Fleiri fréttir Þóra segir Guðríði fara með rangt mál Þóra Tómasdóttir, ritstjóri Nýs lífs, hefur sent frá sér athugasemdir við yfirlýsingu Guðríðar Jónsdóttur, sem birtist hér á Vísi fyrr í dag. 30.8.2013 15:38 „Við erum algjörlega í skýjunum“ „Við unnum fullnaðarsigur. Þetta er sögulegt mál enda fyrsta skipti sem stúdentaráð fer í mál og við unnum. Þetta sýnir að hagsmunabaráttan er ekki til einskis,“ segir María Rut Kristinsdóttir, formaður Stúdentaráðs. 30.8.2013 14:50 Væntingar Hagsmunasamtaka heimilanna til ríkisstjórnarinnar dvína Hagsmunasamtök heimilanna krefjast þess að ríkisstjórnin stöðvi nú þegar nauðungarsölu á húseignum fólks með lán sem dæmd hafi verið ólögleg og stöðvi Umboðsmann skuldara í því að bera fólk út af heimilum sínum. 30.8.2013 14:35 Ólafur Darri heldur til Hollywood Vegur Ólafs Darra Ólafssonar leikara fer nú vaxandi vestan hafs og eftir hálfan mánuð heldur hann utan til Bandaríkjanna þar sem hann mun leika í sjónvarpsþætti sem bundnar eru vonir við. 30.8.2013 14:18 Íslenskt hráefni kynnt fyrir þýskum matgæðingum Íslenskt sjávarfang og lambakjöt verða í aðalhlutverki í fjölmennri matarveislu í Berlín. Þráinn Freyr eldar íslenskan þorsk í matreiðslu¬þættinum Berlin Kocht. 30.8.2013 14:09 Nóbelsverðlaunahafinn Seamus Heaney látinn Seamus Heaney kom hingað til lands árið 2004 og flutti ljóð sín á listahátíð ásamt olnbogapípuleikaranum Liam Flynn. Hann ferðaðist meðal annars til Akureyrar og til Hafnar í Hornafirði þar sem hann samdi ljóðið Höfn. . 30.8.2013 13:04 Nissan Leaf frumsýndur á morgun 30.8.2013 12:45 Telur ákæru fram komna vegna umfjöllunar á netinu Lögreglumaður hefur verið ákærður fyrir líkamsárás og brot í opinberu starfi. Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna, telur líklegt að ákæran sé fram komin meðal annars vegna umfjöllunar í fjölmiðlum og á netinu. 30.8.2013 12:14 Breska þingið neitar að samþykkja hernað Breska þingið hafnaði í gærkvöld tillögu David Camerons forsætisráðherra um hernaðaraðgerðir gegn Sýrlandsstjórn. 30.8.2013 12:00 Sakar Þóru um „siðlausa blaðamennsku“ Guðríður Jónsdóttir, unnusta Egils Einarssonar, sakar Þóru Tómasdóttur ritstjóra Nýs lífs um "siðlausa blaðamennsku" í yfirlýsingu sem hún hefur sent Vísi. Þar sakar hún Þóru um ófaglega umfjöllun og segir að meginmarkmið viðtalsins hafi verið að koma höggi á Egil 30.8.2013 11:30 Loksins aðgengi fyrir fatlaða í MS Már Vilhjálmsson, rektor við Menntaskólann við Sund segir að í nýju byggingunni verði gert ráð fyrir aðgengi fatlaðra. Eins og staðan sé í dag sé í raun útilokað fyrir fatlaða og hreyfihamlaða að komast um skólann. Engar lyftur séu í skólanum og byggingin á mörgum hæðum eða plönum. Með nýju framkvæmdunum koma tvær lyftur og allt og byggingin verður á einu plani. 30.8.2013 10:44 Næsti Prius mun kosta minna Mun ekki bara kosta minna, verður einnig léttari og eyðir minna, en alls ekki á kostnað búnaðar eða rýmis. 30.8.2013 10:15 Karlmaður og kona handtekin vegna vændis Karlmaðurinn sem var handtekinn er grunaður um að hafa haft milligöngu eða tekjur af vændi konunnar og leikur grunur á að tugir karla hafi keypt vændi hjá konunni. 30.8.2013 10:11 Ákært vegna harkalegu handtökunnar Ríkissaksóknari hefur ákært lögreglumann fyrir líkamsárás og brot í opinberu starfi, samkvæmt heimildum Vísis, vegna harkalegrar handtöku á konu í miðborg Reykjavíkur í byrjun júlí. Íbúar á Laugavegi náðu handtökunni á myndband sem vakti verulega athygli í sumar. 30.8.2013 08:57 Skoda Octavia í 4 milljónum eintaka Var fyrst framleiddur árið 1996 en kom af þriðju kynslóð fyrr á þessu ári. 30.8.2013 08:45 Óprúttinn farsímaþjófur á ferð Óprúttinn aðili stal farsíma í Sundmiðstöð Reykjanesbæjar i vikunni en vaskir laganna verðir höfðu hendur í hári hans. 30.8.2013 08:43 Fjögur ný græn farfuglaheimili Nýlega bættust við fjögur farfuglaheimili í hóp grænna heimila og græn farfuglaheimili eru því þrettán talsins. 30.8.2013 08:00 Ekki megi rugga bát embættismanna Stjórnarmaður í Gámaþjónstunni hafnar rökum umhverfisráðs Reykjavíkur fyrir því að synja fyrirtækinu um að safna lífrænum úrgangi við heimili. Hann segir embættismönnum í kerfinu finnast að verið sé að taka verkefni frá þeim sjálfum. 30.8.2013 08:00 Vill Þjóðveg númer tvö í kringum Vestfirði Daníel Jakobsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, hefur sent innanríkisráðherra, vegamálastjóra sem og þingmönnum Norðvesturkjördæmis áskorun um að gera þjóðveg númer tvö, sem yrði hringvegur um Vestfirði. 30.8.2013 08:00 Kettlingar stöðva lestarsamgöngur í New York Loka þurfti hluta neðanjarðarlestarkerfis New York borgar í tæpa tvo klukkutíma í gær eftir að tveir kettlingar sáust á flandri í göngunum. 30.8.2013 07:59 Innbrot í Reykjavík og Kópavogi Brotist var inn á tveimur stöðum á höfuðborgarsvæðinu í nótt og í gærkvöldi en klukkan ellefu var tilkynnt um innbrot í verslun í austurborginni. 30.8.2013 07:30 Berlusconi var heilinn á bak við Mediaset-ráðabruggið Hæstiréttur Ítalíu birti í gær rökstuðning sinn fyrir því að staðfesta fangelsisdóm undirréttar yfir Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra. 30.8.2013 07:30 Segir öryggi Eyjamanna stefnt í voða verði skurðstofu lokað Bæjarstjóri Vestmannaeyja segir að frekar ætti að sameina velferðar- og heilbrigðisstofnanir í Eyjum en að sjá á eftir skurðstofu sem til stendur að loka fyrir fullt og allt. Hann segir oft hafa reynt á brýna nauðsyn hennar. Óttast að fæðingar leggist af í eynni. 30.8.2013 07:30 Uppgefnir gangnamenn í kappi við tímann Norðlendingar eltast við þúsundir sauðfjár áður en vonskuveður skellur á. Gangnaforingi Aðaldæla segir menn og hunda og hesta dauðuppgefna. Víðir Reynisson, deildarstjóri almannavarna, segir verkefnið nú að vara ferðamenn við. 30.8.2013 07:00 Ekki ákært í Sigurplastsmálinu Ekki verður ákært í málum sem tengd eru fyrirtækinu Sigurplasti og fyrrverandi forsvarsmönnum þess. Sérstakur saksóknari hafði í vor fellt málið niður með þeim röksemdum að ekkert hefði komið fram við rannsóknina sem gæfi tilefni til opinberrar rannsóknar og ríkissaksóknari staðfesti þá ákvörðun í vikunni. 