Íslenska lögreglan næstum best í heimi á facebook BBI skrifar 13. september 2012 11:19 Mynd/Daníel Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir notkun sína á samfélagsmiðlum á borð við Facebook og Twitter. Lögregluembættið var fyrr á árinu tilnefnt til virtra alþjóðlegra verðlauna fyrir þessi rafrænu umsvif sín, ásamt tveimur öðrum embættum. Nú nýlega var tilkynnt um hver fór með sigur af hólmi en það var ekki íslenska embættið. Það var New South Wales lögreglan í Ástralíu sem hlaut hin virtu ConnectedCops verðlaun. Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, segir að ekki hafi komið fram hvort íslenska lögreglan lenti í öðru eða þriðja sæti. „Þetta var annað hvort silfur eða brons. Við höfum heyrt frá skipuleggjendunum að mjótt hafi verið á munum," segir hann.Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu.Mynd/Anton BrinkLögreglan á höfuðborgarsvæðinu færir sífellt út kvíarnar á hinum rafræna vígvelli samskiptamiðlanna. Þeir hafa lengi verið virkir á Facebook og Twitter. Nú nýlega opnuðu þeir Instagram síðu og Youtube aðgang. Þeir eru því með fingurna í flestum samfélagsmiðlum sem maður kannast við og því vekur furðu að einhver geti skákað þeim. „Þetta er auðvitað líka spurning um hvernig maður nýtir miðlana," segir Stefán og útskýrir að kollegar lögreglunnar í Ástralíu séu komnir með notkun samfélagsmiðla á örlítið hærra og þróaðara plan en lögreglan á höfuðborgarsvæðinu. „Þeir eru að gera mjög spennandi hluti og við ætlum bara að læra af þeim. Koma sterkir inn á næsta ári.," segir Stefán. Tengdar fréttir Íslenska lögreglan skarar framúr á facebook Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er tilnefnd til alþjóðlegra verðlauna fyrir notkun á samfélagsmiðlum í þágu löggæslu. Tilkynnt var í gær hvaða þrjú embætti þykja skara fram úr í heiminum. Í október verður tilkynnt hver verður sigurvegari þegar upp er staðið. 19. júlí 2012 15:36 Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fleiri fréttir Vilhjálmur Árnason leiðir Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ Baráttan hafi verið Viðreisn til sóma „Lúxusvandamál“ að velja og hafna á listann Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir notkun sína á samfélagsmiðlum á borð við Facebook og Twitter. Lögregluembættið var fyrr á árinu tilnefnt til virtra alþjóðlegra verðlauna fyrir þessi rafrænu umsvif sín, ásamt tveimur öðrum embættum. Nú nýlega var tilkynnt um hver fór með sigur af hólmi en það var ekki íslenska embættið. Það var New South Wales lögreglan í Ástralíu sem hlaut hin virtu ConnectedCops verðlaun. Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, segir að ekki hafi komið fram hvort íslenska lögreglan lenti í öðru eða þriðja sæti. „Þetta var annað hvort silfur eða brons. Við höfum heyrt frá skipuleggjendunum að mjótt hafi verið á munum," segir hann.Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu.Mynd/Anton BrinkLögreglan á höfuðborgarsvæðinu færir sífellt út kvíarnar á hinum rafræna vígvelli samskiptamiðlanna. Þeir hafa lengi verið virkir á Facebook og Twitter. Nú nýlega opnuðu þeir Instagram síðu og Youtube aðgang. Þeir eru því með fingurna í flestum samfélagsmiðlum sem maður kannast við og því vekur furðu að einhver geti skákað þeim. „Þetta er auðvitað líka spurning um hvernig maður nýtir miðlana," segir Stefán og útskýrir að kollegar lögreglunnar í Ástralíu séu komnir með notkun samfélagsmiðla á örlítið hærra og þróaðara plan en lögreglan á höfuðborgarsvæðinu. „Þeir eru að gera mjög spennandi hluti og við ætlum bara að læra af þeim. Koma sterkir inn á næsta ári.," segir Stefán.
Tengdar fréttir Íslenska lögreglan skarar framúr á facebook Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er tilnefnd til alþjóðlegra verðlauna fyrir notkun á samfélagsmiðlum í þágu löggæslu. Tilkynnt var í gær hvaða þrjú embætti þykja skara fram úr í heiminum. Í október verður tilkynnt hver verður sigurvegari þegar upp er staðið. 19. júlí 2012 15:36 Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fleiri fréttir Vilhjálmur Árnason leiðir Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ Baráttan hafi verið Viðreisn til sóma „Lúxusvandamál“ að velja og hafna á listann Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Sjá meira
Íslenska lögreglan skarar framúr á facebook Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er tilnefnd til alþjóðlegra verðlauna fyrir notkun á samfélagsmiðlum í þágu löggæslu. Tilkynnt var í gær hvaða þrjú embætti þykja skara fram úr í heiminum. Í október verður tilkynnt hver verður sigurvegari þegar upp er staðið. 19. júlí 2012 15:36