Fleiri fréttir Lág brú eyðileggur tugi flutningabíla Ökumenn flutningabíla átta sig ekki á því að hún er talsvert lægri en flestar brýr yfir vegi og eyðileggja þá fyrir vikið. 9.9.2013 10:30 40% niðurskurður til Kvikmyndasjóðs Það er til skoðunar að skera útgjöld ríkisins til Kvikmyndasjóðs á næsta ári niður um 40% þannig að þau fari úr um milljarði í 600 milljónir króna. 9.9.2013 10:15 Audi kennir könum að kaupa dísilbíla Svo mikil er innbyggð andstaða Bandaríkjamanna við dísilbíla að Audi sér ástæðu til fræðsluherferðar. 9.9.2013 08:45 Einhver ósmekklegasta auglýsing allra tíma Bílaskreytingameistari í Waco taldi rétt að vekja athygli á fyrirtæki sínu og hann fékk frumlega hugmynd í kollinn. Niðurstaðan er umdeild. 9.9.2013 08:24 Tólf gistu fangageymslur Í mörg horn var að líta hjá lögreglu í nótt; innbrot, fíkniefnaneysla og stútar við stýri. 9.9.2013 07:58 Barnalegir lifa lengur Ný rannsókn leiðir í ljós að þeir sem eru barnalegir í framan, eða unglegri en aldur þeirra gefur til kynna, geta vænst lengri lífdaga. 9.9.2013 07:55 Gefin saman í Herjólfi eftir 37 ára sambúð Hólmfríður Kristín Helgadóttir og Sigmar Jónsson voru gefin saman af Steinari Magnússyni, skipstjóra á Herjólfi, og athöfnin fór fram í brú skipsins á leiðinni frá Landeyjahöfn til Vestmannaeyja. 9.9.2013 07:45 Vatnsmýri of dýr fyrir flugið Samkvæmt grein hagfræðingsins Sigurðar Jóhannessonar í Vísbendingu er landið í Vatnsmýrinni of dýrt til að skynsamlegt sé að nota það undir flugvöll. Hreinn hagnaður af öðrum kostum er sagður um 35-40 milljarðar. 9.9.2013 07:30 Segir "galið“ að forgangsraða í þágu eftirlitsiðnaðar Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður og varaformaður í hagræðingarhópi ríkisstjórnarinnar, vill draga úr fjárstreymi til eftirlitsstofnana ríkisins. Hann boðar breytta forgangsröðun verkefna á kjörtímabilinu. 9.9.2013 07:00 Meint vændiskona kom 30 sinnum til Íslands á fimm árum Konan sem handtekin var í lok síðasta mánaðar vegna rannsóknar á meintri vændisstarfsemi er talin hafa komið hingað til lands um það bil þrjátíu sinnum á um fimm ára tímabili, í þeim tilgangi að stunda hér vændi, að því er heimildir Fréttablaðsins herma. 9.9.2013 07:00 Minnisvarðinn Sigursteinn verði reistur á Skaganum Hugmyndir eru uppi um að reisa minnisvarða um árangur knattspyrnumanna frá Akranesi nefndan í höfuðið á knattspyrnukappanum Sigursteini Gíslasyni. Á steininn yrðu rituð nöfn allra Skagamanna sem hafa unnið Íslandsmeistaratitil í knattspyrnu. 9.9.2013 07:00 Danskir íhaldsmenn vilja lækka skatta um 860 milljarða Danskir íhaldsmenn vilja lækka skatta um 40 milljarða danskra króna eða um 860 milljarða íslenskra króna í áætlunum til ársins 2020. 8.9.2013 22:10 Ljóstra upp um starfsfélaga Danska stjórnsýslan skoðar hvort samræmt uppljóstrunarskipulag sé hentug lausn fyrir starfsstaði rekna af hinu opinbera. 8.9.2013 21:04 Látinn laus eftir fimm mánuði í Sýrlandi Ítalski blaðamaðurinn Domenico Quirico sem var rænt í Sýrlandi síðastliðinn apríl, hefur verið látinn laus. 8.9.2013 20:50 Segir ríkisstyrki til Strætó ólöglega Félag hópferðaleyfishafa hefur sent innanríkisráðuneytinu og Eftirlitsstofnun EFTA formlega kvörtun þar sem krafist er aðgerða vegna ríkisstyrkja til Strætó bs. Styrkirnir eru sagðir ólöglegir og segir framkvæmdarstjóri Félags hópleyfishafa að opinbert fé sé notað til að drepa niður frjálsa samkeppni. 8.9.2013 19:26 Ráfaði einn í marga klukkutíma Maður á níræðisaldri sem fannst liggjandi á bílastæði við Hrafnistu á þriðja tímanum í fyrrinótt er látinn. Aðstandendur furða sig á að starfsfólk þjónustuíbúðarinnar, þar sem hann bjó, hafi ekki tekið eftir því að hann hafi horfið um kvöldið. 8.9.2013 19:10 Nú er hægt að fá sálfræðimeðferð í gegnum tölvur Íslenskur sálfræðingur hefur þróað hugbúnað sem beitir hugrænni atferlismeðferð gegn félagsfælni og fleiru í gegnum tölvur. Forritið nýtist vel þeim sem annars myndu ekki leita sér hjálpar og samkvæmt rannsóknum skilar það álíka árangri og hefðbundin meðferð hjá sálfræðingi. 8.9.2013 18:45 Vændi og jafnvel mansal var stundað heima hjá henni: „Það er verið að misnota traust“ Kona sem leigði út íbúð í gegnum kunningja sinn, til tveggja erlendra kvenna í vor, fékk nýverið að vita að þar fór líklega fram vændi og jafnvel mansal. Hún er reið og segir traust hafa verið misnotað. Hrund Þórsdóttir heimsótti hana í dag. 8.9.2013 18:30 Ekki lengur ein og útskúfuð Selma Björk hefur fengið fjölmörg falleg skilaboð vegna greinar sem hún skrifaði um reynslu sína af einelti vegna fæðingargalla í andliti. Hún er þakklát fyrir stuðninginn eftir allt sem hefur verið sagt og gert við hana. 8.9.2013 17:23 107 ára maður lést í skotbardaga við lögreglu Hundrað og sjö ára karlmaður lést í skotbardaga við sérsveit lögreglunnar í Arkansas í Bandaríkjunum í gærkvöld. 8.9.2013 17:08 Bjó ekki á Hrafnistu Maðurinn sem slasaðist við Hrafnistu í fyrrakvöld er ekki íbúi á Hrafnistu eins og fram kom í fréttum fjölmiðla af málinu fyrr í dag. 8.9.2013 16:44 Ragnheiður segir ríkisstjórnina ekki fara að vilja Alþingis Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðiflokksins, gagnrýnir ríkisstjórnina fyrir að fara ekki að vilja Alþingis varðandi aðildarumsókn Íslands í Evrópusambandið. 8.9.2013 16:34 Sjálfstætt fólk hefst í kvöld 13. árið í röð Einn fyndnasti maður landsins verður gestur Jóns Ársæls í Sjálfstæðu fólki í kvöld. Þar með hefur þátturinn göngu sína 13. árið í röð. 8.9.2013 16:30 Makrílhátíð á Ingólfstorgi Makrílhátíð á Ingólfstorgi er haldin í dag. Það eru fjöldasamtökin Heimssýn og fleiri samtök sem standa nú í fyrsta skipti að makrílhátíðinni. 8.9.2013 15:31 Tengdasonur Bjarna Ben kjörinn formaður SUS "Honum leist vel á að ég byði fram, en þetta var nú bara að gerast svo ég hef ekki heyrt í honum eftir að úrslitin urðu ljós,“ segir Magnús. 8.9.2013 14:02 Tíu hvalir dauðir í höfninni á Rifi "Það var alveg skelfilegt að sjá dýrin kveljast, nú eru nokkrir hvalir komnir að Bug rétt við Ólafsvík það segir sitt um hvað hvernig þetta hefur verið fyrir þá í nótt í þessu vonda veðri,“ segir Þröstur. 