Óli Geir um KMF: „Gekk eins og smurð vél í gær“ Jóhannes Stefánsson skrifar 8. júní 2013 12:38 Óli Geir er spenntur fyrir kvöldinu Mynd/ Anton Brink Tónlistarhátíðin Keflavík Music festival heldur áfram í kvöld. Tónleikahaldarar voru ánægðir með gærkvöldið og eru bjartsýnir fyrir kvöldinu í kvöld þrátt fyrir hnökra á fimmtudaginn. Óli Geir, einn tónleikahaldara, var hæstánægður með gærkvöldið og sagði stemninguna hafa verið góða. „Það gekk bara allt eins og smurð vél og þetta var bara geðveikt. Gestir voru mjög ánægðir og stóru atriðin sem voru í Reykjaneshöllinni slógu í gegn." Sagði Óli Geir í útvarpsviðtali í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag. Ekki stendur til að bregða út af dagskrá hátíðarinnar. „Dagskráin heldur áfram í kvöld og við náttúrulega bara klárum hátíðina með stæl. Stærstu nöfnin okkar í kvöld eru Tinie Tempah og Chase & Status, þau eru akkurat að koma til landsins. Svo er náttúrulega Valdimar og allt þetta Íslenska, Steed Lord og fleiri. Þetta verður allt í tjöldunum okkar niðri í bæ og í Reykjaneshöllinni." Óli segir að ekki hafi verið frekari eftirmálar vegna vandræðana sem komu upp á fimmtudeginum, en þó hafi verið ákveðið að lækka miðaverð. „Nei nei, ekkert þannig. Allt mótlætið sem fór af stað vara bara einhver bolti sem byrjaði að rúlla og við gátum ekki stoppað. Það eru náttúrulega til tvær hliðar á öllu, en við erum búin að fá ótrúlegan stuðning þrátt fyrir mótlætið og þetta er bara búið að ganga rosalega vel. Við höfum samt ákveðið að bomba miðaverðinu niður og taka svona sérstakt laugardagskvöld með öllum þessum atriðum og selja bara inn á stakt kvöld með ódýrari miða." Óli Geir segist bjartsýnn fyrir völdinu í kvöld. „Það verður alveg geggjað. Það voru mörg þúsund manns í Reykjaneshöllinni í gær og showið þar er mjög flott og ég held það verði bara ennþá fleiri sem mæta í kvöld." Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira
Tónlistarhátíðin Keflavík Music festival heldur áfram í kvöld. Tónleikahaldarar voru ánægðir með gærkvöldið og eru bjartsýnir fyrir kvöldinu í kvöld þrátt fyrir hnökra á fimmtudaginn. Óli Geir, einn tónleikahaldara, var hæstánægður með gærkvöldið og sagði stemninguna hafa verið góða. „Það gekk bara allt eins og smurð vél og þetta var bara geðveikt. Gestir voru mjög ánægðir og stóru atriðin sem voru í Reykjaneshöllinni slógu í gegn." Sagði Óli Geir í útvarpsviðtali í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag. Ekki stendur til að bregða út af dagskrá hátíðarinnar. „Dagskráin heldur áfram í kvöld og við náttúrulega bara klárum hátíðina með stæl. Stærstu nöfnin okkar í kvöld eru Tinie Tempah og Chase & Status, þau eru akkurat að koma til landsins. Svo er náttúrulega Valdimar og allt þetta Íslenska, Steed Lord og fleiri. Þetta verður allt í tjöldunum okkar niðri í bæ og í Reykjaneshöllinni." Óli segir að ekki hafi verið frekari eftirmálar vegna vandræðana sem komu upp á fimmtudeginum, en þó hafi verið ákveðið að lækka miðaverð. „Nei nei, ekkert þannig. Allt mótlætið sem fór af stað vara bara einhver bolti sem byrjaði að rúlla og við gátum ekki stoppað. Það eru náttúrulega til tvær hliðar á öllu, en við erum búin að fá ótrúlegan stuðning þrátt fyrir mótlætið og þetta er bara búið að ganga rosalega vel. Við höfum samt ákveðið að bomba miðaverðinu niður og taka svona sérstakt laugardagskvöld með öllum þessum atriðum og selja bara inn á stakt kvöld með ódýrari miða." Óli Geir segist bjartsýnn fyrir völdinu í kvöld. „Það verður alveg geggjað. Það voru mörg þúsund manns í Reykjaneshöllinni í gær og showið þar er mjög flott og ég held það verði bara ennþá fleiri sem mæta í kvöld."
Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira