Varar við vegaframkvæmdum um Garðahraun Karen Kjartansdóttir skrifar 27. júlí 2012 12:07 Ein af myndum Kjarvals úr Garðahrauni. Safnstjóri Listasafns Reykjavíkur varar við vegaframkvæmdum um Garðahraun. Hann segir að sú stefna að taka ekki tillit til umhverfis og menningarminja þegar út framkvæmdir sé farið sé stórhættuleg. Íbúar á svæðinu telja að vegurinn muni eyðileggja frægar fyrirmyndir Kjarvalsverka. Fyrirmyndir Kjarvalsverka, fögur náttúra og útivistarsvæði verða eyðilögð þegar nýr vegur frá Garðabæ að Álftanesi verður lagður í gegnum Garðahraun. Þetta kom fram í viðtali við íbúa á svæðinu í fréttum Stöðvar 2 í gær. Stefnt er að því að hefja vegaframkvæmdir í hrauninu innan skamms, jafnvel í haust. Hafþór Ingvason, safnstjóri Listasafns Reykjavíkur og forstöðumaður á Kjarvalsstöðum tekur undir með íbúum. „Það eru mjög slæmar fréttir að það eigi að ráðast í þessar framkvæmdir á næstunni. Viðhorf okkar er að þetta sé svæði sem geymi menningarminjar sem beri að vernda og ég vona að yfirvöld hlusti á bæði nágrannana og þá sem hafa áhuga á Kjarval og myndlist og sögu okkar," segir Hafþór. Kjarval heimsótti staði í hrauninu í um aldarfjórðung og málaði um 50 verk af klettum þar sem hann kenndi við Gálgaklett. Í hellisskúta má finna hluta af tækjum hans og enn má sjá málingu í klettunum eftir listamanninn. Bæjarritari Garðabæjar sagði í samtali við fréttamann í gær að vegurinn ætti ekki að fara í gegnum svokallaðan Kjarvalsreit og því væri ekki hægt að tala um eyðileggingu. Hafþór er ekki sammála mati hans. „Þó það fari ekki beint yfir reitinn er nú þegar búið að byggja mjög nálægt honum og hraunið er að tapa gildi sínu. Það er ekki hægt að vernda bara nokkra fermetra og telja að það sé nóg eða haldi gildi svæðisins óskertu," segir Hafþór. Segir Hafþór að taka verði tillit til fleiri þátta en nú er gert þegar unnið er að skipulagsmálum. Aukið tillit þurfi til að mynda að taka til náttúruverndarsjónarmiða og menningarminja. „Ég held að það sé mjög hættuleg stefna og slæm." Kjarval hafi kennt Íslendingum að sjá náttúruna á nýjan hátt og leiki stjórn hlutverk þegar kemur að upplifun Íslendinga á sýnu eigin landi. „Þetta er það svæði sem er næst okkur höfuðborgarbúum og ég held að það sé mjög mikilvægt að vernda það." Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira
Safnstjóri Listasafns Reykjavíkur varar við vegaframkvæmdum um Garðahraun. Hann segir að sú stefna að taka ekki tillit til umhverfis og menningarminja þegar út framkvæmdir sé farið sé stórhættuleg. Íbúar á svæðinu telja að vegurinn muni eyðileggja frægar fyrirmyndir Kjarvalsverka. Fyrirmyndir Kjarvalsverka, fögur náttúra og útivistarsvæði verða eyðilögð þegar nýr vegur frá Garðabæ að Álftanesi verður lagður í gegnum Garðahraun. Þetta kom fram í viðtali við íbúa á svæðinu í fréttum Stöðvar 2 í gær. Stefnt er að því að hefja vegaframkvæmdir í hrauninu innan skamms, jafnvel í haust. Hafþór Ingvason, safnstjóri Listasafns Reykjavíkur og forstöðumaður á Kjarvalsstöðum tekur undir með íbúum. „Það eru mjög slæmar fréttir að það eigi að ráðast í þessar framkvæmdir á næstunni. Viðhorf okkar er að þetta sé svæði sem geymi menningarminjar sem beri að vernda og ég vona að yfirvöld hlusti á bæði nágrannana og þá sem hafa áhuga á Kjarval og myndlist og sögu okkar," segir Hafþór. Kjarval heimsótti staði í hrauninu í um aldarfjórðung og málaði um 50 verk af klettum þar sem hann kenndi við Gálgaklett. Í hellisskúta má finna hluta af tækjum hans og enn má sjá málingu í klettunum eftir listamanninn. Bæjarritari Garðabæjar sagði í samtali við fréttamann í gær að vegurinn ætti ekki að fara í gegnum svokallaðan Kjarvalsreit og því væri ekki hægt að tala um eyðileggingu. Hafþór er ekki sammála mati hans. „Þó það fari ekki beint yfir reitinn er nú þegar búið að byggja mjög nálægt honum og hraunið er að tapa gildi sínu. Það er ekki hægt að vernda bara nokkra fermetra og telja að það sé nóg eða haldi gildi svæðisins óskertu," segir Hafþór. Segir Hafþór að taka verði tillit til fleiri þátta en nú er gert þegar unnið er að skipulagsmálum. Aukið tillit þurfi til að mynda að taka til náttúruverndarsjónarmiða og menningarminja. „Ég held að það sé mjög hættuleg stefna og slæm." Kjarval hafi kennt Íslendingum að sjá náttúruna á nýjan hátt og leiki stjórn hlutverk þegar kemur að upplifun Íslendinga á sýnu eigin landi. „Þetta er það svæði sem er næst okkur höfuðborgarbúum og ég held að það sé mjög mikilvægt að vernda það."
Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira