Fleiri fréttir

40% niðurskurður til Kvikmyndasjóðs

Það er til skoðunar að skera útgjöld ríkisins til Kvikmyndasjóðs á næsta ári niður um 40% þannig að þau fari úr um milljarði í 600 milljónir króna.

Tólf gistu fangageymslur

Í mörg horn var að líta hjá lögreglu í nótt; innbrot, fíkniefnaneysla og stútar við stýri.

Barnalegir lifa lengur

Ný rannsókn leiðir í ljós að þeir sem eru barnalegir í framan, eða unglegri en aldur þeirra gefur til kynna, geta vænst lengri lífdaga.

Gefin saman í Herjólfi eftir 37 ára sambúð

Hólmfríður Kristín Helgadóttir og Sigmar Jónsson voru gefin saman af Steinari Magnússyni, skipstjóra á Herjólfi, og athöfnin fór fram í brú skipsins á leiðinni frá Landeyjahöfn til Vestmannaeyja.

Vatnsmýri of dýr fyrir flugið

Samkvæmt grein hagfræðingsins Sigurðar Jóhannessonar í Vísbendingu er landið í Vatnsmýrinni of dýrt til að skynsamlegt sé að nota það undir flugvöll. Hreinn hagnaður af öðrum kostum er sagður um 35-40 milljarðar.

Meint vændiskona kom 30 sinnum til Íslands á fimm árum

Konan sem handtekin var í lok síðasta mánaðar vegna rannsóknar á meintri vændisstarfsemi er talin hafa komið hingað til lands um það bil þrjátíu sinnum á um fimm ára tímabili, í þeim tilgangi að stunda hér vændi, að því er heimildir Fréttablaðsins herma.

Minnisvarðinn Sigursteinn verði reistur á Skaganum

Hugmyndir eru uppi um að reisa minnisvarða um árangur knattspyrnumanna frá Akranesi nefndan í höfuðið á knattspyrnukappanum Sigursteini Gíslasyni. Á steininn yrðu rituð nöfn allra Skagamanna sem hafa unnið Íslandsmeistaratitil í knattspyrnu.

Ljóstra upp um starfsfélaga

Danska stjórnsýslan skoðar hvort samræmt uppljóstrunarskipulag sé hentug lausn fyrir starfsstaði rekna af hinu opinbera.

Segir ríkisstyrki til Strætó ólöglega

Félag hópferðaleyfishafa hefur sent innanríkisráðuneytinu og Eftirlitsstofnun EFTA formlega kvörtun þar sem krafist er aðgerða vegna ríkisstyrkja til Strætó bs. Styrkirnir eru sagðir ólöglegir og segir framkvæmdarstjóri Félags hópleyfishafa að opinbert fé sé notað til að drepa niður frjálsa samkeppni.

Ráfaði einn í marga klukkutíma

Maður á níræðisaldri sem fannst liggjandi á bílastæði við Hrafnistu á þriðja tímanum í fyrrinótt er látinn. Aðstandendur furða sig á að starfsfólk þjónustuíbúðarinnar, þar sem hann bjó, hafi ekki tekið eftir því að hann hafi horfið um kvöldið.

Nú er hægt að fá sálfræðimeðferð í gegnum tölvur

Íslenskur sálfræðingur hefur þróað hugbúnað sem beitir hugrænni atferlismeðferð gegn félagsfælni og fleiru í gegnum tölvur. Forritið nýtist vel þeim sem annars myndu ekki leita sér hjálpar og samkvæmt rannsóknum skilar það álíka árangri og hefðbundin meðferð hjá sálfræðingi.

Ekki lengur ein og útskúfuð

Selma Björk hefur fengið fjölmörg falleg skilaboð vegna greinar sem hún skrifaði um reynslu sína af einelti vegna fæðingargalla í andliti. Hún er þakklát fyrir stuðninginn eftir allt sem hefur verið sagt og gert við hana.

Bjó ekki á Hrafnistu

Maðurinn sem slasaðist við Hrafnistu í fyrrakvöld er ekki íbúi á Hrafnistu eins og fram kom í fréttum fjölmiðla af málinu fyrr í dag.

Makrílhátíð á Ingólfstorgi

Makrílhátíð á Ingólfstorgi er haldin í dag. Það eru fjöldasamtökin Heimssýn og fleiri samtök sem standa nú í fyrsta skipti að makrílhátíðinni.

Tíu hvalir dauðir í höfninni á Rifi

"Það var alveg skelfilegt að sjá dýrin kveljast, nú eru nokkrir hvalir komnir að Bug rétt við Ólafsvík það segir sitt um hvað hvernig þetta hefur verið fyrir þá í nótt í þessu vonda veðri,“ segir Þröstur.

Fullorðinn maður sló 14 ára dreng

Lögreglan kom á vettvang og handtók annan aðilann vegna athæfisins, en hinn náði að hlaupa á brott. Hann var svo handtekinn síðar.

Alonso kaupir hjólreiðalið

Er mikill hjólreiðaunnandi og keypti Euskaltel-Euskadi hjólreiðaliðið fyrir 950 milljónir króna.

50 til 70 hvalir í höfninni á Rifi

Að sögn heimamanna eru um 50 til 70 hvalir í vöðunni sem fór inn í höfnina á Rifi. Það er ekki algengt að hvalir komi inn í hafnir við Ísland.

Flugeldasýningu á Ljósanótt aflýst

Flugeldasýningunni sem áttu að vera í kvöld á Ljósanótt í Reykjanesbæ hefur verið aflýst vegna veðurs. Ballið með Páli Óskari verður þó haldið.

"Kennitöluflakk er mikil meinsemd“

Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra segir kennitöluflakk og slæm skil á ársreikningum vera meinsemd á Íslandi sem finna þurfi lausn á. Þetta háttalag skerði samkeppni og snuði ríkissjóð um skatttekjur.

Líklegt að reksturinn leggist af

Eyþing, sem séð hefur um rekstur strætisvagna á Norðurlandi, gerir kröfu til þess að stjórnvöld létti undir með rekstrinum sem annars fer í þrot í næstu viku. Formaður félagsins segir framlögum stjórnvalda til strætóaksturs á landsbyggðinni mjög misskipt.

Ótal brúðkaup á deginum 7-9-13: "Þetta er mjög spennandi"

Dagsetning dagsins í dag, sjö níu þrettán, hefur sterk tengsl í þjóðtrúna og hjátrúarfullir ættu að kannast við þann sið að banka í við og fara með þessa talnarunu. Dagsetningin féll vel í kramið hjá íslenskum brúðhjónum, sem fylltu kirkjur landsins í dag.

Sjá næstu 50 fréttir