„Vilji allra að fara eftir settum reglum“ María Lilja Þrastardóttir skrifar 27. júní 2013 08:30 Ögmundur Jónasson segir að það hefði litlu breytt þótt varamaður hans hefði tekið sæti hans í nefndinni - sá hafi líka verið karl. Íslandsdeild Evrópuráðsþingsins verður svipt atkvæðisrétti á næsta þingi verði kynjahlutföllum ekki breytt. Nefndin fær þó að ljúka sumarþinginu, sem nú fer fram í Strassborg, með óbreyttri skipan. Ögmundur Jónasson, einn nefndarmanna, segir þetta vissulega óheppilegt fyrir Ísland. Það sé þó lítið sem nefndarmenn sjálfir hafi getað gert, ákvörðunin hafi verið Alþingis. „Það eru þingflokkarnir sjálfir sem sjá um tilnefningarnar og það fór því miður svo að fulltrúarnir voru allir karlar. En ég held að það sé að sjálfsögðu vilji allra að fara eftir settum reglum.“ Í vikunni gerði hópur þingmanna alvarlegar athugasemdir við skipan Íslandsdeildarinnar sem samræmist ekki reglum um kynjakvóta. Þingskapa- og stofnananefnd Evrópuráðsþingsins ályktaði í kjölfarið um Íslandsdeildina. Íslensku nefndina skipa þrír þingmenn, þeir Brynjar Níelsson, Ögmundur Jónasson og Karl Garðarsson. Tvær konur eru varamenn og því ekki viðstaddar þingið sjálft. Spurður hvort ekki hefði verið eðlilegast í stöðunni að taka inn varamann sagði Ögmundur: „Það má svo sem alveg spyrja að því. Minn varamaður er reyndar líka karl svo fyrir mitt leyti hefði það haft frekar lítið að segja.“ Samkvæmt reglum Evrópuráðsins mega nefndarmennirnir þrír aldrei vera allir af sama kyni. Þetta er gert til þess að tryggja jafna ákvarðanatöku beggja kynja í málefnum Evrópuráðsins. Þá sagði Horst Schade, skrifstofustjóri þingsins, í samtali við fréttastofu að öllum aðildarríkjum ætti að vera ljóst hvernig reglurnar eru og að sér þættu þessi mistök Íslandsdeildarinnar frekar til þess fallin að rýra trúverðugleika hennar. Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Fleiri fréttir Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Sjá meira
Íslandsdeild Evrópuráðsþingsins verður svipt atkvæðisrétti á næsta þingi verði kynjahlutföllum ekki breytt. Nefndin fær þó að ljúka sumarþinginu, sem nú fer fram í Strassborg, með óbreyttri skipan. Ögmundur Jónasson, einn nefndarmanna, segir þetta vissulega óheppilegt fyrir Ísland. Það sé þó lítið sem nefndarmenn sjálfir hafi getað gert, ákvörðunin hafi verið Alþingis. „Það eru þingflokkarnir sjálfir sem sjá um tilnefningarnar og það fór því miður svo að fulltrúarnir voru allir karlar. En ég held að það sé að sjálfsögðu vilji allra að fara eftir settum reglum.“ Í vikunni gerði hópur þingmanna alvarlegar athugasemdir við skipan Íslandsdeildarinnar sem samræmist ekki reglum um kynjakvóta. Þingskapa- og stofnananefnd Evrópuráðsþingsins ályktaði í kjölfarið um Íslandsdeildina. Íslensku nefndina skipa þrír þingmenn, þeir Brynjar Níelsson, Ögmundur Jónasson og Karl Garðarsson. Tvær konur eru varamenn og því ekki viðstaddar þingið sjálft. Spurður hvort ekki hefði verið eðlilegast í stöðunni að taka inn varamann sagði Ögmundur: „Það má svo sem alveg spyrja að því. Minn varamaður er reyndar líka karl svo fyrir mitt leyti hefði það haft frekar lítið að segja.“ Samkvæmt reglum Evrópuráðsins mega nefndarmennirnir þrír aldrei vera allir af sama kyni. Þetta er gert til þess að tryggja jafna ákvarðanatöku beggja kynja í málefnum Evrópuráðsins. Þá sagði Horst Schade, skrifstofustjóri þingsins, í samtali við fréttastofu að öllum aðildarríkjum ætti að vera ljóst hvernig reglurnar eru og að sér þættu þessi mistök Íslandsdeildarinnar frekar til þess fallin að rýra trúverðugleika hennar.
Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Fleiri fréttir Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Sjá meira