Lýsi hjálpar hjarta- og æðasjúklingum lítið Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 13. september 2012 18:36 Það að taka lýsi hjálpar þeim sem eru með hjarta- og æðasjúkdóma lítið. Þetta sýnda niðurstöður nýrrar rannsóknar sem eru nokkuð ólíkar þeim sem áður hafa komið fram. Það að taka lýsi hjálpar þeim sem eru með hjarta- og æðasjúkdóma lítið. Þetta sýnda niðurstöður nýrrar rannsóknar sem eru nokkuð ólíkar þeim sem áður hafa komið fram. Rannsóknin birtist í tímariti bandaríska Læknafélagsins í gær en þar eru rannsökuð áhrifin af Omega þrír fitusýrum. Rannsóknin er í raun samantekt á tuttugum rannsóknum sem gerðar hafa verið á áhrifunum af því að taka fitusýrurnar. Í þeim öllum voru flestir þátttakendur með undirliggjandi hjarta- og æðasjúkdóma. Til að skoða áhrifin tók hluti þeirra sem tók þátt lýsi og hluti lyfleysu. „Hún er í rauninni að segja okkur það að ef við erum með hóp af fólki sem er með undirliggjandi hjarta- og æðasjúkdóma þá borgar sig kannski ekki endilega að ráðleggja þeim að taka lýsi ef þeir eru vel meðhöndlaðir af öðru leyti. Því að þessi rannsókn sýnir fram á kannski, þetta er samantekt á mörgum stórum klínískum rannsóknum og áhrifin eru í besta falli samkvæmt þessari rannsókn gagnslaus, það er þau eru á bilinu gagnslaus til mjög veik," segir Þórhallur Ingi Halldórsson, lektor við matvæla- og næringarfræðideild Háskóla Íslands.Þórhallur Ingi HalldórssonÞannig gagnist það að taka lýsi lítið í að koma í veg fyrir hjartaáföll. Þórhallur segir þetta í raun á skjön við það sem áður var talið. „Fyrstu niðurstöður bentu til þess að þetta væri mjög jákvætt en svo virðist það hafa breyst en það getur verið að meðhöndlun á fólki með þennan sjúkdóm sé orðin betri. En þessi rannsókn segir ekkert til um það hvort að fólk sem að ekki er búið að þróa með sér sjúkdóminn eigi að taka lýsi eða ekki því að það er allt annar hlutur. Því það eru aðrar tilraunaniðurstöður sem að benda mjög sterklegar til þess að fiskur eða sjávarfang eða Omega 3 fitusýrur séu gagnlegar eða fyrirbyggjandi gagnvart hjarta- og æðasjúkdómum en þegar fólk er komið með sjúkdóminn þá getur kannski verið annað uppi á teningnum." Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fleiri fréttir Vilhjálmur Árnason leiðir Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ Baráttan hafi verið Viðreisn til sóma „Lúxusvandamál“ að velja og hafna á listann Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Sjá meira
Það að taka lýsi hjálpar þeim sem eru með hjarta- og æðasjúkdóma lítið. Þetta sýnda niðurstöður nýrrar rannsóknar sem eru nokkuð ólíkar þeim sem áður hafa komið fram. Rannsóknin birtist í tímariti bandaríska Læknafélagsins í gær en þar eru rannsökuð áhrifin af Omega þrír fitusýrum. Rannsóknin er í raun samantekt á tuttugum rannsóknum sem gerðar hafa verið á áhrifunum af því að taka fitusýrurnar. Í þeim öllum voru flestir þátttakendur með undirliggjandi hjarta- og æðasjúkdóma. Til að skoða áhrifin tók hluti þeirra sem tók þátt lýsi og hluti lyfleysu. „Hún er í rauninni að segja okkur það að ef við erum með hóp af fólki sem er með undirliggjandi hjarta- og æðasjúkdóma þá borgar sig kannski ekki endilega að ráðleggja þeim að taka lýsi ef þeir eru vel meðhöndlaðir af öðru leyti. Því að þessi rannsókn sýnir fram á kannski, þetta er samantekt á mörgum stórum klínískum rannsóknum og áhrifin eru í besta falli samkvæmt þessari rannsókn gagnslaus, það er þau eru á bilinu gagnslaus til mjög veik," segir Þórhallur Ingi Halldórsson, lektor við matvæla- og næringarfræðideild Háskóla Íslands.Þórhallur Ingi HalldórssonÞannig gagnist það að taka lýsi lítið í að koma í veg fyrir hjartaáföll. Þórhallur segir þetta í raun á skjön við það sem áður var talið. „Fyrstu niðurstöður bentu til þess að þetta væri mjög jákvætt en svo virðist það hafa breyst en það getur verið að meðhöndlun á fólki með þennan sjúkdóm sé orðin betri. En þessi rannsókn segir ekkert til um það hvort að fólk sem að ekki er búið að þróa með sér sjúkdóminn eigi að taka lýsi eða ekki því að það er allt annar hlutur. Því það eru aðrar tilraunaniðurstöður sem að benda mjög sterklegar til þess að fiskur eða sjávarfang eða Omega 3 fitusýrur séu gagnlegar eða fyrirbyggjandi gagnvart hjarta- og æðasjúkdómum en þegar fólk er komið með sjúkdóminn þá getur kannski verið annað uppi á teningnum."
Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fleiri fréttir Vilhjálmur Árnason leiðir Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ Baráttan hafi verið Viðreisn til sóma „Lúxusvandamál“ að velja og hafna á listann Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Sjá meira