Fleiri fréttir WHO gefur út viðvörun vegna Ebolaveirunnar í Kongó Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) hefur gefið út viðvörun vegna Ebolaveirusýkingar í Lýðveldinu Kongó. 14.9.2012 06:51 Ráðuneyti óskar eftir umsögn um náttúruverndarlög Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar nú eftir umsögnum um drög að frumvarpi til náttúruverndarlaga. 14.9.2012 06:00 Fleiri læra um sjávarútveg Aðsókn í námsgreinar tengdar sjávarútvegi hefur aukist merkjanlega á síðustu misserum. Þór Sigfússon, framkvæmdastjóri Íslenska sjávarklasans, segir þetta jákvæð tíðindi. 14.9.2012 06:00 Þjófarnir klónuðu stolna bíla Lögregluyfirvöld í Danmörku og Póllandi hafa afhjúpað pólskt þjófagengi sem stolið hefur að minnsta kosti 40 dýrum bílum í Danmörku. 14.9.2012 04:00 Viðbúnaður aukinn vegna árása í Líbíu Lið þungvopnaðra manna sem réðist á sendiráð Bandaríkjanna í Bengasí í Líbíu skákaði í skjóli mótmælenda sem mótmæltu óhróðursmynd um íslam. Árásirnar eru sagðar hafa verið þaulskipulagðar. 14.9.2012 03:00 Lögreglan með mikinn viðbúnað Aðgerðir lögreglunnar í tengslum við amfetamínverksmiðju í Efstasundi í Reykjavík eru nokkuð umfangsmiklar og hafa staðið yfir í allt kvöld, samkvæmt upplýsingum Vísis. 13.9.2012 23:00 Eldur í bíl á Vesturlandsvegi Eldur kom upp í bifreið á Vesturlandsveginum um klukkan hálf ellefu í kvöld. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviðlinu kviknaði í bílnum þegar hann var á ferð. Enginn slasaðist og komust bílstjóri og farþegar út úr honum í tæka tíð. Vel gekk að ráða niðurlögum eldsins, að sögn varðstjóra. 13.9.2012 23:25 Drakk úr sér allt vit og var boðinn ríkisborgararéttur í Suður-Kóreu Sauðdrukkinn Norður-Kóreumaður flaut frá heimalandi sínu og yfir til Suður-Kóreu á fleka. Honum hefur nú verið boðinn ríkisborgararéttur í Suður-Kóreu. 13.9.2012 23:00 Amfetamínverksmiðja í bílskúr í Reykjavík Amfetamínverksmiðja var gerð upptæk í bílskúr í Vogahverfinu í Reykjavík í kvöld. Karlmaður á fimmtugsaldri hefur verið handtekinn vegna málsins. 13.9.2012 22:27 Seifur er stærstur allra hunda Heimsmetabók Guinnes hefur útnefnt hinn þriggja ára gamla Seif sem stærsta hund veraldar. Seifur er stóri dani og er 112 sentímetrar frá loppu að herðakambi. 13.9.2012 22:00 Með stærstu tvíhöfða í heimi - jafnstórir og meðal mitti karlmanns Heimsmetabók Guinness fyrir árið 2013 kom út í dag en þar er fjallað um mörg ný heimsmet. Athyglisverðasta heimsmetið í bókinni er eflaust metið sem hinn tuttugu og fjögurra ára Egypti, Moustafa Ismail, sló á dögunum. En sá náungi er með stærstu tvíhöfða (e.biceps) í heimi. 13.9.2012 20:59 Herjólfur fer ekki frá Vestmannaeyjum í kvöld Vegna ölduhæðar í Landeyjahöfn fellur næsta ferð Herjólfs niður frá Vestmannaeyjum kl. 20:30 og frá Landeyjahöfn kl.22:00. Mun betra útlit er fyrir morgundaginn skv. ölsuspá og verður gefin út ákvörðun um siglingar kl 07:05 í fyrramálið. 13.9.2012 19:39 Þreyttir leitarmenn - fá hvíld á morgun Aðgerðir vegna afleiðinga veðuráhlaupsins á Norðausturlandi gengu vel í dag en á morgun verður leitin heldur umfangsminni. Samkvæmt upplýsingum frá Almannavörnum er stefnt að því að hvíla leitarmenn sem hafa verið að störfum alla vikuna. Um 200 björgunarsveitarmenn frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg hafa verið að störfum í Þingeyjarsýslum í dag. 13.9.2012 19:33 Ferðamenn grétu af hræðslu - aðrir upplifðu ævintýri Dæmi eru um að erlendir ferðamenn hafi grátið og orðið mjög hræddir í veðurofsanum á Norðurlandi meðan aðrir upplifðu þetta sem ævintýri. 