Fleiri fréttir Lögreglan fylgist með hraðakstri úr þyrlu Lögreglumenn flugu með þyrlu Landhelgisgæslunnar um Suðurland í gær og höfðu eftirlit með umferð úr lofti. Afskipti voru höfð af sex ökumönnum sem óku of hratt. 28.7.2012 12:57 Fólk mætti með blóm fyrir Jóhannes Fólk mætti með blómvendi og rósir fyrir Jóhannes Jónsson þegar hann opnaði nýju matvöruverslunina Iceland í morgun. Fjölmenni var komið saman og beið fyrir utan þegar verslunin opnaði. 28.7.2012 12:18 Sér fyrir endann á vatnsskorti Framkvæmdir við nýja vatnsveitu fyrir Reykholt og Kleppjárnsreyki í Borgarfirði verða boðnar út um helgina. Með framkvæmdum vonast menn til að sjái fyrir endann á þeim erfiðleikum sem hafa verið í vatnsveitu á svæðinu. 28.7.2012 11:53 Hugmyndir um skipulag Öskjuhlíðar streyma inn Í sumar stendur yfir hugmyndasamkeppni um nýtingu Öskjuhlíðar og eru tillögur byrjaðar að streyma inn. Ólöf Örvarsdóttir, sviðstjóri skipulags- og byggingarsviðs hjá Reykjavíkurborg, segir að fólk þurfi ekki að vera landslagsarkitekt eða sérmenntað til að taka þátt. 28.7.2012 11:21 Ættleiðingardagurinn í Kattholti Í dag er ættleiðingardagurinn í Kattholti, en hann er haldinn á hverju ári. Þar geta þeir sem vilja fá sér kött komið í heimsókn og valið þann kött sem þeim líst best á. Sömuleiðis gefst fólki kostur á að skoða starfsemina í Kattholti. Fjölmargir kettir eru í kattholti, bæði stálpaðir og kettlingar. Fjölmargt fólk sótti viðburðinn í fyrra en opið verður á milli klukkan ellefu og tvö. 28.7.2012 11:00 Aukinn stuðningur við fatlaða í Hinu Húsinu Borgarráð samþykkti fyrir helgi að veita 10,8 milljónir til starfsemi fyrir fatlaða í Hinu Húsinu. Viðvera verður lengd og reynt að mæta þörfum allra fatlaðra framhaldsskólanema að fullu. 28.7.2012 10:46 350 ár liðin frá Kópavogsfundinum Í dag eru liðin þrjú hundruð og fimmtíu ár frá Kópavogsfundinum þar sem Íslendingar samþykktu erfðaeinveldið, en hann fór fram árið 1662. 28.7.2012 10:24 Slökkviliðið ræst vegna gufu úr ræsum Allt tiltækt slökkvilið var ræst um fjögur leytið í nótt vegna tilkynningar um reyk og reykjarlykt á Héðinsgötu. Þegar fyrstu dælubílar mættu á staðinn kom þó á daginn að um var að ræða gufu úr brunnlokum og ræsum á svæðinu. Engin hætta var á ferðum og því var liðinu öllu snúið við. 28.7.2012 10:07 Ungur maður stunginn í nótt Rúmlega tvítugur karlmaður var stunginn um tvö leytið í nótt í austurbæ Reykjavíkur. Þegar lögregla og sjúkraliðar komu á vettvang var gerandinn flúinn þaðan. Margir urðu hins vegar vitni að atvikinu og nú hefur meintur gerandi verið handtekinn. Maðurinn var stunginn með hníf í öxlina og var í kjölfarið fluttur á slysadeild til aðhlynningar. 28.7.2012 10:06 Holmes var í meðferð hjá geðlækni Talið er að maðurinn sem grunaður er um að hafa staðið að baki fjöldamorðinu í Colorado í síðustu viku hafi verið undir eftirliti geðlækna. Maðurinn, James Holmes, var doktorsnemi í taugaskurðlæknum. En samhliða náminu var hann sjúklingur sálfræðikennara við sama háskóla og hann stundaði nám við. Er talið að Holmes hafi verið geðhvarfasjúkur. Áður hafði verið greint frá því að Holmes hafi sent nákvæmar upplýsingar um fjöldamorðið til kennarans. Ekki er vitað hvort að pakkinn hafi komist til skila. Holmes er sakaður um að hafa skotið tólf til bana í kvikmyndahúsi í bænum Aurora í Colorado, 20. júlí síðastliðinn. Alls særðust 58 í skotárásinni, af þeim liggja ellefu enn á spítala, þarf af fimm í lífshættu. 28.7.2012 10:04 Átök hafin í Aleppo Orrustan um Aleppo, stærstu borg Sýrlands, er hafin. Stjórnarhermenn hafa nú hafið gagnsókn sína gegn uppreisnarmönnum Frelsishers Sýrlands en þeir hafa hertekið stór svæði borgarinnar. 28.7.2012 09:16 Vill svipta lögbrjóta stöðu hælisleitenda „Verði menn uppvísir að svona lögbroti eiga þeir náttúrulega að missa öll réttindi sem hælisleitendur,“ segir Ólafur William Hand, upplýsingafulltrúi Eimskips, um þá menn sem hafa verið gripnir við að brjótast inn á athafnasvæði fyrirtækisins undanfarið og reynt að lauma sér um borð í skip. 28.7.2012 09:00 Dreginn á þurrt að Fjallabaki Ferðamenn á jepplingi sem þeir höfðu tekið á leigu lentu í ógöngum á miðvikudag þegar þeir festu bílinn í á sem rennur á Fjallabaksleið syðri. 28.7.2012 08:30 Bæta starfið á gæsluvellinum í Setbergi „Nokkrar úrbætur voru gerðar á gæsluvellinum,“ segir Axel Guðmundsson, yfirflokkstjóri Vinnuskóla Hafnarfjarðar, um gæsluvöllinn í Setbergshverfi í Hafnarfirði. Gæsluvöllurinn heyrir undir Vinnuskólann. 28.7.2012 08:00 Kippur í sölu byggingarkrana Þýska fyrirtækið Rueko GmbH hefur keypt 60 prósenta hlut í fyrirtækinu Hýsi – Merkúr, sem flytur meðal annars inn byggingarkrana og vinnuvélar. Kaupin, ásamt uppbyggingu nýrra höfuðstöðva, kosta þýska fyrirtækið hundruð milljóna króna. 28.7.2012 07:00 21 hringur fyrir gott málefni Baldvin Vigfússon hefur í dag hringferð um landið til styrktar góðu málefni. 28.7.2012 07:00 „Ekki mögulegt að uppfæra daglega“ Viðmiðunargengi evru sem Bláa Lónið notar til að ákvarða verðskrá sína er tæpum fimm krónum hærri en skráð gengi evru hjá Seðlabankanum. Bláa Lónið hækkaði í vikunni viðmiðunargengi upp í 155 krónur á evru en Seðlabankagengi evru sem var rúmar 150 krónum í gær. 28.7.2012 06:00 Voðaverk framin í skjóli aðgerðaleysis „Að mínu mati er það einungis tímaspursmál hvenær ríkisstjórn sem beitir svona öflugum hernaðarmætti og hemjulausu ofbeldi gegn almenningi fellur,“ sagði norski herforinginn Robert Mood við fréttastofuna Reuters. 28.7.2012 00:30 Tveir látnir eftir fárviðri í New York Að minnsta kosti tveir létu lífið í miklu fárviðri í New York, Ohio og Pennsylvaníu í dag. Þá er talið að um 100 þúsund manns hafi verið án rafmagns í kjölfar veðurofsans. 27.7.2012 23:30 Íslenski hópurinn glæsilegur í London Íslenski hópurinn gekk inn á Ólympíuleikvanginn í Lundúnum fyrr í kvöld. Ásdís Hjálmsdóttir spjótkastari var fánaberi Íslands og stóð hún sig með stakri prýði. Ólafur Ragnar Grímsson forseti og Dorrit Moussaeiff forsetafrú voru í stúkunni og klappaði Ólafur Ragnar fyrir okkar keppendum og Dorrit dansaði. 27.7.2012 22:47 Breskur ráðherra slapp með skrekkinn Mikið hefur verið rætt um aðdraganda og skipulag Ólympíuleikanna í Lundúnum. Menningarmálaráðherra Bretlands tókst þó að forðast óhapp þegar hann hringdi inn leikana í dag. 27.7.2012 22:45 Elísabet drottning kom í fallhlíf Elísabet II Bretlandsdrottning stökk úr þyrlu og lenti á Ólympíuleikvanginum í London í kvöld. Það var sjálfur James Bond sem sótti drottninguna á þrylu í Buckinghamhöll. Eða svoleiðis leit það að minnsta kosti út fyrir áhorfendum. Daniel Craig, sem leikur hefur Bond í síðustu myndum, sótti hana í höllina og saman flugu þau í gegnum borgina. Svo stukku þau bæði út, en það var þó ekki alveg þannig þar sem vanir fallhífastökkvarar hafa tekið það að sér. Drottningin mætti svo spræk og settist niður ásamt eiginmanni sínum Filippusi Prins. Því næst söng barnakór þjóðsöng Breta. Setningahátíðin er enn í gangi og má segja að allt sé að ganga upp enda kostaði hún 27 milljónir punda. Síðar í kvöld munu keppendurnir ganga inn á leikvanginn. Ásdís Hjálmsdóttir, spjótkastari, er fánaberi Íslands á leikunum. 27.7.2012 21:04 Fékk of mikið af sígarettum Starfsmenn dýragarðs í Indónesíu neyddust til að flytja órangúta til að forða honum frá gestum sem voru stöðugt að gefa honum sígarettur. 27.7.2012 20:55 Bændur, myllur og kindur á setningarhátíð "Það er alveg stappað af fólki hérna og það eru allir að bíða bara eftir því að þetta byrji,“ segir Eiríkur Stefán Ásgeirsson, íþróttafréttamaður Vísis og Fréttablaðsins, sem staddur er á Ólympíuleikvanginum í London. Opnunaratriðið byrjar núna klukkan átta og segir Eiríkur að mikil stemming í fólki. "Það er búið að grasleggja allt hérna og búa til svona litla sveitastemmingu. Hér eru hús, myllur, bændur, geitur og kindur. Þetta verður örugglega ótrúlega flott. Það er reyndar búið að rigna aðeins, sem er svo sem ekkert óvenjulegt hér í Bretlandi. En menn eru bara hressir og í góðum fíling,“ segir hann. Opnunaratriðið hefst á slaginu 20 og er hægt að horfa á það í beinni útsendingu á RÚV.is. 27.7.2012 19:58 Yngsta Byrgisstúlkan orðin afburðanemandi Stúlka sem lenti á glapstigum fíkniefna tólf ára gömul og var misnotuð í Byrginu þegar hún var sextán ára ákvað að breyta lífi sínu þegar hún var lífguð við í fjórða skiptið sem hún sprautaði sig með of stórum skammti eiturlyfja. Í sumar hlaut hún styrk frá Háskóla Íslands sem aðeins er veittur afburðarnemendum og stefnir á að læra sálfræði. 27.7.2012 19:25 Fjögur þúsund á Landsmóti skáta Gestum á mótssvæði Landsmóts skáta fer fjölgandi og straumur ferðafólks hefur legið á svæðið síðan síðdegis í gær, enda veðurspá helgarinnar góð. Fjöldi gesta fjölskyldubúða mótsins eru nú þegar kominn yfir eitt þúsund. 27.7.2012 18:19 Hliðin að Ólympíusvæðinu opnuð Hliðin að Ólympíugarðinum standa nú opin. Fólk er tekið að streyma inn á svæðið og bíða margir í ofvæni eftir að sjá setningarathöfn leikanna. 27.7.2012 16:33 Allt stopp í Lundúnum Miklar tafir hafa orðið á umferð í Lundúnum í dag. Leigubílstjórar mótmæla því að fá ekki að nota sérstakar akreinar sem ætlaðar eru fjölmiðlafólki, íþróttamönnum og embættismönnum. 27.7.2012 15:45 Yfir þúsund farþegar á einum degi Ferðamannatíðin stendur nú sem hæst og svo virðist sem að áhugi ferðafólks á hvalaskoðun fari vaxandi. Fyrirtækið Norðursigling sem ferjað hefur fólk um hvalaslóðir frá árinu 1995 sló met á miðvikudaginn. Rúmlega þúsund ferðamenn skelltu sér þá í siglingu. 27.7.2012 15:11 Varar við vegaframkvæmdum um Garðahraun Safnstjóri Listasafns Reykjavíkur varar við vegaframkvæmdum um Garðahraun. Hann segir að sú stefna að taka ekki tillit til umhverfis og menningarminja þegar út framkvæmdir sé farið sé stórhættuleg. Íbúar á svæðinu telja að vegurinn muni eyðileggja frægar fyrirmyndir Kjarvalsverka. 27.7.2012 12:07 Teiknuðu kort af San Francisco Fyrirtækið Borgarmynd hefur unnið að gerð handteiknaðs korts af San Francisco, en verkið er unnið fyrir hönnunarstofuna The Open Company, þar í borg. Kortið er allt handteiknað og vatnslitað og unnið eftir tölvugerðum þrívíddarmódelum, loftmyndum og ljósmyndum víðsvegar að úr borginni. Kortið hampar meðal annars 40 bestu veitingastöðum borgarinnar að mati starfsmanna hönnunarstofunnar. 27.7.2012 22:01 Lifandi tónar við rautt sólarlag Garðabær er kannski ekki fyrsti staður sem fólki dettur í hug þegar velja á kaffihús til að sækja. Nú horfir ef til vill til breytinga. Á útikaffihúsinu Himinn og Haf í Garðabæ er reglulega boðið upp á lifandi tónlist þar sem gestir geta sest niður og notið lífsins með veitingum og stórbrotnu útsýni. 27.7.2012 15:12 Romney viðstaddur setningarathöfnina Forsetaframbjóðandi Repúblikana, Mitt Romney, verður viðstaddur setningarathöfn Ólympíuleikanna í Lundúnum í kvöld. 27.7.2012 14:07 Reykvíkingar eigi góðar sundlaugar um alla borg Frumáætlanir gera ráð fyrir að kostnaður við nýja útilaug við Sundhöllina á Barónstíg gæti kostað um 800 milljónir króna. Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs, segir að fyrirhuguð bygging hafi verið til skoðunar frá því í vetur. Áætlanir, eins og þær líta út núna, gera ráð fyrir 25 metra laug, pottum og úti- og leiksvæði. 27.7.2012 13:54 Barnadagurinn haldinn í Viðey á sunnudag Barnadagurinn verður haldinn hátíðlegur í Viðey, sunnudaginn 29. júlí næstkomandi. Sú hefð hefur skapast í Viðey að bjóða yngstu meðlimum fjölskyldunnar sérstaklega velkomna og bjóða skemmtun og afþreyingu sem þeim er að skapi. 27.7.2012 13:39 Ólympíueldurinn lýkur ferðalagi sínu Ólympíueldurinn lauk í dag 12 þúsund kílómetra löngu ferðalagi sínu um Bretland. Þúsundir fylgdust með þegar kyndillinn var fluttur upp Thames ánna í Lundúnum. 27.7.2012 13:29 Stórafmæli Ray Cup fagnað með tónleikum Jón Jónsson og hljómveitin Retro Stefson munu troða upp á opnum útitónleikum í Laugardalnum í Reykjavík í dag. Tilefnið er 10 ára afmæli knattspyrnumótsins Ray Cup. 27.7.2012 12:56 Hækkunin ákveðin án samráðs við verslunareigendur Samtök kaupmanna og fasteignaeigenda við Laugaveginn í Reykjavík mótmæla harðlega áformum um hækkun bílastæðagjalda í miðborginni sem borgaryfirvöld kynntu í gær. Þar er gert ráð fyrir hækkunum bílastæðagjalda um fimmtíu prósent, auk þess sem til stendur að lengja gjaldskyldu á laugardögum. 27.7.2012 12:14 Nútíma popptónlist er einsleit, hávær og ófrumleg Spænskir rannsakendur hafa loks staðfest það sem mörgum, ef ekki öllu, hefur grunað lengi: popptónlist er yfir heildina litið háværari en eldri tónlist og margfalt einfaldari. 27.7.2012 11:57 Mood segir fall Assads tímaspursmál Norski hershöfðinginn Robert Mood, sem stjórnaði verkefnum eftirlitsmanna í Sýrlandi, sagði í dag að fall ríkisstjórnar Bashar al-Assads, forseta Sýrlands, væri aðeins tímaspursmál. 27.7.2012 11:25 Á rústabjörgunaræfingu í Þýskalandi Hópur unglinga úr björgunarsveitum af Suðurnesjunum hefur verið á alþjóðlegri rústabjörgunaræfingu í Þýskalandi síðustu vikuna. 27.7.2012 10:37 Flokkstjórnarfundur Samfylkingarinnar í ágúst Flokksstjórnarfundur Samfylkingarinnar verður haldinn á Hótel Natura, sem áður hét Hótel Loftleiðir, í Reykjavík laugardaginn 25. ágúst. Um er að ræða fund sem boðaður hafði verið í júníbyrjun. Á fundinum verða ræddar tillögur um reglur um val á framboðslista, tillaga um sátta- og siðanefnd, tillaga um uppfærða aðgerðaáætlun í málefnum ungs fólks og kosningavorið 2013 ásamt öðrum póltískum málefnum. 27.7.2012 09:49 Börn afskiptalaus á gæsluvelli í Setbergi „Ég fann dóttur mína úti í horni gæsluvallarins í leikfangabíl, umkringda þremur helmingi eldri drengjum, sem voru að djöflast í henni og vildu greinilega hafa af henni bílinn. Hún var orðin skelfd, enda föst í bílnum og enginn starfsmaður í grenndinni til að skakka leikinn,“ segir Laufey Ómarsdóttir, móðir tveggja ára stúlku í Hafnarfirði. 27.7.2012 09:30 Íþróttamenn á Ólympíuleikum með falsaðan íþróttabúnað Þeir íþróttamenn frá Egyptalandi sem taka þátt í Ólympíuleikunum í London fengu falsaðan íþróttabúnað með merkjum Nike fyrir leikana. 27.7.2012 07:39 Óvenjumikið um sjúkraflutninga í borginni Óvenjumikið var um sjúkraflutninga á höfuðborgarsvæðinu í nótt og sinntu sjúkraflutningamenn 25 útköllum frá klukkan átta í gærkvöldi. 27.7.2012 07:07 Sjá næstu 50 fréttir
Lögreglan fylgist með hraðakstri úr þyrlu Lögreglumenn flugu með þyrlu Landhelgisgæslunnar um Suðurland í gær og höfðu eftirlit með umferð úr lofti. Afskipti voru höfð af sex ökumönnum sem óku of hratt. 28.7.2012 12:57
Fólk mætti með blóm fyrir Jóhannes Fólk mætti með blómvendi og rósir fyrir Jóhannes Jónsson þegar hann opnaði nýju matvöruverslunina Iceland í morgun. Fjölmenni var komið saman og beið fyrir utan þegar verslunin opnaði. 28.7.2012 12:18
Sér fyrir endann á vatnsskorti Framkvæmdir við nýja vatnsveitu fyrir Reykholt og Kleppjárnsreyki í Borgarfirði verða boðnar út um helgina. Með framkvæmdum vonast menn til að sjái fyrir endann á þeim erfiðleikum sem hafa verið í vatnsveitu á svæðinu. 28.7.2012 11:53
Hugmyndir um skipulag Öskjuhlíðar streyma inn Í sumar stendur yfir hugmyndasamkeppni um nýtingu Öskjuhlíðar og eru tillögur byrjaðar að streyma inn. Ólöf Örvarsdóttir, sviðstjóri skipulags- og byggingarsviðs hjá Reykjavíkurborg, segir að fólk þurfi ekki að vera landslagsarkitekt eða sérmenntað til að taka þátt. 28.7.2012 11:21
Ættleiðingardagurinn í Kattholti Í dag er ættleiðingardagurinn í Kattholti, en hann er haldinn á hverju ári. Þar geta þeir sem vilja fá sér kött komið í heimsókn og valið þann kött sem þeim líst best á. Sömuleiðis gefst fólki kostur á að skoða starfsemina í Kattholti. Fjölmargir kettir eru í kattholti, bæði stálpaðir og kettlingar. Fjölmargt fólk sótti viðburðinn í fyrra en opið verður á milli klukkan ellefu og tvö. 28.7.2012 11:00
Aukinn stuðningur við fatlaða í Hinu Húsinu Borgarráð samþykkti fyrir helgi að veita 10,8 milljónir til starfsemi fyrir fatlaða í Hinu Húsinu. Viðvera verður lengd og reynt að mæta þörfum allra fatlaðra framhaldsskólanema að fullu. 28.7.2012 10:46
350 ár liðin frá Kópavogsfundinum Í dag eru liðin þrjú hundruð og fimmtíu ár frá Kópavogsfundinum þar sem Íslendingar samþykktu erfðaeinveldið, en hann fór fram árið 1662. 28.7.2012 10:24
Slökkviliðið ræst vegna gufu úr ræsum Allt tiltækt slökkvilið var ræst um fjögur leytið í nótt vegna tilkynningar um reyk og reykjarlykt á Héðinsgötu. Þegar fyrstu dælubílar mættu á staðinn kom þó á daginn að um var að ræða gufu úr brunnlokum og ræsum á svæðinu. Engin hætta var á ferðum og því var liðinu öllu snúið við. 28.7.2012 10:07
Ungur maður stunginn í nótt Rúmlega tvítugur karlmaður var stunginn um tvö leytið í nótt í austurbæ Reykjavíkur. Þegar lögregla og sjúkraliðar komu á vettvang var gerandinn flúinn þaðan. Margir urðu hins vegar vitni að atvikinu og nú hefur meintur gerandi verið handtekinn. Maðurinn var stunginn með hníf í öxlina og var í kjölfarið fluttur á slysadeild til aðhlynningar. 28.7.2012 10:06
Holmes var í meðferð hjá geðlækni Talið er að maðurinn sem grunaður er um að hafa staðið að baki fjöldamorðinu í Colorado í síðustu viku hafi verið undir eftirliti geðlækna. Maðurinn, James Holmes, var doktorsnemi í taugaskurðlæknum. En samhliða náminu var hann sjúklingur sálfræðikennara við sama háskóla og hann stundaði nám við. Er talið að Holmes hafi verið geðhvarfasjúkur. Áður hafði verið greint frá því að Holmes hafi sent nákvæmar upplýsingar um fjöldamorðið til kennarans. Ekki er vitað hvort að pakkinn hafi komist til skila. Holmes er sakaður um að hafa skotið tólf til bana í kvikmyndahúsi í bænum Aurora í Colorado, 20. júlí síðastliðinn. Alls særðust 58 í skotárásinni, af þeim liggja ellefu enn á spítala, þarf af fimm í lífshættu. 28.7.2012 10:04
