Fleiri fréttir Síldinni mokað upp við Stykkishólm Þrjú síldveiðiskip fylltu sig nánast uppi í landsteinum við Stykkishólm í dag og mokuðu þar upp samtals hátt í tvöhundruð milljóna króna gjaldeyrisverðmæti. Nærri þrefalt hærra verð fæst fyrir síldina nú en í fyrra. 21.10.2008 18:52 Mögulegar flóttaleiðir frá landinu Lántaka ríkisins til að endurreisa íslenskt efnhagslíf gæti numið 16 milljónum króna á hverja fjögurra manna fjölskyldu. Almenningur á þó ýmsa möguleika í stöðunni til að komast hjá því að greiða fyrir hina misheppnuðu útrás. 21.10.2008 18:42 Tekjum skotið undan skatti Hópur fólks hefur skotið tekjum undan samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðum Ríkisskattstjóra. Þetta sést á yfirlitum um hreyfingar á greiðslukortum sem eru skuldfærð af erlendum reikningum en notuð á Íslandi. 21.10.2008 18:30 Ísland á lista með Al Kaida hjá Bretum Á heimasíðu breska fjármálaráðuneytisins er listi yfir samtök og þjóðlönd sem hafa verið beitt hryðjuverkalögunum. 21.10.2008 18:02 Fastir í Færeyjum í heila viku Um fjörutíu manna hópur Íslendinga, sem sigldi með farþegaskipinu Norrænu, er veðurtepptur í Færeyjum og gert er ráð fyrir að hópurinn komist ekki heim fyrr en eftir viku. 21.10.2008 17:08 Um eitt prósent ökumanna ók of hratt í Hvalfjarðargöngum Einungis 1,2 prósent ökumanna sem fóru um Hvalfjarðargöngin á fjórum sólarhringum óku of hratt samkvæmt mælingum lögreglunnar. 21.10.2008 17:05 Sérfræðinganefnd metur tjón Seðlabankans Seðlabanki Íslands hefur falið sérfræðinganefnd til að meta eignir og skuldir nýju og gömlu bankanna og því liggur ekki fyrir hvert tjón Seðlabankans verður vegna falls bankanna þriggja. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Seðlabankanum þar sem segir einnig að Seðlabankinn fari að líkindum ekki tjónlaus út úr fallinu. 21.10.2008 16:53 Vilja sérstaka rannsókn á Fannie Mae og Freddie Mac Háttsettir menn úr röðum þingmanna Repúblikanaflokksins í fulltrúadeildinni vilja að dómsmálaráðuneytið skipi sérstaka nefnd til að rannsaka ákvarðanir stjórnenda fasteignalánasjóðanna Fannie Mae og Freddie Mac. 21.10.2008 16:49 Tveir í viðbót í varðhald vegna árásar á lögregluþjóna Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í dag tvo menn til viðbótar í gæsluvarðhald vegna árásar á tvo lögreglumenn í Hraunbæ um helgina. 21.10.2008 16:37 Þrír í farbann vegna fíkniefnasmygls Þrír karlar á aldrinum 17 til 28 ára hafa verið úrskurðaðir í farbann til 2. desember að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 21.10.2008 16:32 Fagna þjónustusamningi um heimahjúkrun Stjórn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga fagnar markmiðum yfirlýsingar heilbrigðisráðherra og borgarstjórans í Reykjavík frá 8. október síðastliðnum um þriggja ára þjónustusamning um sameiginlega stjórnun heimahjúkrunar og félagslegrar heimaþjónustu Reykjavíkurborgar. 21.10.2008 16:19 Fresta því að kaupa nýja slökkvibíla vegna kreppunnar Stjórn slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins ákvað á fundi sínum fyrir helgi að hætta við fyrirhuguð kaup á fjórum slökkvibifreiðum og taka ákvörðun um þau síðar. Hugsanlegt er að kaupunum verði dreift yfir lengri tíma. 21.10.2008 16:04 Ekki má sópa neinu undir teppið Samstaða í stjórnmálum við núverandi aðstæður í samfélaginu er mikilvæg, að mati Dags B. Eggertssonar borgarfulltrúa Samfylkingarinnar. Mikilvægt er að víðtæk samstaða takist um öryggi og velferð, skjaldborg verði slegið um atvinnulíf og fjölskyldur, eftir því sem nokkur er kostur. 21.10.2008 15:46 Bauhaus segir upp starfsmönnum sínum Flestum þeim starfsmönnum sem Bauhaus hafði ráðið til að undirbúa opnun verslunar undir Úlfarsfelli hefur verið sagt upp störfum. 21.10.2008 15:28 Breytingar á samkomulagi Íraka við Bandaríkjamenn Írakska ríkisstjórnin hefur gert breytingar á samkomulagi við Bandaríkjamenn sem kveður á um að Bandaríkjaher megi vera í landinu til ársins 2011. 21.10.2008 15:22 Sakfelldur fyrir mannrán og humarþjófnað Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt karlmann í fjögurra mánaða fangelsi fyrir ýmis brot, meðal annars fyrir mannrán. 21.10.2008 15:01 Dæmdir í tólf og sjö ára fangelsi fyrir að undirbúa hryðjuverk Tveir múslímar í Danmörku voru í dag dæmdir í tólf og sjö ára fangelsi fyrir að leggja á ráðin um hryðjuverk og búa til sprengiefni til verksins. Dómur í Glostrup í Kaupmannahöfn hafði fyrr í dag sakfellt mennina fyrir athæfið. 21.10.2008 14:28 Ísafjarðarbær leggur fram aðgerðaáætlun Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt sérstaka aðgerðaáætlun til að til að bregðast við breytingum á umhverfi í efnahags- og atvinnumálum þjóðarinnar. 21.10.2008 14:26 Ætlaði að selja kannabis í Eyjum Karlmaður var í Héraðsdómi Suðurlands í dag dæmdur til að greiða 350 þúsund króna sekt fyrir að hafa haft í fórum sínum nærri 80 grömm af kannabisefnum. 21.10.2008 13:47 Afnema stimpilgjöld við breytingu á fasteignalánum Árni Mathiesen fjármálaráðherra mun leggja fram frumvarp um að afnema stimpilgjöld af greiðsluskilmálabreytingum á fasteignaveðlánum. Árni kynnti frumvarpið fyrir ríkisstjórninni í morgun og var það samþykkt þar. 21.10.2008 13:29 Dæmdur fyrir að kýla dóttur sína í andlitið Héraðsdómur Suðurlands hefur dæmt karlmann í 30 daga skilorðsbundið fangelsi og sektað hann um 160 þúsund krónur fyrir ölvunarakstur og líkamsárás. 21.10.2008 13:22 Búið að opna Víkurskarð Vegagerðin hefur opnað Víkurskarð en það hefur verið lokað frá því í nótt vegna ofankomu. Bílar sátu þar fastir og tafði það nokkuð moksturinn í morgun. Vegagerðin bendir þó á að snjóþekja sé á veginum og éljagangur. 21.10.2008 13:10 Býst við að mannekla leikskóla leysist á næstu vikum Sviðsstjóri leikskólasviðs borgarinnar á von á því að allir leikskólar verði fullmannaðir á næstu vikum og þá verði hægt að fylla þau pláss sem ekki hefur verið hægt að fylla. Umsókn um störf á leikskólunum hefur fjölgað mjög á síðustu vikum. 21.10.2008 13:00 Varað við hvassviðri á milli Breiðdalsvíkur og Hafnar Vegagerðin varar við miklu hvassviðri og sterkum hviðum á milli Breiðdalsvíkur og Hafnar í Hornafirði. Einnig er varað við sandfoki í Hvalnesskriðum og eru vegfarendur beðnir að gæta varúðar á þessari leið. 21.10.2008 12:36 Mikið mannfall í fangauppreisn í Mexíkó Að minnsta kosti tuttugu og einn fangi lét lífið í innbyrðis átökum glæpagengja í fangelsi í Mexíkó í nótt. 21.10.2008 12:27 Finnur Sveinbjörnsson bankastjóri Nýja Kaupþings Stjórn Nýja Kaupþings hefur ráðið Finn Sveinbjörnsson sem bankastjóra. Starfsmönnum var tilkynnt þetta með tölvupósti fyrir örfáum mínútum. Finnur gegndi starfi formanns skilanefndar Kaupþings hf. eftir að Fjármálaeftirlitið tók yfir stjórn hans þann 8. október. Finnur mun hefja störf á morgun. 21.10.2008 12:25 Obama heimsækir veika ömmu sína Barack Obama forseta frambjóðandi demókrata ætlar að gera tveggja daga hlé á kosningabaráttu sinni til að heimsækja veika ömmu sína á Havaí. 21.10.2008 12:10 Skilyrði IMF ekki óaðgengileg - Þjóðarframleiðslan mun hrapa Geir H. Haarde forsætisráðherra sagði eftir ríkisstjórnarfund í morgun að þau skilyrði sem Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn setti fyrir aðstoð væru ekki óaðgengileg. 21.10.2008 11:36 Grunaður um sölu á heimaslátruðu Lögreglumenn á Hvolsvelli stöðvuðu ökumann á leið úr austurhluta umdæmisins í liðinni viku. 21.10.2008 11:19 Samkomulag við IMF í dag eða á morgun Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra á von á því að samkomulag náist við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn um aðstoð við Íslendinga síðar í dag eða á morgun. Þetta sagði hann eftir ríkisstjórnarfund í Ráðherrabústaðnum. 21.10.2008 11:11 Skorar á aðra veitingamenn að lækka einnig verð ,,Það liggur einhver doði yfir landsmönnum og fólk hreyfir sig ekki út fyrir dyr. Nú þarf fólk að spjalla saman og peppa hvort annað upp og þetta er ein leið til þess," segir Magnús Ingi Magnússon, veitingamaður á Sjávarbarnum sem hefur lækkað verð á sjávarréttahlaðborði sínu. 21.10.2008 10:57 Dæmdir í Danmörku fyrir að leggja ráðin um hryðjuverk Dómstóll í Kaupmannahöfn sakfelldi í dag tvo múslíma í Danmörku fyrir að leggja á ráðin um hryðjuverk og búa til sprengiefni fyrir slíkan verknað. 21.10.2008 10:40 Kannast ekki við að Japanar hyggist aðstoða Ísland Shiochi Nakagawa, fjármálaráðherra Japans, sagði á blaðamannafundi í morgun að hann hefði ekki heyrt af því að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefði leitað til þarlendra stjórnvalda til þess að aðstoða Íslendinga í vandræðum sínum. 21.10.2008 10:27 Ætla að spara 15-20 milljónir í nefndarkerfi borgarinnar Forsætisnefnd Reykjavíkurborgar, sem í eiga sæti forseti og varaforsetar borgarstjórnar, hyggst spara 15-20 milljónir króna í nefndarkerfi borgarinnar á næsta ári vegna kreppunnar. 21.10.2008 10:03 Jafnréttisþingi frestað vegna kreppunnar Jóhanna Sigurðardóttir félags- og tryggingamálaráðuneytið hefur ákveðið að fresta Jafnréttisþingi, sem halda átti þann 7. nóvember, fram í janúar á næsta ári. 21.10.2008 09:34 Shinawatra dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir spillingu Hæstiréttur Taílands hefur dæmt Thaksin Shinawatra, fyrrverandi forsætisráðherra landsins, í tveggja ára fangelsi fyrir spillingu í embætti. 21.10.2008 09:25 Ófært um Víkurskarð en verið er að moka Vegagerðin segir að enn sé ófært um Víkurskarð en unnið er að mokstri þessa stundina. Þá eru hálkublettir frá Borganesi og víða á Snæfellsnesi. 21.10.2008 09:05 Héldu upplýsinga- og stuðningsfundi fyrir erlenda starfsmenn LSH Erlendir starfsmenn á Landspítalanum eru uggandi yfir stöðu sinni, launum og réttindamálum og því gripu forsvarsmenn spítalans til þess að halda upplýsinga- og stuðningsfundi fyrir þá í síðustu viku. 21.10.2008 09:00 Fjögur á slysadeild eftir útafakstur Fjögur ungmenni slösuðust og voru flutt á Slysadeild Landsspítalans í Reykjavík þegar bíll sem þau voru í fór út af Grindavíkurvegi í gærkvöldi og hafnaði út í hrauni. 21.10.2008 08:30 Íshnullungur á braut um sólu skýrir halastjörnugerð Íshnullungur sem sveimar öfugan hring um sólina miðað við pláneturnar átta og allt annað lauslegt í sólkerfinu er talinn geta skýrt tilurð sumra halastjarna. 21.10.2008 08:23 Snjóflóð lokaði vegi fyrir norðan Vegurinn á milli Ólafsfjarðar og Dalvíkur lokaðist undir morgun vegna snjóflóðs. 21.10.2008 08:18 Kóreumaður í fjárkröggum myrti sex Sex eru látnir og sjö slasaðir eftir að fjárhagslega aðþrengdur starfsmaður í verksmiðju í Seoul, höfuðborg Suður-Kóreu, gekk berserksgang, kveikti í herbergi sínu í verkamannabústað og réðst svo gegn samverkamönnum sínum með hníf á lofti. 21.10.2008 08:08 Síðasti fundur Olmerts og Abbas í nánd Ehud Olmert , forsætisráðherra Ísraels, og Mahmoud Abbas Palestínuforseti hittast í lok mánaðarins til friðarumleitana fyrir botni Miðjarðarhafs. 21.10.2008 07:25 Fastur í bíl á Grenivíkurvegi Lögrelan á Akureyri kallaði út Björgunarsveitina á Grenivík seint í nótt, til að aðstoða ökumann sem sat fastur í bíl sínum á Grenivíkurvegi. 21.10.2008 07:16 Handtekin með þýfi Lögreglan á Selfossi handtók fjögur ungmenni á bíl í nótt eftir að meint þýfi úr innbroti í söluskálann í Árnesi í fyrrinótt, fannst í bíl þeirra. 21.10.2008 07:11 Sjá næstu 50 fréttir
Síldinni mokað upp við Stykkishólm Þrjú síldveiðiskip fylltu sig nánast uppi í landsteinum við Stykkishólm í dag og mokuðu þar upp samtals hátt í tvöhundruð milljóna króna gjaldeyrisverðmæti. Nærri þrefalt hærra verð fæst fyrir síldina nú en í fyrra. 21.10.2008 18:52
Mögulegar flóttaleiðir frá landinu Lántaka ríkisins til að endurreisa íslenskt efnhagslíf gæti numið 16 milljónum króna á hverja fjögurra manna fjölskyldu. Almenningur á þó ýmsa möguleika í stöðunni til að komast hjá því að greiða fyrir hina misheppnuðu útrás. 21.10.2008 18:42
Tekjum skotið undan skatti Hópur fólks hefur skotið tekjum undan samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðum Ríkisskattstjóra. Þetta sést á yfirlitum um hreyfingar á greiðslukortum sem eru skuldfærð af erlendum reikningum en notuð á Íslandi. 21.10.2008 18:30
Ísland á lista með Al Kaida hjá Bretum Á heimasíðu breska fjármálaráðuneytisins er listi yfir samtök og þjóðlönd sem hafa verið beitt hryðjuverkalögunum. 21.10.2008 18:02
Fastir í Færeyjum í heila viku Um fjörutíu manna hópur Íslendinga, sem sigldi með farþegaskipinu Norrænu, er veðurtepptur í Færeyjum og gert er ráð fyrir að hópurinn komist ekki heim fyrr en eftir viku. 21.10.2008 17:08
Um eitt prósent ökumanna ók of hratt í Hvalfjarðargöngum Einungis 1,2 prósent ökumanna sem fóru um Hvalfjarðargöngin á fjórum sólarhringum óku of hratt samkvæmt mælingum lögreglunnar. 21.10.2008 17:05
Sérfræðinganefnd metur tjón Seðlabankans Seðlabanki Íslands hefur falið sérfræðinganefnd til að meta eignir og skuldir nýju og gömlu bankanna og því liggur ekki fyrir hvert tjón Seðlabankans verður vegna falls bankanna þriggja. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Seðlabankanum þar sem segir einnig að Seðlabankinn fari að líkindum ekki tjónlaus út úr fallinu. 21.10.2008 16:53
Vilja sérstaka rannsókn á Fannie Mae og Freddie Mac Háttsettir menn úr röðum þingmanna Repúblikanaflokksins í fulltrúadeildinni vilja að dómsmálaráðuneytið skipi sérstaka nefnd til að rannsaka ákvarðanir stjórnenda fasteignalánasjóðanna Fannie Mae og Freddie Mac. 21.10.2008 16:49
Tveir í viðbót í varðhald vegna árásar á lögregluþjóna Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í dag tvo menn til viðbótar í gæsluvarðhald vegna árásar á tvo lögreglumenn í Hraunbæ um helgina. 21.10.2008 16:37
Þrír í farbann vegna fíkniefnasmygls Þrír karlar á aldrinum 17 til 28 ára hafa verið úrskurðaðir í farbann til 2. desember að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 21.10.2008 16:32
Fagna þjónustusamningi um heimahjúkrun Stjórn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga fagnar markmiðum yfirlýsingar heilbrigðisráðherra og borgarstjórans í Reykjavík frá 8. október síðastliðnum um þriggja ára þjónustusamning um sameiginlega stjórnun heimahjúkrunar og félagslegrar heimaþjónustu Reykjavíkurborgar. 21.10.2008 16:19
Fresta því að kaupa nýja slökkvibíla vegna kreppunnar Stjórn slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins ákvað á fundi sínum fyrir helgi að hætta við fyrirhuguð kaup á fjórum slökkvibifreiðum og taka ákvörðun um þau síðar. Hugsanlegt er að kaupunum verði dreift yfir lengri tíma. 21.10.2008 16:04
Ekki má sópa neinu undir teppið Samstaða í stjórnmálum við núverandi aðstæður í samfélaginu er mikilvæg, að mati Dags B. Eggertssonar borgarfulltrúa Samfylkingarinnar. Mikilvægt er að víðtæk samstaða takist um öryggi og velferð, skjaldborg verði slegið um atvinnulíf og fjölskyldur, eftir því sem nokkur er kostur. 21.10.2008 15:46
Bauhaus segir upp starfsmönnum sínum Flestum þeim starfsmönnum sem Bauhaus hafði ráðið til að undirbúa opnun verslunar undir Úlfarsfelli hefur verið sagt upp störfum. 21.10.2008 15:28
Breytingar á samkomulagi Íraka við Bandaríkjamenn Írakska ríkisstjórnin hefur gert breytingar á samkomulagi við Bandaríkjamenn sem kveður á um að Bandaríkjaher megi vera í landinu til ársins 2011. 21.10.2008 15:22
Sakfelldur fyrir mannrán og humarþjófnað Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt karlmann í fjögurra mánaða fangelsi fyrir ýmis brot, meðal annars fyrir mannrán. 21.10.2008 15:01
Dæmdir í tólf og sjö ára fangelsi fyrir að undirbúa hryðjuverk Tveir múslímar í Danmörku voru í dag dæmdir í tólf og sjö ára fangelsi fyrir að leggja á ráðin um hryðjuverk og búa til sprengiefni til verksins. Dómur í Glostrup í Kaupmannahöfn hafði fyrr í dag sakfellt mennina fyrir athæfið. 21.10.2008 14:28
Ísafjarðarbær leggur fram aðgerðaáætlun Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt sérstaka aðgerðaáætlun til að til að bregðast við breytingum á umhverfi í efnahags- og atvinnumálum þjóðarinnar. 21.10.2008 14:26
Ætlaði að selja kannabis í Eyjum Karlmaður var í Héraðsdómi Suðurlands í dag dæmdur til að greiða 350 þúsund króna sekt fyrir að hafa haft í fórum sínum nærri 80 grömm af kannabisefnum. 21.10.2008 13:47
Afnema stimpilgjöld við breytingu á fasteignalánum Árni Mathiesen fjármálaráðherra mun leggja fram frumvarp um að afnema stimpilgjöld af greiðsluskilmálabreytingum á fasteignaveðlánum. Árni kynnti frumvarpið fyrir ríkisstjórninni í morgun og var það samþykkt þar. 21.10.2008 13:29
Dæmdur fyrir að kýla dóttur sína í andlitið Héraðsdómur Suðurlands hefur dæmt karlmann í 30 daga skilorðsbundið fangelsi og sektað hann um 160 þúsund krónur fyrir ölvunarakstur og líkamsárás. 21.10.2008 13:22
Búið að opna Víkurskarð Vegagerðin hefur opnað Víkurskarð en það hefur verið lokað frá því í nótt vegna ofankomu. Bílar sátu þar fastir og tafði það nokkuð moksturinn í morgun. Vegagerðin bendir þó á að snjóþekja sé á veginum og éljagangur. 21.10.2008 13:10
Býst við að mannekla leikskóla leysist á næstu vikum Sviðsstjóri leikskólasviðs borgarinnar á von á því að allir leikskólar verði fullmannaðir á næstu vikum og þá verði hægt að fylla þau pláss sem ekki hefur verið hægt að fylla. Umsókn um störf á leikskólunum hefur fjölgað mjög á síðustu vikum. 21.10.2008 13:00
Varað við hvassviðri á milli Breiðdalsvíkur og Hafnar Vegagerðin varar við miklu hvassviðri og sterkum hviðum á milli Breiðdalsvíkur og Hafnar í Hornafirði. Einnig er varað við sandfoki í Hvalnesskriðum og eru vegfarendur beðnir að gæta varúðar á þessari leið. 21.10.2008 12:36
Mikið mannfall í fangauppreisn í Mexíkó Að minnsta kosti tuttugu og einn fangi lét lífið í innbyrðis átökum glæpagengja í fangelsi í Mexíkó í nótt. 21.10.2008 12:27
Finnur Sveinbjörnsson bankastjóri Nýja Kaupþings Stjórn Nýja Kaupþings hefur ráðið Finn Sveinbjörnsson sem bankastjóra. Starfsmönnum var tilkynnt þetta með tölvupósti fyrir örfáum mínútum. Finnur gegndi starfi formanns skilanefndar Kaupþings hf. eftir að Fjármálaeftirlitið tók yfir stjórn hans þann 8. október. Finnur mun hefja störf á morgun. 21.10.2008 12:25
Obama heimsækir veika ömmu sína Barack Obama forseta frambjóðandi demókrata ætlar að gera tveggja daga hlé á kosningabaráttu sinni til að heimsækja veika ömmu sína á Havaí. 21.10.2008 12:10
Skilyrði IMF ekki óaðgengileg - Þjóðarframleiðslan mun hrapa Geir H. Haarde forsætisráðherra sagði eftir ríkisstjórnarfund í morgun að þau skilyrði sem Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn setti fyrir aðstoð væru ekki óaðgengileg. 21.10.2008 11:36
Grunaður um sölu á heimaslátruðu Lögreglumenn á Hvolsvelli stöðvuðu ökumann á leið úr austurhluta umdæmisins í liðinni viku. 21.10.2008 11:19
Samkomulag við IMF í dag eða á morgun Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra á von á því að samkomulag náist við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn um aðstoð við Íslendinga síðar í dag eða á morgun. Þetta sagði hann eftir ríkisstjórnarfund í Ráðherrabústaðnum. 21.10.2008 11:11
Skorar á aðra veitingamenn að lækka einnig verð ,,Það liggur einhver doði yfir landsmönnum og fólk hreyfir sig ekki út fyrir dyr. Nú þarf fólk að spjalla saman og peppa hvort annað upp og þetta er ein leið til þess," segir Magnús Ingi Magnússon, veitingamaður á Sjávarbarnum sem hefur lækkað verð á sjávarréttahlaðborði sínu. 21.10.2008 10:57
Dæmdir í Danmörku fyrir að leggja ráðin um hryðjuverk Dómstóll í Kaupmannahöfn sakfelldi í dag tvo múslíma í Danmörku fyrir að leggja á ráðin um hryðjuverk og búa til sprengiefni fyrir slíkan verknað. 21.10.2008 10:40
Kannast ekki við að Japanar hyggist aðstoða Ísland Shiochi Nakagawa, fjármálaráðherra Japans, sagði á blaðamannafundi í morgun að hann hefði ekki heyrt af því að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefði leitað til þarlendra stjórnvalda til þess að aðstoða Íslendinga í vandræðum sínum. 21.10.2008 10:27
Ætla að spara 15-20 milljónir í nefndarkerfi borgarinnar Forsætisnefnd Reykjavíkurborgar, sem í eiga sæti forseti og varaforsetar borgarstjórnar, hyggst spara 15-20 milljónir króna í nefndarkerfi borgarinnar á næsta ári vegna kreppunnar. 21.10.2008 10:03
Jafnréttisþingi frestað vegna kreppunnar Jóhanna Sigurðardóttir félags- og tryggingamálaráðuneytið hefur ákveðið að fresta Jafnréttisþingi, sem halda átti þann 7. nóvember, fram í janúar á næsta ári. 21.10.2008 09:34
Shinawatra dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir spillingu Hæstiréttur Taílands hefur dæmt Thaksin Shinawatra, fyrrverandi forsætisráðherra landsins, í tveggja ára fangelsi fyrir spillingu í embætti. 21.10.2008 09:25
Ófært um Víkurskarð en verið er að moka Vegagerðin segir að enn sé ófært um Víkurskarð en unnið er að mokstri þessa stundina. Þá eru hálkublettir frá Borganesi og víða á Snæfellsnesi. 21.10.2008 09:05
Héldu upplýsinga- og stuðningsfundi fyrir erlenda starfsmenn LSH Erlendir starfsmenn á Landspítalanum eru uggandi yfir stöðu sinni, launum og réttindamálum og því gripu forsvarsmenn spítalans til þess að halda upplýsinga- og stuðningsfundi fyrir þá í síðustu viku. 21.10.2008 09:00
Fjögur á slysadeild eftir útafakstur Fjögur ungmenni slösuðust og voru flutt á Slysadeild Landsspítalans í Reykjavík þegar bíll sem þau voru í fór út af Grindavíkurvegi í gærkvöldi og hafnaði út í hrauni. 21.10.2008 08:30
Íshnullungur á braut um sólu skýrir halastjörnugerð Íshnullungur sem sveimar öfugan hring um sólina miðað við pláneturnar átta og allt annað lauslegt í sólkerfinu er talinn geta skýrt tilurð sumra halastjarna. 21.10.2008 08:23
Snjóflóð lokaði vegi fyrir norðan Vegurinn á milli Ólafsfjarðar og Dalvíkur lokaðist undir morgun vegna snjóflóðs. 21.10.2008 08:18
Kóreumaður í fjárkröggum myrti sex Sex eru látnir og sjö slasaðir eftir að fjárhagslega aðþrengdur starfsmaður í verksmiðju í Seoul, höfuðborg Suður-Kóreu, gekk berserksgang, kveikti í herbergi sínu í verkamannabústað og réðst svo gegn samverkamönnum sínum með hníf á lofti. 21.10.2008 08:08
Síðasti fundur Olmerts og Abbas í nánd Ehud Olmert , forsætisráðherra Ísraels, og Mahmoud Abbas Palestínuforseti hittast í lok mánaðarins til friðarumleitana fyrir botni Miðjarðarhafs. 21.10.2008 07:25
Fastur í bíl á Grenivíkurvegi Lögrelan á Akureyri kallaði út Björgunarsveitina á Grenivík seint í nótt, til að aðstoða ökumann sem sat fastur í bíl sínum á Grenivíkurvegi. 21.10.2008 07:16
Handtekin með þýfi Lögreglan á Selfossi handtók fjögur ungmenni á bíl í nótt eftir að meint þýfi úr innbroti í söluskálann í Árnesi í fyrrinótt, fannst í bíl þeirra. 21.10.2008 07:11