Fleiri fréttir Umferðarslysum fækkar Ef skoðaðar eru slysatölur fyrir júnímánuð, til dagsins í dag, má sjá að tilkynnt umferðarslys eru 19 talsins. Til samanburðar var heildarfjöldi umferðarslysa 32 í júní í fyrra. 27.6.2013 14:06 Fékk fylgd FBI að stöðumælinum Vefsíðan Wired fjallar í dag um mál Sigurðar Þórðarssonar, sem betur er þekktur sem Siggi hakkari. 27.6.2013 13:58 Ungir framsóknarmenn skora á Illuga Ungir framsóknarmenn skora á Illuga Gunnarsson menntamálaráðherra að skerða ekki aðgang fólks til náms með fyrirhuguðum breytingum á reglum Lánasjóðs íslenskra námsmanna. 27.6.2013 13:50 Ætlar ekki að senda herþotur á eftir Snowden "Ég er ekki að fara setja herþotur af stað til að góma tuttugu og níu ára gamlan hakkara," sagði Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, við blaðamenn í Senegal í dag. 27.6.2013 13:25 Tæplega sjö hundruð teknir af lífi í fyrra Í nótt var Kimberley McCarthy tekin af lífi í Texas en aftökur kvenna eru sjaldgæfar, í Bandaríkjunum sem annars staðar í heiminum. Kínverjar eru manna duglegastir við aftökurnar, að sögn Elísabetar Ingólfsdóttur hjá Amnesty International. 27.6.2013 13:21 Nýtt hraðaheimsmet á rafmagnsbíl Náði 328 kílómetra hraða en fyrra metið var 39 ára gamalt. 27.6.2013 12:45 "Njósnir NSA ganga lengra en STASI" Birgitta Jónsdóttir þingmaður Pírata kallar eftir því að íslensk yfirvöld kanni hvort njósnað hafi verið um Íslendinga. 27.6.2013 12:21 Varar við getgátum um heilsu Mandela Að minnsta kosti einn fjölmiðill hefur greint frá andláti Nelson Mandela, en honum er haldið á lífi í öndunarvél. Forseti Suður-Afríku varar við getgátum um heilsu hans. 27.6.2013 11:30 Bátur með níu manns innanborðs strandaði Björgunarsveitir á norðanverðu Snæfellsnesi voru kallaðar út á ellefta tímanum í morgun eftir að 130 tonna í kræklingavinnslu strandaði við Skoreyjar á Breiðafirði. 27.6.2013 11:12 Sjakalinn fær ekki reynslulausn Franskur dómstóll hefur hafnað beiðni launmorðingjans Carlos sjakala um lausn úr fangelsi. 27.6.2013 10:38 Fór á fótboltaleik og lenti í brúðkaupi Brúðhjónin eru miklir aðdáendur liðsins sem spilaði og þau giftu sig í skotapilsum. 27.6.2013 10:30 Þrjár lífvænlegar reikistjörnur Vísindamenn hafa fundið þrjár lífvænlegar reikistjörnur á braut um sól í 22 ljósára fjarlægð frá jörðu. 27.6.2013 09:00 Harðákveðinn ökumaður Bráðfyndið myndskeið af einum alþrjóskasta ökumanni Kína. 27.6.2013 08:45 „Vilji allra að fara eftir settum reglum“ Íslendingar missa atkvæðisrétt sinn á Evrópuráðsþinginu ef kynjahlutföllum í Íslandsdeildinni verður ekki breytt. 27.6.2013 08:30 Víðtækur stuðningur við Snowden í Bandaríkjunum Ríflega þriðjungur Bandaríkjamanna er enn þeirrar skoðunar að uppljóstrarinn Edward Snowden sé föðurlandsvinur. 27.6.2013 08:19 Kettir kunna að meta eigendur sína Ný rannsókn á samskiptum katta og manna sýnir að kettir veita eigendum sínum sérstaka athygli og greina þá vel frá öðru fólki. 27.6.2013 08:16 Fágætir eiðshringir finnast Tveir frístundafornleifafræðingar rákust þeir á á fjóra fagra gullhringi, svokallað eiðshringi, sem eru frá bronsöld eða um 800 fyrir Krists burð. 27.6.2013 08:11 Sjaldgæft að konur séu teknar af lífi Kona var tekin af lífi í Texas í morgun. Með banvænni sprautu. Sjaldgæft er að konur séu líflátnar í Bandaríkjunum. Næstum þrjú ár eru síðan kona var síðast tekin af lífi þar. 27.6.2013 08:06 Tvö flöskuskeyti frá sama manninum Tvö flöskuskeyti frá sama manninum hafa fundist við landið vestanvert. Danskur skipverji, Jørgen Sønderkær, sendi skeytin um 200 mílum vestur af Orkneyjum fyrir sjö árum. 27.6.2013 07:45 Fyrsta samkynhneigða parið sem ættleiðir barn Sindri Sindrason og eiginmaður hans eru fyrsta samkynhneigða parið hér á landi sem ættleiðir barn. Leið strax eins og hún væri okkar, segir Sindri. Hefðu fundið sér staðgöngumóður erlendis ef kerfið hér á landi hefði brugðist. 27.6.2013 07:30 Getur ekki rekið brotajárnsvinnslu án rafmagns Fyrrverandi oddviti sjálfstæðismanna í Hafnarfirði hefur stefnt hinu opinbera, sem hyggst klippa á heimtaug úr spennustöð að brotajárnsvinnslu hans í bænum. Hann segir aðganginn að stöðinni hafa fylgt með kaupunum fyrir þrjátíu árum. 27.6.2013 07:30 Truflandi rafmagnsgirðing á ábyrgð eiganda Eigandi jarðar á Vestfjörðum þarf að færa rafmagnsgirðingu sem truflar símalínu. 27.6.2013 07:30 Bærinn verji íbúana fyrir fótboltabullum Íbúar við Tröllakór í Kópavogi kvarta mjög undan fólki sem horfir á fótboltaleiki úr bílum sem lagt er á stæðum íbúanna og neitar að fara jafnvel þótt það loki aðgangi að bílageymslu. Bærinn þurfi að verja þá með því að loka útsýninu með trjám. 27.6.2013 07:15 Yfir hundrað þúsund látnir Borgarastyrjöldin í Sýrlandi hefur kostað meira en 100 þúsund manns lífið undanfarna 27 mánuði, 27.6.2013 07:00 Atvinnuleysi minna en í fyrra Atvinnuleysi var 7,4 prósent í maí og hefur minnkað um 1,6 prósentustig á milli ára. Þetta kemur fram í Vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands sem framkvæmd var nú í júní. 27.6.2013 07:00 3,5 prósent atvinnuleysi í Noregi Atvinnuleysi í Noregi mælist 3,5% sem er minna en búist var við. 27.6.2013 06:30 Samkynhneigð pör fá sömu réttindi Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur kveðið upp tvo tímamótaúrskurði í málum er varða réttindi samkynhneigðra. Dómstóllin hafnaði því að samkynhneigð hjón nytu minni réttinda en gagnkynhneigð en tók ekki afstöðu til banns í Kaliforníu. 27.6.2013 06:00 Velferðarráðuneytið birtir ályktanir hagsmunasamtaka Velferðarráðuneytið sendi fréttatilkynningu á fjölmiðla þar sem vakin var athygli á ályktun frá hagsmunasamtökum eldri borgara. 27.6.2013 00:01 Bændur áminntir fyrir sóðaskap Umgengni á bænum Ytri-Knarrartungu á Snæfellsnesi er lýti á fallegu umhverfi, segir forstöðumaður tæknideildar Snæfellsbæjar. Ábúendur verða ekki við óskum bæjarins um bætta umgengni. Heilbrigðisyfirvöld ætla að skoða málið. 27.6.2013 00:01 Mandela í öndunarvél - brosti til fjölskyldu sinnar Jacob Zuma, forseti Suður-Afríku, hefur aflýst ferð sinni Mósambík á fimmtudag eftir að hann heimsótti fyrrum forsetann Nelson Mandela á sjúkrahúsið í Pretoríu í dag. Mandela er nú haldið á lífi með öndunarvél en ástand hans hefur versnað mikið síðustu daga. 26.6.2013 23:01 Dæmdur níðingur aftur í haldi fyrir kynferðisbrot Maður á fimmtugsaldri er talinn hafa brotist inn á sex stöðum og í tvígang haft uppi kynferðislega tilburði. Hann hefur áður verið dæmdur fyrir svipað atferli og er nýkominn úr afplánun. 26.6.2013 22:30 Stúdentar æfir vegna fyrirætlana LÍN Fjöldi námsmanna mótmælir fyrirætlunum LÍN um að hækka kröfur um námsframvindu á nýstofnaðri Facebook síðu. 26.6.2013 21:57 Umhverfisvernd ekki einkamál vinstri manna Umhverfisvernd er ekki einkamál vinstri manna og hægri menn ættu að átta sig á þeim verðmætum sem geta falist í henni. Þetta segir annar forsvarsmanna nýrra samtaka sem bera heitið Sjálfstæðir umhverfis-verndarsinnar. 26.6.2013 21:01 Stofna minningarsjóð um Hemma Til stendur að stofna minningarsjóð um Hemma Gunn. Þetta verður gert til að standa styðja við þau málefni sem voru honum kærust. 26.6.2013 20:29 Óvissa með framtíð unglingaheimilis Íbúar í nágrenni húss við Fjóluhvamm í Hafnarfirði kvörtuðu til bæjaryfirvalda yfir atvinnustarfsemi í húsinu, en það er nú leigt til Vinakots fyrir vistun unglinga með hegðunarvanda. Skipulagsfulltrúi Hafnarfjarðar telur starfsemina í ósamræmi við aðalskipulag. 26.6.2013 19:15 Þörf fyrir hagsmunagæslumann barna? Áhersla á sjálfstæðan rétt barna eykst stöðugt og lögfræðingur Barnaverndarstofu telur að Íslendingar ættu að taka upp hagsmunagæslumann í ákveðnum barnaverndarmálum, að finnskri fyrirmynd. 26.6.2013 18:45 Helmingur þjóðarinnar vill klára viðræður við ESB Rétt tæplega helmingur þjóðarinnar vill klára aðildarviðræður við Evrópusambandið samkvæmt nýrri könnun Capacent. Um fjörutíu prósent vilja slíta viðræðum. 26.6.2013 18:44 "Þetta er vandamál í okkar fámenna samfélagi“ Mikil samþjöppun á íslenskum fjölmiðlamarkaði ógnar fjölbreytni í efnisframboði, að mati Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu. Stofnunin telur í nýrri skýrslu að stjórnvöld eigi að íhuga frekari ráðstafanir til að takmarka samþjöppun og koma í veg fyrir einokun og hagsmunaárekstra. 26.6.2013 18:39 Hafa miklar áhyggjur af misnotkun ofvirknislyfja Lyfjastofnun hefur vísbendingar um misnotkun og svartamarkaðssölu ofvirknislyfja. 26.6.2013 18:30 Gunnar Bragi fundaði með kollega sínum í Berlín Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, fundaði með Guido Westerwelle utanríkisráðherra Þýskalands í Berlín í dag. Ráðherrarnir ræddu meðal annars þá ákvörðun íslenskra stjórnvalda að gera hlé á aðildarviðræðum við Evrópusambandið. Á sameiginlegum blaðamannafundi ráðherranna lýsti Westerwelle yfir fullum skilningi á afstöðu íslenskra stjórnvalda en ítrekaði að Þjóðverjar hefðu alla tíð stutt aðildarumsókn Íslands. 26.6.2013 16:34 Gagnrýnir Orkuveituna fyrir brennisteinsmengun nærri Waldorfskólanum "Þetta varðar almannahagsmuni,“ segir Gunnar I. Birgisson, bæjarfulltrúi Sjálfstæðiflokksins í Kópavogi. 26.6.2013 16:13 Rannsókn á barnaníði lýkur á næstu dögum Í dag fer lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fram á að karlmaður á fertugsaldri, sem grunaður er um að hafa rænt stúlku á ellefta ári og brotið gegn kynferðislega, sæti áframhaldandi gæsluvarðhaldi. 26.6.2013 15:52 Boltamyndband frá Íslandi slær í gegn Í myndbandinu sést hvernig maðurinn heldur nokkrum boltum á lofti á ýmsum stöðum víðsvegar á Íslandi, meðal annars við Skógarfoss og Hallgrímskirkju. 26.6.2013 15:41 Búið að opna Skeiðarárbrú Umferðaróhapp varð fyrir stundu á Skeiðarárbrú, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Kirkjubæjarklaustri. Brúin er lokuð sem stendur og vill lögregla biðla til ökumanna að sýna þolinmæði. Bifreið er föst þversum á brúnni, en eftir því sem fréttastofa kemst næst urðu engin slys á fólki. 26.6.2013 15:01 Maðurinn réðst á annan farþega Íslenskur farþegi, Jónas Már Torfason, var um borð í vélinni og segir manninn sem var vísað úr vél Icelandair hafa ráðist á annan farþega. 26.6.2013 14:50 Sjá næstu 50 fréttir
