Fleiri fréttir Spennandi nýr Volvo Er Plug-In Hybrid bíll og rafgeymarnir og 2,0 lítra brunavélin skila samtals 400 hestöflum til allra hjólanna. 29.8.2013 11:30 Vélarbilun í flugvél Icelandair Búast má við sólarhringsseinkun á flugi Icelandair frá Washingtonborg. 29.8.2013 11:14 Birkifræ græða land við Heklu Biðlað er til almennings um aðstoð við að græða land í nágrenni Heklu. Árviss fræsöfnun Hekluskóga er hafin. 29.8.2013 11:05 Fleirum líkar við Hugleik en lögregluna Listamaðurinn og skopteiknarinn Hugleikur Dagsson er kominn með fleiri „læk“ á Facebook en lögreglan á höfuðborgarsvæðinu. Hugleikur segir á síðunni sinni að lögreglan hafi verið verðugur andstæðingur og spyr hvern hann eigi nú að toppa næst. 29.8.2013 10:50 Xenon ljós að víkja fyrir LED ljósum Eru ódýrari í framleiðslu, betri í endingu, eru bjartari, hafa aukna notkunarmöguleika og styttri viðbragðstíma. 29.8.2013 10:30 Leikskóli 101 opnar ekki í dag Leikskóli 101 var ekki opnaður á ný í morgun eins og stefnt hafði verið að. Leikskólastjóri segist hafa tekið ákvörðun í gær um að opna ekki skólann á ný á meðan rannsókn stendur yfir. Málið er á dagskrá borgarráðs í dag. 29.8.2013 10:19 "Ég veit ég gerði þetta ekki“ Aðalmeðferð í manndrápsmáli stendur nú yfir í Héraðsdómi Austurlands á Egilsstöðum. Þar er Friðrik Brynjar Friðriksson ákærður fyrir að hafa orðið Karli Jónssyni að bana á Egilsstöðum þann 7. maí síðastliðinn. 29.8.2013 10:13 "Það er ekkert meira sem hann getur gert mér“ "Ég er orðin ótrúlega sterk kona í dag og mig langar til að geta lagt þetta að baki mér,“ segir Guðný Rós Vilhjálmsdóttir, sem kærði Egil Einarsson og Guðríði Jónsdóttur unnustu hans fyrir nauðgun fyrir tveimur árum, í viðtali við Nýtt líf. 29.8.2013 10:05 Rússar á leið til Sýrlands Rússnesk herskip eru nú á leið á Miðjarðarhafið en spennan magnast nú dag frá degi vegna ástandsins í Sýrlandi. 29.8.2013 09:02 Vill helst ekki vera í sama húsi og Graham Samtökin "78 undrast ákvörðun biskups Íslands að halda erindi á Hátíð vonar. Formaður Félags múslíma á Íslandi segist virða skoðanir þeirra sem vilja sækja hátíðina, en persónulega vilji hann helst ekki vera í sama húsi og Franklin Graham. 29.8.2013 09:00 Bleikjueldi á Sogni Hátt í fimmtíu fangar hjá Litla-Hrauni og Sogni vinna á hverjum degi. Störfin eru fjölbreytt, allt frá bleikjueldi yfir í að gera við gamlar ljósmyndir. Stærstur hluti fanga stundar þó nám. Þar af stunda sex fangar háskólanám. 29.8.2013 09:00 Benz hyggur á stórsókn í Kína Söluaukning Benz í fyrra á Kínamarkaði nam aðeins 4 prósentum, en hjá Audi var hún 32% og hjá BMW 41% 29.8.2013 08:45 Fá ekki að safna lífrænum úrgangi "Meirihlutinn er gjarnan með fagurgala um endurvinnslu í ræðu og riti en þegar til kastanna kemur er aukinni endurvinnslu hafnað,“ segja sjálfstæðismenn í bókun í umhverfis- og skipulagsráði Reykjavíkur. 29.8.2013 08:00 Banna U-beygju á Snorrabraut Banna á að taka U-beygju á Snorrabraut við Bergþórugötu þegar ekið er til suðurs til að draga úr slysahættu. 29.8.2013 08:00 Börnin segjast hrædd í strætó "Foreldraráði hafa borist tilkynningar um að börn virðist hrædd við starfsmenn Strætó og leita frekar til unglinga sem eru í vagninum eftir leiðbeiningum heldur en til starfsmanna,“ sagði foreldraráð Hafnarfjarðar í bréfi til bæjaryfirvalda í vor. 29.8.2013 07:45 Obama tvístígandi vegna Sýrlands Barack Obama Bandaríkjaforseti segist ekki hafa tekið ákvörðun um hvort hann ætli að fyrirskipa árásir á Sýrland. 29.8.2013 07:38 Margir í annarlegu ástandi í nótt Fjórir ökumenn grunaður um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna voru teknir úr umferð af lögreglu í nótt. 29.8.2013 07:33 Manndrápsmál í héraðsdómi fyrir austan Aðalmeðferð í manndrápsmáli stendur nú yfir í héraðsdómi Austurlands á Egilsstöðum. Friðrik Brynjar Friðriksson er ákærður fyrir að hafa orðið Karli Jónssyni að bana á Egilsstöðum þann sjöunda maí síðastliðinn. 29.8.2013 07:31 Ástand heimsins Kastljósinu er að þessu sinni beint að Miðausturlöndum. Nokkrar myndir sýna stöðuna þar í gær. 29.8.2013 07:00 Óvíst hvar versta veðrið verður Óvíst er hvar á landinu veður verður verst í lok vikunnar, en Veðurstofa Íslands gerir enn ráð fyrir vonskuveðri. 29.8.2013 06:00 Mynd af Pútín í kvennærfatnaði gerð upptæk Lögreglan í Rússlandi gerði áhlaup á listagallerí Í Pétursborg í þeim tilgangi að gera upptækar „móðgandi“ myndir af leiðtogum Rússlands 28.8.2013 23:27 Obama viss í sinni sök Bandaríkjaforseti telur sýrlensk stjórnvöld standa á bak við efnavopnaárás. 28.8.2013 22:51 Flytja hugsanir milli mannsheila Þeir Rajesh Rao og Andrea Stocco náðu að tengja heila sína saman með þeim hætti að Rajesh gat hreyft fingur Andrea á lyklaborði með hugsunum sínum. Þetta kemur fram á vefsíðunni Techcrunch.com 28.8.2013 22:34 Heiðarleiki borgar sig Fjórir verðlaunaðir fyrir að borga í mannlausri búð. 28.8.2013 21:56 Bókum stolið af Hlemmi Bókum í tímabundnu bókasafni á Hlemmi var stolið á Menningarnótt. Bókunum hafði verið komið fyrir á Hlemmi til þess að stytta gestum bið og gera Hlemm notalegri. Þetta var liður í verkefninu Torg í biðstöðu á vegum Reykjavíkurborgar. 28.8.2013 21:43 Sektaður fyrir að gleypa afskorna tá "Ég spurði hann hvar táin væri og hann sagðist hafa gleypt hana,“ segir barþjónninn Terry Lee. 28.8.2013 20:47 Þrjú prósent fengu tvöfaldar færslur á debetkort Bilun kom upp í debetkortakerfi Reiknistofu bankanna mánudaginn 26. ágúst. 28.8.2013 20:20 Allir miðar á Hátíð vonar ógiltir Allir miðar sem pantaðir voru á Hátíð vonar hafa verið ógiltir. Eigendur miðanna hafa fengið sendan tölvupóst þess efnis en í honum kemur fram að það sé vegna „misnotkunar ýmissa aðila á miðasölu hátíðarinnar“. 28.8.2013 20:13 Nidal Hasan fékk dauðadóm Bandaríski hergeðlæknirinn Nadal Hisan var dæmdur til dauða fyrir morðæði sem rann á hann í Fort Hood árið 2009. 28.8.2013 19:31 Til skoðunar að reisa fleiri vindmyllur Fyrstu niðurstöður lofa góðu. 28.8.2013 19:04 Jón Baldvin mun ekki kenna við Háskóla Íslands Heildarhagsmunir skólans metnir og ákvörðun tekin í kjölfarið, segir forseti félagsvísindadeildar. 28.8.2013 18:59 Foreldrar óska eftir skattarannsókn á leikskólann 101 Foreldrar barna á leikskólanum 101 hafa óskað eftir skattrannsókn á hendur skólanum. Þau telja óeðlilega að innheimtu leikskólagjalda staðið og hafa sent borginni og skattrannsóknar-stjóra erindi sitt. 28.8.2013 18:45 "Foreldrar mínir vissu aldrei af eineltinu því að skólinn hringdi aldrei“ Staðan í eineltismálum er slæm og rangt er tekið á málum sem upp koma. Þetta segja tvær stúlkur í Ungmennaráði Hafnarfjarðar, sem báðar hafa upplifað einelti á eigin skinni. Þær segja umburðarlyndi gagnvart einelti á netinu mikið. 28.8.2013 18:45 Fangelsismál: Konur komast loksins í opin fangelsi Íslenskir kvenfangar fá nú í fyrsta sinn að sitja af sér dóma í opnum fangelsum, en skortur á slíkum úrræðum fyrir þessa fanga hefur verið gagnrýndur. Ekki er næga vinnu að hafa fyrir fanga hérlendis og fangelsismálastjóri biður almenning um hugmyndir. 28.8.2013 18:30 Vonskuveður í lok vikunnar Gera má ráð fyrir slæmu veðri víða á landinu, segir í tilkynningu frá Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra. 28.8.2013 18:07 Bróðir Assads sagður standa á bak við efnavopnaárásina Maher al Assad, bróðir Bashar al Assads Sýrlandsforseta, hefur verið ásakaður um að hafa gefið skipun um að nota efnavopn í siðustu viku. 28.8.2013 18:00 Ólína fékk flest atkvæði Ólína Þorvarðardóttir fékk í dag flest atkvæði um stöðu sem sviðsforseti Hug- og félagsvísindadeildar Háskólans á Akureyri. 28.8.2013 17:26 Ljósleiðari milli Reykjavíkur og Hveragerðis slitnaði Ljósleiðari Mílu milli Reykjavíkur og Hveragerðis slitnaði um klukkan hálf tvö í dag. 28.8.2013 16:05 Hraðbát Skúla stolið: Býður hálfa milljón í fundarlaun "Ég vonast til að geta greitt fundarlaunin út sem fyrst,“ segir Skúli Mogensen og hvetur alla til að hafa augun opin. 28.8.2013 15:25 Bændur á leið með tugþúsundir fjár til byggða Bændur á Norðurlandi eru flestir komnir á fjöll að smala fé sínu til byggða áður en óveður skellur á á föstudag og laugardag samkvæmt veðurspá. 28.8.2013 15:09 Háskólinn fundar vegna meints „dónakarls“ Jón Baldvin Hannibalsson hefur ekki verið ráðinn sem kennari við Háskóla Íslands heldur var hann fenginn til að vera gestafyrirlesari á námskeiði. Þetta segir formaður félagsvísindadeildar sem ætlar að funda vegna málsins í dag. 28.8.2013 14:21 Volkswagen vill einnig ívilnanir fyrir dísilbíla Telja að dísilbílar hafi ekki notið sannmælis og að þróun þeirra hafi stuðlað einna mest að minnkun notkunar á jarðefnaeldsneyti. 28.8.2013 13:45 Stærsta dópverksmiðja í Evrópu á belgískum bóndabæ Starfsemi stöðvuð í stærstu dópverksmiðju sem fundist hefur í Evrópu. Lögreglan lagði hald á mörg tonn af eiturlyfjum og efnum til dópframleiðslu. 14 hafa verið handteknir í tengslum við rannsóknina. 28.8.2013 13:45 Lagning Suðurnesjalínu strandar á kæru og eignarnámi "Við vorum með byggingu Suðurnesjalínu tvö á áætlun þessa árs og áformuðum að hefja framkvæmdir í ár. En það mál hefur tafist og útséð með það að miklar framkvæmdir verði í ár á þessari línu.“ 28.8.2013 13:23 Hættir sem bæjarstjóri Hornafjarðar Hjalti Þór Vignisson mun ekki starfa sem bæjarstjóri út kjörtímabilið. Ráðinn til starfa hjá Icelandic Pelagic ehf. 28.8.2013 12:31 Sjá næstu 50 fréttir
