Stórleikstjóri styður Náttúruverndarsamtök Íslands 8. júní 2013 17:21 Darren Aronofsky. „Hann vildi ekki gefa það upp hvað þetta var mikið, en þetta er kærkominn stuðningur, og ekki síst sú áminning að Ísland er einstakt og hér er mikið af dýrmætum svæðum sem við verðum að vernda,“ segir Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands en leikstjórinn Darren Aronofsky lagði til fjármagn til þess að styrkja samtökin og náttúruvernd á Íslandi. Það er Aronofsky sjálfur sem vill ekki að upphæðin verði gefin gerð opinber en tilkynnt var um fjárframlag hans á blaðamannafundi fyrr í dag en leikstjórinn er staddur hér á landi þessa dagana. Ástæðan fyrir því að leikstjórinn ákvað að styðja við bakið á samtökunum er sú að hann vildi meðal annars vega upp á móti náttúruraski sem varð við upptökur á stórmyndinni Noah hér á landi síðasta sumar. Leikstjórinn kom raunar hingað til lands fyrir fimmtán árum síðan og segir Árni að þá fyrst hafi hugmyndin um Noah fæðst í huga leikstjórans. Aronofsky hefur verið afar virkur í náttúruvernd síðustu ár að sögn Árna og málefnið honum hugleikið. Hann segir stuðning leikstjórans mikilvægan, „og ekki bara út frá krónum og aurum, heldur er þetta ákveðin viðurkenning,“ segir Árni. Hann segir féð verða nýtt til þess að fjölga félögum í samtökunum auk þess sem til stendur að prenta og dreifa bæklingum til ferðamanna um náttúru Íslands og stöðu hennar. Aronofsky er einn eftirsóttasti leikstjóri veraldar. kvikmynd hans, Black Swan, fékk óskarsverðlaun fyrir bestan leik í aðalhlutverki, og myndir hans Requim for a dream og Pí, eru fyrir löngu orðnar goðsagnakenndar í kvikmyndaheiminum. Kvikmyndin Noah verður ekki frumsýnd fyrr en í mars á næsta ári. Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Fleiri fréttir Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Sjá meira
„Hann vildi ekki gefa það upp hvað þetta var mikið, en þetta er kærkominn stuðningur, og ekki síst sú áminning að Ísland er einstakt og hér er mikið af dýrmætum svæðum sem við verðum að vernda,“ segir Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands en leikstjórinn Darren Aronofsky lagði til fjármagn til þess að styrkja samtökin og náttúruvernd á Íslandi. Það er Aronofsky sjálfur sem vill ekki að upphæðin verði gefin gerð opinber en tilkynnt var um fjárframlag hans á blaðamannafundi fyrr í dag en leikstjórinn er staddur hér á landi þessa dagana. Ástæðan fyrir því að leikstjórinn ákvað að styðja við bakið á samtökunum er sú að hann vildi meðal annars vega upp á móti náttúruraski sem varð við upptökur á stórmyndinni Noah hér á landi síðasta sumar. Leikstjórinn kom raunar hingað til lands fyrir fimmtán árum síðan og segir Árni að þá fyrst hafi hugmyndin um Noah fæðst í huga leikstjórans. Aronofsky hefur verið afar virkur í náttúruvernd síðustu ár að sögn Árna og málefnið honum hugleikið. Hann segir stuðning leikstjórans mikilvægan, „og ekki bara út frá krónum og aurum, heldur er þetta ákveðin viðurkenning,“ segir Árni. Hann segir féð verða nýtt til þess að fjölga félögum í samtökunum auk þess sem til stendur að prenta og dreifa bæklingum til ferðamanna um náttúru Íslands og stöðu hennar. Aronofsky er einn eftirsóttasti leikstjóri veraldar. kvikmynd hans, Black Swan, fékk óskarsverðlaun fyrir bestan leik í aðalhlutverki, og myndir hans Requim for a dream og Pí, eru fyrir löngu orðnar goðsagnakenndar í kvikmyndaheiminum. Kvikmyndin Noah verður ekki frumsýnd fyrr en í mars á næsta ári.
Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Fleiri fréttir Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Sjá meira