Umferðarslysum fækkar Ef skoðaðar eru slysatölur fyrir júnímánuð, til dagsins í dag, má sjá að tilkynnt umferðarslys eru 19 talsins. Til samanburðar var heildarfjöldi umferðarslysa 32 í júní í fyrra. 27.6.2013 14:06
Fékk fylgd FBI að stöðumælinum Vefsíðan Wired fjallar í dag um mál Sigurðar Þórðarssonar, sem betur er þekktur sem Siggi hakkari. 27.6.2013 13:58
Ungir framsóknarmenn skora á Illuga Ungir framsóknarmenn skora á Illuga Gunnarsson menntamálaráðherra að skerða ekki aðgang fólks til náms með fyrirhuguðum breytingum á reglum Lánasjóðs íslenskra námsmanna. 27.6.2013 13:50
Ætlar ekki að senda herþotur á eftir Snowden "Ég er ekki að fara setja herþotur af stað til að góma tuttugu og níu ára gamlan hakkara," sagði Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, við blaðamenn í Senegal í dag. 27.6.2013 13:25
Tæplega sjö hundruð teknir af lífi í fyrra Í nótt var Kimberley McCarthy tekin af lífi í Texas en aftökur kvenna eru sjaldgæfar, í Bandaríkjunum sem annars staðar í heiminum. Kínverjar eru manna duglegastir við aftökurnar, að sögn Elísabetar Ingólfsdóttur hjá Amnesty International. 27.6.2013 13:21
Nýtt hraðaheimsmet á rafmagnsbíl Náði 328 kílómetra hraða en fyrra metið var 39 ára gamalt. 27.6.2013 12:45
"Njósnir NSA ganga lengra en STASI" Birgitta Jónsdóttir þingmaður Pírata kallar eftir því að íslensk yfirvöld kanni hvort njósnað hafi verið um Íslendinga. 27.6.2013 12:21
Varar við getgátum um heilsu Mandela Að minnsta kosti einn fjölmiðill hefur greint frá andláti Nelson Mandela, en honum er haldið á lífi í öndunarvél. Forseti Suður-Afríku varar við getgátum um heilsu hans. 27.6.2013 11:30
Bátur með níu manns innanborðs strandaði Björgunarsveitir á norðanverðu Snæfellsnesi voru kallaðar út á ellefta tímanum í morgun eftir að 130 tonna í kræklingavinnslu strandaði við Skoreyjar á Breiðafirði. 27.6.2013 11:12
Sjakalinn fær ekki reynslulausn Franskur dómstóll hefur hafnað beiðni launmorðingjans Carlos sjakala um lausn úr fangelsi. 27.6.2013 10:38
Fór á fótboltaleik og lenti í brúðkaupi Brúðhjónin eru miklir aðdáendur liðsins sem spilaði og þau giftu sig í skotapilsum. 27.6.2013 10:30
Þrjár lífvænlegar reikistjörnur Vísindamenn hafa fundið þrjár lífvænlegar reikistjörnur á braut um sól í 22 ljósára fjarlægð frá jörðu. 27.6.2013 09:00
„Vilji allra að fara eftir settum reglum“ Íslendingar missa atkvæðisrétt sinn á Evrópuráðsþinginu ef kynjahlutföllum í Íslandsdeildinni verður ekki breytt. 27.6.2013 08:30
Víðtækur stuðningur við Snowden í Bandaríkjunum Ríflega þriðjungur Bandaríkjamanna er enn þeirrar skoðunar að uppljóstrarinn Edward Snowden sé föðurlandsvinur. 27.6.2013 08:19
Kettir kunna að meta eigendur sína Ný rannsókn á samskiptum katta og manna sýnir að kettir veita eigendum sínum sérstaka athygli og greina þá vel frá öðru fólki. 27.6.2013 08:16
Fágætir eiðshringir finnast Tveir frístundafornleifafræðingar rákust þeir á á fjóra fagra gullhringi, svokallað eiðshringi, sem eru frá bronsöld eða um 800 fyrir Krists burð. 27.6.2013 08:11
Sjaldgæft að konur séu teknar af lífi Kona var tekin af lífi í Texas í morgun. Með banvænni sprautu. Sjaldgæft er að konur séu líflátnar í Bandaríkjunum. Næstum þrjú ár eru síðan kona var síðast tekin af lífi þar. 27.6.2013 08:06
Tvö flöskuskeyti frá sama manninum Tvö flöskuskeyti frá sama manninum hafa fundist við landið vestanvert. Danskur skipverji, Jørgen Sønderkær, sendi skeytin um 200 mílum vestur af Orkneyjum fyrir sjö árum. 27.6.2013 07:45
Fyrsta samkynhneigða parið sem ættleiðir barn Sindri Sindrason og eiginmaður hans eru fyrsta samkynhneigða parið hér á landi sem ættleiðir barn. Leið strax eins og hún væri okkar, segir Sindri. Hefðu fundið sér staðgöngumóður erlendis ef kerfið hér á landi hefði brugðist. 27.6.2013 07:30
Getur ekki rekið brotajárnsvinnslu án rafmagns Fyrrverandi oddviti sjálfstæðismanna í Hafnarfirði hefur stefnt hinu opinbera, sem hyggst klippa á heimtaug úr spennustöð að brotajárnsvinnslu hans í bænum. Hann segir aðganginn að stöðinni hafa fylgt með kaupunum fyrir þrjátíu árum. 27.6.2013 07:30
Truflandi rafmagnsgirðing á ábyrgð eiganda Eigandi jarðar á Vestfjörðum þarf að færa rafmagnsgirðingu sem truflar símalínu. 27.6.2013 07:30
Bærinn verji íbúana fyrir fótboltabullum Íbúar við Tröllakór í Kópavogi kvarta mjög undan fólki sem horfir á fótboltaleiki úr bílum sem lagt er á stæðum íbúanna og neitar að fara jafnvel þótt það loki aðgangi að bílageymslu. Bærinn þurfi að verja þá með því að loka útsýninu með trjám. 27.6.2013 07:15
Yfir hundrað þúsund látnir Borgarastyrjöldin í Sýrlandi hefur kostað meira en 100 þúsund manns lífið undanfarna 27 mánuði, 27.6.2013 07:00
Atvinnuleysi minna en í fyrra Atvinnuleysi var 7,4 prósent í maí og hefur minnkað um 1,6 prósentustig á milli ára. Þetta kemur fram í Vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands sem framkvæmd var nú í júní. 27.6.2013 07:00
3,5 prósent atvinnuleysi í Noregi Atvinnuleysi í Noregi mælist 3,5% sem er minna en búist var við. 27.6.2013 06:30
Samkynhneigð pör fá sömu réttindi Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur kveðið upp tvo tímamótaúrskurði í málum er varða réttindi samkynhneigðra. Dómstóllin hafnaði því að samkynhneigð hjón nytu minni réttinda en gagnkynhneigð en tók ekki afstöðu til banns í Kaliforníu. 27.6.2013 06:00
Velferðarráðuneytið birtir ályktanir hagsmunasamtaka Velferðarráðuneytið sendi fréttatilkynningu á fjölmiðla þar sem vakin var athygli á ályktun frá hagsmunasamtökum eldri borgara. 27.6.2013 00:01
Bændur áminntir fyrir sóðaskap Umgengni á bænum Ytri-Knarrartungu á Snæfellsnesi er lýti á fallegu umhverfi, segir forstöðumaður tæknideildar Snæfellsbæjar. Ábúendur verða ekki við óskum bæjarins um bætta umgengni. Heilbrigðisyfirvöld ætla að skoða málið. 27.6.2013 00:01
Mandela í öndunarvél - brosti til fjölskyldu sinnar Jacob Zuma, forseti Suður-Afríku, hefur aflýst ferð sinni Mósambík á fimmtudag eftir að hann heimsótti fyrrum forsetann Nelson Mandela á sjúkrahúsið í Pretoríu í dag. Mandela er nú haldið á lífi með öndunarvél en ástand hans hefur versnað mikið síðustu daga. 26.6.2013 23:01
Dæmdur níðingur aftur í haldi fyrir kynferðisbrot Maður á fimmtugsaldri er talinn hafa brotist inn á sex stöðum og í tvígang haft uppi kynferðislega tilburði. Hann hefur áður verið dæmdur fyrir svipað atferli og er nýkominn úr afplánun. 26.6.2013 22:30
Stúdentar æfir vegna fyrirætlana LÍN Fjöldi námsmanna mótmælir fyrirætlunum LÍN um að hækka kröfur um námsframvindu á nýstofnaðri Facebook síðu. 26.6.2013 21:57
Umhverfisvernd ekki einkamál vinstri manna Umhverfisvernd er ekki einkamál vinstri manna og hægri menn ættu að átta sig á þeim verðmætum sem geta falist í henni. Þetta segir annar forsvarsmanna nýrra samtaka sem bera heitið Sjálfstæðir umhverfis-verndarsinnar. 26.6.2013 21:01
Stofna minningarsjóð um Hemma Til stendur að stofna minningarsjóð um Hemma Gunn. Þetta verður gert til að standa styðja við þau málefni sem voru honum kærust. 26.6.2013 20:29
Óvissa með framtíð unglingaheimilis Íbúar í nágrenni húss við Fjóluhvamm í Hafnarfirði kvörtuðu til bæjaryfirvalda yfir atvinnustarfsemi í húsinu, en það er nú leigt til Vinakots fyrir vistun unglinga með hegðunarvanda. Skipulagsfulltrúi Hafnarfjarðar telur starfsemina í ósamræmi við aðalskipulag. 26.6.2013 19:15
Þörf fyrir hagsmunagæslumann barna? Áhersla á sjálfstæðan rétt barna eykst stöðugt og lögfræðingur Barnaverndarstofu telur að Íslendingar ættu að taka upp hagsmunagæslumann í ákveðnum barnaverndarmálum, að finnskri fyrirmynd. 26.6.2013 18:45
Helmingur þjóðarinnar vill klára viðræður við ESB Rétt tæplega helmingur þjóðarinnar vill klára aðildarviðræður við Evrópusambandið samkvæmt nýrri könnun Capacent. Um fjörutíu prósent vilja slíta viðræðum. 26.6.2013 18:44
"Þetta er vandamál í okkar fámenna samfélagi“ Mikil samþjöppun á íslenskum fjölmiðlamarkaði ógnar fjölbreytni í efnisframboði, að mati Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu. Stofnunin telur í nýrri skýrslu að stjórnvöld eigi að íhuga frekari ráðstafanir til að takmarka samþjöppun og koma í veg fyrir einokun og hagsmunaárekstra. 26.6.2013 18:39
Hafa miklar áhyggjur af misnotkun ofvirknislyfja Lyfjastofnun hefur vísbendingar um misnotkun og svartamarkaðssölu ofvirknislyfja. 26.6.2013 18:30
Gunnar Bragi fundaði með kollega sínum í Berlín Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, fundaði með Guido Westerwelle utanríkisráðherra Þýskalands í Berlín í dag. Ráðherrarnir ræddu meðal annars þá ákvörðun íslenskra stjórnvalda að gera hlé á aðildarviðræðum við Evrópusambandið. Á sameiginlegum blaðamannafundi ráðherranna lýsti Westerwelle yfir fullum skilningi á afstöðu íslenskra stjórnvalda en ítrekaði að Þjóðverjar hefðu alla tíð stutt aðildarumsókn Íslands. 26.6.2013 16:34
Gagnrýnir Orkuveituna fyrir brennisteinsmengun nærri Waldorfskólanum "Þetta varðar almannahagsmuni,“ segir Gunnar I. Birgisson, bæjarfulltrúi Sjálfstæðiflokksins í Kópavogi. 26.6.2013 16:13
Rannsókn á barnaníði lýkur á næstu dögum Í dag fer lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fram á að karlmaður á fertugsaldri, sem grunaður er um að hafa rænt stúlku á ellefta ári og brotið gegn kynferðislega, sæti áframhaldandi gæsluvarðhaldi. 26.6.2013 15:52
Boltamyndband frá Íslandi slær í gegn Í myndbandinu sést hvernig maðurinn heldur nokkrum boltum á lofti á ýmsum stöðum víðsvegar á Íslandi, meðal annars við Skógarfoss og Hallgrímskirkju. 26.6.2013 15:41
Búið að opna Skeiðarárbrú Umferðaróhapp varð fyrir stundu á Skeiðarárbrú, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Kirkjubæjarklaustri. Brúin er lokuð sem stendur og vill lögregla biðla til ökumanna að sýna þolinmæði. Bifreið er föst þversum á brúnni, en eftir því sem fréttastofa kemst næst urðu engin slys á fólki. 26.6.2013 15:01
Maðurinn réðst á annan farþega Íslenskur farþegi, Jónas Már Torfason, var um borð í vélinni og segir manninn sem var vísað úr vél Icelandair hafa ráðist á annan farþega. 26.6.2013 14:50