8.9.2013 12:36 Ljósanótt mögulega framlengd. Flugeldasýning verður í kvöld. Aflýsa þurfti öllu skemmtanahaldi á stóra sviðinu á Ljósanótt í Reykjanesbæ í gærkvöldi vegna veðurs. Fyrirhugað var að ljúka dagskrá gærdagsins með glæsilegri flugeldasýningu en hún mun fara fram klukkan tíu í kvöld. 8.9.2013 12:15 Mögulega ákveðið í vikunni hvort ráðist verði á Sýrland Bandaríkjaþing greiðir líklega atkvæði í vikunni um mögulega hernarðaríhlutun í Sýrlandi. Stuðningur Frakka er lykilatriði en Frakklandsforseti hyggst bíða skýrslu Sameinuðu þjóðanna um efnavopnaárásina í Damaskus. 8.9.2013 12:00 Setti hraðamet og var handtekinn Er öðrum ökumönnum víti til varnaðar þess að birta myndir af lögbrotum sínum. 8.9.2013 11:45 Fullorðinn maður sló 14 ára dreng Lögreglan kom á vettvang og handtók annan aðilann vegna athæfisins, en hinn náði að hlaupa á brott. Hann var svo handtekinn síðar. 8.9.2013 10:59 Lokadagur Ljósanætur í dag - Flugeldasýning í kvöld Úrhellis rigning og hvass vindur urðu til þess að aflýsa varð útitónleikum á Ljósanótt og fresta varð flugeldasýningunni. 8.9.2013 10:35 Hafa femínistar eyðilagt fegurðarsamkeppnir? "Þrátt fyrir að Ísland hafi þrisvar sinnum unnið fyrsta sæti í keppninni, virðist vera mikil andstaða gegn fegurðarsamkeppnum hér á landi.“ 8.9.2013 09:47 Sex teknir fyrir ölvunarakstur Lögreglan stöðvaði einnig ökumann sem grunaður er um akstur undir áhrifum fíkniefna og án réttinda. 8.9.2013 09:22 Alonso kaupir hjólreiðalið Er mikill hjólreiðaunnandi og keypti Euskaltel-Euskadi hjólreiðaliðið fyrir 950 milljónir króna. 8.9.2013 09:15 50 til 70 hvalir í höfninni á Rifi Að sögn heimamanna eru um 50 til 70 hvalir í vöðunni sem fór inn í höfnina á Rifi. Það er ekki algengt að hvalir komi inn í hafnir við Ísland. 7.9.2013 21:50 Flugeldasýningu á Ljósanótt aflýst Flugeldasýningunni sem áttu að vera í kvöld á Ljósanótt í Reykjanesbæ hefur verið aflýst vegna veðurs. Ballið með Páli Óskari verður þó haldið. 7.9.2013 21:34 Fólki fjölgar á Grenivík og gróska í húsasmíði Óvenju mikið er nú byggt á Grenivík en þar hefur íbúum fjölgað um tíu prósent á síðustu tveimur árum og biðlisti er eftir leiguhúsnæði. 7.9.2013 20:15 Fannst lífshættulega slasaður á bílastæði Aðstandandi undrast að starfsfólk Norðurbrúnar hafi ekki tekið eftir því að maðurinn var ekki í herbergi sínu og greinilega ekki farið að litast um eftir honum. 7.9.2013 19:45 "Kennitöluflakk er mikil meinsemd“ Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra segir kennitöluflakk og slæm skil á ársreikningum vera meinsemd á Íslandi sem finna þurfi lausn á. Þetta háttalag skerði samkeppni og snuði ríkissjóð um skatttekjur. 7.9.2013 19:09 Líklegt að reksturinn leggist af Eyþing, sem séð hefur um rekstur strætisvagna á Norðurlandi, gerir kröfu til þess að stjórnvöld létti undir með rekstrinum sem annars fer í þrot í næstu viku. Formaður félagsins segir framlögum stjórnvalda til strætóaksturs á landsbyggðinni mjög misskipt. 7.9.2013 19:05 Stöð 3 fer í loftið í kvöld: "Ég verð bara að taka þetta á temmilegu kæruleysi" Stöð 3 er ný sjónvarpsstöð sem hefur útsendingar nú klukkan sjö. Upphafi stöðvarinnar verður fagnað með opinni útsendingu frá Kex hosteli og Hrund Þórsdóttir hitti Friðrik Dór, sem verður gestgjafi kvöldsins, þegar undirbúningur stóð sem hæst í dag. 7.9.2013 18:45 Fyrirlestrar.is/ "Þessi vefur er fyrir alla sem láta sig samfélagið varða" Regnbogabörn opnuðu í gær forvarna- og fræðsluvefinn fyrirlestrar.is. Þar er að finna fræðslu um ýmiss konar málefni og þegar er hafinn undirbúningur að svipuðum vef í Bandaríkjunum. 7.9.2013 18:45 Ótal brúðkaup á deginum 7-9-13: "Þetta er mjög spennandi" Dagsetning dagsins í dag, sjö níu þrettán, hefur sterk tengsl í þjóðtrúna og hjátrúarfullir ættu að kannast við þann sið að banka í við og fara með þessa talnarunu. Dagsetningin féll vel í kramið hjá íslenskum brúðhjónum, sem fylltu kirkjur landsins í dag. 7.9.2013 18:45 13 ára strákur skoraði sjö sinnum hjá David James David James, markmaðurinn frægi var í marki í vítaspyrnukeppni sem haldin var í Fífunni í Kópavogi í dag. Sigurvegari keppninnar var Kolbeinn Þórðarson, 13 ára leikmaður 4. flokks HK. 7.9.2013 17:22 Fundað í makríldeilunni í Reykjavík Íslendingar veiða um 123 þúsund tonn af ráðlögðum heildarafla í ár og hafa krafist allt að 17 prósenta hlutdeildar. 7.9.2013 16:22 Sjá næstu 50 fréttir
Lág brú eyðileggur tugi flutningabíla Ökumenn flutningabíla átta sig ekki á því að hún er talsvert lægri en flestar brýr yfir vegi og eyðileggja þá fyrir vikið. 9.9.2013 10:30
40% niðurskurður til Kvikmyndasjóðs Það er til skoðunar að skera útgjöld ríkisins til Kvikmyndasjóðs á næsta ári niður um 40% þannig að þau fari úr um milljarði í 600 milljónir króna. 9.9.2013 10:15
Audi kennir könum að kaupa dísilbíla Svo mikil er innbyggð andstaða Bandaríkjamanna við dísilbíla að Audi sér ástæðu til fræðsluherferðar. 9.9.2013 08:45
Einhver ósmekklegasta auglýsing allra tíma Bílaskreytingameistari í Waco taldi rétt að vekja athygli á fyrirtæki sínu og hann fékk frumlega hugmynd í kollinn. Niðurstaðan er umdeild. 9.9.2013 08:24
Tólf gistu fangageymslur Í mörg horn var að líta hjá lögreglu í nótt; innbrot, fíkniefnaneysla og stútar við stýri. 9.9.2013 07:58
Barnalegir lifa lengur Ný rannsókn leiðir í ljós að þeir sem eru barnalegir í framan, eða unglegri en aldur þeirra gefur til kynna, geta vænst lengri lífdaga. 9.9.2013 07:55
Gefin saman í Herjólfi eftir 37 ára sambúð Hólmfríður Kristín Helgadóttir og Sigmar Jónsson voru gefin saman af Steinari Magnússyni, skipstjóra á Herjólfi, og athöfnin fór fram í brú skipsins á leiðinni frá Landeyjahöfn til Vestmannaeyja. 9.9.2013 07:45
Vatnsmýri of dýr fyrir flugið Samkvæmt grein hagfræðingsins Sigurðar Jóhannessonar í Vísbendingu er landið í Vatnsmýrinni of dýrt til að skynsamlegt sé að nota það undir flugvöll. Hreinn hagnaður af öðrum kostum er sagður um 35-40 milljarðar. 9.9.2013 07:30
Segir "galið“ að forgangsraða í þágu eftirlitsiðnaðar Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður og varaformaður í hagræðingarhópi ríkisstjórnarinnar, vill draga úr fjárstreymi til eftirlitsstofnana ríkisins. Hann boðar breytta forgangsröðun verkefna á kjörtímabilinu. 9.9.2013 07:00
Meint vændiskona kom 30 sinnum til Íslands á fimm árum Konan sem handtekin var í lok síðasta mánaðar vegna rannsóknar á meintri vændisstarfsemi er talin hafa komið hingað til lands um það bil þrjátíu sinnum á um fimm ára tímabili, í þeim tilgangi að stunda hér vændi, að því er heimildir Fréttablaðsins herma. 9.9.2013 07:00
Minnisvarðinn Sigursteinn verði reistur á Skaganum Hugmyndir eru uppi um að reisa minnisvarða um árangur knattspyrnumanna frá Akranesi nefndan í höfuðið á knattspyrnukappanum Sigursteini Gíslasyni. Á steininn yrðu rituð nöfn allra Skagamanna sem hafa unnið Íslandsmeistaratitil í knattspyrnu. 9.9.2013 07:00
Danskir íhaldsmenn vilja lækka skatta um 860 milljarða Danskir íhaldsmenn vilja lækka skatta um 40 milljarða danskra króna eða um 860 milljarða íslenskra króna í áætlunum til ársins 2020. 8.9.2013 22:10
Ljóstra upp um starfsfélaga Danska stjórnsýslan skoðar hvort samræmt uppljóstrunarskipulag sé hentug lausn fyrir starfsstaði rekna af hinu opinbera. 8.9.2013 21:04
Látinn laus eftir fimm mánuði í Sýrlandi Ítalski blaðamaðurinn Domenico Quirico sem var rænt í Sýrlandi síðastliðinn apríl, hefur verið látinn laus. 8.9.2013 20:50
Segir ríkisstyrki til Strætó ólöglega Félag hópferðaleyfishafa hefur sent innanríkisráðuneytinu og Eftirlitsstofnun EFTA formlega kvörtun þar sem krafist er aðgerða vegna ríkisstyrkja til Strætó bs. Styrkirnir eru sagðir ólöglegir og segir framkvæmdarstjóri Félags hópleyfishafa að opinbert fé sé notað til að drepa niður frjálsa samkeppni. 8.9.2013 19:26
Ráfaði einn í marga klukkutíma Maður á níræðisaldri sem fannst liggjandi á bílastæði við Hrafnistu á þriðja tímanum í fyrrinótt er látinn. Aðstandendur furða sig á að starfsfólk þjónustuíbúðarinnar, þar sem hann bjó, hafi ekki tekið eftir því að hann hafi horfið um kvöldið. 8.9.2013 19:10
Nú er hægt að fá sálfræðimeðferð í gegnum tölvur Íslenskur sálfræðingur hefur þróað hugbúnað sem beitir hugrænni atferlismeðferð gegn félagsfælni og fleiru í gegnum tölvur. Forritið nýtist vel þeim sem annars myndu ekki leita sér hjálpar og samkvæmt rannsóknum skilar það álíka árangri og hefðbundin meðferð hjá sálfræðingi. 8.9.2013 18:45
Vændi og jafnvel mansal var stundað heima hjá henni: „Það er verið að misnota traust“ Kona sem leigði út íbúð í gegnum kunningja sinn, til tveggja erlendra kvenna í vor, fékk nýverið að vita að þar fór líklega fram vændi og jafnvel mansal. Hún er reið og segir traust hafa verið misnotað. Hrund Þórsdóttir heimsótti hana í dag. 8.9.2013 18:30
Ekki lengur ein og útskúfuð Selma Björk hefur fengið fjölmörg falleg skilaboð vegna greinar sem hún skrifaði um reynslu sína af einelti vegna fæðingargalla í andliti. Hún er þakklát fyrir stuðninginn eftir allt sem hefur verið sagt og gert við hana. 8.9.2013 17:23
107 ára maður lést í skotbardaga við lögreglu Hundrað og sjö ára karlmaður lést í skotbardaga við sérsveit lögreglunnar í Arkansas í Bandaríkjunum í gærkvöld. 8.9.2013 17:08
Bjó ekki á Hrafnistu Maðurinn sem slasaðist við Hrafnistu í fyrrakvöld er ekki íbúi á Hrafnistu eins og fram kom í fréttum fjölmiðla af málinu fyrr í dag. 8.9.2013 16:44
Ragnheiður segir ríkisstjórnina ekki fara að vilja Alþingis Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðiflokksins, gagnrýnir ríkisstjórnina fyrir að fara ekki að vilja Alþingis varðandi aðildarumsókn Íslands í Evrópusambandið. 8.9.2013 16:34
Sjálfstætt fólk hefst í kvöld 13. árið í röð Einn fyndnasti maður landsins verður gestur Jóns Ársæls í Sjálfstæðu fólki í kvöld. Þar með hefur þátturinn göngu sína 13. árið í röð. 8.9.2013 16:30
Makrílhátíð á Ingólfstorgi Makrílhátíð á Ingólfstorgi er haldin í dag. Það eru fjöldasamtökin Heimssýn og fleiri samtök sem standa nú í fyrsta skipti að makrílhátíðinni. 8.9.2013 15:31
Tengdasonur Bjarna Ben kjörinn formaður SUS "Honum leist vel á að ég byði fram, en þetta var nú bara að gerast svo ég hef ekki heyrt í honum eftir að úrslitin urðu ljós,“ segir Magnús. 8.9.2013 14:02
Tíu hvalir dauðir í höfninni á Rifi "Það var alveg skelfilegt að sjá dýrin kveljast, nú eru nokkrir hvalir komnir að Bug rétt við Ólafsvík það segir sitt um hvað hvernig þetta hefur verið fyrir þá í nótt í þessu vonda veðri,“ segir Þröstur. 8.9.2013 12:36
Ljósanótt mögulega framlengd. Flugeldasýning verður í kvöld. Aflýsa þurfti öllu skemmtanahaldi á stóra sviðinu á Ljósanótt í Reykjanesbæ í gærkvöldi vegna veðurs. Fyrirhugað var að ljúka dagskrá gærdagsins með glæsilegri flugeldasýningu en hún mun fara fram klukkan tíu í kvöld. 8.9.2013 12:15
Mögulega ákveðið í vikunni hvort ráðist verði á Sýrland Bandaríkjaþing greiðir líklega atkvæði í vikunni um mögulega hernarðaríhlutun í Sýrlandi. Stuðningur Frakka er lykilatriði en Frakklandsforseti hyggst bíða skýrslu Sameinuðu þjóðanna um efnavopnaárásina í Damaskus. 8.9.2013 12:00
Setti hraðamet og var handtekinn Er öðrum ökumönnum víti til varnaðar þess að birta myndir af lögbrotum sínum. 8.9.2013 11:45
Fullorðinn maður sló 14 ára dreng Lögreglan kom á vettvang og handtók annan aðilann vegna athæfisins, en hinn náði að hlaupa á brott. Hann var svo handtekinn síðar. 8.9.2013 10:59
Lokadagur Ljósanætur í dag - Flugeldasýning í kvöld Úrhellis rigning og hvass vindur urðu til þess að aflýsa varð útitónleikum á Ljósanótt og fresta varð flugeldasýningunni. 8.9.2013 10:35
Hafa femínistar eyðilagt fegurðarsamkeppnir? "Þrátt fyrir að Ísland hafi þrisvar sinnum unnið fyrsta sæti í keppninni, virðist vera mikil andstaða gegn fegurðarsamkeppnum hér á landi.“ 8.9.2013 09:47
Sex teknir fyrir ölvunarakstur Lögreglan stöðvaði einnig ökumann sem grunaður er um akstur undir áhrifum fíkniefna og án réttinda. 8.9.2013 09:22
Alonso kaupir hjólreiðalið Er mikill hjólreiðaunnandi og keypti Euskaltel-Euskadi hjólreiðaliðið fyrir 950 milljónir króna. 8.9.2013 09:15
50 til 70 hvalir í höfninni á Rifi Að sögn heimamanna eru um 50 til 70 hvalir í vöðunni sem fór inn í höfnina á Rifi. Það er ekki algengt að hvalir komi inn í hafnir við Ísland. 7.9.2013 21:50
Flugeldasýningu á Ljósanótt aflýst Flugeldasýningunni sem áttu að vera í kvöld á Ljósanótt í Reykjanesbæ hefur verið aflýst vegna veðurs. Ballið með Páli Óskari verður þó haldið. 7.9.2013 21:34
Fólki fjölgar á Grenivík og gróska í húsasmíði Óvenju mikið er nú byggt á Grenivík en þar hefur íbúum fjölgað um tíu prósent á síðustu tveimur árum og biðlisti er eftir leiguhúsnæði. 7.9.2013 20:15
Fannst lífshættulega slasaður á bílastæði Aðstandandi undrast að starfsfólk Norðurbrúnar hafi ekki tekið eftir því að maðurinn var ekki í herbergi sínu og greinilega ekki farið að litast um eftir honum. 7.9.2013 19:45
"Kennitöluflakk er mikil meinsemd“ Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra segir kennitöluflakk og slæm skil á ársreikningum vera meinsemd á Íslandi sem finna þurfi lausn á. Þetta háttalag skerði samkeppni og snuði ríkissjóð um skatttekjur. 7.9.2013 19:09
Líklegt að reksturinn leggist af Eyþing, sem séð hefur um rekstur strætisvagna á Norðurlandi, gerir kröfu til þess að stjórnvöld létti undir með rekstrinum sem annars fer í þrot í næstu viku. Formaður félagsins segir framlögum stjórnvalda til strætóaksturs á landsbyggðinni mjög misskipt. 7.9.2013 19:05
Stöð 3 fer í loftið í kvöld: "Ég verð bara að taka þetta á temmilegu kæruleysi" Stöð 3 er ný sjónvarpsstöð sem hefur útsendingar nú klukkan sjö. Upphafi stöðvarinnar verður fagnað með opinni útsendingu frá Kex hosteli og Hrund Þórsdóttir hitti Friðrik Dór, sem verður gestgjafi kvöldsins, þegar undirbúningur stóð sem hæst í dag. 7.9.2013 18:45
Fyrirlestrar.is/ "Þessi vefur er fyrir alla sem láta sig samfélagið varða" Regnbogabörn opnuðu í gær forvarna- og fræðsluvefinn fyrirlestrar.is. Þar er að finna fræðslu um ýmiss konar málefni og þegar er hafinn undirbúningur að svipuðum vef í Bandaríkjunum. 7.9.2013 18:45
Ótal brúðkaup á deginum 7-9-13: "Þetta er mjög spennandi" Dagsetning dagsins í dag, sjö níu þrettán, hefur sterk tengsl í þjóðtrúna og hjátrúarfullir ættu að kannast við þann sið að banka í við og fara með þessa talnarunu. Dagsetningin féll vel í kramið hjá íslenskum brúðhjónum, sem fylltu kirkjur landsins í dag. 7.9.2013 18:45
13 ára strákur skoraði sjö sinnum hjá David James David James, markmaðurinn frægi var í marki í vítaspyrnukeppni sem haldin var í Fífunni í Kópavogi í dag. Sigurvegari keppninnar var Kolbeinn Þórðarson, 13 ára leikmaður 4. flokks HK. 7.9.2013 17:22
Fundað í makríldeilunni í Reykjavík Íslendingar veiða um 123 þúsund tonn af ráðlögðum heildarafla í ár og hafa krafist allt að 17 prósenta hlutdeildar. 7.9.2013 16:22