30.8.2013 07:00 Biðlisti Barnahúss lengist þvert á loforð um úrbætur Biðlistar í Barnahúsi eru lengri en nokkru sinni fyrr. Stjórnvöld hafa ekki staðið við loforð um stærra og betra húsnæði. Yngstu börnin sem bíða meðferðar vegna kynferðisofbeldis hafa ekki náð fjögurra ára aldri. 30.8.2013 07:00 Stuðningur við að ljúka ESB-viðræðum eykst milli kannanna 53,6 prósent vilja klára aðildarviðræður við ESB en 35,1 prósent slíta þeim. Þetta kemur fram í nýrri könnun Gallup fyrir Já Ísland. Fleiri karlar en konur vilja klára viðræður en svipað hlutfall kynjanna vill slíta þeim. Konur segjast frekar hlutlausar þegar kemur að spurningunni. 30.8.2013 07:00 Umferðarmenningin hefur farið batnandi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu reynir að grafast fyrir um orsakir umtalsverðrar fækkunar slysa í umferðinni síðustu ár. Samstillt átak um bætta umferðarmenningu virðist hafa náð til ökumanna. Slysum fækkar mest hjá ungum ökumönnum. 30.8.2013 07:00 „Eitt stærsta hagsmunamál sem komið hefur upp á síðustu árum“ Dómsuppkvaðning í máli Stúdentaráðs gegn LÍN og íslenska ríkinu verður klukkan 14 í dag. „Gott að fá lyktir í málið áður en skólinn hefst,“ segir formaður Stúdentaráðs. 30.8.2013 06:45 Olli dauða systur sinnar Rosie-Ann Stone ók bíl sínum á annan bíl sem kom úr gagnstæðri átt á hraðbraut í Bretlandi nýverið. Í hinum bílnum var systir hennar sem lést við áreksturinn. 29.8.2013 22:53 Makríll aldrei mælst jafn mikill Fiskifræðingar frá Færeyjum, Íslandi og Noregi telja um 8,8 milljónir tonna af makríl vera í Norðaustur-Atlantshafi. Þar af eru 1,5 milljón tonn eða rúm 17 prósent innan íslenskrar efnahagslögsögu. 29.8.2013 22:16 Ógnaði starfsfólki Apóteksins með hnífi Maður vopnaður hnífi ruddist inn í Apótekið í Spönginni um klukkan 18.30 í kvöld og ógnaði starfsfólki. 29.8.2013 21:52 Fjórir á slysadeild eftir harðan árekstur Tveir fólksbílar skullu saman í Grafarholti. 29.8.2013 21:46 Draugur Blairs á breska þinginu Breska þingið hefur í allan dag rætt hugsanlegar hernaðaraðgerðir gegn Sýrlandi, en sér enga ástæðu til að flýta ákvörðunartöku. 29.8.2013 20:45 Drap eiginkonuna eftir 65 ára hjónaband Dönsk hjón sem gift höfðu verið í 65 ár fundust látin í húsi í Slangerup í Danmörku í morgun. 29.8.2013 19:39 Búist við töfum á umferð um Þverárfjall Vegfarendum bent á að fara um Vatnsskarð í kvöld. 29.8.2013 19:32 Óveður í aðsigi: "Nú eru menn á tánum" Gert er ráð fyrir slæmu veðri víða um land á morgun og um er að ræða óveðurslægð sem spáð er að dýpki mjög hratt. Mestar líkur eru á illviðri norðan og vestan til en veðurfræðingur segir fólk betur undirbúið en þegar óveður skall á um svipað leyti í fyrra. 29.8.2013 18:45 IKEA vísitalan lækkar um 9,5% IKEA vísitala Stöðvar 2 hefur lækkað um 9,5% frá því að bæklingurinn kom út á síðasta ári. Á sama tíma hefur gengisvísitala krónunnar hækkað um 0,4%. 29.8.2013 18:45 Flugvöllurinn: Meirihluti undirskrifta kemur frá íbúum höfuðborgarsvæðisins Meirihluti undirskrifta í söfnun til stuðnings því að Reykjavíkurflugvöllur verði kyrr í Vatnsmýrinni, kemur frá íbúum höfuðborgarsvæðisins. Undirskriftasöfnuninni er hvergi nærri lokið en þó er hún orðin sú stærsta frá upphafi. 29.8.2013 18:30 Vill stunda kynlíf með 100 þúsund karlmönnum Ania Lisewska ætlar að ferðast til allra borga í heiminum. 29.8.2013 18:20 Rekstri Leikskólans 101 hætt "Þungbær ákvörðun,“ segir Hulda Linda Stefánsdóttir, eigandi leikskólans. 29.8.2013 17:56 „Reykjavík ætti að ganga fram með góðu fordæmi“ "Reykjavík kemur mun verr út úr óútskýrðum launamun en önnur sveitarfélög. Það er óafsakanlegt og Reykjavík sem höfuðborg landsins ætti að ganga fram með góðu fordæmi,“ segir Hildur Sverrisdóttir varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. 29.8.2013 16:44 Morðmálið á Egilsstöðum: Var stunginn 92 sinnum Karl Jónsson, sem var ráðinn bani í íbúð sinni á Egilsstöðum í maí síðastliðnum, var stunginn 92 sinnum. Þetta kom fram fyrir dómi nú eftir hádegi. 29.8.2013 15:24 Bílamarkaður Evrópu þarf 5-6 ár til að jafna sig Árið 2007 seldust 18 milljón bílar en í ár er gert ráð fyrir 13,5 milljón bíla sölu. 29.8.2013 15:15 Hafnarfjarðarbær greiðir ekki lífeyri til starfsmanna Sparisjóðs Hafnarfjarðar Bæjarráð Hafnarfjarðar hefur ákveðið að ábyrgð bæjarins á greiðslu lífeyris taki ekki til sjóðfélaga sem verið hafa starfsmenn Sparisjóðs Hafnarfjarðar. 29.8.2013 14:58 Sjá næstu 50 fréttir
Þóra segir Guðríði fara með rangt mál Þóra Tómasdóttir, ritstjóri Nýs lífs, hefur sent frá sér athugasemdir við yfirlýsingu Guðríðar Jónsdóttur, sem birtist hér á Vísi fyrr í dag. 30.8.2013 15:38
„Við erum algjörlega í skýjunum“ „Við unnum fullnaðarsigur. Þetta er sögulegt mál enda fyrsta skipti sem stúdentaráð fer í mál og við unnum. Þetta sýnir að hagsmunabaráttan er ekki til einskis,“ segir María Rut Kristinsdóttir, formaður Stúdentaráðs. 30.8.2013 14:50
Væntingar Hagsmunasamtaka heimilanna til ríkisstjórnarinnar dvína Hagsmunasamtök heimilanna krefjast þess að ríkisstjórnin stöðvi nú þegar nauðungarsölu á húseignum fólks með lán sem dæmd hafi verið ólögleg og stöðvi Umboðsmann skuldara í því að bera fólk út af heimilum sínum. 30.8.2013 14:35
Ólafur Darri heldur til Hollywood Vegur Ólafs Darra Ólafssonar leikara fer nú vaxandi vestan hafs og eftir hálfan mánuð heldur hann utan til Bandaríkjanna þar sem hann mun leika í sjónvarpsþætti sem bundnar eru vonir við. 30.8.2013 14:18
Íslenskt hráefni kynnt fyrir þýskum matgæðingum Íslenskt sjávarfang og lambakjöt verða í aðalhlutverki í fjölmennri matarveislu í Berlín. Þráinn Freyr eldar íslenskan þorsk í matreiðslu¬þættinum Berlin Kocht. 30.8.2013 14:09
Nóbelsverðlaunahafinn Seamus Heaney látinn Seamus Heaney kom hingað til lands árið 2004 og flutti ljóð sín á listahátíð ásamt olnbogapípuleikaranum Liam Flynn. Hann ferðaðist meðal annars til Akureyrar og til Hafnar í Hornafirði þar sem hann samdi ljóðið Höfn. . 30.8.2013 13:04
Telur ákæru fram komna vegna umfjöllunar á netinu Lögreglumaður hefur verið ákærður fyrir líkamsárás og brot í opinberu starfi. Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna, telur líklegt að ákæran sé fram komin meðal annars vegna umfjöllunar í fjölmiðlum og á netinu. 30.8.2013 12:14
Breska þingið neitar að samþykkja hernað Breska þingið hafnaði í gærkvöld tillögu David Camerons forsætisráðherra um hernaðaraðgerðir gegn Sýrlandsstjórn. 30.8.2013 12:00
Sakar Þóru um „siðlausa blaðamennsku“ Guðríður Jónsdóttir, unnusta Egils Einarssonar, sakar Þóru Tómasdóttur ritstjóra Nýs lífs um "siðlausa blaðamennsku" í yfirlýsingu sem hún hefur sent Vísi. Þar sakar hún Þóru um ófaglega umfjöllun og segir að meginmarkmið viðtalsins hafi verið að koma höggi á Egil 30.8.2013 11:30
Loksins aðgengi fyrir fatlaða í MS Már Vilhjálmsson, rektor við Menntaskólann við Sund segir að í nýju byggingunni verði gert ráð fyrir aðgengi fatlaðra. Eins og staðan sé í dag sé í raun útilokað fyrir fatlaða og hreyfihamlaða að komast um skólann. Engar lyftur séu í skólanum og byggingin á mörgum hæðum eða plönum. Með nýju framkvæmdunum koma tvær lyftur og allt og byggingin verður á einu plani. 30.8.2013 10:44
Næsti Prius mun kosta minna Mun ekki bara kosta minna, verður einnig léttari og eyðir minna, en alls ekki á kostnað búnaðar eða rýmis. 30.8.2013 10:15
Karlmaður og kona handtekin vegna vændis Karlmaðurinn sem var handtekinn er grunaður um að hafa haft milligöngu eða tekjur af vændi konunnar og leikur grunur á að tugir karla hafi keypt vændi hjá konunni. 30.8.2013 10:11
Ákært vegna harkalegu handtökunnar Ríkissaksóknari hefur ákært lögreglumann fyrir líkamsárás og brot í opinberu starfi, samkvæmt heimildum Vísis, vegna harkalegrar handtöku á konu í miðborg Reykjavíkur í byrjun júlí. Íbúar á Laugavegi náðu handtökunni á myndband sem vakti verulega athygli í sumar. 30.8.2013 08:57
Skoda Octavia í 4 milljónum eintaka Var fyrst framleiddur árið 1996 en kom af þriðju kynslóð fyrr á þessu ári. 30.8.2013 08:45
Óprúttinn farsímaþjófur á ferð Óprúttinn aðili stal farsíma í Sundmiðstöð Reykjanesbæjar i vikunni en vaskir laganna verðir höfðu hendur í hári hans. 30.8.2013 08:43
Fjögur ný græn farfuglaheimili Nýlega bættust við fjögur farfuglaheimili í hóp grænna heimila og græn farfuglaheimili eru því þrettán talsins. 30.8.2013 08:00
Ekki megi rugga bát embættismanna Stjórnarmaður í Gámaþjónstunni hafnar rökum umhverfisráðs Reykjavíkur fyrir því að synja fyrirtækinu um að safna lífrænum úrgangi við heimili. Hann segir embættismönnum í kerfinu finnast að verið sé að taka verkefni frá þeim sjálfum. 30.8.2013 08:00
Vill Þjóðveg númer tvö í kringum Vestfirði Daníel Jakobsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, hefur sent innanríkisráðherra, vegamálastjóra sem og þingmönnum Norðvesturkjördæmis áskorun um að gera þjóðveg númer tvö, sem yrði hringvegur um Vestfirði. 30.8.2013 08:00
Kettlingar stöðva lestarsamgöngur í New York Loka þurfti hluta neðanjarðarlestarkerfis New York borgar í tæpa tvo klukkutíma í gær eftir að tveir kettlingar sáust á flandri í göngunum. 30.8.2013 07:59
Innbrot í Reykjavík og Kópavogi Brotist var inn á tveimur stöðum á höfuðborgarsvæðinu í nótt og í gærkvöldi en klukkan ellefu var tilkynnt um innbrot í verslun í austurborginni. 30.8.2013 07:30
Berlusconi var heilinn á bak við Mediaset-ráðabruggið Hæstiréttur Ítalíu birti í gær rökstuðning sinn fyrir því að staðfesta fangelsisdóm undirréttar yfir Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra. 30.8.2013 07:30
Segir öryggi Eyjamanna stefnt í voða verði skurðstofu lokað Bæjarstjóri Vestmannaeyja segir að frekar ætti að sameina velferðar- og heilbrigðisstofnanir í Eyjum en að sjá á eftir skurðstofu sem til stendur að loka fyrir fullt og allt. Hann segir oft hafa reynt á brýna nauðsyn hennar. Óttast að fæðingar leggist af í eynni. 30.8.2013 07:30
Uppgefnir gangnamenn í kappi við tímann Norðlendingar eltast við þúsundir sauðfjár áður en vonskuveður skellur á. Gangnaforingi Aðaldæla segir menn og hunda og hesta dauðuppgefna. Víðir Reynisson, deildarstjóri almannavarna, segir verkefnið nú að vara ferðamenn við. 30.8.2013 07:00
Ekki ákært í Sigurplastsmálinu Ekki verður ákært í málum sem tengd eru fyrirtækinu Sigurplasti og fyrrverandi forsvarsmönnum þess. Sérstakur saksóknari hafði í vor fellt málið niður með þeim röksemdum að ekkert hefði komið fram við rannsóknina sem gæfi tilefni til opinberrar rannsóknar og ríkissaksóknari staðfesti þá ákvörðun í vikunni. 30.8.2013 07:00
Biðlisti Barnahúss lengist þvert á loforð um úrbætur Biðlistar í Barnahúsi eru lengri en nokkru sinni fyrr. Stjórnvöld hafa ekki staðið við loforð um stærra og betra húsnæði. Yngstu börnin sem bíða meðferðar vegna kynferðisofbeldis hafa ekki náð fjögurra ára aldri. 30.8.2013 07:00
Stuðningur við að ljúka ESB-viðræðum eykst milli kannanna 53,6 prósent vilja klára aðildarviðræður við ESB en 35,1 prósent slíta þeim. Þetta kemur fram í nýrri könnun Gallup fyrir Já Ísland. Fleiri karlar en konur vilja klára viðræður en svipað hlutfall kynjanna vill slíta þeim. Konur segjast frekar hlutlausar þegar kemur að spurningunni. 30.8.2013 07:00
Umferðarmenningin hefur farið batnandi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu reynir að grafast fyrir um orsakir umtalsverðrar fækkunar slysa í umferðinni síðustu ár. Samstillt átak um bætta umferðarmenningu virðist hafa náð til ökumanna. Slysum fækkar mest hjá ungum ökumönnum. 30.8.2013 07:00
„Eitt stærsta hagsmunamál sem komið hefur upp á síðustu árum“ Dómsuppkvaðning í máli Stúdentaráðs gegn LÍN og íslenska ríkinu verður klukkan 14 í dag. „Gott að fá lyktir í málið áður en skólinn hefst,“ segir formaður Stúdentaráðs. 30.8.2013 06:45
Olli dauða systur sinnar Rosie-Ann Stone ók bíl sínum á annan bíl sem kom úr gagnstæðri átt á hraðbraut í Bretlandi nýverið. Í hinum bílnum var systir hennar sem lést við áreksturinn. 29.8.2013 22:53
Makríll aldrei mælst jafn mikill Fiskifræðingar frá Færeyjum, Íslandi og Noregi telja um 8,8 milljónir tonna af makríl vera í Norðaustur-Atlantshafi. Þar af eru 1,5 milljón tonn eða rúm 17 prósent innan íslenskrar efnahagslögsögu. 29.8.2013 22:16
Ógnaði starfsfólki Apóteksins með hnífi Maður vopnaður hnífi ruddist inn í Apótekið í Spönginni um klukkan 18.30 í kvöld og ógnaði starfsfólki. 29.8.2013 21:52
Fjórir á slysadeild eftir harðan árekstur Tveir fólksbílar skullu saman í Grafarholti. 29.8.2013 21:46
Draugur Blairs á breska þinginu Breska þingið hefur í allan dag rætt hugsanlegar hernaðaraðgerðir gegn Sýrlandi, en sér enga ástæðu til að flýta ákvörðunartöku. 29.8.2013 20:45
Drap eiginkonuna eftir 65 ára hjónaband Dönsk hjón sem gift höfðu verið í 65 ár fundust látin í húsi í Slangerup í Danmörku í morgun. 29.8.2013 19:39
Búist við töfum á umferð um Þverárfjall Vegfarendum bent á að fara um Vatnsskarð í kvöld. 29.8.2013 19:32
Óveður í aðsigi: "Nú eru menn á tánum" Gert er ráð fyrir slæmu veðri víða um land á morgun og um er að ræða óveðurslægð sem spáð er að dýpki mjög hratt. Mestar líkur eru á illviðri norðan og vestan til en veðurfræðingur segir fólk betur undirbúið en þegar óveður skall á um svipað leyti í fyrra. 29.8.2013 18:45
IKEA vísitalan lækkar um 9,5% IKEA vísitala Stöðvar 2 hefur lækkað um 9,5% frá því að bæklingurinn kom út á síðasta ári. Á sama tíma hefur gengisvísitala krónunnar hækkað um 0,4%. 29.8.2013 18:45
Flugvöllurinn: Meirihluti undirskrifta kemur frá íbúum höfuðborgarsvæðisins Meirihluti undirskrifta í söfnun til stuðnings því að Reykjavíkurflugvöllur verði kyrr í Vatnsmýrinni, kemur frá íbúum höfuðborgarsvæðisins. Undirskriftasöfnuninni er hvergi nærri lokið en þó er hún orðin sú stærsta frá upphafi. 29.8.2013 18:30
Vill stunda kynlíf með 100 þúsund karlmönnum Ania Lisewska ætlar að ferðast til allra borga í heiminum. 29.8.2013 18:20
Rekstri Leikskólans 101 hætt "Þungbær ákvörðun,“ segir Hulda Linda Stefánsdóttir, eigandi leikskólans. 29.8.2013 17:56
„Reykjavík ætti að ganga fram með góðu fordæmi“ "Reykjavík kemur mun verr út úr óútskýrðum launamun en önnur sveitarfélög. Það er óafsakanlegt og Reykjavík sem höfuðborg landsins ætti að ganga fram með góðu fordæmi,“ segir Hildur Sverrisdóttir varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. 29.8.2013 16:44
Morðmálið á Egilsstöðum: Var stunginn 92 sinnum Karl Jónsson, sem var ráðinn bani í íbúð sinni á Egilsstöðum í maí síðastliðnum, var stunginn 92 sinnum. Þetta kom fram fyrir dómi nú eftir hádegi. 29.8.2013 15:24
Bílamarkaður Evrópu þarf 5-6 ár til að jafna sig Árið 2007 seldust 18 milljón bílar en í ár er gert ráð fyrir 13,5 milljón bíla sölu. 29.8.2013 15:15
Hafnarfjarðarbær greiðir ekki lífeyri til starfsmanna Sparisjóðs Hafnarfjarðar Bæjarráð Hafnarfjarðar hefur ákveðið að ábyrgð bæjarins á greiðslu lífeyris taki ekki til sjóðfélaga sem verið hafa starfsmenn Sparisjóðs Hafnarfjarðar. 29.8.2013 14:58