Óli Geir um KMF: „Gekk eins og smurð vél í gær“ Jóhannes Stefánsson skrifar 8. júní 2013 12:38 Óli Geir er spenntur fyrir kvöldinu Mynd/ Anton Brink Tónlistarhátíðin Keflavík Music festival heldur áfram í kvöld. Tónleikahaldarar voru ánægðir með gærkvöldið og eru bjartsýnir fyrir kvöldinu í kvöld þrátt fyrir hnökra á fimmtudaginn. Óli Geir, einn tónleikahaldara, var hæstánægður með gærkvöldið og sagði stemninguna hafa verið góða. „Það gekk bara allt eins og smurð vél og þetta var bara geðveikt. Gestir voru mjög ánægðir og stóru atriðin sem voru í Reykjaneshöllinni slógu í gegn." Sagði Óli Geir í útvarpsviðtali í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag. Ekki stendur til að bregða út af dagskrá hátíðarinnar. „Dagskráin heldur áfram í kvöld og við náttúrulega bara klárum hátíðina með stæl. Stærstu nöfnin okkar í kvöld eru Tinie Tempah og Chase & Status, þau eru akkurat að koma til landsins. Svo er náttúrulega Valdimar og allt þetta Íslenska, Steed Lord og fleiri. Þetta verður allt í tjöldunum okkar niðri í bæ og í Reykjaneshöllinni." Óli segir að ekki hafi verið frekari eftirmálar vegna vandræðana sem komu upp á fimmtudeginum, en þó hafi verið ákveðið að lækka miðaverð. „Nei nei, ekkert þannig. Allt mótlætið sem fór af stað vara bara einhver bolti sem byrjaði að rúlla og við gátum ekki stoppað. Það eru náttúrulega til tvær hliðar á öllu, en við erum búin að fá ótrúlegan stuðning þrátt fyrir mótlætið og þetta er bara búið að ganga rosalega vel. Við höfum samt ákveðið að bomba miðaverðinu niður og taka svona sérstakt laugardagskvöld með öllum þessum atriðum og selja bara inn á stakt kvöld með ódýrari miða." Óli Geir segist bjartsýnn fyrir völdinu í kvöld. „Það verður alveg geggjað. Það voru mörg þúsund manns í Reykjaneshöllinni í gær og showið þar er mjög flott og ég held það verði bara ennþá fleiri sem mæta í kvöld." Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent „Það hefði auðvitað verið betra“ Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Fleiri fréttir Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Sjá meira
Tónlistarhátíðin Keflavík Music festival heldur áfram í kvöld. Tónleikahaldarar voru ánægðir með gærkvöldið og eru bjartsýnir fyrir kvöldinu í kvöld þrátt fyrir hnökra á fimmtudaginn. Óli Geir, einn tónleikahaldara, var hæstánægður með gærkvöldið og sagði stemninguna hafa verið góða. „Það gekk bara allt eins og smurð vél og þetta var bara geðveikt. Gestir voru mjög ánægðir og stóru atriðin sem voru í Reykjaneshöllinni slógu í gegn." Sagði Óli Geir í útvarpsviðtali í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag. Ekki stendur til að bregða út af dagskrá hátíðarinnar. „Dagskráin heldur áfram í kvöld og við náttúrulega bara klárum hátíðina með stæl. Stærstu nöfnin okkar í kvöld eru Tinie Tempah og Chase & Status, þau eru akkurat að koma til landsins. Svo er náttúrulega Valdimar og allt þetta Íslenska, Steed Lord og fleiri. Þetta verður allt í tjöldunum okkar niðri í bæ og í Reykjaneshöllinni." Óli segir að ekki hafi verið frekari eftirmálar vegna vandræðana sem komu upp á fimmtudeginum, en þó hafi verið ákveðið að lækka miðaverð. „Nei nei, ekkert þannig. Allt mótlætið sem fór af stað vara bara einhver bolti sem byrjaði að rúlla og við gátum ekki stoppað. Það eru náttúrulega til tvær hliðar á öllu, en við erum búin að fá ótrúlegan stuðning þrátt fyrir mótlætið og þetta er bara búið að ganga rosalega vel. Við höfum samt ákveðið að bomba miðaverðinu niður og taka svona sérstakt laugardagskvöld með öllum þessum atriðum og selja bara inn á stakt kvöld með ódýrari miða." Óli Geir segist bjartsýnn fyrir völdinu í kvöld. „Það verður alveg geggjað. Það voru mörg þúsund manns í Reykjaneshöllinni í gær og showið þar er mjög flott og ég held það verði bara ennþá fleiri sem mæta í kvöld."
Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent „Það hefði auðvitað verið betra“ Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Fleiri fréttir Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Sjá meira