Kandídatar upplifa sig sem vinnudýr Hödd Vilhjálmsdóttir skrifar 9. júní 2013 13:15 Björn Zoega, forstjóri Landspítalans, sagði í viðtali við Fréttablaðið síðastliðinn mánudag að staða kandídata sé ekki sambærileg stöðu annara starfsmanna spítalans, þar sem að á kandídatsárinu séu þeir í starfsnámi. Læknakandídatar sendu frá sér yfirlýsingu í gærkvöldi þar sem kemur fram að framkoma og skortur á samstarfsvilja Landspítala hafi haft þær afleiðingar að þorri kandídata er farinn að íhuga að ljúka kandídatsári sínu annars staðar en á spítalanum. Þeir vilja úrbætur sem felast í því að kjarasamningar verði virtir, að þeir fái launaða aðlögun í starfi, að námstækifæri verði tryggð og að komið verði til móts við þá með þóknun fyrir fasta yfirvinnu og álag á undirmönnuðum Landspítala. Dagrún Jónasdóttir, talsmaður læknakandídata, segir að kandídatar upplifi sig sem vinnudýr á spítalanum, kennslugildið sé afar takmarkað og að notast sé við þá sem venjulega starfsmenn. Hún segir kandídata vera í störfum sínum á spítalanum með heilu teymin af sjúklingum, líkt og almennir læknar. Björn Zoega, forstjóri Landspítalans, sagði í viðtali við Fréttablaðið síðastliðinn mánudag að staða kandídata sé ekki sambærileg stöðu annara starfsmanna spítalans, þar sem að á kandídatsárinu séu þeir í starfsnámi. Í viðtalinu benti hann einnig á að það væri enginn kjarasamningur opinn Dagrúnu finnst þessi ummæli forstjórans vera sorgleg, hann fari með rangt mál. Fimmtíu kandídatar hér á landi og allt að tíu kandídatar í Ungverjalandi ætla ekki að klára kandídatsár sitt á Landspítalanum ef ekki verður af úrbótum. Enginn af þessum fimmtíu kandídötum hefur skrifað undir samning, en undanfarin ár hefur því ferli verið lokið á þessum tíma. Önnur úrræði sem standa til boða til að ljúka kandídatsárinu er að starfa á Akranesi, á Akureyri eða á spítölum erlendis. Dagrún segir að ef til þess komi muni það raska starfsemi Landspítalans. Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Fleiri fréttir Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sjá meira
Læknakandídatar sendu frá sér yfirlýsingu í gærkvöldi þar sem kemur fram að framkoma og skortur á samstarfsvilja Landspítala hafi haft þær afleiðingar að þorri kandídata er farinn að íhuga að ljúka kandídatsári sínu annars staðar en á spítalanum. Þeir vilja úrbætur sem felast í því að kjarasamningar verði virtir, að þeir fái launaða aðlögun í starfi, að námstækifæri verði tryggð og að komið verði til móts við þá með þóknun fyrir fasta yfirvinnu og álag á undirmönnuðum Landspítala. Dagrún Jónasdóttir, talsmaður læknakandídata, segir að kandídatar upplifi sig sem vinnudýr á spítalanum, kennslugildið sé afar takmarkað og að notast sé við þá sem venjulega starfsmenn. Hún segir kandídata vera í störfum sínum á spítalanum með heilu teymin af sjúklingum, líkt og almennir læknar. Björn Zoega, forstjóri Landspítalans, sagði í viðtali við Fréttablaðið síðastliðinn mánudag að staða kandídata sé ekki sambærileg stöðu annara starfsmanna spítalans, þar sem að á kandídatsárinu séu þeir í starfsnámi. Í viðtalinu benti hann einnig á að það væri enginn kjarasamningur opinn Dagrúnu finnst þessi ummæli forstjórans vera sorgleg, hann fari með rangt mál. Fimmtíu kandídatar hér á landi og allt að tíu kandídatar í Ungverjalandi ætla ekki að klára kandídatsár sitt á Landspítalanum ef ekki verður af úrbótum. Enginn af þessum fimmtíu kandídötum hefur skrifað undir samning, en undanfarin ár hefur því ferli verið lokið á þessum tíma. Önnur úrræði sem standa til boða til að ljúka kandídatsárinu er að starfa á Akranesi, á Akureyri eða á spítölum erlendis. Dagrún segir að ef til þess komi muni það raska starfsemi Landspítalans.
Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Fleiri fréttir Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sjá meira