Spennandi nýr Volvo Er Plug-In Hybrid bíll og rafgeymarnir og 2,0 lítra brunavélin skila samtals 400 hestöflum til allra hjólanna. 29.8.2013 11:30
Vélarbilun í flugvél Icelandair Búast má við sólarhringsseinkun á flugi Icelandair frá Washingtonborg. 29.8.2013 11:14
Birkifræ græða land við Heklu Biðlað er til almennings um aðstoð við að græða land í nágrenni Heklu. Árviss fræsöfnun Hekluskóga er hafin. 29.8.2013 11:05
Fleirum líkar við Hugleik en lögregluna Listamaðurinn og skopteiknarinn Hugleikur Dagsson er kominn með fleiri „læk“ á Facebook en lögreglan á höfuðborgarsvæðinu. Hugleikur segir á síðunni sinni að lögreglan hafi verið verðugur andstæðingur og spyr hvern hann eigi nú að toppa næst. 29.8.2013 10:50
Xenon ljós að víkja fyrir LED ljósum Eru ódýrari í framleiðslu, betri í endingu, eru bjartari, hafa aukna notkunarmöguleika og styttri viðbragðstíma. 29.8.2013 10:30
Leikskóli 101 opnar ekki í dag Leikskóli 101 var ekki opnaður á ný í morgun eins og stefnt hafði verið að. Leikskólastjóri segist hafa tekið ákvörðun í gær um að opna ekki skólann á ný á meðan rannsókn stendur yfir. Málið er á dagskrá borgarráðs í dag. 29.8.2013 10:19
"Ég veit ég gerði þetta ekki“ Aðalmeðferð í manndrápsmáli stendur nú yfir í Héraðsdómi Austurlands á Egilsstöðum. Þar er Friðrik Brynjar Friðriksson ákærður fyrir að hafa orðið Karli Jónssyni að bana á Egilsstöðum þann 7. maí síðastliðinn. 29.8.2013 10:13
"Það er ekkert meira sem hann getur gert mér“ "Ég er orðin ótrúlega sterk kona í dag og mig langar til að geta lagt þetta að baki mér,“ segir Guðný Rós Vilhjálmsdóttir, sem kærði Egil Einarsson og Guðríði Jónsdóttur unnustu hans fyrir nauðgun fyrir tveimur árum, í viðtali við Nýtt líf. 29.8.2013 10:05
Rússar á leið til Sýrlands Rússnesk herskip eru nú á leið á Miðjarðarhafið en spennan magnast nú dag frá degi vegna ástandsins í Sýrlandi. 29.8.2013 09:02
Vill helst ekki vera í sama húsi og Graham Samtökin "78 undrast ákvörðun biskups Íslands að halda erindi á Hátíð vonar. Formaður Félags múslíma á Íslandi segist virða skoðanir þeirra sem vilja sækja hátíðina, en persónulega vilji hann helst ekki vera í sama húsi og Franklin Graham. 29.8.2013 09:00
Bleikjueldi á Sogni Hátt í fimmtíu fangar hjá Litla-Hrauni og Sogni vinna á hverjum degi. Störfin eru fjölbreytt, allt frá bleikjueldi yfir í að gera við gamlar ljósmyndir. Stærstur hluti fanga stundar þó nám. Þar af stunda sex fangar háskólanám. 29.8.2013 09:00
Benz hyggur á stórsókn í Kína Söluaukning Benz í fyrra á Kínamarkaði nam aðeins 4 prósentum, en hjá Audi var hún 32% og hjá BMW 41% 29.8.2013 08:45
Fá ekki að safna lífrænum úrgangi "Meirihlutinn er gjarnan með fagurgala um endurvinnslu í ræðu og riti en þegar til kastanna kemur er aukinni endurvinnslu hafnað,“ segja sjálfstæðismenn í bókun í umhverfis- og skipulagsráði Reykjavíkur. 29.8.2013 08:00
Banna U-beygju á Snorrabraut Banna á að taka U-beygju á Snorrabraut við Bergþórugötu þegar ekið er til suðurs til að draga úr slysahættu. 29.8.2013 08:00
Börnin segjast hrædd í strætó "Foreldraráði hafa borist tilkynningar um að börn virðist hrædd við starfsmenn Strætó og leita frekar til unglinga sem eru í vagninum eftir leiðbeiningum heldur en til starfsmanna,“ sagði foreldraráð Hafnarfjarðar í bréfi til bæjaryfirvalda í vor. 29.8.2013 07:45
Obama tvístígandi vegna Sýrlands Barack Obama Bandaríkjaforseti segist ekki hafa tekið ákvörðun um hvort hann ætli að fyrirskipa árásir á Sýrland. 29.8.2013 07:38
Margir í annarlegu ástandi í nótt Fjórir ökumenn grunaður um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna voru teknir úr umferð af lögreglu í nótt. 29.8.2013 07:33
Manndrápsmál í héraðsdómi fyrir austan Aðalmeðferð í manndrápsmáli stendur nú yfir í héraðsdómi Austurlands á Egilsstöðum. Friðrik Brynjar Friðriksson er ákærður fyrir að hafa orðið Karli Jónssyni að bana á Egilsstöðum þann sjöunda maí síðastliðinn. 29.8.2013 07:31
Ástand heimsins Kastljósinu er að þessu sinni beint að Miðausturlöndum. Nokkrar myndir sýna stöðuna þar í gær. 29.8.2013 07:00
Óvíst hvar versta veðrið verður Óvíst er hvar á landinu veður verður verst í lok vikunnar, en Veðurstofa Íslands gerir enn ráð fyrir vonskuveðri. 29.8.2013 06:00
Mynd af Pútín í kvennærfatnaði gerð upptæk Lögreglan í Rússlandi gerði áhlaup á listagallerí Í Pétursborg í þeim tilgangi að gera upptækar „móðgandi“ myndir af leiðtogum Rússlands 28.8.2013 23:27
Obama viss í sinni sök Bandaríkjaforseti telur sýrlensk stjórnvöld standa á bak við efnavopnaárás. 28.8.2013 22:51
Flytja hugsanir milli mannsheila Þeir Rajesh Rao og Andrea Stocco náðu að tengja heila sína saman með þeim hætti að Rajesh gat hreyft fingur Andrea á lyklaborði með hugsunum sínum. Þetta kemur fram á vefsíðunni Techcrunch.com 28.8.2013 22:34
Bókum stolið af Hlemmi Bókum í tímabundnu bókasafni á Hlemmi var stolið á Menningarnótt. Bókunum hafði verið komið fyrir á Hlemmi til þess að stytta gestum bið og gera Hlemm notalegri. Þetta var liður í verkefninu Torg í biðstöðu á vegum Reykjavíkurborgar. 28.8.2013 21:43
Sektaður fyrir að gleypa afskorna tá "Ég spurði hann hvar táin væri og hann sagðist hafa gleypt hana,“ segir barþjónninn Terry Lee. 28.8.2013 20:47
Þrjú prósent fengu tvöfaldar færslur á debetkort Bilun kom upp í debetkortakerfi Reiknistofu bankanna mánudaginn 26. ágúst. 28.8.2013 20:20
Allir miðar á Hátíð vonar ógiltir Allir miðar sem pantaðir voru á Hátíð vonar hafa verið ógiltir. Eigendur miðanna hafa fengið sendan tölvupóst þess efnis en í honum kemur fram að það sé vegna „misnotkunar ýmissa aðila á miðasölu hátíðarinnar“. 28.8.2013 20:13
Nidal Hasan fékk dauðadóm Bandaríski hergeðlæknirinn Nadal Hisan var dæmdur til dauða fyrir morðæði sem rann á hann í Fort Hood árið 2009. 28.8.2013 19:31
Jón Baldvin mun ekki kenna við Háskóla Íslands Heildarhagsmunir skólans metnir og ákvörðun tekin í kjölfarið, segir forseti félagsvísindadeildar. 28.8.2013 18:59
Foreldrar óska eftir skattarannsókn á leikskólann 101 Foreldrar barna á leikskólanum 101 hafa óskað eftir skattrannsókn á hendur skólanum. Þau telja óeðlilega að innheimtu leikskólagjalda staðið og hafa sent borginni og skattrannsóknar-stjóra erindi sitt. 28.8.2013 18:45
