Fleiri fréttir Risabardagi á besta tíma Wladimir Klitschko og Alexander Povetkin berjast um heimsmeistaratignina í þungavigt í bardaga í Moskvu í dag klukkan 18. 5.10.2013 00:01 Bara komið að endimörkum Björn Zoëga er hættur á Landspítalanum vegna óánægju með að ekki skuli hilla undir uppbyggingu þar. Hann ætlar þó að vera á landinu enda er frúin búin að finna nýtt hús fyrir fjölskylduna og eflaust á Björn eftir að elda þar eitthvað gott. 5.10.2013 00:00 Sá flóttamennina fljóta um í sjónum Það voru nokkrir vinir á leið í veiðiferð sem urðu fyrstir varir við flóttamennina sem voru í skipi sem hvolfdi rétt utan við eyjuna Lampedúsa í Miðjarðarhafi á fimmtudagsmorgun. Einn af þeim sem varð þeirra varir, heyrði í fyrstu óp en vinur hans sagði honum að hafa ekki áhyggjur, þetta væru bara mávar. Stuttu síðar sáu þeir svo fólkið fljóta um í sjónum. 4.10.2013 21:54 Persónulegri afmæliskveðjur - Gott ráð til að muna afmælisdaga Facebook hefur gert það að verkum að enginn þarf að muna neina afmælisdaga lengur. Í hvert sinn sem einhver á afmæli kemur upp áminning þess efnis á Facebook. Það er orðið jafn auðvelt að muna eftir því að óska móður sinni til hamingju með afmælið og gömlum félaga úr grunnskóla. 4.10.2013 21:11 Líkir Makrílgengd við engisprettufaraldur „Þetta minnir að vissu leyti á engisprettufaraldur í Biblíunni.“ Þetta segir Arthur Bogason, formaður Landssambands smábátaeigenda, um aukningu á makrílgengd hér við land síðustu ár. 4.10.2013 20:11 Skurðstofan í Eyjum mönnuð þar til í nóvember Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur falið forstjóra sjúkrahússins í Vestmannaeyjum að tryggja mönnun skurðstofu þar til samstarfshópur sem hann hefur skipað hefur skilar tillögum sínum. 4.10.2013 19:39 Slagsmál um borð í flugvél Kona á fimmtugsaldri lét illa um borð í flugvél frá flugfélaginu Lufthansa í neyðarlendingu á Keflavíkurflugvelli. Hún slóst meðal annars við förunaut sinn, karlmann um fimmtugt. 4.10.2013 19:39 Forræðisdeila: Dönsk yfirvöld krefjast framsals Hjördísar Svan Yfirvöld í Danmörku hafa farið fram á að Hjördís Svan verði framseld, en hún hefur lengi staðið í harðvítugri forræðisdeilu við danskan barnsföður sinn. Gefin var út handtökuskipun gegn Hjördísi í morgun en hún var dregin til baka seinni partinn í dag. 4.10.2013 18:30 Þriggja barna, krabbameinssjúkur faðir greiddi hátt í milljón fyrir læknisþjónustu á árinu Greiðsluþátttaka almennings í heilbrigðismálum hefur aukist umtalsvert á síðustu árum. Krabbameinssjúkir eru á meðal þeirra sem nú bera þungan kostnað af meðferðum sínum. Kona krabbameinssjúkling hefur tekið saman kostnað við veikindi á einu ári. 4.10.2013 18:30 Glysgjarnir krummar næla sér í enduskinsmerki Hrafnarnir í Svínadal kroppa endurskinsmerkin af vegastikum þar. Þeir setjast á stikurnar og fljúga svo burt með endurskinsmerkin. 4.10.2013 18:29 Neydd í fóstureyðingu - Ég sakna hans Kínversk kona var dregin af heimili sínu um miðja nótt og neydd í fóstureyðingu þegar hún var komin sex mánuði á leið. 4.10.2013 17:42 Ráðgjafahópur aðstoðar við frumvarp um stjórn fiskveiða Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur sett af stað vinnu við samningu frumvarps um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða. 4.10.2013 17:00 Stefna að tóbakslausu Írlandi árið 2025 Heilbrigðisráðherra Írlands hefur lagt fram áætlun sem á að gera Írland tóbakslaust árið 2025. 4.10.2013 16:35 Nota eignir kröfuhafa til að lækka skuldir ríkissjóðs Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, útilokar ekki að hægt verði að nýta einhvern hluta af því svigrúmi sem skapast við afskriftir á eignum kröfuhafa bankanna til að lækka skuldir ríkissjóðs. 4.10.2013 16:23 Bráðabirgðaskýrsla um flugslysið: Flak og hreyflar skoðaðir frekar Skrokkur vélarinnar brotnaði og hafnaði um 350 metrum frá þeim stað er vinstri vængurinn snerti jörð, segir í skýrslunni. 4.10.2013 15:53 Myndband af Krónusnáknum Snákur olli usla í Krónunni í Kórahverfi í morgun. Meindýraeyðir var kallaður á vettvang og fargaði hann snáknum í kjölfarið. Helgi Guðbrandsson tók myndbandið sem fylgir þessari frétt og sýnir snákinn í Krónunni hlykkja sér með gólfi verslunarinnar. 4.10.2013 15:23 Krefjast að fallið verði frá hækkun skrásetningagjalda Röskva, samtök félagshyggjufólks við Háskóla Íslands, krefst þess að fallið verði frá fyrirhugaðri hækkun á skrásetningargjaldi við Háskóla Íslands. 4.10.2013 15:17 Honda CR-V leiðir sölu jepplinga í BNA Í flokki fólksbíla í millistærð er Toyota Camry söluhæsti bíllinn og í flokki minni fólksbíla er það Honda Civic. 4.10.2013 15:15 Kornsnákurinn alveg meinlaus: Froskar, leðurblökur og tarantúlur fundist „Það er hópur manna hér á landi sem hefur áhuga á þessum dýrum og ræktar þau,“ segir meindýraeyðir. 4.10.2013 15:09 Vigdís segir netheima hafa gaman af sér Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins og formaður fjárlaganefndar, segist ekki vilja skemma fyrir netverjum sem hent hafa gaman af ummælum hennar í Kastljósi Ríkissjónvarpsins í gær, þar sem hún sagði „strax vera teygjanlegt hugtak“. 4.10.2013 14:33 Óska eftir aðkomu Landlæknisembættisins Þröstur Óskarsson, framkvæmdastjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða, óskaði í gærkvöldi formlega eftir aðkomu Embættis landlæknis í að leysa deilu sem komið hefur upp meðal lækna hjá stofnuninni. 4.10.2013 13:58 Kastaði sér fyrir bíl í sveppavímu Lögregla á Suðurnesjum segir mikila mildi að ekki fór verr en raun bar vitni þegar rúmlega tvítugur karlmaður kastaði sér fyrir bifreið í Reykjanesbæ í gærkvöld. 4.10.2013 13:51 Snákur í Krónunni Viðskiptavinur Krónunnar í Kórahverfi fullyrðir í samtali við fréttastofu að hafa séð snák í verslunni í morgun. 4.10.2013 13:29 Stærsti vörubíll í heimi Tekur 450 tonn í skúffuna, er með tvær vélar sem samtals eru 4.600 hestöfl og með 130 lítra sprengirými. 4.10.2013 13:15 Vigdís segir engin leyndarmál í hagræðingarhópnum Þingflokkur Vinstri grænna fer fram á að forsætisráðherra afhendi öll gögn um störf hagræðingarhóps ríkisstjórnarinnar. Vigdís Hauksdóttir segir þetta hið besta mál enda hafi hagræðingarhópurinn ekkert að fela. 4.10.2013 13:09 Síðasti Vestmannaeyingurinn fæddur í Eyjum: "Er að springa úr reiði og vonbrigðum“ Niðurskurðurinn á Heilbrigðisstofnuninni í Vestmannaeyjum hefur haft gríðarleg áhrif á fæðingarþjónustu á eyjunni og þurfa allar barnshafandi konur að eiga börn sín á höfuðborgarsvæðinu. 4.10.2013 12:47 187% verðmunur á ávaxtaperum Í nýrri verðlagskönnun sem ASÍ framkvæmdi víðsvegar um land mánudaginn 30. september síðastliðinn kemur í ljós að verslunin Bónus í Borgarnes var oftast með lægsta verðið. 4.10.2013 11:27 1.000 Toyota bílar seldir á árinu Hjón taka við 1000. og 1001. Toyotunni á árinu en heldur sjaldgæft er að hjón taki við tveimur Toyotum sama daginn. 4.10.2013 11:15 Ökufantur grunaður um tvær nauðganir Maður, sem stefndi lífi vegfarenda í háska á mánudagskvöld með því að ræna bíl eftir árekstur og flýja síðan lögreglu á ofsahraða, er grunaður um tvær nauðganir. Hann sætir nú farbanni vegna ótta yfirvalda við að hann stingi af til Danmerkur. 4.10.2013 11:15 Klipptu númer af átta bifreiðum Lögreglan á Suðurnesjum fjarlægði í vikunni skráningarnúmer af átta bifreiðum, sem voru ótryggðar eða höfðu ekki verið færðar til skoðunar á réttum tíma. 4.10.2013 11:07 Íslandsmeistaramót í ökuleikni Keppt í flokki trukka og sendibíla á laugardag og í flokki fólksbíla á sunnudag. 4.10.2013 10:30 Fékk risaeðlu í skófluna Verktakafyrirtæki í bænum Grande Prairie í Alberta, Kanada átti líklega ekki von á því að finna leifar af risaeðlu þegar þeir grófu fyrir olíuleiðslu. 4.10.2013 10:08 Barnageðlæknar lýsa yfir áhyggjum Barnageðlæknafélag Íslands hefur ítrekað lýst yfir áhyggjum af stöðum geðheilbrigðisþjónustu fyrir börn og unglinga. 4.10.2013 09:49 Stracta fær hótellóð í Skaftárhreppi Skipulags- og byggingarnefnd Skaftárhrepps hefur samþykkt að gerð verði breyting á aðalskipulagi svo Stracta hótelkeðjan geti reist hótel að Orrustustöðum. 4.10.2013 09:30 Nýr Suzuki SX4 S-Cross frumsýndur um helgina Er byggður á grunni hins vinsæla jepplings Suzuki SX4 en hefur stækkað umtalsvert. 4.10.2013 08:45 Vongóð enduðu í votri gröf Á annað hundrað flóttamanna frá Afríku fórust þegar skip sem átti að flytja þá frá Líbíu til ítölsku eyjarinnar Lampedúsa fórst í gærmorgun. Á sjöunda þúsund flóttafólks hefur látið lífið á þessari leið frá árinu 1994. 4.10.2013 08:30 Obama fer hvergi Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur nú alfarið aflýst fyrirhugaðri heimsókn sinni til Asíu vegna deilna á Bandaríkjaþingi. 4.10.2013 08:06 Rússar taka hart á Yfirvöld í Rússlandi hafa nú ákært alla þrjátíu Greenpeace-meðlimina sem handteknir voru um borð í skipi samtakanna, Arctic Sunrise á dögunum. 4.10.2013 08:01 Milljarðar fyrir hausa, roð og bein Velta fyrirtækja í fullvinnslu aukaafurða úr sjávarfangi og líftækni var um 22 milljarðar króna í fyrra. Veltan jókst um 17% frá fyrra ári. 4.10.2013 08:00 Tómatar í fimmtán hektara gróðurhúsi Bæjarstjóri Grindavíkur gerði á þriðjudag bæjarráðinu grein fyrir stöðu viðræðna við hollenskan aðila sem hefur áhuga á að reisa fimmtán hektara gróðurhús til tómataframleiðslu. 4.10.2013 08:00 Vilja leggja rafmagn að Þríhnúkagíg 3H Travel vill leggja rafstreng að Þríhnúkagígi í Bláfjöllum til að knýja spil og ljósabúnað ferðaþjónustunnar þar. 4.10.2013 08:00 Mannskæður vespufaraldur í Kína Risastórar vespur hafa orðið 42 að bana og tæplega tvö þúsund hafa slasast í árásum þeirra síðustu vikur í norðvestanverðu Kína. 4.10.2013 07:57 Kona skotin í Washington Kona sem ók á öryggishlið fyrir utan Hvíta húsið í gærdag og ók síðan á brott þegar lögreglan reyndi að nálgast hana var skotin til bana nálægt þinghúsinu í Washington. 4.10.2013 07:53 Öryrkjabandalagið harðlega gagnrýnt í nýrri úttekt Helstu samstarfsaðilar Öryrkjabandalags Íslands eru harðorðir í garð bandalagsins í nýrri úttekt nefndar á vegum ÖBÍ. Varaformaður bandalagsins segir niðurstöður úttektarinnar sláandi og hefur tilkynnt um mótframboð gegn sitjandi formanni. 4.10.2013 07:00 Sögð hafa svikið fé af Háskólanum Tæplega sextug kona hefur verið ákærð fyrir umboðssvik og fjárdrátt í starfi sínu sem skrifstofustjóri Jarðvísindastofnunar hjá Raunvísindastofnun Háskóla Íslands. 4.10.2013 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Risabardagi á besta tíma Wladimir Klitschko og Alexander Povetkin berjast um heimsmeistaratignina í þungavigt í bardaga í Moskvu í dag klukkan 18. 5.10.2013 00:01
Bara komið að endimörkum Björn Zoëga er hættur á Landspítalanum vegna óánægju með að ekki skuli hilla undir uppbyggingu þar. Hann ætlar þó að vera á landinu enda er frúin búin að finna nýtt hús fyrir fjölskylduna og eflaust á Björn eftir að elda þar eitthvað gott. 5.10.2013 00:00
Sá flóttamennina fljóta um í sjónum Það voru nokkrir vinir á leið í veiðiferð sem urðu fyrstir varir við flóttamennina sem voru í skipi sem hvolfdi rétt utan við eyjuna Lampedúsa í Miðjarðarhafi á fimmtudagsmorgun. Einn af þeim sem varð þeirra varir, heyrði í fyrstu óp en vinur hans sagði honum að hafa ekki áhyggjur, þetta væru bara mávar. Stuttu síðar sáu þeir svo fólkið fljóta um í sjónum. 4.10.2013 21:54
Persónulegri afmæliskveðjur - Gott ráð til að muna afmælisdaga Facebook hefur gert það að verkum að enginn þarf að muna neina afmælisdaga lengur. Í hvert sinn sem einhver á afmæli kemur upp áminning þess efnis á Facebook. Það er orðið jafn auðvelt að muna eftir því að óska móður sinni til hamingju með afmælið og gömlum félaga úr grunnskóla. 4.10.2013 21:11
Líkir Makrílgengd við engisprettufaraldur „Þetta minnir að vissu leyti á engisprettufaraldur í Biblíunni.“ Þetta segir Arthur Bogason, formaður Landssambands smábátaeigenda, um aukningu á makrílgengd hér við land síðustu ár. 4.10.2013 20:11
Skurðstofan í Eyjum mönnuð þar til í nóvember Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur falið forstjóra sjúkrahússins í Vestmannaeyjum að tryggja mönnun skurðstofu þar til samstarfshópur sem hann hefur skipað hefur skilar tillögum sínum. 4.10.2013 19:39
Slagsmál um borð í flugvél Kona á fimmtugsaldri lét illa um borð í flugvél frá flugfélaginu Lufthansa í neyðarlendingu á Keflavíkurflugvelli. Hún slóst meðal annars við förunaut sinn, karlmann um fimmtugt. 4.10.2013 19:39
Forræðisdeila: Dönsk yfirvöld krefjast framsals Hjördísar Svan Yfirvöld í Danmörku hafa farið fram á að Hjördís Svan verði framseld, en hún hefur lengi staðið í harðvítugri forræðisdeilu við danskan barnsföður sinn. Gefin var út handtökuskipun gegn Hjördísi í morgun en hún var dregin til baka seinni partinn í dag. 4.10.2013 18:30
Þriggja barna, krabbameinssjúkur faðir greiddi hátt í milljón fyrir læknisþjónustu á árinu Greiðsluþátttaka almennings í heilbrigðismálum hefur aukist umtalsvert á síðustu árum. Krabbameinssjúkir eru á meðal þeirra sem nú bera þungan kostnað af meðferðum sínum. Kona krabbameinssjúkling hefur tekið saman kostnað við veikindi á einu ári. 4.10.2013 18:30
Glysgjarnir krummar næla sér í enduskinsmerki Hrafnarnir í Svínadal kroppa endurskinsmerkin af vegastikum þar. Þeir setjast á stikurnar og fljúga svo burt með endurskinsmerkin. 4.10.2013 18:29
Neydd í fóstureyðingu - Ég sakna hans Kínversk kona var dregin af heimili sínu um miðja nótt og neydd í fóstureyðingu þegar hún var komin sex mánuði á leið. 4.10.2013 17:42
Ráðgjafahópur aðstoðar við frumvarp um stjórn fiskveiða Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur sett af stað vinnu við samningu frumvarps um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða. 4.10.2013 17:00
Stefna að tóbakslausu Írlandi árið 2025 Heilbrigðisráðherra Írlands hefur lagt fram áætlun sem á að gera Írland tóbakslaust árið 2025. 4.10.2013 16:35
Nota eignir kröfuhafa til að lækka skuldir ríkissjóðs Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, útilokar ekki að hægt verði að nýta einhvern hluta af því svigrúmi sem skapast við afskriftir á eignum kröfuhafa bankanna til að lækka skuldir ríkissjóðs. 4.10.2013 16:23
Bráðabirgðaskýrsla um flugslysið: Flak og hreyflar skoðaðir frekar Skrokkur vélarinnar brotnaði og hafnaði um 350 metrum frá þeim stað er vinstri vængurinn snerti jörð, segir í skýrslunni. 4.10.2013 15:53
Myndband af Krónusnáknum Snákur olli usla í Krónunni í Kórahverfi í morgun. Meindýraeyðir var kallaður á vettvang og fargaði hann snáknum í kjölfarið. Helgi Guðbrandsson tók myndbandið sem fylgir þessari frétt og sýnir snákinn í Krónunni hlykkja sér með gólfi verslunarinnar. 4.10.2013 15:23
Krefjast að fallið verði frá hækkun skrásetningagjalda Röskva, samtök félagshyggjufólks við Háskóla Íslands, krefst þess að fallið verði frá fyrirhugaðri hækkun á skrásetningargjaldi við Háskóla Íslands. 4.10.2013 15:17
Honda CR-V leiðir sölu jepplinga í BNA Í flokki fólksbíla í millistærð er Toyota Camry söluhæsti bíllinn og í flokki minni fólksbíla er það Honda Civic. 4.10.2013 15:15
Kornsnákurinn alveg meinlaus: Froskar, leðurblökur og tarantúlur fundist „Það er hópur manna hér á landi sem hefur áhuga á þessum dýrum og ræktar þau,“ segir meindýraeyðir. 4.10.2013 15:09
Vigdís segir netheima hafa gaman af sér Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins og formaður fjárlaganefndar, segist ekki vilja skemma fyrir netverjum sem hent hafa gaman af ummælum hennar í Kastljósi Ríkissjónvarpsins í gær, þar sem hún sagði „strax vera teygjanlegt hugtak“. 4.10.2013 14:33
Óska eftir aðkomu Landlæknisembættisins Þröstur Óskarsson, framkvæmdastjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða, óskaði í gærkvöldi formlega eftir aðkomu Embættis landlæknis í að leysa deilu sem komið hefur upp meðal lækna hjá stofnuninni. 4.10.2013 13:58
Kastaði sér fyrir bíl í sveppavímu Lögregla á Suðurnesjum segir mikila mildi að ekki fór verr en raun bar vitni þegar rúmlega tvítugur karlmaður kastaði sér fyrir bifreið í Reykjanesbæ í gærkvöld. 4.10.2013 13:51
Snákur í Krónunni Viðskiptavinur Krónunnar í Kórahverfi fullyrðir í samtali við fréttastofu að hafa séð snák í verslunni í morgun. 4.10.2013 13:29
Stærsti vörubíll í heimi Tekur 450 tonn í skúffuna, er með tvær vélar sem samtals eru 4.600 hestöfl og með 130 lítra sprengirými. 4.10.2013 13:15
Vigdís segir engin leyndarmál í hagræðingarhópnum Þingflokkur Vinstri grænna fer fram á að forsætisráðherra afhendi öll gögn um störf hagræðingarhóps ríkisstjórnarinnar. Vigdís Hauksdóttir segir þetta hið besta mál enda hafi hagræðingarhópurinn ekkert að fela. 4.10.2013 13:09
Síðasti Vestmannaeyingurinn fæddur í Eyjum: "Er að springa úr reiði og vonbrigðum“ Niðurskurðurinn á Heilbrigðisstofnuninni í Vestmannaeyjum hefur haft gríðarleg áhrif á fæðingarþjónustu á eyjunni og þurfa allar barnshafandi konur að eiga börn sín á höfuðborgarsvæðinu. 4.10.2013 12:47
187% verðmunur á ávaxtaperum Í nýrri verðlagskönnun sem ASÍ framkvæmdi víðsvegar um land mánudaginn 30. september síðastliðinn kemur í ljós að verslunin Bónus í Borgarnes var oftast með lægsta verðið. 4.10.2013 11:27
1.000 Toyota bílar seldir á árinu Hjón taka við 1000. og 1001. Toyotunni á árinu en heldur sjaldgæft er að hjón taki við tveimur Toyotum sama daginn. 4.10.2013 11:15
Ökufantur grunaður um tvær nauðganir Maður, sem stefndi lífi vegfarenda í háska á mánudagskvöld með því að ræna bíl eftir árekstur og flýja síðan lögreglu á ofsahraða, er grunaður um tvær nauðganir. Hann sætir nú farbanni vegna ótta yfirvalda við að hann stingi af til Danmerkur. 4.10.2013 11:15
Klipptu númer af átta bifreiðum Lögreglan á Suðurnesjum fjarlægði í vikunni skráningarnúmer af átta bifreiðum, sem voru ótryggðar eða höfðu ekki verið færðar til skoðunar á réttum tíma. 4.10.2013 11:07
Íslandsmeistaramót í ökuleikni Keppt í flokki trukka og sendibíla á laugardag og í flokki fólksbíla á sunnudag. 4.10.2013 10:30
Fékk risaeðlu í skófluna Verktakafyrirtæki í bænum Grande Prairie í Alberta, Kanada átti líklega ekki von á því að finna leifar af risaeðlu þegar þeir grófu fyrir olíuleiðslu. 4.10.2013 10:08
Barnageðlæknar lýsa yfir áhyggjum Barnageðlæknafélag Íslands hefur ítrekað lýst yfir áhyggjum af stöðum geðheilbrigðisþjónustu fyrir börn og unglinga. 4.10.2013 09:49
Stracta fær hótellóð í Skaftárhreppi Skipulags- og byggingarnefnd Skaftárhrepps hefur samþykkt að gerð verði breyting á aðalskipulagi svo Stracta hótelkeðjan geti reist hótel að Orrustustöðum. 4.10.2013 09:30
Nýr Suzuki SX4 S-Cross frumsýndur um helgina Er byggður á grunni hins vinsæla jepplings Suzuki SX4 en hefur stækkað umtalsvert. 4.10.2013 08:45
Vongóð enduðu í votri gröf Á annað hundrað flóttamanna frá Afríku fórust þegar skip sem átti að flytja þá frá Líbíu til ítölsku eyjarinnar Lampedúsa fórst í gærmorgun. Á sjöunda þúsund flóttafólks hefur látið lífið á þessari leið frá árinu 1994. 4.10.2013 08:30
Obama fer hvergi Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur nú alfarið aflýst fyrirhugaðri heimsókn sinni til Asíu vegna deilna á Bandaríkjaþingi. 4.10.2013 08:06
Rússar taka hart á Yfirvöld í Rússlandi hafa nú ákært alla þrjátíu Greenpeace-meðlimina sem handteknir voru um borð í skipi samtakanna, Arctic Sunrise á dögunum. 4.10.2013 08:01
Milljarðar fyrir hausa, roð og bein Velta fyrirtækja í fullvinnslu aukaafurða úr sjávarfangi og líftækni var um 22 milljarðar króna í fyrra. Veltan jókst um 17% frá fyrra ári. 4.10.2013 08:00
Tómatar í fimmtán hektara gróðurhúsi Bæjarstjóri Grindavíkur gerði á þriðjudag bæjarráðinu grein fyrir stöðu viðræðna við hollenskan aðila sem hefur áhuga á að reisa fimmtán hektara gróðurhús til tómataframleiðslu. 4.10.2013 08:00
Vilja leggja rafmagn að Þríhnúkagíg 3H Travel vill leggja rafstreng að Þríhnúkagígi í Bláfjöllum til að knýja spil og ljósabúnað ferðaþjónustunnar þar. 4.10.2013 08:00
Mannskæður vespufaraldur í Kína Risastórar vespur hafa orðið 42 að bana og tæplega tvö þúsund hafa slasast í árásum þeirra síðustu vikur í norðvestanverðu Kína. 4.10.2013 07:57
Kona skotin í Washington Kona sem ók á öryggishlið fyrir utan Hvíta húsið í gærdag og ók síðan á brott þegar lögreglan reyndi að nálgast hana var skotin til bana nálægt þinghúsinu í Washington. 4.10.2013 07:53
Öryrkjabandalagið harðlega gagnrýnt í nýrri úttekt Helstu samstarfsaðilar Öryrkjabandalags Íslands eru harðorðir í garð bandalagsins í nýrri úttekt nefndar á vegum ÖBÍ. Varaformaður bandalagsins segir niðurstöður úttektarinnar sláandi og hefur tilkynnt um mótframboð gegn sitjandi formanni. 4.10.2013 07:00
Sögð hafa svikið fé af Háskólanum Tæplega sextug kona hefur verið ákærð fyrir umboðssvik og fjárdrátt í starfi sínu sem skrifstofustjóri Jarðvísindastofnunar hjá Raunvísindastofnun Háskóla Íslands. 4.10.2013 07:00