Fleiri fréttir

Engin alvarleg pnumókokkasýking eftir bólusetningu

Í fyrra greindist ekkert barn hér á landi með alvarlega sýkingu af völdum pnumókokka, ári eftir að bólusetning gegn bakteríunni var tekin upp en hún veldur meðal annars heilahimnubólgu og blóðsýkingum. Yfirlæknir segir þetta ánægjuefni.

Óli Geir og félagar biðjast afsökunar

Forsvarsmenn Keflavík Music Festival, þeir Óli Geir Jónsson og Pálmi Þór Erlingsson biðjast afsökunar á því sem fór úrskeiðis á hátíðinni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá þeim félögum þar sem þeir þakka einnig góðar viðtökur gesta á hátíðinni.

Fyrsta skiptið sem tvær konur sinna sjúkraflutningum

Tvær konur sem aka nú saman sjúkrabíl hafa vakið nokkra athygli enda er þetta í fyrsta sinn í sögu Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins sem að tvær konur sinna sjúkraflutningum. Þær segja ekki alla reikna með að konur sinni starfinu og fá stundum að heyra að strákarnir séu mættir þegar þær koma á svæðið.

Árni Finnsson: Skilaboðin að þeim sé skítsama

"Samkvæmt því sem hann segir á að berstrípa ráðuneytið og steingelda það,“ segir Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands, um ummæli Sigurðar Inga Jóhannssonar, umhverfisráðherra.

Segir niðurstöðu Landsdóms hafa verið pólitíska

Pieter Omtzigt, hollenskur nefndarmaður í laga- og mannréttindanefnd Evrópuráðsþingsins um hvenær réttlættlætanlegt sé að láta stjórnmálamenn sæta refsiábyrgð, hefur skilað inna drögum um skoðun nefndarinnar á málatilbúnaði gegn Geir H. Haarde fyrir landsdómi og Júlíu Tímósjenkó í Úkraínu.

Kandídatar upplifa sig sem vinnudýr

Læknakandídatar sendu frá sér yfirlýsingu í gærkvöldi þar sem kemur fram að framkoma og skortur á samstarfsvilja Landspítala hafi haft þær afleiðingar að þorri kandídata er farinn að íhuga að ljúka kandídatsári sínu annars staðar en á spítalanum.

Persónunjósnirnar nauðsynlegar í öryggisskyni

Barack Obama bandaríkjaforseti hélt uppi vörnum fyrir leynilegum persónunjósnum þarlendra yfirvalda á samtölum fólks á netinu og símum og sagði þær nauðsynlegar til að tryggja öryggi Bandaríkjanna.

Loforð Framsóknarflokksins skapar óvissu á fasteignamarkaði

Dæmi eru um að íbúðareigendur haldi að sér höndum á fasteignamarkaði vegna loforða ríkisstjórnarinnar í lánamálum. Fólk óttast að fá engar afskriftir af verðtryggðum lánum ef það selur íbúð sína áður en fyrirhugaðar aðgerðir í skuldamálum taka gildi.

Skoðar hvort umhverfisráðuneytið sé óþarft

Nýr umhverfisráðherra segir mikilvægt að umhverfismálin séu ekki andstæða atvinnumálanna. Hann skoðar hvort að umhverfisráðuneytið sé óþarft og hægt sé að færa málaflokkinn inn í önnur ráðuneyti.

Mandela þungt haldin á spítala

Lítil breyting hefur orðið á líðan Nelson Mandela fyrrverandi forseta Suður-Afríku að sögn lækna en hann dvelur nú á sjúkrahúsi í Pretoríu vegna lungnasýkingar.

Unglæknar ósáttir

Læknakandítatar sendu í gærkvöldi frá sér yfirlýsingu þar sem þeir óska eftir úrbótum. Í úrbótum þessum felst að kjarasamningar kandídata verði virtir, að þeir fái launaða aðlögun í starfi, að námstækifæri verði tryggð og að komið verði til móts við þá með þóknun fyrir fasta yfirvinnu og álag á undirmönnuðum spítala.

Ölvaður ökumaður ók út í grýtt hraun

Lögreglunni í Hafnarfirði var tilkynnt um að bíl hefði verið ekið út í grýtta gjótu í Ásahverfinu klukkan tvö í nótt. Þegar lögreglan kom á vettvang var ökumaðurinn á bak og burt.

Partýprinsessan í hnapphelduna

Sænska prinsessan Magðalena gekk að eiga bresk-bandaríska viðskiptajöfurinn Christopher O'Neil í dag. Þau voru gefin saman í Hallarkirkjunni í Stokkhólmi við glæsilega athöfn sem fór bæði fram á sænsku og ensku.

Vatnajökull undir nánara eftirliti en áður

Hægt verður að vakta eldstöðvar undir Vatnajökli betur en áður eftir að tveimur nýjum jarðskjálftamælum var komið þar fyrir í vikunni. Nýtt lón sem myndaðist eftir Grímsvatnagosið fyrir tveimur árum vakti athygli leiðangursmanna á jöklinum.

Endurskoðar ákvörðun um stækkun bannsvæði hvalveiða

Nýr sjávarútvegsráðherra telur að ákvörðun Steingríms J. Sigfússonar um að stækka bannsvæði hvalveiða á Faxaflóa hafi verið pólitísk ákvörðun sem ekki hafi verið byggð á vísindalegum rökum. Hann endurskoðar nú ákvörðunina og segir koma til greina að draga hana til baka.

Hljóp með pabba

Kvennahlaup ÍSÍ fór fram um land allt í dag og var mikill hlaupahugur í konum. Lítill hlaupari var á því að það sé skemmtilegt að taka þátt þó að svolítið stress fylgi hlaupinu.

Stórleikstjóri styður Náttúruverndarsamtök Íslands

Ástæðan fyrir því að leikstjórinn ákvað að styðja við bakið á samtökunum er sú að hann vildi meðal annars vega upp á móti náttúruraski sem urður við upptökur á stórmyndinni Noah hér á landi síðasta sumar.

Lögreglan ánægð með Keflavík Music Festival

Gestir til fyrirmyndar á Keflavík Music Festival Tónlistarhátíðin Keflavík Music Festival hefur farið vel fram frá því hún hófst síðastliðinn fimmtudag samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum.

Obama var skammt frá skotárásinni í Santa Monica

Að minnsta kosti fimm eru látnir og nokkrir slasaðir eftir að maður gekk berserksgang í Santa Monica í Kaliforníufylki og hóf skothríð á vegfarendur. Íslenskur nemandi í Santa Monica College varð vitni að árásinni.

Engin kona í efnahags- og viðskiptanefnd þingsins.

Forsætisráðherra segir að ef að menn vilji sjá jafnara hlutfall kynja í nefndum þá þurfi að breyta fyrirkomulaginu á því hvernig kosið er í nefndir. Engin kona situr í efnahags- og viðskiptanefnd þingsins.

Sex teknir úr umferð

Sex ökumenn voru teknir úr umferð í nótt vegna ölvunar og fíkniefnaaksturs. Þrír af ökumönnunum höfðu bæði notað fíkniefni og áfengi samkvæmt upplýsingum lögreglu.

Uppboð á reiðhjólum í óskilum

Það verður líklega hægt að gera góð kaup í Skútuvoginum í dag, en þar mun lögreglan á höfuðborgarsvæðinu halda sitt árlega uppboð á reiðhjólum í óskilum.

Mandela aftur á spítala

Nelson Mandela, fyrrum forseti Suður Afríku, var lagður inn á spítala í gær með sýkingu í lungum.

Vinirnir þorðu ekki upp í Breiðholt

Þegar Ingvar Sverrisson fór í MR smalaði hann bekkjarfélögum sínum í Tólfuna til að kynna Breiðholtið fyrir þeim. Mörg höfðu aldrei komið í hverfið. Hann segir að þótt vandamálin þar hafi verið meiri en annars staðar hafi hann ekki getað átt betri uppvaxt

Milljónir Sýrlendinga hjálparþurfi

Sameinuðu þjóðirnar sendu í gær frá sér alþjóðlegt hjálparkall vegna átakanna í Sýrlandi. Talið er að fjöldi sýrlenskra flóttamanna í nálægum ríkjum gæti farið upp í þrjár og hálfa milljón í lok ársins. Sjö þúsund manns flýja á hverjum degi.

Sérstöku veiðigjaldi breytt

Sérstaka veiðigjaldinu verður á sumarþingi breytt til bráðabirgða í eitt ár að sögn ráðherra. Í kjölfarið verður fundin framtíðarlending á gjaldtökunni. Líklegt að fyrirkomulag verði svipað á næsta fiskveiðiári og á því yfirstandandi.

"Ég varð fyrir höggum frá löggunni“

Davíð Örn Bjarnason, sem nýlega sat í fangelsi í Tyrklandi eftir að hafa verið sakaður um fornmunasmygl, segir mannréttindi virt að vettugi í landinu. Hann sætti barsmíðum og aðstæður í fangelsinu voru hörmulegar. Davíð hvetur fólk til að fara varlega, því hver sem er geti lent í martröð sem þessari.

"Hann gerði svo margt gott"

Hinni ernu og bráðskemmtilegu Þórunni Franz brá nokkuð í brún þegar hún sat og horfði á Stöð 2 nýlega og sá allt í einu gömlu myndbroti af föður sínum bregða fyrir í maltauglýsingu. Myndina fékk hún afhenta í morgun og Hrund Þórsdóttir fékk að líta í heimsókn til hennar og manns hennar, Hallgríms Jónssonar.

Sjá næstu 50 fréttir