Íslenska lögreglan næstum best í heimi á facebook BBI skrifar 13. september 2012 11:19 Mynd/Daníel Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir notkun sína á samfélagsmiðlum á borð við Facebook og Twitter. Lögregluembættið var fyrr á árinu tilnefnt til virtra alþjóðlegra verðlauna fyrir þessi rafrænu umsvif sín, ásamt tveimur öðrum embættum. Nú nýlega var tilkynnt um hver fór með sigur af hólmi en það var ekki íslenska embættið. Það var New South Wales lögreglan í Ástralíu sem hlaut hin virtu ConnectedCops verðlaun. Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, segir að ekki hafi komið fram hvort íslenska lögreglan lenti í öðru eða þriðja sæti. „Þetta var annað hvort silfur eða brons. Við höfum heyrt frá skipuleggjendunum að mjótt hafi verið á munum," segir hann.Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu.Mynd/Anton BrinkLögreglan á höfuðborgarsvæðinu færir sífellt út kvíarnar á hinum rafræna vígvelli samskiptamiðlanna. Þeir hafa lengi verið virkir á Facebook og Twitter. Nú nýlega opnuðu þeir Instagram síðu og Youtube aðgang. Þeir eru því með fingurna í flestum samfélagsmiðlum sem maður kannast við og því vekur furðu að einhver geti skákað þeim. „Þetta er auðvitað líka spurning um hvernig maður nýtir miðlana," segir Stefán og útskýrir að kollegar lögreglunnar í Ástralíu séu komnir með notkun samfélagsmiðla á örlítið hærra og þróaðara plan en lögreglan á höfuðborgarsvæðinu. „Þeir eru að gera mjög spennandi hluti og við ætlum bara að læra af þeim. Koma sterkir inn á næsta ári.," segir Stefán. Tengdar fréttir Íslenska lögreglan skarar framúr á facebook Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er tilnefnd til alþjóðlegra verðlauna fyrir notkun á samfélagsmiðlum í þágu löggæslu. Tilkynnt var í gær hvaða þrjú embætti þykja skara fram úr í heiminum. Í október verður tilkynnt hver verður sigurvegari þegar upp er staðið. 19. júlí 2012 15:36 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent B sé ekki best Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Erlent Fleiri fréttir Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir notkun sína á samfélagsmiðlum á borð við Facebook og Twitter. Lögregluembættið var fyrr á árinu tilnefnt til virtra alþjóðlegra verðlauna fyrir þessi rafrænu umsvif sín, ásamt tveimur öðrum embættum. Nú nýlega var tilkynnt um hver fór með sigur af hólmi en það var ekki íslenska embættið. Það var New South Wales lögreglan í Ástralíu sem hlaut hin virtu ConnectedCops verðlaun. Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, segir að ekki hafi komið fram hvort íslenska lögreglan lenti í öðru eða þriðja sæti. „Þetta var annað hvort silfur eða brons. Við höfum heyrt frá skipuleggjendunum að mjótt hafi verið á munum," segir hann.Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu.Mynd/Anton BrinkLögreglan á höfuðborgarsvæðinu færir sífellt út kvíarnar á hinum rafræna vígvelli samskiptamiðlanna. Þeir hafa lengi verið virkir á Facebook og Twitter. Nú nýlega opnuðu þeir Instagram síðu og Youtube aðgang. Þeir eru því með fingurna í flestum samfélagsmiðlum sem maður kannast við og því vekur furðu að einhver geti skákað þeim. „Þetta er auðvitað líka spurning um hvernig maður nýtir miðlana," segir Stefán og útskýrir að kollegar lögreglunnar í Ástralíu séu komnir með notkun samfélagsmiðla á örlítið hærra og þróaðara plan en lögreglan á höfuðborgarsvæðinu. „Þeir eru að gera mjög spennandi hluti og við ætlum bara að læra af þeim. Koma sterkir inn á næsta ári.," segir Stefán.
Tengdar fréttir Íslenska lögreglan skarar framúr á facebook Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er tilnefnd til alþjóðlegra verðlauna fyrir notkun á samfélagsmiðlum í þágu löggæslu. Tilkynnt var í gær hvaða þrjú embætti þykja skara fram úr í heiminum. Í október verður tilkynnt hver verður sigurvegari þegar upp er staðið. 19. júlí 2012 15:36 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent B sé ekki best Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Erlent Fleiri fréttir Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Sjá meira
Íslenska lögreglan skarar framúr á facebook Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er tilnefnd til alþjóðlegra verðlauna fyrir notkun á samfélagsmiðlum í þágu löggæslu. Tilkynnt var í gær hvaða þrjú embætti þykja skara fram úr í heiminum. Í október verður tilkynnt hver verður sigurvegari þegar upp er staðið. 19. júlí 2012 15:36