Vildu fá staðfestingu á því hver færi með utanríkismál þjóðarinnar Höskuldur Kári Schram skrifar 8. júní 2013 13:07 Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra. Mynd/ Stöð 2 fréttir Embættismenn á vegum Evrópusambandsins settu sig í samband íslenska utanríkisráðuneytið eftir þingsetningarræðu forseta Íslands á fimmtudag til að fá staðfestingu á því hver fari með utanríkismál þjóðarinnar. Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, segir ekkert óeðlilegt við ræðu forseta en það sé hins vegar ríkisstjórnin en ekki forseti sem móti stefnu Íslands í utanríkismálum. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, sagði við setningu Alþingis á fimmtudag að Evrópusambandið hefði engan áhuga á að ljúka aðildarviðræðum Íslands. Hann sagði ennfremur að meirihluti þingheims væri á móti aðild. Embættismenn á vegum Evrópusambandsins settu sig í samband við utanríkisráðuneytið eftir ræðu forseta meðal annars til að fá upplýsingar um hver fari með utanríkismál þjóðarinnar. Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, segir ekkert óeðlilegt við þessa fyrirspurn. „Ég veit hins vegar að það hefur verið haft samband við fulltrúa í ráðuneytinu og menn spurt spurninga og það er ekkert óeðlilegt. Þeir hafi fengið skýr svör með það að það er utanríkisráðherra í ríkisstjórn þessari sem fer með utanríkismál, og ef þeir vilja frekari skýringar á því, þá er ég að fara til Brussel og mun ræða hlé á þessum viðræðum,“ segir Gunnar Bragi. Gunnar telur eðlilegt að forseti hafi skoðun á þessum málum. „Ég held að þetta snúist ekki um það hvort maður sé sammála forseta eða ekki. Ég held hins vegar að það sé mikilvægt að allir átti sig á því hver stjórnskipan landsins er og það er ríkisstjórnin sem fer með utanríkismál og mótar þá stefnu það kemur ekki í veg fyrir að forseti hafi skoðun á málefnum og greini frá þeim. en við skulum hafa það á hreinu að það er ríkisstjórni sem stýrir utanríkismálum,“ segir Gunnar. Mest lesið Sprautan umdeilda sem fólk er tilbúið að borga fyrir út ævina Innlent Engu um að kenna nema „handónýtu kerfi“ Innlent Verður kominn í rafrænt eftirlit þremur árum eftir manndrápið Innlent „Ekki næstum því allir íbúar með þetta app“ Innlent Kennarar greiða atkvæði um verkfall Innlent Varaþingmaður Miðflokksins vill skoða að stofna íslenskt varnarlið Innlent Banaslysið aftur til héraðssaksóknara Innlent Drottningin baðst afsökunar á því að geta ekki boðið betra veður Innlent Skorti langtímarannsóknir á áhrifum Ozempic og Wegovy Innlent Yazan og fjölskylda komin með vernd Innlent Fleiri fréttir Leynd yfir aðgerðum kennara og í beinni frá höllinni Ákærður fyrir að nauðga barnungri frænku sinni Milljónagreiðslur haldi stjórnarflokkunum saman Skorti langtímarannsóknir á áhrifum Ozempic og Wegovy Bílastæðin malbikuð og nýr útsýnispallur fyrir fatlað fólk Reyna að ná til nýbúa til að Ísland verði fyrsta reyklausa þjóðin Varaþingmaður Miðflokksins vill skoða að stofna íslenskt varnarlið Kennarar greiða atkvæði um verkfall Svandís og Sigurður Ingi verja flugvallarákvörðun Rukka fyrir stæðin í þjóðgarðinum Yazan og fjölskylda komin með vernd „Þetta er bara órætt okkar á milli“ Alvarleg staða á leikskólunum sem þurfi að taka á tafarlaust Ekkert nema styrkleikamerki að birta öryggisveikleika Hugmyndir VG um vorkosningar óræddar og Kópavogsmódelið í borginni Verður kominn í rafrænt eftirlit þremur árum eftir manndrápið Skjáskotin hafi ekki farið í dreifingu Innan við helmingur nú hlynntur flugvelli í Vatnsmýri „Eins og við höfum verið að hitta gamla vini” Flugfreyjurnar segjast eiga sinn þátt í flugævintýrinu Söguleg heimsókn konungshjónanna í Jónshús Skrifstofustjóri með tuttugu ára reynslu nýr ráðuneytisstjóri Þorbjörg ætlar sér fyrsta sætið Drottningin baðst afsökunar á því að geta ekki boðið betra veður Engu um að kenna nema „handónýtu kerfi“ „Ekki næstum því allir íbúar með þetta app“ Sprautan umdeilda sem fólk er tilbúið að borga fyrir út ævina Banaslysið aftur til héraðssaksóknara Koma siglandi og sótt á hestvagni Íbúakosning verður haldin í Hafnarfirði Sjá meira
Embættismenn á vegum Evrópusambandsins settu sig í samband íslenska utanríkisráðuneytið eftir þingsetningarræðu forseta Íslands á fimmtudag til að fá staðfestingu á því hver fari með utanríkismál þjóðarinnar. Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, segir ekkert óeðlilegt við ræðu forseta en það sé hins vegar ríkisstjórnin en ekki forseti sem móti stefnu Íslands í utanríkismálum. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, sagði við setningu Alþingis á fimmtudag að Evrópusambandið hefði engan áhuga á að ljúka aðildarviðræðum Íslands. Hann sagði ennfremur að meirihluti þingheims væri á móti aðild. Embættismenn á vegum Evrópusambandsins settu sig í samband við utanríkisráðuneytið eftir ræðu forseta meðal annars til að fá upplýsingar um hver fari með utanríkismál þjóðarinnar. Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, segir ekkert óeðlilegt við þessa fyrirspurn. „Ég veit hins vegar að það hefur verið haft samband við fulltrúa í ráðuneytinu og menn spurt spurninga og það er ekkert óeðlilegt. Þeir hafi fengið skýr svör með það að það er utanríkisráðherra í ríkisstjórn þessari sem fer með utanríkismál, og ef þeir vilja frekari skýringar á því, þá er ég að fara til Brussel og mun ræða hlé á þessum viðræðum,“ segir Gunnar Bragi. Gunnar telur eðlilegt að forseti hafi skoðun á þessum málum. „Ég held að þetta snúist ekki um það hvort maður sé sammála forseta eða ekki. Ég held hins vegar að það sé mikilvægt að allir átti sig á því hver stjórnskipan landsins er og það er ríkisstjórnin sem fer með utanríkismál og mótar þá stefnu það kemur ekki í veg fyrir að forseti hafi skoðun á málefnum og greini frá þeim. en við skulum hafa það á hreinu að það er ríkisstjórni sem stýrir utanríkismálum,“ segir Gunnar.
Mest lesið Sprautan umdeilda sem fólk er tilbúið að borga fyrir út ævina Innlent Engu um að kenna nema „handónýtu kerfi“ Innlent Verður kominn í rafrænt eftirlit þremur árum eftir manndrápið Innlent „Ekki næstum því allir íbúar með þetta app“ Innlent Kennarar greiða atkvæði um verkfall Innlent Varaþingmaður Miðflokksins vill skoða að stofna íslenskt varnarlið Innlent Banaslysið aftur til héraðssaksóknara Innlent Drottningin baðst afsökunar á því að geta ekki boðið betra veður Innlent Skorti langtímarannsóknir á áhrifum Ozempic og Wegovy Innlent Yazan og fjölskylda komin með vernd Innlent Fleiri fréttir Leynd yfir aðgerðum kennara og í beinni frá höllinni Ákærður fyrir að nauðga barnungri frænku sinni Milljónagreiðslur haldi stjórnarflokkunum saman Skorti langtímarannsóknir á áhrifum Ozempic og Wegovy Bílastæðin malbikuð og nýr útsýnispallur fyrir fatlað fólk Reyna að ná til nýbúa til að Ísland verði fyrsta reyklausa þjóðin Varaþingmaður Miðflokksins vill skoða að stofna íslenskt varnarlið Kennarar greiða atkvæði um verkfall Svandís og Sigurður Ingi verja flugvallarákvörðun Rukka fyrir stæðin í þjóðgarðinum Yazan og fjölskylda komin með vernd „Þetta er bara órætt okkar á milli“ Alvarleg staða á leikskólunum sem þurfi að taka á tafarlaust Ekkert nema styrkleikamerki að birta öryggisveikleika Hugmyndir VG um vorkosningar óræddar og Kópavogsmódelið í borginni Verður kominn í rafrænt eftirlit þremur árum eftir manndrápið Skjáskotin hafi ekki farið í dreifingu Innan við helmingur nú hlynntur flugvelli í Vatnsmýri „Eins og við höfum verið að hitta gamla vini” Flugfreyjurnar segjast eiga sinn þátt í flugævintýrinu Söguleg heimsókn konungshjónanna í Jónshús Skrifstofustjóri með tuttugu ára reynslu nýr ráðuneytisstjóri Þorbjörg ætlar sér fyrsta sætið Drottningin baðst afsökunar á því að geta ekki boðið betra veður Engu um að kenna nema „handónýtu kerfi“ „Ekki næstum því allir íbúar með þetta app“ Sprautan umdeilda sem fólk er tilbúið að borga fyrir út ævina Banaslysið aftur til héraðssaksóknara Koma siglandi og sótt á hestvagni Íbúakosning verður haldin í Hafnarfirði Sjá meira