Brúðurin og fjórar vinkonur brunnu í limósínu Finnur Thorlacius skrifar 8. júní 2013 10:45 Limósínan í ljósum logum Sá hörmulegi atburður átti sér stað fyrir stuttu í henni Kaliforníu að brúður sem var að fagna brúðkaupi sínu með fjölmörgum vikonum sínum urðu eldi að bráð þegar skyndilega kviknaði í limósínunni sem þær höfðu leigt til fagnaðarins. Ástæða brunans var sú að ryðgaðir loftpúðademparar bílsins hrundu og bíllinn féll niður að aftan sem komu af stað miklum eldglæringum sem náðu til bensíntanks bílsins og hann varð alelda að aftanveðu á örskammri stundu. Fimm vikonur brúðarinnar sluppu úr bílnum mikið brenndar en brúðurin og fjórar aðrar náðu ekki úr bílnum. Líklegt er að eigendur límósínuþjónustunnar verði sóttur til saka fyrir vanrækslu, en rannsókn stendur enn yfir á þessu hryllilega slysi. Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent
Sá hörmulegi atburður átti sér stað fyrir stuttu í henni Kaliforníu að brúður sem var að fagna brúðkaupi sínu með fjölmörgum vikonum sínum urðu eldi að bráð þegar skyndilega kviknaði í limósínunni sem þær höfðu leigt til fagnaðarins. Ástæða brunans var sú að ryðgaðir loftpúðademparar bílsins hrundu og bíllinn féll niður að aftan sem komu af stað miklum eldglæringum sem náðu til bensíntanks bílsins og hann varð alelda að aftanveðu á örskammri stundu. Fimm vikonur brúðarinnar sluppu úr bílnum mikið brenndar en brúðurin og fjórar aðrar náðu ekki úr bílnum. Líklegt er að eigendur límósínuþjónustunnar verði sóttur til saka fyrir vanrækslu, en rannsókn stendur enn yfir á þessu hryllilega slysi.
Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent