Uppgefnir gangnamenn í kappi við tímann Valur Grettisson skrifar 30. ágúst 2013 07:00 Víðir Reynisson deildarstjóri almannavarna ríkislögreglustjóra segir allar viðvaranir gilda þrátt fyrir óljósar veðurspár. „Þetta eru átök," sagði Sæþór Gunnsteinsson, gangnaforingi Aðaldæla sem hefur ásamt tuttugu öðrum bændum riðið um hálendið frá Mývatnssveit austur í Kelduhverfi, að smala saman fé áður en boðað óveður skellur á landi vestanvert um helgina. Hópurinn fór af stað á miðvikudaginn og smöluðu fé fram í myrkur. Í gærmorgun vöknuðu þeir svo klukkan fimm og héldu áfram. Mennirnir eru ríðandi og allir vanir að sögn Sæþórs. Tíminn er naumur, enda þarf að smala saman fimm þúsund fjár fyrir kvöldið í kvöld. Stefnt er á að féð verði komið niður í Hraunsrétt í Aðaldal síðdegis í dag. Veðurstofan hefur spáð hvassviðri eða stormi um landið Vestanvert, Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi Vestra seinnipartinn í dag. Þá er þar einnig búist við talsverðri eða mikilli úrkomu, rigningu á láglendi, en snjókomu í meira en 200-300 metra hæð yfir sjó Norðvestan til. Sæþór er bjartsýnn á að verkefnið takist fyrir settan tíma, en mannskapurinn var þreyttur þegar Fréttablaðið hafði samband við hann í gær. „Það eru allir uppgefnir, hundar hestar sem og menn," sagði Sæþór sem segir sína menn þó ekki láta deigan síga. Svo virðist sem veður sé að færast eitthvað til, helst er að vindstrengurinn hefur færst enn vestar. Hvassast verður á Vestfjörðum og eins er gert ráð fyrir hvassri Norðvestanátt inn Breiðafjörð og Faxaflóa og síðan hvessir Norðan og Norðvestanlands um nóttina. Sæþór segir að það stefni í skárra veður á þeirra slóðum, en minnugir um norðanbálið sem skall óvænt á snemma síðasta haust, er engin áhætta tekin þegar kemur að veðrinu. Víðir Reynisson hjá almannavörnum Ríkislögreglustjóra segir að mesta áherslan, eftir að bændur voru látnir vita af yfirvofandi óveðri, hafi verið að vara ferðamenn við. „Skálaverðir víða hafa markvisst stoppað ferðamenn og gefið þeim upplýsingar um veðrið," segir Víðir og bætir við að þetta hafi tekist vel. Hann segir litla umferð ferðamanna á hálendinu þar sem versta veðrinu er spáð. Þessi mikla smalamennska breytir þó ýmsu hjá bændum á svæðinu. Að sögn Sæþórs þurfa bændur líklega að bíða hátt í átta vikur eftir að dýrunum verði slátrað. Hann segir þó fátt sé svo með öllu illt, enda kemur sauðféð vel undan sumrinu. „Kjötið verður algjörlega æðislegt í ár. Féð kemur úr þessum blómskrúða haga og það er eiginlega ótrúlegt að ríða um landið núna því það lítur svo vel út," segir Sæþór. Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent Fleiri fréttir Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Sjá meira
„Þetta eru átök," sagði Sæþór Gunnsteinsson, gangnaforingi Aðaldæla sem hefur ásamt tuttugu öðrum bændum riðið um hálendið frá Mývatnssveit austur í Kelduhverfi, að smala saman fé áður en boðað óveður skellur á landi vestanvert um helgina. Hópurinn fór af stað á miðvikudaginn og smöluðu fé fram í myrkur. Í gærmorgun vöknuðu þeir svo klukkan fimm og héldu áfram. Mennirnir eru ríðandi og allir vanir að sögn Sæþórs. Tíminn er naumur, enda þarf að smala saman fimm þúsund fjár fyrir kvöldið í kvöld. Stefnt er á að féð verði komið niður í Hraunsrétt í Aðaldal síðdegis í dag. Veðurstofan hefur spáð hvassviðri eða stormi um landið Vestanvert, Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi Vestra seinnipartinn í dag. Þá er þar einnig búist við talsverðri eða mikilli úrkomu, rigningu á láglendi, en snjókomu í meira en 200-300 metra hæð yfir sjó Norðvestan til. Sæþór er bjartsýnn á að verkefnið takist fyrir settan tíma, en mannskapurinn var þreyttur þegar Fréttablaðið hafði samband við hann í gær. „Það eru allir uppgefnir, hundar hestar sem og menn," sagði Sæþór sem segir sína menn þó ekki láta deigan síga. Svo virðist sem veður sé að færast eitthvað til, helst er að vindstrengurinn hefur færst enn vestar. Hvassast verður á Vestfjörðum og eins er gert ráð fyrir hvassri Norðvestanátt inn Breiðafjörð og Faxaflóa og síðan hvessir Norðan og Norðvestanlands um nóttina. Sæþór segir að það stefni í skárra veður á þeirra slóðum, en minnugir um norðanbálið sem skall óvænt á snemma síðasta haust, er engin áhætta tekin þegar kemur að veðrinu. Víðir Reynisson hjá almannavörnum Ríkislögreglustjóra segir að mesta áherslan, eftir að bændur voru látnir vita af yfirvofandi óveðri, hafi verið að vara ferðamenn við. „Skálaverðir víða hafa markvisst stoppað ferðamenn og gefið þeim upplýsingar um veðrið," segir Víðir og bætir við að þetta hafi tekist vel. Hann segir litla umferð ferðamanna á hálendinu þar sem versta veðrinu er spáð. Þessi mikla smalamennska breytir þó ýmsu hjá bændum á svæðinu. Að sögn Sæþórs þurfa bændur líklega að bíða hátt í átta vikur eftir að dýrunum verði slátrað. Hann segir þó fátt sé svo með öllu illt, enda kemur sauðféð vel undan sumrinu. „Kjötið verður algjörlega æðislegt í ár. Féð kemur úr þessum blómskrúða haga og það er eiginlega ótrúlegt að ríða um landið núna því það lítur svo vel út," segir Sæþór.
Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent Fleiri fréttir Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent