Innlent

Herjólfur fer ekki frá Vestmannaeyjum í kvöld

Herjólfur siglir í brjáluðu veðri.
Herjólfur siglir í brjáluðu veðri. mynd úr safni
Vegna ölduhæðar í Landeyjahöfn fellur næsta ferð Herjólfs niður frá Vestmannaeyjum kl. 20:30 og frá Landeyjahöfn kl.22:00. Mun betra útlit er fyrir morgundaginn skv. ölsuspá og verður gefin út ákvörðun um siglingar kl 07:05 í fyrramálið.

Nánar á herjolfur.is




Fleiri fréttir

Sjá meira


×