Átök hafin í Aleppo Orrustan um Aleppo, stærstu borg Sýrlands, er hafin. Stjórnarhermenn hafa nú hafið gagnsókn sína gegn uppreisnarmönnum Frelsishers Sýrlands en þeir hafa hertekið stór svæði borgarinnar. 28.7.2012 09:16
Vill svipta lögbrjóta stöðu hælisleitenda „Verði menn uppvísir að svona lögbroti eiga þeir náttúrulega að missa öll réttindi sem hælisleitendur,“ segir Ólafur William Hand, upplýsingafulltrúi Eimskips, um þá menn sem hafa verið gripnir við að brjótast inn á athafnasvæði fyrirtækisins undanfarið og reynt að lauma sér um borð í skip. 28.7.2012 09:00
Dreginn á þurrt að Fjallabaki Ferðamenn á jepplingi sem þeir höfðu tekið á leigu lentu í ógöngum á miðvikudag þegar þeir festu bílinn í á sem rennur á Fjallabaksleið syðri. 28.7.2012 08:30
Bæta starfið á gæsluvellinum í Setbergi „Nokkrar úrbætur voru gerðar á gæsluvellinum,“ segir Axel Guðmundsson, yfirflokkstjóri Vinnuskóla Hafnarfjarðar, um gæsluvöllinn í Setbergshverfi í Hafnarfirði. Gæsluvöllurinn heyrir undir Vinnuskólann. 28.7.2012 08:00
Kippur í sölu byggingarkrana Þýska fyrirtækið Rueko GmbH hefur keypt 60 prósenta hlut í fyrirtækinu Hýsi – Merkúr, sem flytur meðal annars inn byggingarkrana og vinnuvélar. Kaupin, ásamt uppbyggingu nýrra höfuðstöðva, kosta þýska fyrirtækið hundruð milljóna króna. 28.7.2012 07:00
21 hringur fyrir gott málefni Baldvin Vigfússon hefur í dag hringferð um landið til styrktar góðu málefni. 28.7.2012 07:00
„Ekki mögulegt að uppfæra daglega“ Viðmiðunargengi evru sem Bláa Lónið notar til að ákvarða verðskrá sína er tæpum fimm krónum hærri en skráð gengi evru hjá Seðlabankanum. Bláa Lónið hækkaði í vikunni viðmiðunargengi upp í 155 krónur á evru en Seðlabankagengi evru sem var rúmar 150 krónum í gær. 28.7.2012 06:00
Voðaverk framin í skjóli aðgerðaleysis „Að mínu mati er það einungis tímaspursmál hvenær ríkisstjórn sem beitir svona öflugum hernaðarmætti og hemjulausu ofbeldi gegn almenningi fellur,“ sagði norski herforinginn Robert Mood við fréttastofuna Reuters. 28.7.2012 00:30
Tveir látnir eftir fárviðri í New York Að minnsta kosti tveir létu lífið í miklu fárviðri í New York, Ohio og Pennsylvaníu í dag. Þá er talið að um 100 þúsund manns hafi verið án rafmagns í kjölfar veðurofsans. 27.7.2012 23:30
Íslenski hópurinn glæsilegur í London Íslenski hópurinn gekk inn á Ólympíuleikvanginn í Lundúnum fyrr í kvöld. Ásdís Hjálmsdóttir spjótkastari var fánaberi Íslands og stóð hún sig með stakri prýði. Ólafur Ragnar Grímsson forseti og Dorrit Moussaeiff forsetafrú voru í stúkunni og klappaði Ólafur Ragnar fyrir okkar keppendum og Dorrit dansaði. 27.7.2012 22:47
Breskur ráðherra slapp með skrekkinn Mikið hefur verið rætt um aðdraganda og skipulag Ólympíuleikanna í Lundúnum. Menningarmálaráðherra Bretlands tókst þó að forðast óhapp þegar hann hringdi inn leikana í dag. 27.7.2012 22:45
Elísabet drottning kom í fallhlíf Elísabet II Bretlandsdrottning stökk úr þyrlu og lenti á Ólympíuleikvanginum í London í kvöld. Það var sjálfur James Bond sem sótti drottninguna á þrylu í Buckinghamhöll. Eða svoleiðis leit það að minnsta kosti út fyrir áhorfendum. Daniel Craig, sem leikur hefur Bond í síðustu myndum, sótti hana í höllina og saman flugu þau í gegnum borgina. Svo stukku þau bæði út, en það var þó ekki alveg þannig þar sem vanir fallhífastökkvarar hafa tekið það að sér. Drottningin mætti svo spræk og settist niður ásamt eiginmanni sínum Filippusi Prins. Því næst söng barnakór þjóðsöng Breta. Setningahátíðin er enn í gangi og má segja að allt sé að ganga upp enda kostaði hún 27 milljónir punda. Síðar í kvöld munu keppendurnir ganga inn á leikvanginn. Ásdís Hjálmsdóttir, spjótkastari, er fánaberi Íslands á leikunum. 27.7.2012 21:04
Fékk of mikið af sígarettum Starfsmenn dýragarðs í Indónesíu neyddust til að flytja órangúta til að forða honum frá gestum sem voru stöðugt að gefa honum sígarettur. 27.7.2012 20:55
Bændur, myllur og kindur á setningarhátíð "Það er alveg stappað af fólki hérna og það eru allir að bíða bara eftir því að þetta byrji,“ segir Eiríkur Stefán Ásgeirsson, íþróttafréttamaður Vísis og Fréttablaðsins, sem staddur er á Ólympíuleikvanginum í London. Opnunaratriðið byrjar núna klukkan átta og segir Eiríkur að mikil stemming í fólki. "Það er búið að grasleggja allt hérna og búa til svona litla sveitastemmingu. Hér eru hús, myllur, bændur, geitur og kindur. Þetta verður örugglega ótrúlega flott. Það er reyndar búið að rigna aðeins, sem er svo sem ekkert óvenjulegt hér í Bretlandi. En menn eru bara hressir og í góðum fíling,“ segir hann. Opnunaratriðið hefst á slaginu 20 og er hægt að horfa á það í beinni útsendingu á RÚV.is. 27.7.2012 19:58
Yngsta Byrgisstúlkan orðin afburðanemandi Stúlka sem lenti á glapstigum fíkniefna tólf ára gömul og var misnotuð í Byrginu þegar hún var sextán ára ákvað að breyta lífi sínu þegar hún var lífguð við í fjórða skiptið sem hún sprautaði sig með of stórum skammti eiturlyfja. Í sumar hlaut hún styrk frá Háskóla Íslands sem aðeins er veittur afburðarnemendum og stefnir á að læra sálfræði. 27.7.2012 19:25
Fjögur þúsund á Landsmóti skáta Gestum á mótssvæði Landsmóts skáta fer fjölgandi og straumur ferðafólks hefur legið á svæðið síðan síðdegis í gær, enda veðurspá helgarinnar góð. Fjöldi gesta fjölskyldubúða mótsins eru nú þegar kominn yfir eitt þúsund. 27.7.2012 18:19
Hliðin að Ólympíusvæðinu opnuð Hliðin að Ólympíugarðinum standa nú opin. Fólk er tekið að streyma inn á svæðið og bíða margir í ofvæni eftir að sjá setningarathöfn leikanna. 27.7.2012 16:33
Allt stopp í Lundúnum Miklar tafir hafa orðið á umferð í Lundúnum í dag. Leigubílstjórar mótmæla því að fá ekki að nota sérstakar akreinar sem ætlaðar eru fjölmiðlafólki, íþróttamönnum og embættismönnum. 27.7.2012 15:45
Yfir þúsund farþegar á einum degi Ferðamannatíðin stendur nú sem hæst og svo virðist sem að áhugi ferðafólks á hvalaskoðun fari vaxandi. Fyrirtækið Norðursigling sem ferjað hefur fólk um hvalaslóðir frá árinu 1995 sló met á miðvikudaginn. Rúmlega þúsund ferðamenn skelltu sér þá í siglingu. 27.7.2012 15:11
Varar við vegaframkvæmdum um Garðahraun Safnstjóri Listasafns Reykjavíkur varar við vegaframkvæmdum um Garðahraun. Hann segir að sú stefna að taka ekki tillit til umhverfis og menningarminja þegar út framkvæmdir sé farið sé stórhættuleg. Íbúar á svæðinu telja að vegurinn muni eyðileggja frægar fyrirmyndir Kjarvalsverka. 27.7.2012 12:07
Teiknuðu kort af San Francisco Fyrirtækið Borgarmynd hefur unnið að gerð handteiknaðs korts af San Francisco, en verkið er unnið fyrir hönnunarstofuna The Open Company, þar í borg. Kortið er allt handteiknað og vatnslitað og unnið eftir tölvugerðum þrívíddarmódelum, loftmyndum og ljósmyndum víðsvegar að úr borginni. Kortið hampar meðal annars 40 bestu veitingastöðum borgarinnar að mati starfsmanna hönnunarstofunnar. 27.7.2012 22:01
Lifandi tónar við rautt sólarlag Garðabær er kannski ekki fyrsti staður sem fólki dettur í hug þegar velja á kaffihús til að sækja. Nú horfir ef til vill til breytinga. Á útikaffihúsinu Himinn og Haf í Garðabæ er reglulega boðið upp á lifandi tónlist þar sem gestir geta sest niður og notið lífsins með veitingum og stórbrotnu útsýni. 27.7.2012 15:12
Romney viðstaddur setningarathöfnina Forsetaframbjóðandi Repúblikana, Mitt Romney, verður viðstaddur setningarathöfn Ólympíuleikanna í Lundúnum í kvöld. 27.7.2012 14:07
Reykvíkingar eigi góðar sundlaugar um alla borg Frumáætlanir gera ráð fyrir að kostnaður við nýja útilaug við Sundhöllina á Barónstíg gæti kostað um 800 milljónir króna. Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs, segir að fyrirhuguð bygging hafi verið til skoðunar frá því í vetur. Áætlanir, eins og þær líta út núna, gera ráð fyrir 25 metra laug, pottum og úti- og leiksvæði. 27.7.2012 13:54
Barnadagurinn haldinn í Viðey á sunnudag Barnadagurinn verður haldinn hátíðlegur í Viðey, sunnudaginn 29. júlí næstkomandi. Sú hefð hefur skapast í Viðey að bjóða yngstu meðlimum fjölskyldunnar sérstaklega velkomna og bjóða skemmtun og afþreyingu sem þeim er að skapi. 27.7.2012 13:39
Ólympíueldurinn lýkur ferðalagi sínu Ólympíueldurinn lauk í dag 12 þúsund kílómetra löngu ferðalagi sínu um Bretland. Þúsundir fylgdust með þegar kyndillinn var fluttur upp Thames ánna í Lundúnum. 27.7.2012 13:29
Stórafmæli Ray Cup fagnað með tónleikum Jón Jónsson og hljómveitin Retro Stefson munu troða upp á opnum útitónleikum í Laugardalnum í Reykjavík í dag. Tilefnið er 10 ára afmæli knattspyrnumótsins Ray Cup. 27.7.2012 12:56
Hækkunin ákveðin án samráðs við verslunareigendur Samtök kaupmanna og fasteignaeigenda við Laugaveginn í Reykjavík mótmæla harðlega áformum um hækkun bílastæðagjalda í miðborginni sem borgaryfirvöld kynntu í gær. Þar er gert ráð fyrir hækkunum bílastæðagjalda um fimmtíu prósent, auk þess sem til stendur að lengja gjaldskyldu á laugardögum. 27.7.2012 12:14
Nútíma popptónlist er einsleit, hávær og ófrumleg Spænskir rannsakendur hafa loks staðfest það sem mörgum, ef ekki öllu, hefur grunað lengi: popptónlist er yfir heildina litið háværari en eldri tónlist og margfalt einfaldari. 27.7.2012 11:57
Mood segir fall Assads tímaspursmál Norski hershöfðinginn Robert Mood, sem stjórnaði verkefnum eftirlitsmanna í Sýrlandi, sagði í dag að fall ríkisstjórnar Bashar al-Assads, forseta Sýrlands, væri aðeins tímaspursmál. 27.7.2012 11:25
Á rústabjörgunaræfingu í Þýskalandi Hópur unglinga úr björgunarsveitum af Suðurnesjunum hefur verið á alþjóðlegri rústabjörgunaræfingu í Þýskalandi síðustu vikuna. 27.7.2012 10:37
Flokkstjórnarfundur Samfylkingarinnar í ágúst Flokksstjórnarfundur Samfylkingarinnar verður haldinn á Hótel Natura, sem áður hét Hótel Loftleiðir, í Reykjavík laugardaginn 25. ágúst. Um er að ræða fund sem boðaður hafði verið í júníbyrjun. Á fundinum verða ræddar tillögur um reglur um val á framboðslista, tillaga um sátta- og siðanefnd, tillaga um uppfærða aðgerðaáætlun í málefnum ungs fólks og kosningavorið 2013 ásamt öðrum póltískum málefnum. 27.7.2012 09:49
Börn afskiptalaus á gæsluvelli í Setbergi „Ég fann dóttur mína úti í horni gæsluvallarins í leikfangabíl, umkringda þremur helmingi eldri drengjum, sem voru að djöflast í henni og vildu greinilega hafa af henni bílinn. Hún var orðin skelfd, enda föst í bílnum og enginn starfsmaður í grenndinni til að skakka leikinn,“ segir Laufey Ómarsdóttir, móðir tveggja ára stúlku í Hafnarfirði. 27.7.2012 09:30
Íþróttamenn á Ólympíuleikum með falsaðan íþróttabúnað Þeir íþróttamenn frá Egyptalandi sem taka þátt í Ólympíuleikunum í London fengu falsaðan íþróttabúnað með merkjum Nike fyrir leikana. 27.7.2012 07:39
Óvenjumikið um sjúkraflutninga í borginni Óvenjumikið var um sjúkraflutninga á höfuðborgarsvæðinu í nótt og sinntu sjúkraflutningamenn 25 útköllum frá klukkan átta í gærkvöldi. 27.7.2012 07:07