Innlent

Mandela aftur á spítala

Nelson Mandela er langlífur, enda 94 ára gamall.
Nelson Mandela er langlífur, enda 94 ára gamall.

Nelson Mandela, fyrrum forseti Suður Afríku, var lagður inn á spítala í gær með sýkingu í lungum.

Mandela, sem er 94 ára gamall hefur verið veikur í nokkra daga, en ástandi hans er lýst sem alvarlegu en stöðugu.

Hann hefur átt við mörg heilsufarsvandamál að stríða undanfarin ár og lá síðast á spítala í apríl á þessu ári með lungnabólgu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×