13.9.2012 19:30 Lýsi hjálpar hjarta- og æðasjúklingum lítið Það að taka lýsi hjálpar þeim sem eru með hjarta- og æðasjúkdóma lítið. Þetta sýnda niðurstöður nýrrar rannsóknar sem eru nokkuð ólíkar þeim sem áður hafa komið fram. 13.9.2012 18:36 HR heiðrar afburðanemendur Háskólinn í Reykjavík heiðraði í dag 94 afburðanemendur. Alls fengu 56 nemendur styrk af forsetalista skólans en það eru þeir nemendur sem skarað hafa fram úr í hverri deild skólans. 13.9.2012 17:37 Dagur: Launakostnaður algjörlega á áætlun "Launakostnaður málaflokka er algjörlega á áætlun, eins og flest annað í fjármálum borgarinnar," segir Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs og oddviti Samfylkingarinnar í borgarstjórn. Sjálfstæðismenn í borgarstjórn segja í fréttatilkynningu í dag að borgin hafi keyrt um milljarð frammúr áætlunum í launakostnaði á fyrri helmingi ársins. Þetta sýni hálfsársuppgjörið. Dagur segir að frávikið skýrist af því að lífeyrisskuldbindingar starfsmanna séu núna áætlaðar í árshlutauppgjöri í stað þess að taka þær inn í ársuppgjörinu. 13.9.2012 16:05 Ferðamönnum gæti fækkað um 48 þúsund Hækkun virðisaukaskatts á gistingu bitnar verst á Reykjavík vegna allra litlu gistiheimilanna sem þar eru. Þetta segir Illugi Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Ferðamönnum gæti fækkað um 48 þúsund, samkvæmt svörtustu spám Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands. 13.9.2012 18:54 Atvinnuleysi á Suðurlandi 3,1 prósent Atvinnuleysi á Suðurlandi fer stöðugt minnkandi og er nú 3,1% samanborið við 4,5% á sama tíma í fyrra. Atvinnuleysi á landsvísu er nú um 4,7% og var 6,6 % á landsvísu á sama tíma í fyrra. Mesta atvinnuleysi á Suðurlandi eftir bankahrunið 2008 var í mars 2009 en þá voru rúmlega 1000 skráðir atvinnulausir hjá Vinnumálastofnun á Suðurlandi eða 8 %. 13.9.2012 18:10 Í haldi vegna heimilisofbeldis og annarra brota Hæstiréttur staðfesti í dag úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um framlengingu gæsluvarðhalds yfir manni sem m.a. er grunaður um gróft ofbeldi gegn sambýliskonu sinni, þjófnað og fíkniefnabrot. 13.9.2012 17:18 Neil Armstrong borinn til grafar Tunglfarinn Neil Armstrong var lagður til hinstu hvílu í Ohio í Bandaríkjunum í dag. Stjórnmálamenn, vísindamenn og aðstandendur Armstrongs fjölmenntu á minningarathöfn í Þjóðardómkirkjunni í Washington. 13.9.2012 16:53 Ebólu-faraldur í Kongó Ebóluveiran smitast nú manna á milli í Kongó. Mikil skelfing hefur gripið um sig í landinu en á síðustu vikum hefur að minnsta kosti þrjátíu og einn látist af völdum veirunnar. 13.9.2012 16:06 Síðustu bæirnir að komast í samband "Það er bara um það bil á þessari stundu sem þeir eru að ganga frá tengingunum," segir Örlygur Jónasson, framkvæmdastjóri Rekstrarsviðs hjá Rarik. Síðustu bæirnir á Norðurlandi verða því komnir í samband við rafmagn á næstu klukkutímum eftir rafmagnsleysi síðustu daga. 13.9.2012 16:06 Minnsti líkamsræktarmaður veraldar látinn Minnsti líkamsræktarmaður veraldar, hinn tuttugu og þriggja ára gamli Aditya Romeo, lést eftir að hafa fengið slagæðargúlp í gær. 13.9.2012 15:40 Clinton fordæmir áróðursmynd um íslam Hillary Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefur fordæmt kvikmyndina Sakleysi múslíma sem valdið hefur titringi meðal múslíma víða um heim. 13.9.2012 15:03 Vill að afborganir fasteignalána verði frádráttarbærar frá tekjuskatti Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, talaði á opnum fundi á Grand Hótel í hádeginu þar sem rætt var um skuldavanda heimilanna og leiðir til að draga úr vægi verðtryggingar lána. 13.9.2012 15:00 Skýr skilaboð duga ekki til - björgunarsveit sækir fasta ferðamenn Félagar í björgunarsveitinni OK í Borgarfirði eru nú á leið að rótum Langjökuls til að sækja sjö manns sem sitja þar í föstum jeppa. Samkvæmt frétt Skessuhorns þarf þarf tvo vel búna björgunarbíla í þessa ferð náist ekki að losa bíl ferðamannanna. 13.9.2012 14:20 Kaupmenn vilja klukkur í stað stöðumæla Samtök kaupmanna og fasteignaeigenda við Laugaveg og Miðborgin okkar vilja láta kanna til hlítar möguleika á að taka upp bílaklukkur í Reykjavík í stað gjaldmæla og skora samtökin á borgaryfirvöld að koma á samstarfshópi borgarinnar og hagsmunaaðila í miðborginni sem myndi kynna sér betur kosti þessa fyrirkomulags. Samtökin héldu sameiginlegan opin fund á þriðjudaginn um reynslu Akureyringa af svokölluðu bílaklukkum, en framsögumenn á fundinum komu meðal annars frá Akureyri 13.9.2012 14:15 Sjálfstæðismenn furða sig á gríðarlega auknum launakostnaði Launakostnaður Reykjavíkurborgar fór einum milljarði frammúr áætlun á fyrri helmingi ársins. Þetta kemur fram fréttatilkynningu borgarráðsfulltrúa Sjálfstæðisflokksins sem vísa í árshlutauppgjör borgarinnar. Sjálfstæðismenn kröfðust skýringa á þessum umframkostnaði í fyrirspurn sem þeir lögðu fram á borgarráðsfundi í dag. Sjálfstæðismenn segja að rekstrarkostnaður hafi aukist í takt við skatta og gjaldskrárhækkanir meirihluta Besta flokksins og Samfylkingarinnar. Illa gangi að ná hagræðingu og sparnaði í kerfinu sjálfu. 13.9.2012 13:42 Stal Biblíu og blóðþrýstingsmæli úr bifreið fyrir utan klaustur Tveir karlmenn voru dæmdir í óskilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness í morgun fyrir umboðssvik, þjófnaði, vopnalagabrot og fíkniefnalagabrot. Sá eldri, sem er fæddur 1982, var dæmdur fyrir umboðssvikin ásamt karlmanni fæddum 1983 en þeir sviku rúmar 150 þúsund krónur út af heimabanka. Sá yngri var einnig dæmdur fyrir að brjótast inn í tvær bifreiðar, önnur var staðsett fyrir utan klaustur Maríusystranna í Hafnarfirði. 13.9.2012 13:17 Verkamenn færa Óþekkta embættismanninn að Tjörninni Útlistaverk Magnúsar Tómassonar af Óþekkta embættismanninum var flutt af verustað sínum út að Tjarnarbakkanum þar sem embættismaðurinn mun framvegis standa á móti Ráðhúsinu. Jón Gnarr mun afhjúpa verkið á nýja staðnum á morgun klukkan hálf þrjú. 13.9.2012 13:05 Áður óþekkt apategund uppgötvuð Í fyrsta sinn í hartnær þrjá áratugi hafa vísindamenn nú uppgötvað áður óþekkta apategund í Afríku. Innfæddir kalla dýrið Lesula. 13.9.2012 13:03 Össur: Alvarleg staða ef ESB grípur til innflutningstakmarkana Össuri Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, segir Evrópuþingið hafa hagað sér heimskulega í makríldeilunni við Ísland. Ef framkvæmdastjórnin ætli sér að beita innflutningstakmörkunum á makríl þvert á EES-samninginn þá sé kominn upp alvarleg staða í samskiptum Íslands og ESB. 13.9.2012 12:30 Dalai Lama: Við verðum að skilja að trúarbrögð og siðferði Dalai Lama, trúðarleiðtogi Tíbeta, birti heldur athyglisverða færslu á samskiptamiðlinum Facebook í vikunni. Þar sagði leiðtoginn að sú hugmynd að byggja siðakerfi á trúarbrögðum væri einfaldlega ekki viðeigandi lengur. 13.9.2012 12:22 Tæplega sextíu hugmyndir bárust Tæplega sextíu hugmyndir bárust frá almenningi í hugmyndasamkeppni um skipulag Öskjuhlíðar. Hugmyndirnar eru fjölbreyttar en snúast flestar um að bæta útivistarmöguleika á svæðinu. Dómnefnd hefur nýlega hafið störf og mun skila af sér niðurstöðum í byrjun október. 