"Foreldrar mínir vissu aldrei af eineltinu því að skólinn hringdi aldrei“ Staðan í eineltismálum er slæm og rangt er tekið á málum sem upp koma. Þetta segja tvær stúlkur í Ungmennaráði Hafnarfjarðar, sem báðar hafa upplifað einelti á eigin skinni. Þær segja umburðarlyndi gagnvart einelti á netinu mikið. 28.8.2013 18:45
Fangelsismál: Konur komast loksins í opin fangelsi Íslenskir kvenfangar fá nú í fyrsta sinn að sitja af sér dóma í opnum fangelsum, en skortur á slíkum úrræðum fyrir þessa fanga hefur verið gagnrýndur. Ekki er næga vinnu að hafa fyrir fanga hérlendis og fangelsismálastjóri biður almenning um hugmyndir. 28.8.2013 18:30
Vonskuveður í lok vikunnar Gera má ráð fyrir slæmu veðri víða á landinu, segir í tilkynningu frá Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra. 28.8.2013 18:07
Bróðir Assads sagður standa á bak við efnavopnaárásina Maher al Assad, bróðir Bashar al Assads Sýrlandsforseta, hefur verið ásakaður um að hafa gefið skipun um að nota efnavopn í siðustu viku. 28.8.2013 18:00
Ólína fékk flest atkvæði Ólína Þorvarðardóttir fékk í dag flest atkvæði um stöðu sem sviðsforseti Hug- og félagsvísindadeildar Háskólans á Akureyri. 28.8.2013 17:26
Ljósleiðari milli Reykjavíkur og Hveragerðis slitnaði Ljósleiðari Mílu milli Reykjavíkur og Hveragerðis slitnaði um klukkan hálf tvö í dag. 28.8.2013 16:05
Hraðbát Skúla stolið: Býður hálfa milljón í fundarlaun "Ég vonast til að geta greitt fundarlaunin út sem fyrst,“ segir Skúli Mogensen og hvetur alla til að hafa augun opin. 28.8.2013 15:25
Bændur á leið með tugþúsundir fjár til byggða Bændur á Norðurlandi eru flestir komnir á fjöll að smala fé sínu til byggða áður en óveður skellur á á föstudag og laugardag samkvæmt veðurspá. 28.8.2013 15:09
Háskólinn fundar vegna meints „dónakarls“ Jón Baldvin Hannibalsson hefur ekki verið ráðinn sem kennari við Háskóla Íslands heldur var hann fenginn til að vera gestafyrirlesari á námskeiði. Þetta segir formaður félagsvísindadeildar sem ætlar að funda vegna málsins í dag. 28.8.2013 14:21
Volkswagen vill einnig ívilnanir fyrir dísilbíla Telja að dísilbílar hafi ekki notið sannmælis og að þróun þeirra hafi stuðlað einna mest að minnkun notkunar á jarðefnaeldsneyti. 28.8.2013 13:45
Stærsta dópverksmiðja í Evrópu á belgískum bóndabæ Starfsemi stöðvuð í stærstu dópverksmiðju sem fundist hefur í Evrópu. Lögreglan lagði hald á mörg tonn af eiturlyfjum og efnum til dópframleiðslu. 14 hafa verið handteknir í tengslum við rannsóknina. 28.8.2013 13:45
Lagning Suðurnesjalínu strandar á kæru og eignarnámi "Við vorum með byggingu Suðurnesjalínu tvö á áætlun þessa árs og áformuðum að hefja framkvæmdir í ár. En það mál hefur tafist og útséð með það að miklar framkvæmdir verði í ár á þessari línu.“ 28.8.2013 13:23
Hættir sem bæjarstjóri Hornafjarðar Hjalti Þór Vignisson mun ekki starfa sem bæjarstjóri út kjörtímabilið. Ráðinn til starfa hjá Icelandic Pelagic ehf. 28.8.2013 12:31
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent