálanum í Hveradölum. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Selfossi þá urðu ekki slys á fólki.

Færð á Hellisheiði er varasöm. Skyggni er ágætt en hætta á hálku. Lögrelga hvetur ökumenn til að fara öllu með gát og aka í samræmi við aðstæður. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×