13.9.2012 11:53 Sakleysi múslíma verður ekki fjarlægð af YouTube Bandarísk kvikmynd, sem stefnt er gegn múslímum og Múhameð spámanni þeirra, verður ekki fjarlægð af YouTube. Þetta tilkynntu stjórnendur Google í gær. 13.9.2012 11:47 Foreldrar á þingi vilja lækka skatta á taubleium Þingmennirnir Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (V), Birkir Jón Jónsson (B) og Lilja Mósesdóttir lögðu í dag fram frumvarp um breytingar á virðisaukaskattsþrepi á taubleium en núna þarf að greiða 25,5 prósent skatt af bleiunum. Þingmennirnir leggja til að skatturinn verði lækkaður niður í 7 prósent. Í greinagerð frá þingmönnunum segir að lækkun virðisaukaskatts á umhverfisvænum vörum sé jákvæð og til þess fallin að margir sem ella fjárfesta ekki í slíkum vörum kjósa að kaupa þær. 13.9.2012 11:21 Íslenska lögreglan næstum best í heimi á facebook Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir notkun sína á samfélagsmiðlum á borð við Facebook og Twitter. Lögregluembættið var fyrr á árinu tilnefnt til virtra alþjóðlegra verðlauna fyrir þessi rafrænu umsvif sín, ásamt tveimur öðrum embættum. Nú nýlega var tilkynnt um hver fór með sigur af hólmi en það var ekki íslenska embættið. 13.9.2012 11:19 Var djúpt sokkin ofan í skafl Um 300 manns frá björgunarsveitum eru við fjárleit á Norðurlandi í dag, en leit hefur staðið yfir nánast viðstöðulaust frá því að óveðrið gekk yfir í byrjun vikunnar. Elías Frímann Elvarsson, í björgunarsveitinni á Húsavík, náði þeim mögnuðu myndum af því þegar hann og samstarfsmaður hans náðu að moka lambi úr skafli. 13.9.2012 11:12 Vilja skoða stofnun göngudeildar fyrir konur með legslímuflakk Þingmenn Samfylkingarinnar, Framsóknarflokksins og Vinstri grænna, leggja fram þingsályktunartillögu á Alþingi í dag um að Alþingi feli velferðarráðherra að beita sér fyrir fræðslu um legslímuflakk og skoða möguleika á stofnun göngudeildar fyrir konur með legslímuflakk. 13.9.2012 10:54 Stuðningshópur fyrir unga krabbameinssjúklinga Kynningarfundur fyrir ungt fólk sem hefur greinst með krabbamein verður haldinn í kvöld klukkan átta. Hópurinn kom saman síðaliðinn vetur og veitti mörgum stuðning að sögn Ernu Magnúsdóttur, forstöðumanns suðningsmiðstöðvarinnar Ljóssins. 13.9.2012 10:37 Tófan komin í "hlaðborð" eftir fárviðrið Helsta áhyggjuefni fjárleitarmanna á Norðurlandi sem síðustu daga hafa dregið kindur upp úr snjósköflum eftir óveðrið er tófan. Þetta segir Guðmundur Hjálmarsson, bóndi á Korná í Skagafirði, sem hefur síðustu daga komið að hverri kindinni á fætur annarri sem tófan hefur leikið illa. 13.9.2012 10:20 Fréttaskýring: Hvert stefnir Evrópusambandið? Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins boðar breytingar á sáttmála þess. Framkvæmdastjórnin ætlar að kynna tillögur sínar fyrir kosningar til Evrópuþingsins árið 2014. Sameiginlegt fjármálaeftirlit evruríkjanna verður að veruleika um áramótin. 13.9.2012 10:00 Stórlega dregið úr barnadauða í heiminum Stórlega hefur dregið úr barnadauða á heimsvísu og marktækur árangur náðst við að ráðast gegn helstu þáttum sem valda honum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna og UNICEF á Íslandi vekur athygli á. 13.9.2012 09:54 Framkvæmdir á Vesturlandsvegi Í dag verður unnið við lokafrágang á vegriði á Vesturlandsvegi við Korpu. Það hefur í för með sér að þrengja þarf vinstri akrein í báðar akstursáttir tímabundið, en einungis aðra í einu. Vegfarendur eru beðnir um að sýna aðgát og aka varlega um vinnusvæðið. 13.9.2012 09:41 Sjá næstu 50 fréttir
WHO gefur út viðvörun vegna Ebolaveirunnar í Kongó Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) hefur gefið út viðvörun vegna Ebolaveirusýkingar í Lýðveldinu Kongó. 14.9.2012 06:51
Ráðuneyti óskar eftir umsögn um náttúruverndarlög Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar nú eftir umsögnum um drög að frumvarpi til náttúruverndarlaga. 14.9.2012 06:00
Fleiri læra um sjávarútveg Aðsókn í námsgreinar tengdar sjávarútvegi hefur aukist merkjanlega á síðustu misserum. Þór Sigfússon, framkvæmdastjóri Íslenska sjávarklasans, segir þetta jákvæð tíðindi. 14.9.2012 06:00
Þjófarnir klónuðu stolna bíla Lögregluyfirvöld í Danmörku og Póllandi hafa afhjúpað pólskt þjófagengi sem stolið hefur að minnsta kosti 40 dýrum bílum í Danmörku. 14.9.2012 04:00
Viðbúnaður aukinn vegna árása í Líbíu Lið þungvopnaðra manna sem réðist á sendiráð Bandaríkjanna í Bengasí í Líbíu skákaði í skjóli mótmælenda sem mótmæltu óhróðursmynd um íslam. Árásirnar eru sagðar hafa verið þaulskipulagðar. 14.9.2012 03:00
Lögreglan með mikinn viðbúnað Aðgerðir lögreglunnar í tengslum við amfetamínverksmiðju í Efstasundi í Reykjavík eru nokkuð umfangsmiklar og hafa staðið yfir í allt kvöld, samkvæmt upplýsingum Vísis. 13.9.2012 23:00
Eldur í bíl á Vesturlandsvegi Eldur kom upp í bifreið á Vesturlandsveginum um klukkan hálf ellefu í kvöld. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviðlinu kviknaði í bílnum þegar hann var á ferð. Enginn slasaðist og komust bílstjóri og farþegar út úr honum í tæka tíð. Vel gekk að ráða niðurlögum eldsins, að sögn varðstjóra. 13.9.2012 23:25
Drakk úr sér allt vit og var boðinn ríkisborgararéttur í Suður-Kóreu Sauðdrukkinn Norður-Kóreumaður flaut frá heimalandi sínu og yfir til Suður-Kóreu á fleka. Honum hefur nú verið boðinn ríkisborgararéttur í Suður-Kóreu. 13.9.2012 23:00
Amfetamínverksmiðja í bílskúr í Reykjavík Amfetamínverksmiðja var gerð upptæk í bílskúr í Vogahverfinu í Reykjavík í kvöld. Karlmaður á fimmtugsaldri hefur verið handtekinn vegna málsins. 13.9.2012 22:27
Seifur er stærstur allra hunda Heimsmetabók Guinnes hefur útnefnt hinn þriggja ára gamla Seif sem stærsta hund veraldar. Seifur er stóri dani og er 112 sentímetrar frá loppu að herðakambi. 13.9.2012 22:00
Með stærstu tvíhöfða í heimi - jafnstórir og meðal mitti karlmanns Heimsmetabók Guinness fyrir árið 2013 kom út í dag en þar er fjallað um mörg ný heimsmet. Athyglisverðasta heimsmetið í bókinni er eflaust metið sem hinn tuttugu og fjögurra ára Egypti, Moustafa Ismail, sló á dögunum. En sá náungi er með stærstu tvíhöfða (e.biceps) í heimi. 13.9.2012 20:59
Herjólfur fer ekki frá Vestmannaeyjum í kvöld Vegna ölduhæðar í Landeyjahöfn fellur næsta ferð Herjólfs niður frá Vestmannaeyjum kl. 20:30 og frá Landeyjahöfn kl.22:00. Mun betra útlit er fyrir morgundaginn skv. ölsuspá og verður gefin út ákvörðun um siglingar kl 07:05 í fyrramálið. 13.9.2012 19:39
Þreyttir leitarmenn - fá hvíld á morgun Aðgerðir vegna afleiðinga veðuráhlaupsins á Norðausturlandi gengu vel í dag en á morgun verður leitin heldur umfangsminni. Samkvæmt upplýsingum frá Almannavörnum er stefnt að því að hvíla leitarmenn sem hafa verið að störfum alla vikuna. Um 200 björgunarsveitarmenn frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg hafa verið að störfum í Þingeyjarsýslum í dag. 13.9.2012 19:33
Ferðamenn grétu af hræðslu - aðrir upplifðu ævintýri Dæmi eru um að erlendir ferðamenn hafi grátið og orðið mjög hræddir í veðurofsanum á Norðurlandi meðan aðrir upplifðu þetta sem ævintýri. 13.9.2012 19:30
Lýsi hjálpar hjarta- og æðasjúklingum lítið Það að taka lýsi hjálpar þeim sem eru með hjarta- og æðasjúkdóma lítið. Þetta sýnda niðurstöður nýrrar rannsóknar sem eru nokkuð ólíkar þeim sem áður hafa komið fram. 13.9.2012 18:36
HR heiðrar afburðanemendur Háskólinn í Reykjavík heiðraði í dag 94 afburðanemendur. Alls fengu 56 nemendur styrk af forsetalista skólans en það eru þeir nemendur sem skarað hafa fram úr í hverri deild skólans. 13.9.2012 17:37
Dagur: Launakostnaður algjörlega á áætlun "Launakostnaður málaflokka er algjörlega á áætlun, eins og flest annað í fjármálum borgarinnar," segir Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs og oddviti Samfylkingarinnar í borgarstjórn. Sjálfstæðismenn í borgarstjórn segja í fréttatilkynningu í dag að borgin hafi keyrt um milljarð frammúr áætlunum í launakostnaði á fyrri helmingi ársins. Þetta sýni hálfsársuppgjörið. Dagur segir að frávikið skýrist af því að lífeyrisskuldbindingar starfsmanna séu núna áætlaðar í árshlutauppgjöri í stað þess að taka þær inn í ársuppgjörinu. 13.9.2012 16:05
Ferðamönnum gæti fækkað um 48 þúsund Hækkun virðisaukaskatts á gistingu bitnar verst á Reykjavík vegna allra litlu gistiheimilanna sem þar eru. Þetta segir Illugi Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Ferðamönnum gæti fækkað um 48 þúsund, samkvæmt svörtustu spám Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands. 13.9.2012 18:54
Atvinnuleysi á Suðurlandi 3,1 prósent Atvinnuleysi á Suðurlandi fer stöðugt minnkandi og er nú 3,1% samanborið við 4,5% á sama tíma í fyrra. Atvinnuleysi á landsvísu er nú um 4,7% og var 6,6 % á landsvísu á sama tíma í fyrra. Mesta atvinnuleysi á Suðurlandi eftir bankahrunið 2008 var í mars 2009 en þá voru rúmlega 1000 skráðir atvinnulausir hjá Vinnumálastofnun á Suðurlandi eða 8 %. 13.9.2012 18:10
Í haldi vegna heimilisofbeldis og annarra brota Hæstiréttur staðfesti í dag úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um framlengingu gæsluvarðhalds yfir manni sem m.a. er grunaður um gróft ofbeldi gegn sambýliskonu sinni, þjófnað og fíkniefnabrot. 13.9.2012 17:18
Neil Armstrong borinn til grafar Tunglfarinn Neil Armstrong var lagður til hinstu hvílu í Ohio í Bandaríkjunum í dag. Stjórnmálamenn, vísindamenn og aðstandendur Armstrongs fjölmenntu á minningarathöfn í Þjóðardómkirkjunni í Washington. 13.9.2012 16:53
Ebólu-faraldur í Kongó Ebóluveiran smitast nú manna á milli í Kongó. Mikil skelfing hefur gripið um sig í landinu en á síðustu vikum hefur að minnsta kosti þrjátíu og einn látist af völdum veirunnar. 13.9.2012 16:06
Síðustu bæirnir að komast í samband "Það er bara um það bil á þessari stundu sem þeir eru að ganga frá tengingunum," segir Örlygur Jónasson, framkvæmdastjóri Rekstrarsviðs hjá Rarik. Síðustu bæirnir á Norðurlandi verða því komnir í samband við rafmagn á næstu klukkutímum eftir rafmagnsleysi síðustu daga. 13.9.2012 16:06
Minnsti líkamsræktarmaður veraldar látinn Minnsti líkamsræktarmaður veraldar, hinn tuttugu og þriggja ára gamli Aditya Romeo, lést eftir að hafa fengið slagæðargúlp í gær. 13.9.2012 15:40
Clinton fordæmir áróðursmynd um íslam Hillary Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefur fordæmt kvikmyndina Sakleysi múslíma sem valdið hefur titringi meðal múslíma víða um heim. 13.9.2012 15:03
Vill að afborganir fasteignalána verði frádráttarbærar frá tekjuskatti Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, talaði á opnum fundi á Grand Hótel í hádeginu þar sem rætt var um skuldavanda heimilanna og leiðir til að draga úr vægi verðtryggingar lána. 13.9.2012 15:00
Skýr skilaboð duga ekki til - björgunarsveit sækir fasta ferðamenn Félagar í björgunarsveitinni OK í Borgarfirði eru nú á leið að rótum Langjökuls til að sækja sjö manns sem sitja þar í föstum jeppa. Samkvæmt frétt Skessuhorns þarf þarf tvo vel búna björgunarbíla í þessa ferð náist ekki að losa bíl ferðamannanna. 13.9.2012 14:20
Kaupmenn vilja klukkur í stað stöðumæla Samtök kaupmanna og fasteignaeigenda við Laugaveg og Miðborgin okkar vilja láta kanna til hlítar möguleika á að taka upp bílaklukkur í Reykjavík í stað gjaldmæla og skora samtökin á borgaryfirvöld að koma á samstarfshópi borgarinnar og hagsmunaaðila í miðborginni sem myndi kynna sér betur kosti þessa fyrirkomulags. Samtökin héldu sameiginlegan opin fund á þriðjudaginn um reynslu Akureyringa af svokölluðu bílaklukkum, en framsögumenn á fundinum komu meðal annars frá Akureyri 13.9.2012 14:15
Sjálfstæðismenn furða sig á gríðarlega auknum launakostnaði Launakostnaður Reykjavíkurborgar fór einum milljarði frammúr áætlun á fyrri helmingi ársins. Þetta kemur fram fréttatilkynningu borgarráðsfulltrúa Sjálfstæðisflokksins sem vísa í árshlutauppgjör borgarinnar. Sjálfstæðismenn kröfðust skýringa á þessum umframkostnaði í fyrirspurn sem þeir lögðu fram á borgarráðsfundi í dag. Sjálfstæðismenn segja að rekstrarkostnaður hafi aukist í takt við skatta og gjaldskrárhækkanir meirihluta Besta flokksins og Samfylkingarinnar. Illa gangi að ná hagræðingu og sparnaði í kerfinu sjálfu. 13.9.2012 13:42
Stal Biblíu og blóðþrýstingsmæli úr bifreið fyrir utan klaustur Tveir karlmenn voru dæmdir í óskilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness í morgun fyrir umboðssvik, þjófnaði, vopnalagabrot og fíkniefnalagabrot. Sá eldri, sem er fæddur 1982, var dæmdur fyrir umboðssvikin ásamt karlmanni fæddum 1983 en þeir sviku rúmar 150 þúsund krónur út af heimabanka. Sá yngri var einnig dæmdur fyrir að brjótast inn í tvær bifreiðar, önnur var staðsett fyrir utan klaustur Maríusystranna í Hafnarfirði. 13.9.2012 13:17
Verkamenn færa Óþekkta embættismanninn að Tjörninni Útlistaverk Magnúsar Tómassonar af Óþekkta embættismanninum var flutt af verustað sínum út að Tjarnarbakkanum þar sem embættismaðurinn mun framvegis standa á móti Ráðhúsinu. Jón Gnarr mun afhjúpa verkið á nýja staðnum á morgun klukkan hálf þrjú. 13.9.2012 13:05
Áður óþekkt apategund uppgötvuð Í fyrsta sinn í hartnær þrjá áratugi hafa vísindamenn nú uppgötvað áður óþekkta apategund í Afríku. Innfæddir kalla dýrið Lesula. 13.9.2012 13:03
Össur: Alvarleg staða ef ESB grípur til innflutningstakmarkana Össuri Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, segir Evrópuþingið hafa hagað sér heimskulega í makríldeilunni við Ísland. Ef framkvæmdastjórnin ætli sér að beita innflutningstakmörkunum á makríl þvert á EES-samninginn þá sé kominn upp alvarleg staða í samskiptum Íslands og ESB. 13.9.2012 12:30
Dalai Lama: Við verðum að skilja að trúarbrögð og siðferði Dalai Lama, trúðarleiðtogi Tíbeta, birti heldur athyglisverða færslu á samskiptamiðlinum Facebook í vikunni. Þar sagði leiðtoginn að sú hugmynd að byggja siðakerfi á trúarbrögðum væri einfaldlega ekki viðeigandi lengur. 13.9.2012 12:22
Tæplega sextíu hugmyndir bárust Tæplega sextíu hugmyndir bárust frá almenningi í hugmyndasamkeppni um skipulag Öskjuhlíðar. Hugmyndirnar eru fjölbreyttar en snúast flestar um að bæta útivistarmöguleika á svæðinu. Dómnefnd hefur nýlega hafið störf og mun skila af sér niðurstöðum í byrjun október. 13.9.2012 11:53
Sakleysi múslíma verður ekki fjarlægð af YouTube Bandarísk kvikmynd, sem stefnt er gegn múslímum og Múhameð spámanni þeirra, verður ekki fjarlægð af YouTube. Þetta tilkynntu stjórnendur Google í gær. 13.9.2012 11:47
Foreldrar á þingi vilja lækka skatta á taubleium Þingmennirnir Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (V), Birkir Jón Jónsson (B) og Lilja Mósesdóttir lögðu í dag fram frumvarp um breytingar á virðisaukaskattsþrepi á taubleium en núna þarf að greiða 25,5 prósent skatt af bleiunum. Þingmennirnir leggja til að skatturinn verði lækkaður niður í 7 prósent. Í greinagerð frá þingmönnunum segir að lækkun virðisaukaskatts á umhverfisvænum vörum sé jákvæð og til þess fallin að margir sem ella fjárfesta ekki í slíkum vörum kjósa að kaupa þær. 13.9.2012 11:21
Íslenska lögreglan næstum best í heimi á facebook Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir notkun sína á samfélagsmiðlum á borð við Facebook og Twitter. Lögregluembættið var fyrr á árinu tilnefnt til virtra alþjóðlegra verðlauna fyrir þessi rafrænu umsvif sín, ásamt tveimur öðrum embættum. Nú nýlega var tilkynnt um hver fór með sigur af hólmi en það var ekki íslenska embættið. 13.9.2012 11:19
Var djúpt sokkin ofan í skafl Um 300 manns frá björgunarsveitum eru við fjárleit á Norðurlandi í dag, en leit hefur staðið yfir nánast viðstöðulaust frá því að óveðrið gekk yfir í byrjun vikunnar. Elías Frímann Elvarsson, í björgunarsveitinni á Húsavík, náði þeim mögnuðu myndum af því þegar hann og samstarfsmaður hans náðu að moka lambi úr skafli. 13.9.2012 11:12
Vilja skoða stofnun göngudeildar fyrir konur með legslímuflakk Þingmenn Samfylkingarinnar, Framsóknarflokksins og Vinstri grænna, leggja fram þingsályktunartillögu á Alþingi í dag um að Alþingi feli velferðarráðherra að beita sér fyrir fræðslu um legslímuflakk og skoða möguleika á stofnun göngudeildar fyrir konur með legslímuflakk. 13.9.2012 10:54
Stuðningshópur fyrir unga krabbameinssjúklinga Kynningarfundur fyrir ungt fólk sem hefur greinst með krabbamein verður haldinn í kvöld klukkan átta. Hópurinn kom saman síðaliðinn vetur og veitti mörgum stuðning að sögn Ernu Magnúsdóttur, forstöðumanns suðningsmiðstöðvarinnar Ljóssins. 13.9.2012 10:37
Tófan komin í "hlaðborð" eftir fárviðrið Helsta áhyggjuefni fjárleitarmanna á Norðurlandi sem síðustu daga hafa dregið kindur upp úr snjósköflum eftir óveðrið er tófan. Þetta segir Guðmundur Hjálmarsson, bóndi á Korná í Skagafirði, sem hefur síðustu daga komið að hverri kindinni á fætur annarri sem tófan hefur leikið illa. 13.9.2012 10:20
Fréttaskýring: Hvert stefnir Evrópusambandið? Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins boðar breytingar á sáttmála þess. Framkvæmdastjórnin ætlar að kynna tillögur sínar fyrir kosningar til Evrópuþingsins árið 2014. Sameiginlegt fjármálaeftirlit evruríkjanna verður að veruleika um áramótin. 13.9.2012 10:00
Stórlega dregið úr barnadauða í heiminum Stórlega hefur dregið úr barnadauða á heimsvísu og marktækur árangur náðst við að ráðast gegn helstu þáttum sem valda honum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna og UNICEF á Íslandi vekur athygli á. 13.9.2012 09:54
Framkvæmdir á Vesturlandsvegi Í dag verður unnið við lokafrágang á vegriði á Vesturlandsvegi við Korpu. Það hefur í för með sér að þrengja þarf vinstri akrein í báðar akstursáttir tímabundið, en einungis aðra í einu. Vegfarendur eru beðnir um að sýna aðgát og aka varlega um vinnusvæðið. 13.9.2012 09:41