Fleiri fréttir Allt samkvæmt áætlun í Kosti Eftirlit í versluninni Kosti á Dalvegi á mánudag leiddi í ljós að þar er unnið samkvæmt sérstakri úrbótaáætlun sem Kostur lagði fram í byrjun september. 4.10.2013 07:00 Ástand heimsins Í "Ástandi heimsins“, sem einnig birtist á síðum Fréttablaðsins í dag, er litið við í Þýskalandi, Frakklandi, Taílandi, Ísrael og á Indlandi. 4.10.2013 07:00 Þjóðarsorg á Ítalíu Þjóðarsorg hefur verið lýst yfir á Ítalíu í kjölfar hins mannskæða sjóslyss sem varð undan ströndum eyjunnar Lampedusa í gær. 4.10.2013 06:52 Keypti eftirlíkingu sem reyndist upphaflegt málverk af Napóleon Bonaparte Einkasafnari í New York er talinn hafa greitt minna en einn hundraðasta af raunvirði málverks af Frakkakeisaranum frá árinu 1813. 4.10.2013 00:00 Kvennadeild fæ nýjar dúkkur til að æfa viðbrögð í fæðingum Dúkkurnar eiga að líkja eftir raunverulegu fólki. Dúkkan er 3,5 kíló að þyngd og mamman er einnig raunverulegri en eldri dúkkur sem fæðingardeildin á. Þetta gerir aðstæður líkari raunveruleikanum og hjálpar við að bæta þjálfunina. 3.10.2013 23:15 Yfir 900 þúsund söfnuðust - Fólk vill enn styrkja Guðnýju Rós og vinkonu hennar Takmarki Guðnýjar Rósar Vilhjálmsdóttur að safna upp í málskostnað vegna dómsmáls á hendur vinkonu hennar vegna ummæla sem hún lét falla og var dæmd fyrir í Héraðsdómi Austurlands í vikunni, hefur verið náð. 3.10.2013 22:41 Kona keyrði á öryggishlið Hvíta hússins og var skotin til bana Eftirför lögreglunnar í Washington endaði með því að ökumaður bifreiðar var skotinn til bana í miðbæ Washington skammt frá þinghúsinu en ökumaðurinn hafði hunsað stöðvunarmerki lögreglu og ók sem óður væri. 3.10.2013 22:30 Tvöhundruðþúsund króna boð í Glaðasta hund í heimi Átakið Bleika slaufan verður með nýstárlegum hætti í ár. Meðfram sölu á slaufunni verður vakin athygli á málstaðnum með bleiku uppboði á síðunni bleikaslaufan.is, þar sem hægt verður að bjóð í ýmsa skemmtilega hluti og viðburði. 3.10.2013 21:59 Lúxus rafbíll alelda á svipstundu - 20 seldir á Íslandi Hlutabréf í fyrirtækinu Tesla sem framleiðir rafbíla hrundi eftir að eldur kom upp í slíkri bifreið. Bifreiðin sem eldurinn kom upp í var af gerðinni Tesla S og varð bíllinn alelda eftir umferðaróhapp rétt við Seattle í Bandaríkjunum. Þetta kemur fram á vefsíðu Mirror. 3.10.2013 21:33 Franskir líffæraþjófar pyntaðir, myrtir og brenndir af heimamönnum á Madagascar Hópur fólks gerði aðsúg að tveim Frökkum sem eru grunaðir um að hafa myrt átta ára dreng og stolið úr honum líffærunum. 3.10.2013 21:30 Óttast ekki að hótelin standi auð Hótelum í Reykjavík mun fjölga um meira þriðjung á næstu fimm árum. Skrifstofustjóri eignaþróunar hjá Reykjavíkurborg óttast ekki að hótelherbergin eigi eftir að standa auð. 3.10.2013 19:13 Erfitt fyrir fatlaða að leita sér hjálpar eftir kynferðisbrot Fatlaðir eiga erfiðara með að leita réttar síns eftir að hafa lent í kynferðisofbeldi en aðrir. Þöggun er ríkjandi í málaflokknum og er henni viðhaldið af skertu aðgengi að félagslegri og réttarfarslegri aðstoð. 3.10.2013 19:10 Ný stórbrú í stað þeirrar sem Katla skolaði burt Hafin er smíði nýrrar brúar yfir Múlakvísl á Mýrdalssandi, í stað þeirrar sem Kötluhlaup sópaði burt af hringveginum fyrir tveimur árum. 3.10.2013 18:57 Safnaði 190 þúsund krónum fyrir börn í bata eftir krabbamein Thelma Líf Gautadóttir segir að henni hafi dottið í hug að snoða á sér á hárið og gera eitthvað gott með það í leiðinni. "Mér fannst bara sniðugt að styrkja þá sem lifa af, mér fannst það góð hugmynd að hjálpa þeim,“ segir hún. 3.10.2013 18:52 Hænsni á Íslandi jafn mörg og íbúarnir Hænsni á Íslandi eru álíka mörg og íbúar landsins. Íbúar á Íslandi eru rúmlega 321 þúsund miðað við tölur frá því í janúar á þessu ári. Hænsnin eða alifuglarnir eru um 322 þúsund. 3.10.2013 17:45 Erfðabreyttar lífverur í íslenskri búfjárrækt Talsvert af erfðabreyttu fóðri er flutt inn til Íslands til notkunar í íslenskri búfjárrækt. Á mánudag verður haldin ráðstefna um erfðabreyttar lífverur undir yfirskriftinni Er erfðabreytt framleiðsla sjálfbær? 3.10.2013 17:10 Drápsvatnið í Tansaníu Stöðuvatnið Lake Natron í Norður Tansaníu er dauðagildra fyrir fugla og önnur dýr sem dýfa sér í vatnið. 3.10.2013 17:04 Varar við „ókeypis“ sýnishornum Tollstjóri varar við varasömum viðskiptaháttum tiltekina erlendra vefverslana sem bjóða fólki upp á ókeypis sýnishorn af vöru sinni. 3.10.2013 16:23 Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Berki og Annþóri Hæstiréttur staðfesti í dag sex og sjö ára fangelsisdóma yfir Annþóri Kristjáni Karlssyni og Berki Birgissyni. 3.10.2013 16:18 Fíknaefnasali handtekinn Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fann fíkniefni við húsleit í austurhluta Reykjavíkur í fyrradag. 3.10.2013 16:06 Legugjöld Landspítala: Ekki svigrúm til afslátta og undanþága Legugjald Landspítala mun leggjast þyngst á ellilífeyrisþega og öryrkja. Í fjárlögum er ekki farið nákvæmlega út í hverjir eigi að borga legugjald eða hvort einhverjir njóti afsláttakjara. Samkvæmt upplýsingum frá Landspítala verður lítið svigrúm fyrir afslætti. 3.10.2013 15:00 Rafbíll hollenskra stúdenta 2,15 sek. í 100 Er sneggri en nokkur fjöldaframleiddur bíll og á nú heimsmet rafmagnsbíla. 3.10.2013 14:45 Segja framkvæmdastjóra lækninga óstarfhæfan vegna veikinda Krefjast þess að Þorsteini Jóhannessyni, framkvæmdastjóra lækinga við stofnunina og skurðlækni, verði tafarlaust vikið frá störfum vegna veikinda, dómgreindarleysis og minnistruflana. 3.10.2013 14:44 "Smánarlegt og skammarlegt“ Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata, segir það skammarlegt að krabbameinssjúklingar þurfi að greiða mörg hundruð þúsund krónur fyrir spítalameðferð. Þetta kom fram í máli þingmanns í umræðu um fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar. 3.10.2013 14:05 Stærsti verktakasamningur í sögu Grindavíkurbæjar Grindavíkurbær skrifaði í vikunni undir samning við Grindina ehf. vegna viðbyggingu á íþróttamannvirkjum í bæjarfélaginu. 3.10.2013 13:54 Viðbúið að fjárlagafrumvarp taki breytingum Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokks og formaður fjárlaganefndar Alþingis sagði viðbúið að fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar taki breytingum í meðförum Alþingis. Þetta kom fram í máli Vigdísar í umræðu um fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar. 3.10.2013 13:45 Sixt og Icelandair efla samstarfið Veittir eru allt að 5.000 Vildarpunktar með hverri langtímaleigu en í október tvöfaldast sá punktafjöldi. 3.10.2013 13:36 Kallar eftir breyttri forgangsröðun Guðmundur Steingrímsson, formaður Bjartrar framtíðar, kallaði eftir breyttri forgangsröðun í ríkisfjármálum í umræðu um fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar á Alþingi í morgun. Hann spurði hvort það væri eðlilegt að verja tólf milljörðum króna í landbúnaðarkerfið á sama tíma og dregið sé úr fjárframlögum til annarra atvinnugreina. 3.10.2013 13:30 Hæstiréttur dæmir í máli Annþórs og Barkar í dag Hæstiréttur mun dæma í líkamsárásarmáli Annþórs Kristjáns Karlssonar og Barkar Birgissonar klukkan fjögur í dag. 3.10.2013 13:30 „Hræðilegt að opna fyrir þennan möguleika“ Formaður Örykjabandalags Íslands segir það að opna fyrir fyrirhuguð legugjöld á Landspítalanum vera eitthvað sem við vitum ekki hvar endar. 3.10.2013 13:25 Hugleikur hannaði 25 ára afmælismerki ADHD samtakanna ADHD samtökin kynntu síðastliðin föstudag 25 ára afmælisendurskinsmerki samtakana sem skartar teikningu eftir Hugleik Dagsson. 3.10.2013 13:12 Söluhæsti bíll Noregs er Tesla Model S Í Noregi seldust 616 Tesla Model S bílar í síðasta mánuði af alls 12.168 bílum, eða 5,1% heildarsölunnar. 3.10.2013 12:45 Niðurskurður bitnar á samkeppnishæfni HÍ Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, segir niðurskurð ríkisins til háskólans bitna á samkeppnishæfni en HÍ er á lista yfir bestu háskóla heims. 3.10.2013 12:27 Misskilningur.is í eigu Ungra vinstra grænna "Það er ekki nema von að þegar landsmenn heimsækja lénið misskilningur.is birtist ríkisstjórn Íslands,“ sagði Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra á Alþingi í gær. 3.10.2013 12:07 Lyklafrumvarp lagt fram á haustþingi Ríkisstjórnin hyggst leggja fram frumvarp um að eigendur yfirskuldsettra íbúða geti losnað undan eftirstöðum þess. Þetta yrði þá í fjórða skiptið sem slíkt frumvarp er lagt fram á Alþingi. Einnig komið til móts við eignalausa skuldara. 3.10.2013 12:00 Stefán Logi kærir í fjórða sinn Stefán Logi Sívarsson hefur kært gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur gegn sér og það í fjórða sinn. 3.10.2013 11:44 Lík fannst í Reykjavíkurhöfn Lík af konu fannst í Reykjavíkurhöfn, við miðbakkann fyrir framan Tollhúsið, í morgun. 3.10.2013 11:37 Tæplega 900 þúsund krónur safnast vegna Gillz-dóms Um 500 þúsund krónur bættust við frá því í morgun. 3.10.2013 11:16 Færa vandann á milli landshluta Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri á Akureyri, harmar þá ákvörðun ríkisstjórnarinnar að loka eigi útibúi Umboðsmanns skuldara á Akureyri. 3.10.2013 10:47 Bjarni mælir fyrir fjárlagafrumvarpinu Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, mælti fyrir fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar þegar fyrsta umræða um frumvarpið hófst á Alþingi í morgun. Í frumvarpinu er gert ráð fyrir því að ríkissjóður skili 500 milljón króna hagnaði á næsta ári. 3.10.2013 10:37 Ástralskur þingmaður úr flokki bílaáhugamanna Fyrsti þingmaðurinn sem vitað er að sest hafi á þing fyrir bílaáhugamenn og mun sitja til 6 ára. 3.10.2013 10:30 Segir náttúruverndarlögin valdboð úr 101 Reykjavík Landssamtök landeigenda fagna þeirri stefnumörkun umhverfisráðherra að fella úr gildi ný lög um náttúruvernd. 3.10.2013 10:10 Sást þú ljósleitan jeppa við Rauðhóla 21. september? Lögreglan á Suðurnesjum lýsir eftir bifreið sem á að hafa ekið um Heiðmerkurveg við Rauðhóla ofan Reykjavíkur, skammt frá Suðurlandsvegi, 21. september síðastliðinn á milli klukkan 00:30 og 02:00. 3.10.2013 09:28 Tugir flóttamanna látnir eftir að bátur sökk á Miðjarðarhafi Að minnsta kosti 78 afrískir flóttamenn fórust þegar eldur kom upp í skipi undan ströndum ítölsku eyjunnar Lampedusa sunnan við Sikiley. Skipið sökk í framhaldinu, en talið er að um 250 sé enn saknað. 3.10.2013 09:22 Loks samdráttur í bílasölu í Bandaríkjunum Ford, Chrysler, BMW og Merdcedes Benz seldu meira, en General Motors, Honda, Nissan og Toyota seldu minna. 3.10.2013 08:45 Sjá næstu 50 fréttir
Allt samkvæmt áætlun í Kosti Eftirlit í versluninni Kosti á Dalvegi á mánudag leiddi í ljós að þar er unnið samkvæmt sérstakri úrbótaáætlun sem Kostur lagði fram í byrjun september. 4.10.2013 07:00
Ástand heimsins Í "Ástandi heimsins“, sem einnig birtist á síðum Fréttablaðsins í dag, er litið við í Þýskalandi, Frakklandi, Taílandi, Ísrael og á Indlandi. 4.10.2013 07:00
Þjóðarsorg á Ítalíu Þjóðarsorg hefur verið lýst yfir á Ítalíu í kjölfar hins mannskæða sjóslyss sem varð undan ströndum eyjunnar Lampedusa í gær. 4.10.2013 06:52
Keypti eftirlíkingu sem reyndist upphaflegt málverk af Napóleon Bonaparte Einkasafnari í New York er talinn hafa greitt minna en einn hundraðasta af raunvirði málverks af Frakkakeisaranum frá árinu 1813. 4.10.2013 00:00
Kvennadeild fæ nýjar dúkkur til að æfa viðbrögð í fæðingum Dúkkurnar eiga að líkja eftir raunverulegu fólki. Dúkkan er 3,5 kíló að þyngd og mamman er einnig raunverulegri en eldri dúkkur sem fæðingardeildin á. Þetta gerir aðstæður líkari raunveruleikanum og hjálpar við að bæta þjálfunina. 3.10.2013 23:15
Yfir 900 þúsund söfnuðust - Fólk vill enn styrkja Guðnýju Rós og vinkonu hennar Takmarki Guðnýjar Rósar Vilhjálmsdóttur að safna upp í málskostnað vegna dómsmáls á hendur vinkonu hennar vegna ummæla sem hún lét falla og var dæmd fyrir í Héraðsdómi Austurlands í vikunni, hefur verið náð. 3.10.2013 22:41
Kona keyrði á öryggishlið Hvíta hússins og var skotin til bana Eftirför lögreglunnar í Washington endaði með því að ökumaður bifreiðar var skotinn til bana í miðbæ Washington skammt frá þinghúsinu en ökumaðurinn hafði hunsað stöðvunarmerki lögreglu og ók sem óður væri. 3.10.2013 22:30
Tvöhundruðþúsund króna boð í Glaðasta hund í heimi Átakið Bleika slaufan verður með nýstárlegum hætti í ár. Meðfram sölu á slaufunni verður vakin athygli á málstaðnum með bleiku uppboði á síðunni bleikaslaufan.is, þar sem hægt verður að bjóð í ýmsa skemmtilega hluti og viðburði. 3.10.2013 21:59
Lúxus rafbíll alelda á svipstundu - 20 seldir á Íslandi Hlutabréf í fyrirtækinu Tesla sem framleiðir rafbíla hrundi eftir að eldur kom upp í slíkri bifreið. Bifreiðin sem eldurinn kom upp í var af gerðinni Tesla S og varð bíllinn alelda eftir umferðaróhapp rétt við Seattle í Bandaríkjunum. Þetta kemur fram á vefsíðu Mirror. 3.10.2013 21:33
Franskir líffæraþjófar pyntaðir, myrtir og brenndir af heimamönnum á Madagascar Hópur fólks gerði aðsúg að tveim Frökkum sem eru grunaðir um að hafa myrt átta ára dreng og stolið úr honum líffærunum. 3.10.2013 21:30
Óttast ekki að hótelin standi auð Hótelum í Reykjavík mun fjölga um meira þriðjung á næstu fimm árum. Skrifstofustjóri eignaþróunar hjá Reykjavíkurborg óttast ekki að hótelherbergin eigi eftir að standa auð. 3.10.2013 19:13
Erfitt fyrir fatlaða að leita sér hjálpar eftir kynferðisbrot Fatlaðir eiga erfiðara með að leita réttar síns eftir að hafa lent í kynferðisofbeldi en aðrir. Þöggun er ríkjandi í málaflokknum og er henni viðhaldið af skertu aðgengi að félagslegri og réttarfarslegri aðstoð. 3.10.2013 19:10
Ný stórbrú í stað þeirrar sem Katla skolaði burt Hafin er smíði nýrrar brúar yfir Múlakvísl á Mýrdalssandi, í stað þeirrar sem Kötluhlaup sópaði burt af hringveginum fyrir tveimur árum. 3.10.2013 18:57
Safnaði 190 þúsund krónum fyrir börn í bata eftir krabbamein Thelma Líf Gautadóttir segir að henni hafi dottið í hug að snoða á sér á hárið og gera eitthvað gott með það í leiðinni. "Mér fannst bara sniðugt að styrkja þá sem lifa af, mér fannst það góð hugmynd að hjálpa þeim,“ segir hún. 3.10.2013 18:52
Hænsni á Íslandi jafn mörg og íbúarnir Hænsni á Íslandi eru álíka mörg og íbúar landsins. Íbúar á Íslandi eru rúmlega 321 þúsund miðað við tölur frá því í janúar á þessu ári. Hænsnin eða alifuglarnir eru um 322 þúsund. 3.10.2013 17:45
Erfðabreyttar lífverur í íslenskri búfjárrækt Talsvert af erfðabreyttu fóðri er flutt inn til Íslands til notkunar í íslenskri búfjárrækt. Á mánudag verður haldin ráðstefna um erfðabreyttar lífverur undir yfirskriftinni Er erfðabreytt framleiðsla sjálfbær? 3.10.2013 17:10
Drápsvatnið í Tansaníu Stöðuvatnið Lake Natron í Norður Tansaníu er dauðagildra fyrir fugla og önnur dýr sem dýfa sér í vatnið. 3.10.2013 17:04
Varar við „ókeypis“ sýnishornum Tollstjóri varar við varasömum viðskiptaháttum tiltekina erlendra vefverslana sem bjóða fólki upp á ókeypis sýnishorn af vöru sinni. 3.10.2013 16:23
Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Berki og Annþóri Hæstiréttur staðfesti í dag sex og sjö ára fangelsisdóma yfir Annþóri Kristjáni Karlssyni og Berki Birgissyni. 3.10.2013 16:18
Fíknaefnasali handtekinn Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fann fíkniefni við húsleit í austurhluta Reykjavíkur í fyrradag. 3.10.2013 16:06
Legugjöld Landspítala: Ekki svigrúm til afslátta og undanþága Legugjald Landspítala mun leggjast þyngst á ellilífeyrisþega og öryrkja. Í fjárlögum er ekki farið nákvæmlega út í hverjir eigi að borga legugjald eða hvort einhverjir njóti afsláttakjara. Samkvæmt upplýsingum frá Landspítala verður lítið svigrúm fyrir afslætti. 3.10.2013 15:00
Rafbíll hollenskra stúdenta 2,15 sek. í 100 Er sneggri en nokkur fjöldaframleiddur bíll og á nú heimsmet rafmagnsbíla. 3.10.2013 14:45
Segja framkvæmdastjóra lækninga óstarfhæfan vegna veikinda Krefjast þess að Þorsteini Jóhannessyni, framkvæmdastjóra lækinga við stofnunina og skurðlækni, verði tafarlaust vikið frá störfum vegna veikinda, dómgreindarleysis og minnistruflana. 3.10.2013 14:44
"Smánarlegt og skammarlegt“ Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata, segir það skammarlegt að krabbameinssjúklingar þurfi að greiða mörg hundruð þúsund krónur fyrir spítalameðferð. Þetta kom fram í máli þingmanns í umræðu um fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar. 3.10.2013 14:05
Stærsti verktakasamningur í sögu Grindavíkurbæjar Grindavíkurbær skrifaði í vikunni undir samning við Grindina ehf. vegna viðbyggingu á íþróttamannvirkjum í bæjarfélaginu. 3.10.2013 13:54
Viðbúið að fjárlagafrumvarp taki breytingum Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokks og formaður fjárlaganefndar Alþingis sagði viðbúið að fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar taki breytingum í meðförum Alþingis. Þetta kom fram í máli Vigdísar í umræðu um fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar. 3.10.2013 13:45
Sixt og Icelandair efla samstarfið Veittir eru allt að 5.000 Vildarpunktar með hverri langtímaleigu en í október tvöfaldast sá punktafjöldi. 3.10.2013 13:36
Kallar eftir breyttri forgangsröðun Guðmundur Steingrímsson, formaður Bjartrar framtíðar, kallaði eftir breyttri forgangsröðun í ríkisfjármálum í umræðu um fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar á Alþingi í morgun. Hann spurði hvort það væri eðlilegt að verja tólf milljörðum króna í landbúnaðarkerfið á sama tíma og dregið sé úr fjárframlögum til annarra atvinnugreina. 3.10.2013 13:30
Hæstiréttur dæmir í máli Annþórs og Barkar í dag Hæstiréttur mun dæma í líkamsárásarmáli Annþórs Kristjáns Karlssonar og Barkar Birgissonar klukkan fjögur í dag. 3.10.2013 13:30
„Hræðilegt að opna fyrir þennan möguleika“ Formaður Örykjabandalags Íslands segir það að opna fyrir fyrirhuguð legugjöld á Landspítalanum vera eitthvað sem við vitum ekki hvar endar. 3.10.2013 13:25
Hugleikur hannaði 25 ára afmælismerki ADHD samtakanna ADHD samtökin kynntu síðastliðin föstudag 25 ára afmælisendurskinsmerki samtakana sem skartar teikningu eftir Hugleik Dagsson. 3.10.2013 13:12
Söluhæsti bíll Noregs er Tesla Model S Í Noregi seldust 616 Tesla Model S bílar í síðasta mánuði af alls 12.168 bílum, eða 5,1% heildarsölunnar. 3.10.2013 12:45
Niðurskurður bitnar á samkeppnishæfni HÍ Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, segir niðurskurð ríkisins til háskólans bitna á samkeppnishæfni en HÍ er á lista yfir bestu háskóla heims. 3.10.2013 12:27
Misskilningur.is í eigu Ungra vinstra grænna "Það er ekki nema von að þegar landsmenn heimsækja lénið misskilningur.is birtist ríkisstjórn Íslands,“ sagði Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra á Alþingi í gær. 3.10.2013 12:07
Lyklafrumvarp lagt fram á haustþingi Ríkisstjórnin hyggst leggja fram frumvarp um að eigendur yfirskuldsettra íbúða geti losnað undan eftirstöðum þess. Þetta yrði þá í fjórða skiptið sem slíkt frumvarp er lagt fram á Alþingi. Einnig komið til móts við eignalausa skuldara. 3.10.2013 12:00
Stefán Logi kærir í fjórða sinn Stefán Logi Sívarsson hefur kært gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur gegn sér og það í fjórða sinn. 3.10.2013 11:44
Lík fannst í Reykjavíkurhöfn Lík af konu fannst í Reykjavíkurhöfn, við miðbakkann fyrir framan Tollhúsið, í morgun. 3.10.2013 11:37
Tæplega 900 þúsund krónur safnast vegna Gillz-dóms Um 500 þúsund krónur bættust við frá því í morgun. 3.10.2013 11:16
Færa vandann á milli landshluta Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri á Akureyri, harmar þá ákvörðun ríkisstjórnarinnar að loka eigi útibúi Umboðsmanns skuldara á Akureyri. 3.10.2013 10:47
Bjarni mælir fyrir fjárlagafrumvarpinu Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, mælti fyrir fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar þegar fyrsta umræða um frumvarpið hófst á Alþingi í morgun. Í frumvarpinu er gert ráð fyrir því að ríkissjóður skili 500 milljón króna hagnaði á næsta ári. 3.10.2013 10:37
Ástralskur þingmaður úr flokki bílaáhugamanna Fyrsti þingmaðurinn sem vitað er að sest hafi á þing fyrir bílaáhugamenn og mun sitja til 6 ára. 3.10.2013 10:30
Segir náttúruverndarlögin valdboð úr 101 Reykjavík Landssamtök landeigenda fagna þeirri stefnumörkun umhverfisráðherra að fella úr gildi ný lög um náttúruvernd. 3.10.2013 10:10
Sást þú ljósleitan jeppa við Rauðhóla 21. september? Lögreglan á Suðurnesjum lýsir eftir bifreið sem á að hafa ekið um Heiðmerkurveg við Rauðhóla ofan Reykjavíkur, skammt frá Suðurlandsvegi, 21. september síðastliðinn á milli klukkan 00:30 og 02:00. 3.10.2013 09:28
Tugir flóttamanna látnir eftir að bátur sökk á Miðjarðarhafi Að minnsta kosti 78 afrískir flóttamenn fórust þegar eldur kom upp í skipi undan ströndum ítölsku eyjunnar Lampedusa sunnan við Sikiley. Skipið sökk í framhaldinu, en talið er að um 250 sé enn saknað. 3.10.2013 09:22
Loks samdráttur í bílasölu í Bandaríkjunum Ford, Chrysler, BMW og Merdcedes Benz seldu meira, en General Motors, Honda, Nissan og Toyota seldu minna. 3.10.2013 08:45