Fleiri fréttir Gæslan fær heimild til að leigja þyrlurnar áfram Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra veitti í gær forsvarsmönnum Landhelgisgæslunnar heimild til þess að ganga til samninga vegna áframhaldandi leigu á tveimur björgunarþyrlum til fjögurra ára. 7.6.2013 16:30 Karl Vignir í sjö ára fangelsi Karl Vignir Þorsteinsson fundinn sekur um að nauðga þremur andlega fötluðum mönnum. 7.6.2013 16:19 Svona á ekki að fella tré Buick bíllinn tekst á loft í hvert skipti sem reynt er að fella himinhátt tréð. 7.6.2013 15:15 Vatnajökull bar sigur úr býtum Vatnajökull frá Ölvisholti var valinn besti bjórinn á nýafstaðinni bjórhátíð á Hólum í Hjaltadal. Hátíðin var haldin í þriðja sinn í byrjun mánaðarins. 7.6.2013 15:15 Fólk keyrir enn um á nagladekkjum Enn er eitthvað um að fólk aki á nagladekkjum. Lögreglan á Suðurnesjum hafi í vikunni afskipti af sjö ökumönnum sem enn óku á negldum dekkjum þótt komið sé fram í júní. Sekt við slíku broti er 5000 krónur á hvert dekk. 7.6.2013 14:25 Laga gönguleiðina á Esjunni Þessa dagana er verið að sinna árlegu viðhaldi á gönguleiðinni upp Esjuna. Bresku sjálfboðaliðarnir á myndinni leggja á sig mikið erfiði við burð á stórgrýti til að laga steinþrep og frárennsli við stíginn, segir í tilkynningu frá Skógræktarfélagi Íslands. 7.6.2013 14:16 Íslenskur nemi vitni að ráninu: "Ég vona bara að þeir hafi ekki meitt neinn" "Við erum bara heppnar að hafa ekki verið komnar lengra inn í búðina þegar þetta gerðist," segir Jórunn Káradóttir, íslenskur arkitektúrnemi sem var viðstödd ránið í Selfridges í London í gær. 7.6.2013 14:11 "Íslenskri tónlistarmenningu til skammar" Hljómsveitin Skálmöld gaf frá sér yfirlýsingu þar sem hún sagði Keflavík Music Festival "fíaskó" og segir hátíðina jaðra við "glæpastarfsemi" 7.6.2013 14:08 Tókst að yfirbuga krókódíl Fiskimaður í Indónesíu komst heldur betur í hann krappan þegar risavaxinn krókódíll réðst á hann nálægt Borneóeyjum á dögunum. Manninum tókst að yfirbuga krókódílinn en sauma þurfti 80 spor í handlegg hans. 7.6.2013 13:59 Menn íklæddir búrkum frömdu vopnað rán í Selfridges í London Daily Mail segir frá því þegar hópur manna klæddir í búrkur fóru ránshendi um verslunina Selfridges. 7.6.2013 13:40 Ensími með sárabótatónleika vegna Keflavik Music Festival Hljómsveitin Ensími ætlar, ásamt fleiri tónlistarmönnum, að halda ókeypis tónleika í tilefni þess að sveitin þurfti að afboða komu sína á Keflavik Music Festival. Tónleikarnir fara fram í Hljóðfærahúsi Reykjavíkur föstudaginn eftir viku. 7.6.2013 13:35 Skokkhópur "sló skjaldborg um tryppið" Skokkhópur sem átti leið hjá aðstoðaði lögreglu við að fanga hestinn sem sást í Ártúnsbrekku í morgun. 7.6.2013 13:20 Aldrei færri kríur í Vík Kríuvarpið í Vík í Mýrdal hefur löngum verið talið það stærsta á Íslandi. Í ár eru mun færri kríur þar en áður hefur sést. Allt útlit er fyrir að sandsíldarstofninn sé nánast hruninn. "Kríunni hefur fækkað fjórfalt eða fimmfalt frá því þegar mest var,“ segir Þórir N. Kjartasson, íbúi í Vík og fuglaáhugamaður. 7.6.2013 13:04 Óli Geir ætlar að klára hátíðina með stæl Aðstandendur tónlistarhátíðarinnar Keflavík Music Festival ætla að halda sínu striki þrátt fyrir mótlætið sem þeir hafa orðið fyrir. "Keflavik Music Festival ætlar að standa undir nafni, klára tónlistarhátíðina með stæl og bjóða uppá frábæra tónleika,“ segir í yfirlýsingu Óla Geirs og félaga. 7.6.2013 12:42 Grafinn lifandi í Bolivíu Sautján ára ungmenni var grafið lifandi af æfum þorpsbúum í sunnanverðri Bolivíu. Hann var grunaður um nauðgun. 7.6.2013 12:42 Þessi lenti í hvirfilbyl en gengur enn Ekur honum í heimabæ sínum í Oklahoma eins og ekkert hafi í skorist. 7.6.2013 12:15 Símasamband komið á milli Kóreuríkjanna Útlit er fyrir að fulltrúar ríkjanna hittist á fundum á sunnudag, í fyrsta skipti síðan nýr leiðtogi tók við völdum í Norður-Kóreu 7.6.2013 12:00 217 börnum í neyð hjálpað Tilraunaverkefni Barnaverndarstofu (BVS) vegna heimilisofbeldis leiddi í ljós að þörfin fyrir sértæka þjónustu við börn var mun meiri en í fyrstu var talið. Á þeim 20 mánuðum sem verkefnið stóð fylgdi sérfræðingur á vegum BVS lögreglu á heimili 217 barna. 7.6.2013 12:00 KK og Bubbi hætta einnig við KMF Enn fækkar þeim listamönnum sem koma áttu fram á Keflavík Music Festival. KK og Bubbi Morthens hafa báðir afboðað komu sína. 7.6.2013 11:22 Keflavík Music Festival í uppnámi Tvær hljómsveitir af fjórum sem spila áttu í Tuborg-tjaldinu á Keflavík Musik Festival hættu við að koma fram. Ekkert verður af tónleikum Micha Moor, sem spila átti á hátíðinni í kvöld, þar sem hann fékk enga flugmiða. Erfiðasta nótt lífs míns, segir tónleikahaldarinn Óli Geir. 7.6.2013 11:03 Hundi stolið á Skólavörðustíg "Ég skil þetta ekki. Ég stökk inn í búð í 2 mínútur til að kaupa mjólk og þegar ég kom aftur út var hún horfin, ólin og allt saman með henni,“ segir Þórdís Hulda Árnadóttir, 17 ára hundaeigandi. Hún varð fyrir þeirri leiðinlegu lífsreynslu að hundinum hennar var stolið þegar hún brá sér inn í Krambúðina á Skólavörðustíg um ellefu leitið í gærkvöldi. 7.6.2013 10:32 Allra þjóða gestir á Iceland Airwaves Enn stefnir í metsölu á Iceland Airwaves sem haldin er að venju í haust, eða 30. október til 3. nóvember. 7.6.2013 09:56 Autoblog segir frá að Ísland fái loks Tesla bíla Fær 52 Tesla Model S bíla áður en árið er liðið og flytur einnig inn Nissan Leaf rafmagnsbílinn. 7.6.2013 09:45 Hestur truflaði umferð um Ártúnsbrekkuna Töluverð truflun varð á umferð um Ártúnsbrekkuna í morgun eftir hestur sást þar á beit í vegkantinum. Fjölmennt lið lögreglunnar var sent á staðinn og tókst að lokum að ná hestinum. Hestur þessi mun hafa sloppið úr girðingu við Árbæjarsafn og er nú kominn aftur í girðinguna. 7.6.2013 08:48 Kvartað undan tölvuþrjótum á fundi leiðtoga Barack Obama Bandaríkjaforseti hittir Xi Jinping forseta Kína í dag. 7.6.2013 08:31 Mengunarbúnaður sjúkrabíls olli dauða sjúklings Kaldhæðni örlaganna að búnaður sem vernda á heilsu fólks skuli verða valdur að dauða annarra. 7.6.2013 08:30 Tayyip Erdogan hvetur til friðar Forsætisráðherrann hvatti viðstadda til að draga úr ofbeldi og sýna með því mátt og megin meirihlutans. 7.6.2013 08:26 Forsetinn ber í bakkafullan læk af bulli Stefán Ólafsson prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands segir forseta Íslands bera í bakkafullan lækinn í bullumræðu um Evrópusambandið í setningarræðu sinni á Alþingi í gær. 7.6.2013 08:18 Fleiri bakteríur í klakavélum en klósettskálum Fleiri bakteríur er að finna í klaka sex af tíu vinsælustu skyndibitastaða Bretlands en finna má í klósettskálum sömu veitingahúsa. 7.6.2013 08:09 Um þúsund smábátar á miðunum Tæplega eitt þúsund strandveiðibátar voru á veiðum allt í kring um landið í gær. 7.6.2013 08:06 Sendu hundaskítinn til síns heima Bæjarastjórn í bænum Brunete skammt frá Madrid á Spáni var búin að fá sig fullsadda af hundaeigendum sem hirtu ekki upp skítinn á götum bæjarins eftir hunda sína. 7.6.2013 08:00 Suu Kyi stefnir á forsetastólinn Baráttukonan Aung San Suu Kyi stefnir að því að bjóða sig fram til forseta Mjanmar í næstu kosningum. 7.6.2013 08:00 Erdogan dregur úr yfirlýsingum Nokkru mýkri tóns er nú að gæta hjá Recep Erdogan, forsætisráherra Tyrklands, í garð mótmælenda sem hafa risið upp gegn meintu ofríki hans og alræðistilburðum. 7.6.2013 07:30 Páll Óskar grunlaus á flöskuballi unglinga Söngvarinn Páll Óskar Hjálmtýsson segist aldrei mundu hafa spilað á balli hestamanna í Borgarbyggð ef hann hefði vitað að aldurstakmarkið væri aðeins sextán ár. Auðvelt sé að koma fram vilja sínum við dauðadrukkna unglinga eftir dansleik. 7.6.2013 07:00 Öryggismálin sett á oddinn Prentsmiðjan Umslag hefur fengið öryggisvottunina ISO 27001 og er fyrst íslenskra fyrirtækja í prentiðnaði til þess að fá slíka vottun. 7.6.2013 07:00 Friðargæsluliðar kallaðir heim Austurríkismenn ætla að kalla tæplega fjögur hundruð friðargæsluliða Sameinuðu þjóðanna heim frá Gólanhæðum eftir síðustu átök milli sýrlenska stjórnarhersins og uppreisnarmanna. 7.6.2013 07:00 Þorskkvótinn verður aukinn Hafrannsóknastofnun leggur til myndarlega aukningu á þorskkvóta fyrir næsta fiskveiðiár. Auknar þorskveiðar gætu skilað þjóðarbúinu miklum ávinningi. 7.6.2013 07:00 Náttúruperlur undir gríðarlegu álagi Fregnir af slæmu ástandi svæða við Goðafoss, Þingvelli, Dimmuborgir og fleiri þekktar náttúruperlur vekja enn frekari athygli. Umhverfisstofnun ver 150 milljónum í ár í umbætur á friðlýstum svæðum. Talsvert fjármagn vantar upp á. 7.6.2013 07:00 Hrotti ákærður á ný fyrir hótanir og ofbeldi Lárus Már Hermannsson er ákærður fyrir alvarlegar hótanir og árásir á lögreglumenn. Hann fékk tveggja og hálfs árs dóm 2006 fyrir að berja barnsmóður sína með felgulykli. 7.6.2013 07:00 Curiosity á leið í langan bíltúr Leiðangur hins frækna Curiosity-jeppa, sem ferðast hefur um yfirborð plánetunnar Mars og sent ljósmyndir og aðrar upplýsingar til jarðar, er nú sagður vera að færast upp á næsta stig. 6.6.2013 23:49 Pútín skilur við eiginkonu sína Þrjátíu ára hjónaband á enda. 6.6.2013 23:03 84 ára kona vann stærsta lottópottinn Var hleypt fram fyrir í röðinni og vann 72 milljarða. 6.6.2013 22:39 Ölvaður maður böðlaðist á hesti inn í félagsheimili Var með dólgshátt og ógnanir í garð veislugesta. 6.6.2013 22:03 Læknar geti séð lyfjasöguna Heilbrigðisyfirvöld vinna nú að úrræðum til að sporna við misnotkun lyfseðilsskyldra lyfja, meðal annars rítalíns, og stendur til að gera læknum kleift að sjá sögu sjúklinga áður en skrifað er upp á lyf sem mögulegt er að misnota. 6.6.2013 21:41 Sýna dýrasta bréf Íslandssögunnar Hið dularfulla Biblíubréf, dýrasta bréf Íslandssögunnar, verður til sýnis á Norrænu frímerkjasýningunni um helgina. Formaður Landssambands íslenskra frímerkjasafnara hvetur fólk til að gramsa í gömul skjölum, enda gæti slíkur dýrgripur leynst á ólíklegustu stöðum. 6.6.2013 21:09 Sjá næstu 50 fréttir
Gæslan fær heimild til að leigja þyrlurnar áfram Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra veitti í gær forsvarsmönnum Landhelgisgæslunnar heimild til þess að ganga til samninga vegna áframhaldandi leigu á tveimur björgunarþyrlum til fjögurra ára. 7.6.2013 16:30
Karl Vignir í sjö ára fangelsi Karl Vignir Þorsteinsson fundinn sekur um að nauðga þremur andlega fötluðum mönnum. 7.6.2013 16:19
Svona á ekki að fella tré Buick bíllinn tekst á loft í hvert skipti sem reynt er að fella himinhátt tréð. 7.6.2013 15:15
Vatnajökull bar sigur úr býtum Vatnajökull frá Ölvisholti var valinn besti bjórinn á nýafstaðinni bjórhátíð á Hólum í Hjaltadal. Hátíðin var haldin í þriðja sinn í byrjun mánaðarins. 7.6.2013 15:15
Fólk keyrir enn um á nagladekkjum Enn er eitthvað um að fólk aki á nagladekkjum. Lögreglan á Suðurnesjum hafi í vikunni afskipti af sjö ökumönnum sem enn óku á negldum dekkjum þótt komið sé fram í júní. Sekt við slíku broti er 5000 krónur á hvert dekk. 7.6.2013 14:25
Laga gönguleiðina á Esjunni Þessa dagana er verið að sinna árlegu viðhaldi á gönguleiðinni upp Esjuna. Bresku sjálfboðaliðarnir á myndinni leggja á sig mikið erfiði við burð á stórgrýti til að laga steinþrep og frárennsli við stíginn, segir í tilkynningu frá Skógræktarfélagi Íslands. 7.6.2013 14:16
Íslenskur nemi vitni að ráninu: "Ég vona bara að þeir hafi ekki meitt neinn" "Við erum bara heppnar að hafa ekki verið komnar lengra inn í búðina þegar þetta gerðist," segir Jórunn Káradóttir, íslenskur arkitektúrnemi sem var viðstödd ránið í Selfridges í London í gær. 7.6.2013 14:11
"Íslenskri tónlistarmenningu til skammar" Hljómsveitin Skálmöld gaf frá sér yfirlýsingu þar sem hún sagði Keflavík Music Festival "fíaskó" og segir hátíðina jaðra við "glæpastarfsemi" 7.6.2013 14:08
Tókst að yfirbuga krókódíl Fiskimaður í Indónesíu komst heldur betur í hann krappan þegar risavaxinn krókódíll réðst á hann nálægt Borneóeyjum á dögunum. Manninum tókst að yfirbuga krókódílinn en sauma þurfti 80 spor í handlegg hans. 7.6.2013 13:59
Menn íklæddir búrkum frömdu vopnað rán í Selfridges í London Daily Mail segir frá því þegar hópur manna klæddir í búrkur fóru ránshendi um verslunina Selfridges. 7.6.2013 13:40
Ensími með sárabótatónleika vegna Keflavik Music Festival Hljómsveitin Ensími ætlar, ásamt fleiri tónlistarmönnum, að halda ókeypis tónleika í tilefni þess að sveitin þurfti að afboða komu sína á Keflavik Music Festival. Tónleikarnir fara fram í Hljóðfærahúsi Reykjavíkur föstudaginn eftir viku. 7.6.2013 13:35
Skokkhópur "sló skjaldborg um tryppið" Skokkhópur sem átti leið hjá aðstoðaði lögreglu við að fanga hestinn sem sást í Ártúnsbrekku í morgun. 7.6.2013 13:20
Aldrei færri kríur í Vík Kríuvarpið í Vík í Mýrdal hefur löngum verið talið það stærsta á Íslandi. Í ár eru mun færri kríur þar en áður hefur sést. Allt útlit er fyrir að sandsíldarstofninn sé nánast hruninn. "Kríunni hefur fækkað fjórfalt eða fimmfalt frá því þegar mest var,“ segir Þórir N. Kjartasson, íbúi í Vík og fuglaáhugamaður. 7.6.2013 13:04
Óli Geir ætlar að klára hátíðina með stæl Aðstandendur tónlistarhátíðarinnar Keflavík Music Festival ætla að halda sínu striki þrátt fyrir mótlætið sem þeir hafa orðið fyrir. "Keflavik Music Festival ætlar að standa undir nafni, klára tónlistarhátíðina með stæl og bjóða uppá frábæra tónleika,“ segir í yfirlýsingu Óla Geirs og félaga. 7.6.2013 12:42
Grafinn lifandi í Bolivíu Sautján ára ungmenni var grafið lifandi af æfum þorpsbúum í sunnanverðri Bolivíu. Hann var grunaður um nauðgun. 7.6.2013 12:42
Þessi lenti í hvirfilbyl en gengur enn Ekur honum í heimabæ sínum í Oklahoma eins og ekkert hafi í skorist. 7.6.2013 12:15
Símasamband komið á milli Kóreuríkjanna Útlit er fyrir að fulltrúar ríkjanna hittist á fundum á sunnudag, í fyrsta skipti síðan nýr leiðtogi tók við völdum í Norður-Kóreu 7.6.2013 12:00
217 börnum í neyð hjálpað Tilraunaverkefni Barnaverndarstofu (BVS) vegna heimilisofbeldis leiddi í ljós að þörfin fyrir sértæka þjónustu við börn var mun meiri en í fyrstu var talið. Á þeim 20 mánuðum sem verkefnið stóð fylgdi sérfræðingur á vegum BVS lögreglu á heimili 217 barna. 7.6.2013 12:00
KK og Bubbi hætta einnig við KMF Enn fækkar þeim listamönnum sem koma áttu fram á Keflavík Music Festival. KK og Bubbi Morthens hafa báðir afboðað komu sína. 7.6.2013 11:22
Keflavík Music Festival í uppnámi Tvær hljómsveitir af fjórum sem spila áttu í Tuborg-tjaldinu á Keflavík Musik Festival hættu við að koma fram. Ekkert verður af tónleikum Micha Moor, sem spila átti á hátíðinni í kvöld, þar sem hann fékk enga flugmiða. Erfiðasta nótt lífs míns, segir tónleikahaldarinn Óli Geir. 7.6.2013 11:03
Hundi stolið á Skólavörðustíg "Ég skil þetta ekki. Ég stökk inn í búð í 2 mínútur til að kaupa mjólk og þegar ég kom aftur út var hún horfin, ólin og allt saman með henni,“ segir Þórdís Hulda Árnadóttir, 17 ára hundaeigandi. Hún varð fyrir þeirri leiðinlegu lífsreynslu að hundinum hennar var stolið þegar hún brá sér inn í Krambúðina á Skólavörðustíg um ellefu leitið í gærkvöldi. 7.6.2013 10:32
Allra þjóða gestir á Iceland Airwaves Enn stefnir í metsölu á Iceland Airwaves sem haldin er að venju í haust, eða 30. október til 3. nóvember. 7.6.2013 09:56
Autoblog segir frá að Ísland fái loks Tesla bíla Fær 52 Tesla Model S bíla áður en árið er liðið og flytur einnig inn Nissan Leaf rafmagnsbílinn. 7.6.2013 09:45
Hestur truflaði umferð um Ártúnsbrekkuna Töluverð truflun varð á umferð um Ártúnsbrekkuna í morgun eftir hestur sást þar á beit í vegkantinum. Fjölmennt lið lögreglunnar var sent á staðinn og tókst að lokum að ná hestinum. Hestur þessi mun hafa sloppið úr girðingu við Árbæjarsafn og er nú kominn aftur í girðinguna. 7.6.2013 08:48
Kvartað undan tölvuþrjótum á fundi leiðtoga Barack Obama Bandaríkjaforseti hittir Xi Jinping forseta Kína í dag. 7.6.2013 08:31
Mengunarbúnaður sjúkrabíls olli dauða sjúklings Kaldhæðni örlaganna að búnaður sem vernda á heilsu fólks skuli verða valdur að dauða annarra. 7.6.2013 08:30
Tayyip Erdogan hvetur til friðar Forsætisráðherrann hvatti viðstadda til að draga úr ofbeldi og sýna með því mátt og megin meirihlutans. 7.6.2013 08:26
Forsetinn ber í bakkafullan læk af bulli Stefán Ólafsson prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands segir forseta Íslands bera í bakkafullan lækinn í bullumræðu um Evrópusambandið í setningarræðu sinni á Alþingi í gær. 7.6.2013 08:18
Fleiri bakteríur í klakavélum en klósettskálum Fleiri bakteríur er að finna í klaka sex af tíu vinsælustu skyndibitastaða Bretlands en finna má í klósettskálum sömu veitingahúsa. 7.6.2013 08:09
Um þúsund smábátar á miðunum Tæplega eitt þúsund strandveiðibátar voru á veiðum allt í kring um landið í gær. 7.6.2013 08:06
Sendu hundaskítinn til síns heima Bæjarastjórn í bænum Brunete skammt frá Madrid á Spáni var búin að fá sig fullsadda af hundaeigendum sem hirtu ekki upp skítinn á götum bæjarins eftir hunda sína. 7.6.2013 08:00
Suu Kyi stefnir á forsetastólinn Baráttukonan Aung San Suu Kyi stefnir að því að bjóða sig fram til forseta Mjanmar í næstu kosningum. 7.6.2013 08:00
Erdogan dregur úr yfirlýsingum Nokkru mýkri tóns er nú að gæta hjá Recep Erdogan, forsætisráherra Tyrklands, í garð mótmælenda sem hafa risið upp gegn meintu ofríki hans og alræðistilburðum. 7.6.2013 07:30
Páll Óskar grunlaus á flöskuballi unglinga Söngvarinn Páll Óskar Hjálmtýsson segist aldrei mundu hafa spilað á balli hestamanna í Borgarbyggð ef hann hefði vitað að aldurstakmarkið væri aðeins sextán ár. Auðvelt sé að koma fram vilja sínum við dauðadrukkna unglinga eftir dansleik. 7.6.2013 07:00
Öryggismálin sett á oddinn Prentsmiðjan Umslag hefur fengið öryggisvottunina ISO 27001 og er fyrst íslenskra fyrirtækja í prentiðnaði til þess að fá slíka vottun. 7.6.2013 07:00
Friðargæsluliðar kallaðir heim Austurríkismenn ætla að kalla tæplega fjögur hundruð friðargæsluliða Sameinuðu þjóðanna heim frá Gólanhæðum eftir síðustu átök milli sýrlenska stjórnarhersins og uppreisnarmanna. 7.6.2013 07:00
Þorskkvótinn verður aukinn Hafrannsóknastofnun leggur til myndarlega aukningu á þorskkvóta fyrir næsta fiskveiðiár. Auknar þorskveiðar gætu skilað þjóðarbúinu miklum ávinningi. 7.6.2013 07:00
Náttúruperlur undir gríðarlegu álagi Fregnir af slæmu ástandi svæða við Goðafoss, Þingvelli, Dimmuborgir og fleiri þekktar náttúruperlur vekja enn frekari athygli. Umhverfisstofnun ver 150 milljónum í ár í umbætur á friðlýstum svæðum. Talsvert fjármagn vantar upp á. 7.6.2013 07:00
Hrotti ákærður á ný fyrir hótanir og ofbeldi Lárus Már Hermannsson er ákærður fyrir alvarlegar hótanir og árásir á lögreglumenn. Hann fékk tveggja og hálfs árs dóm 2006 fyrir að berja barnsmóður sína með felgulykli. 7.6.2013 07:00
Curiosity á leið í langan bíltúr Leiðangur hins frækna Curiosity-jeppa, sem ferðast hefur um yfirborð plánetunnar Mars og sent ljósmyndir og aðrar upplýsingar til jarðar, er nú sagður vera að færast upp á næsta stig. 6.6.2013 23:49
84 ára kona vann stærsta lottópottinn Var hleypt fram fyrir í röðinni og vann 72 milljarða. 6.6.2013 22:39
Ölvaður maður böðlaðist á hesti inn í félagsheimili Var með dólgshátt og ógnanir í garð veislugesta. 6.6.2013 22:03
Læknar geti séð lyfjasöguna Heilbrigðisyfirvöld vinna nú að úrræðum til að sporna við misnotkun lyfseðilsskyldra lyfja, meðal annars rítalíns, og stendur til að gera læknum kleift að sjá sögu sjúklinga áður en skrifað er upp á lyf sem mögulegt er að misnota. 6.6.2013 21:41
Sýna dýrasta bréf Íslandssögunnar Hið dularfulla Biblíubréf, dýrasta bréf Íslandssögunnar, verður til sýnis á Norrænu frímerkjasýningunni um helgina. Formaður Landssambands íslenskra frímerkjasafnara hvetur fólk til að gramsa í gömul skjölum, enda gæti slíkur dýrgripur leynst á ólíklegustu stöðum. 6.6.2013 21:09
Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent