Fleiri fréttir Nokkuð af fíkniefnum og sterum fundust á Akureyri Nokkuð af kannabisefnum, kókaíni og amfertamíni, auk rösklega hundrað sterataflna, fannst við húsleit á Akureyri í gær. 15.10.2008 07:24 Upprættu umfangsmikla bruggstarfsemi við Laugaveginn Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu upprætti umfangsmikla bruggstarfssemi í bakihúsi við Laugaveg í gærkvöldi. 15.10.2008 07:20 Ísland getur verið fyrirmynd Ísland getur verið fyrirmynd annarra þjóða þegar kemur að orkumálum og lausnum á loftslagsvandamálum. Þetta sagði Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, í setningarræðu á ráðstefnu um hlutverk smáríkja í alþjóðlegum friða- og öryggismálum sem haldin var í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York. 14.10.2008 21:57 Umfangsmikil lögregluaðgerð á Laugavegi Lögregla fór inn í bakhús á milli Laugavegar 67-69 nú undir kvöld með aðstoð slökkviliðsins. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vildi ekkert segja um málið þegar Vísir leitaði upplýsinga en samkvæmt heimildum Vísis var verið að loka umfangsmikilli bruggverksmiðju. 14.10.2008 23:08 Úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald Þrír karlar hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 21. október að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 14.10.2008 00:01 Kanna hvort eitrað hafi verið fyrir lögmanni Khodorkovskys Lögregla í Frakklandi hefur hafið rannsókn á því hvort eitrað hafi verið fyrir þekktum rússneskum lögfræðingi í Strassborg á mánudag. 14.10.2008 22:37 Ísland ekki gjaldþrota Skuldir íslenska ríkisins munu ekki gera ríkið gjaldþrota, þrátt fyrir að fjármálakerfið hafi brugðist og krónan hrunið. Þetta sagði Geir Haarde forsætisráðherra í samtali við Bloomberg fréttastofuna í Reykjavík í dag. 14.10.2008 19:37 Möguleiki að sjá hvort fé hafi verið skotið undan Í fyrsta skipti eiga íslensk stjórnvöld raunhæfan möguleika á að komast að því hvort íslenskir athafnamenn hafi skotið fé undan til skattaparadísa í gegnum íslensku bankana í Luxemborg. Stjórnvöld þar í landi hafa tekið yfir rekstur bankanna. 14.10.2008 18:37 Utanríkisráðherra vill að Davíð víki Ingibjörg Sólrún Gísladóttir segir skynsamlegast að bankastjórn Seðlabankans víki svo forsætisráðherra hafi nægt svigrúm til breytinga. 14.10.2008 18:08 Bíða niðurstöðu sérfræðinefndarinnar Niðurstöðu sérfræðinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins verður beðið áður en teknar verða ákvarðanir um hvort Íslendingar sæki þangað um aðstoð, að sögn Árna Mathiesen fjármálaráðherra. 14.10.2008 17:47 Krapi og leiðindafæri á Hellisheiði Leiðinlegt færi er nú á Hellisheiðinni og nokkurra sentimetra krapi á veginum. Vegfarandi á Hellisheiði sem hafði samband við Vísi beindi þeim tilmælum til þeirra sem ekki eru komnir á vetrardekk að fara varlega. Hann sagði að nokkra bíla vera í vandræðum á heiðinni, þar væri hríð og allt snjóhvítt. 14.10.2008 17:06 Kebab framleiðandi með mannslík í eldhúsinu Breskum manni hefur verið bannað að stunda matvælaframleiðslu eftir að upp komst að hann hefði framleitt kebab samlokur nærri líki. 14.10.2008 16:54 Vilja að bankastjórn Seðlabankans víki Rafiðnarmenn krefjast þess að nú þegar verði breytt um efnahagsstefnu. Stjórn Seðlabanka sé rúin öllu trausti innanlands sem utan og verður að mati rafiðnarmanna að víkja ásamt bankastjórum. 14.10.2008 16:45 Fagnar orðum Þorgerðar Katrínar Ágúst Ólafur Ágústsson, varaformaður Samfylkingarinnar, fagnar orðum Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, varaformanns Sjálfstæðisflokksins, í nýlegri grein í Fréttablaðinu. 14.10.2008 16:31 Fundu fíkniefni og stera í íbúð á Akureyri Lögreglan á Akureyri lagði í gær hald á nokkuð af fíkniefnum og sterum í íbúð í bænum. 14.10.2008 16:19 Dæmd fyrir að falsa undirskrift á víxli Kona á fertugsaldri var í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmd í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa falsað undirskrift á víxli sem hún afhenti sem tryggingu á leigugreiðslum. 14.10.2008 15:43 Skýrslutöku ólokið 44 dögum eftir meinta árás eiginmanns Lögregla hefur ekki enn tekið skýrslu af konu sem lögð var inn á sjúkrahús í byrjun september en grunur leikur á að eiginmaður hennar hafi gengið í skrokk á henni á heimili þeirra. 14.10.2008 15:42 Fimmtán mánaða dómur fyrir fíkniefnabrot Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í 15 mánaða fangelsi, þar af 12 mánuði skilorðsbundna, fyrir fíkniefnabrot. 14.10.2008 15:36 Juncker varar við of mikilli bjartsýni Jean-Claude Juncker, forsætisráðherra Lúxemborgar sem gegnir forystuhlutverki í evrumálum innan ESB þessi misserin, segir að bankakreppunni sé ekki lokið þótt hlutabréfaverð hafi hækkað töluvert í dag og í gær. 14.10.2008 15:06 Reyna að endurheimta hluta af verðmætum sem hafa tapast Forsvarsmenn nokkurra af stærri lífeyrissjóðum landsins hafa sent stjórnvöldum bréf þar sem óskað er eftir formlegum viðræðum um kaup á innlendri starfsemi Kaupþings. Þetta var ákveðið eftir fundi forsvarsmanna lífeyrissjóðanna í gærkvöldi og morgun. 14.10.2008 14:26 Sveitarfélög á Bretlandi bjartsýn á að fá greitt út úr bönkunum Ernst&Young, skiptastjórar í Landsbanka og Kaupþingi á Bretlandi, hafa gefið Sambandi sveitarfélaga á Bretlandi góðar vonir um að kröfur á Landsbankann og Kaupþing fáist greiddar. E&Y hafa farið með þrotabú bankanna á Bretlandi og óskaði sambandið eftir því viðræðum við þá í ljósi þess að sveitarfélög víðs vegar um Bretland geymdu fúlgur fjár í bönkunum. Upphæðin sem sveitarfélögin voru með í íslensku bönkunum nemur rúmlega 858 milljónum punda. 14.10.2008 14:16 Seðlabankinn nýtir gjaldeyrisskiptasamninga við norræna banka Seðlabanki Íslands hefur ákveðið að nýta sér gjaldeyrisskiptasamninga sem gerðir voru við Seðlabanka Noregs og Danmerkur fyrr á árinu. 14.10.2008 14:11 Árni Páll: Landsbankinn verður að axla ábyrgð Kristinn H. Gunnarsson, þingmaður Frjálslynda flokksins, hóf í dag umræðu á Alþingi um fjármálalöggjöfina og beindi orðum sínum til Ágústs Ólafs Ágústssonar, formanns viðskiptanefndar. 14.10.2008 14:11 Orðspor Íslands hefur skaðast mikið Róbert Marhsall aðstoðarmaður samgönguráðherra á sæti í starfshópi sem vinnur að aðgerðaráætlun sem miðar að því að endurheimta traust á Íslandi. Hópurinn er fjölbreyttur en í honum eru m.a. tveir aðrir aðstoðarmenn ráðherra, fólk sem tengist almannatengslageiranum auk aðila frá Háskólanum í Reykjavík og Háskóla Íslands. Róbert segir ljóst að orðspor Íslands hafi skaðast mikið að undanförnu. 14.10.2008 13:57 Borgin vill semja við SÁÁ Velferðarráð Reykjavíkurborgar vill semja við SÁÁ um rekstur búsetuúrræðis með félagslegum stuðningi. Velferðarráð ákvað 27. ágúst að slíta samningaviðræðum við Heilsuverndarstöðina um rekstur áfangaheimilis í Norðlingaholti. í framhaldinu voru teknar upp að nýju viðræður við SÁÁ, Ekron og Samhjálp um rekstur áfangaheimilisins. 14.10.2008 13:51 Koma á fót upplýsingamiðstöð fyrir almenning vegna kreppunnar Íslensk stjórnvöld hafa komið á fót upplýsingamiðstöð fyrir almenning, fjölmiðla og fyrirtæki vegna þeirra erfiðleika sem nú ríkja í íslensku fjármálalífi. 14.10.2008 13:45 Stöðvuðu hópslagsmál manna á aðkomubát Nokkur erill var hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum í liðinni viku. Þannig var hún kölluð að veitingastaðnum Lundanum aðfaranótt fimmtudagsins vegna hópslagsmála milli manna á aðkomubáti eins og það er orðað. 14.10.2008 13:32 Greiðslukortin á Fjóni voru ekki íslensk Valitor, greiðslukortum Visa, segja að greiðslukort Íslendinga á Fjóni sem var lokað hafi ekki verið íslensk. Í frétt blaðsins Fyens Stiftstidende kemur fram að um eitt þúsund íslenskir námsmenn og ellilífeyrisþegar búsettir á Fjóni í Danmörku hafi ekki getað notað greiðslukort sín. Þeim hafi verið lokað. 14.10.2008 13:22 Hin norrænu ríkin munu styðja við bakið á Íslendingum Danir munu gera það sem í þeirra valdi stendur til þess að styðja við bakið á Íslendingum í þeirri kreppu sem nú er í landinu. Þetta sagði Anders Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, í dag. 14.10.2008 13:18 Verkalýðsforysta reynir að lágmarka skaðann Þúsundir Íslendinga hafa misst vinnuna það sem af er árinu en óttast er að það sé einungis lognið á undan storminum. Verkalýðsforystan berst í bökkum við að lágmarka skaðann og þrýstir á stjórnvöld að halda atvinnulífinu gangandi. 14.10.2008 12:50 Meðallaun hækkuðu um 42% frá 2002-2007 Laun hafa hækkað um 42% að meðaltali á almennum vinnumarkaði frá 2002-2007, að því er fram kemur í Launakönnun ParX viðskiptaráðgjafar IBM, dótturfélags Nýherja. Hækkun launa var mismunandi á milli atvinnugreina, en hún var hæst hjá fjármála- og tryggingafyrirtækjum, eða 57%. Laun í framleiðslu og iðnaði hafa hækkað um 39% og 25% í verslun og þjónustu á sama tímabili. 14.10.2008 12:40 Sakfelld fyrir skemmdarverk í sumarhúsi Karl og kona hafa verið dæmd í fangelsi eftir að þau brutust inn í sumarhús, ældu í sófa og eyðilögðu parket. 14.10.2008 12:31 Útlit fyrir að lífeyrissjóðir óski eftir viðræðum um kaup á Kaupþingshlut Allt bendir til þess að fimm stærstu lífeyrissjóðir landsins óski eftir formlegum viðræðum við ríkisstjórnina í dag um kaup á ráðandi hlut í innlendum hluta Kaupþings, samkvæmt heimildum fréttastofu. 14.10.2008 12:23 Þriðjungur naugripabænda að komast í veruleg vandræði Um þriðjungur nautgripabænda er að komast í veruleg vandræði vegna hruns krónunnar. Það er alvarlegt mál nú þegar þörfin á íslenskum landbúnaðarvörum er meiri en nokkru sinni, segir búnaðarráðgjafi. 14.10.2008 12:17 Vonast eftir vaxtalækkun á næstunni Ríkisstjórnin vonast eftir að vaxtalækkun á næstunni og viðskiptaráðherra telur að hún geti orðið myndarleg. Forsætisráðherra segir að útlfytjendur hafi ekki flutt gjaldeyri heim og skorar á þá að gera það. 14.10.2008 12:03 Forsetinn frestar opinberri heimsókn til Þýskalands Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, hefur í samráði við ríkisstjórnina ákveðið að fresta opinberri heimsókn sinni til Þýskalands, en hún var fyrirhuguð síðar í þessum mánuði. 14.10.2008 11:58 Neyslan minnkar en verðið hækkar Velta í dagvöruverslun dróst saman um 2,6 prósent á föstu verðlagi í september miðað við sama mánuð í fyrra. Þetta kemur fram í nýjnum tölum frá Rannsóknarsetir verslunnarinnar. 14.10.2008 11:50 Vilja stóraukna markaðsherferð fyrir ferðaþjónustu Samtök ferðaþjónustunnar hvetja til stóraukinnar markaðsherferðar á erlendum mörkuðum svo strax sé hægt að auka gjaldeyrisflæði inn til landsins. 14.10.2008 11:28 Gengið lék greiðslukortanotendur í útlöndum grátt Gengi krónunnar gagnvart öðrum gjaldmiðlum sveiflaðist um allt að 50 prósent í síðustu viku, greiðslukortanotendum í útlöndum til mikillar armæðu. Þetta kemur fram á vef Neytendasamtakanna. 14.10.2008 11:23 Vel tekið á móti íslensku sendinefndinni í Moskvu Íslenska sendinefndin í Moskvu hefur fengið „frábærar móttökur“ í rússneska fjármálaráðuneytinu í morgun, að því er fréttastofa Reuters hefur eftir forsvarsmanni samninganefndarinnar Sturlu Pálssyni. Enn hefur ekki verið rætt um upphæð lánsins en í síðustu viku var tilkynnt um að Íslendingum stæði til boða lán upp á fjóra millarða evra frá Rússum. Gert er ráð fyrir að viðræður standi yfir fram á fimmtudag. 14.10.2008 11:16 Strandgæslusamstarf við Norðmenn Georg Kr. Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, og Thrond Grytting, aðmíráll og yfirmaður heraflans í Norður Noregi, undirrituðu í síðustu viku samkomulag um samstarf á sviði strandgæslu, öryggismála, leitar og björgunar. 14.10.2008 11:12 Allt mælir með lagabreytingum til að auðvelda útflutning bíla Framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins segir að allt mæli með því að lögum verði breytt á þann veg að auðveldara verði að flytja notaða bíla úr landi. Með því megi meðal annars afla aukins gjaldeyris og flýta fyrir komu umhverfisvænni bifreiða í umferðina. 14.10.2008 11:03 Flóttafólkinu á Akranesi farnast vel - Mæðurnar í blaki Daglegt líf palestínska flóttafólksins sem kom til landsins fyrir rúmum mánuði gengur afar vel, að sögn Lindu Bjarkar Guðrúnardóttur verkefnastjóra hjá Akranesbæ. 14.10.2008 10:57 Berlusconi skemmdi ræðupúlt í Hvíta húsinu Vopnabræðurnir George Bush Bandaríkjaforseti og Silvio Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu, gerðu sér glaðan dag í gærkvöld í Hvíta húsinu eftir að hafa stýrt aðgerðum til bjargar bönkum í löndunum tveimur. 14.10.2008 10:22 Krefja stjórnvöld um réttlát námslán Ungir jafnaðarmenn krefjast þess að ríkisstjórn og yfirmenn banka landsins geri námsmönnum og öðrum sem staddir eru erlendis kleift að kaupa gjaldeyri og að námslán frá Lánasjóði íslenskra námsmanna verði greidd út mánaðarlega. 14.10.2008 10:21 Sjá næstu 50 fréttir
Nokkuð af fíkniefnum og sterum fundust á Akureyri Nokkuð af kannabisefnum, kókaíni og amfertamíni, auk rösklega hundrað sterataflna, fannst við húsleit á Akureyri í gær. 15.10.2008 07:24
Upprættu umfangsmikla bruggstarfsemi við Laugaveginn Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu upprætti umfangsmikla bruggstarfssemi í bakihúsi við Laugaveg í gærkvöldi. 15.10.2008 07:20
Ísland getur verið fyrirmynd Ísland getur verið fyrirmynd annarra þjóða þegar kemur að orkumálum og lausnum á loftslagsvandamálum. Þetta sagði Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, í setningarræðu á ráðstefnu um hlutverk smáríkja í alþjóðlegum friða- og öryggismálum sem haldin var í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York. 14.10.2008 21:57
Umfangsmikil lögregluaðgerð á Laugavegi Lögregla fór inn í bakhús á milli Laugavegar 67-69 nú undir kvöld með aðstoð slökkviliðsins. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vildi ekkert segja um málið þegar Vísir leitaði upplýsinga en samkvæmt heimildum Vísis var verið að loka umfangsmikilli bruggverksmiðju. 14.10.2008 23:08
Úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald Þrír karlar hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 21. október að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 14.10.2008 00:01
Kanna hvort eitrað hafi verið fyrir lögmanni Khodorkovskys Lögregla í Frakklandi hefur hafið rannsókn á því hvort eitrað hafi verið fyrir þekktum rússneskum lögfræðingi í Strassborg á mánudag. 14.10.2008 22:37
Ísland ekki gjaldþrota Skuldir íslenska ríkisins munu ekki gera ríkið gjaldþrota, þrátt fyrir að fjármálakerfið hafi brugðist og krónan hrunið. Þetta sagði Geir Haarde forsætisráðherra í samtali við Bloomberg fréttastofuna í Reykjavík í dag. 14.10.2008 19:37
Möguleiki að sjá hvort fé hafi verið skotið undan Í fyrsta skipti eiga íslensk stjórnvöld raunhæfan möguleika á að komast að því hvort íslenskir athafnamenn hafi skotið fé undan til skattaparadísa í gegnum íslensku bankana í Luxemborg. Stjórnvöld þar í landi hafa tekið yfir rekstur bankanna. 14.10.2008 18:37
Utanríkisráðherra vill að Davíð víki Ingibjörg Sólrún Gísladóttir segir skynsamlegast að bankastjórn Seðlabankans víki svo forsætisráðherra hafi nægt svigrúm til breytinga. 14.10.2008 18:08
Bíða niðurstöðu sérfræðinefndarinnar Niðurstöðu sérfræðinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins verður beðið áður en teknar verða ákvarðanir um hvort Íslendingar sæki þangað um aðstoð, að sögn Árna Mathiesen fjármálaráðherra. 14.10.2008 17:47
Krapi og leiðindafæri á Hellisheiði Leiðinlegt færi er nú á Hellisheiðinni og nokkurra sentimetra krapi á veginum. Vegfarandi á Hellisheiði sem hafði samband við Vísi beindi þeim tilmælum til þeirra sem ekki eru komnir á vetrardekk að fara varlega. Hann sagði að nokkra bíla vera í vandræðum á heiðinni, þar væri hríð og allt snjóhvítt. 14.10.2008 17:06
Kebab framleiðandi með mannslík í eldhúsinu Breskum manni hefur verið bannað að stunda matvælaframleiðslu eftir að upp komst að hann hefði framleitt kebab samlokur nærri líki. 14.10.2008 16:54
Vilja að bankastjórn Seðlabankans víki Rafiðnarmenn krefjast þess að nú þegar verði breytt um efnahagsstefnu. Stjórn Seðlabanka sé rúin öllu trausti innanlands sem utan og verður að mati rafiðnarmanna að víkja ásamt bankastjórum. 14.10.2008 16:45
Fagnar orðum Þorgerðar Katrínar Ágúst Ólafur Ágústsson, varaformaður Samfylkingarinnar, fagnar orðum Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, varaformanns Sjálfstæðisflokksins, í nýlegri grein í Fréttablaðinu. 14.10.2008 16:31
Fundu fíkniefni og stera í íbúð á Akureyri Lögreglan á Akureyri lagði í gær hald á nokkuð af fíkniefnum og sterum í íbúð í bænum. 14.10.2008 16:19
Dæmd fyrir að falsa undirskrift á víxli Kona á fertugsaldri var í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmd í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa falsað undirskrift á víxli sem hún afhenti sem tryggingu á leigugreiðslum. 14.10.2008 15:43
Skýrslutöku ólokið 44 dögum eftir meinta árás eiginmanns Lögregla hefur ekki enn tekið skýrslu af konu sem lögð var inn á sjúkrahús í byrjun september en grunur leikur á að eiginmaður hennar hafi gengið í skrokk á henni á heimili þeirra. 14.10.2008 15:42
Fimmtán mánaða dómur fyrir fíkniefnabrot Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í 15 mánaða fangelsi, þar af 12 mánuði skilorðsbundna, fyrir fíkniefnabrot. 14.10.2008 15:36
Juncker varar við of mikilli bjartsýni Jean-Claude Juncker, forsætisráðherra Lúxemborgar sem gegnir forystuhlutverki í evrumálum innan ESB þessi misserin, segir að bankakreppunni sé ekki lokið þótt hlutabréfaverð hafi hækkað töluvert í dag og í gær. 14.10.2008 15:06
Reyna að endurheimta hluta af verðmætum sem hafa tapast Forsvarsmenn nokkurra af stærri lífeyrissjóðum landsins hafa sent stjórnvöldum bréf þar sem óskað er eftir formlegum viðræðum um kaup á innlendri starfsemi Kaupþings. Þetta var ákveðið eftir fundi forsvarsmanna lífeyrissjóðanna í gærkvöldi og morgun. 14.10.2008 14:26
Sveitarfélög á Bretlandi bjartsýn á að fá greitt út úr bönkunum Ernst&Young, skiptastjórar í Landsbanka og Kaupþingi á Bretlandi, hafa gefið Sambandi sveitarfélaga á Bretlandi góðar vonir um að kröfur á Landsbankann og Kaupþing fáist greiddar. E&Y hafa farið með þrotabú bankanna á Bretlandi og óskaði sambandið eftir því viðræðum við þá í ljósi þess að sveitarfélög víðs vegar um Bretland geymdu fúlgur fjár í bönkunum. Upphæðin sem sveitarfélögin voru með í íslensku bönkunum nemur rúmlega 858 milljónum punda. 14.10.2008 14:16
Seðlabankinn nýtir gjaldeyrisskiptasamninga við norræna banka Seðlabanki Íslands hefur ákveðið að nýta sér gjaldeyrisskiptasamninga sem gerðir voru við Seðlabanka Noregs og Danmerkur fyrr á árinu. 14.10.2008 14:11
Árni Páll: Landsbankinn verður að axla ábyrgð Kristinn H. Gunnarsson, þingmaður Frjálslynda flokksins, hóf í dag umræðu á Alþingi um fjármálalöggjöfina og beindi orðum sínum til Ágústs Ólafs Ágústssonar, formanns viðskiptanefndar. 14.10.2008 14:11
Orðspor Íslands hefur skaðast mikið Róbert Marhsall aðstoðarmaður samgönguráðherra á sæti í starfshópi sem vinnur að aðgerðaráætlun sem miðar að því að endurheimta traust á Íslandi. Hópurinn er fjölbreyttur en í honum eru m.a. tveir aðrir aðstoðarmenn ráðherra, fólk sem tengist almannatengslageiranum auk aðila frá Háskólanum í Reykjavík og Háskóla Íslands. Róbert segir ljóst að orðspor Íslands hafi skaðast mikið að undanförnu. 14.10.2008 13:57
Borgin vill semja við SÁÁ Velferðarráð Reykjavíkurborgar vill semja við SÁÁ um rekstur búsetuúrræðis með félagslegum stuðningi. Velferðarráð ákvað 27. ágúst að slíta samningaviðræðum við Heilsuverndarstöðina um rekstur áfangaheimilis í Norðlingaholti. í framhaldinu voru teknar upp að nýju viðræður við SÁÁ, Ekron og Samhjálp um rekstur áfangaheimilisins. 14.10.2008 13:51
Koma á fót upplýsingamiðstöð fyrir almenning vegna kreppunnar Íslensk stjórnvöld hafa komið á fót upplýsingamiðstöð fyrir almenning, fjölmiðla og fyrirtæki vegna þeirra erfiðleika sem nú ríkja í íslensku fjármálalífi. 14.10.2008 13:45
Stöðvuðu hópslagsmál manna á aðkomubát Nokkur erill var hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum í liðinni viku. Þannig var hún kölluð að veitingastaðnum Lundanum aðfaranótt fimmtudagsins vegna hópslagsmála milli manna á aðkomubáti eins og það er orðað. 14.10.2008 13:32
Greiðslukortin á Fjóni voru ekki íslensk Valitor, greiðslukortum Visa, segja að greiðslukort Íslendinga á Fjóni sem var lokað hafi ekki verið íslensk. Í frétt blaðsins Fyens Stiftstidende kemur fram að um eitt þúsund íslenskir námsmenn og ellilífeyrisþegar búsettir á Fjóni í Danmörku hafi ekki getað notað greiðslukort sín. Þeim hafi verið lokað. 14.10.2008 13:22
Hin norrænu ríkin munu styðja við bakið á Íslendingum Danir munu gera það sem í þeirra valdi stendur til þess að styðja við bakið á Íslendingum í þeirri kreppu sem nú er í landinu. Þetta sagði Anders Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, í dag. 14.10.2008 13:18
Verkalýðsforysta reynir að lágmarka skaðann Þúsundir Íslendinga hafa misst vinnuna það sem af er árinu en óttast er að það sé einungis lognið á undan storminum. Verkalýðsforystan berst í bökkum við að lágmarka skaðann og þrýstir á stjórnvöld að halda atvinnulífinu gangandi. 14.10.2008 12:50
Meðallaun hækkuðu um 42% frá 2002-2007 Laun hafa hækkað um 42% að meðaltali á almennum vinnumarkaði frá 2002-2007, að því er fram kemur í Launakönnun ParX viðskiptaráðgjafar IBM, dótturfélags Nýherja. Hækkun launa var mismunandi á milli atvinnugreina, en hún var hæst hjá fjármála- og tryggingafyrirtækjum, eða 57%. Laun í framleiðslu og iðnaði hafa hækkað um 39% og 25% í verslun og þjónustu á sama tímabili. 14.10.2008 12:40
Sakfelld fyrir skemmdarverk í sumarhúsi Karl og kona hafa verið dæmd í fangelsi eftir að þau brutust inn í sumarhús, ældu í sófa og eyðilögðu parket. 14.10.2008 12:31
Útlit fyrir að lífeyrissjóðir óski eftir viðræðum um kaup á Kaupþingshlut Allt bendir til þess að fimm stærstu lífeyrissjóðir landsins óski eftir formlegum viðræðum við ríkisstjórnina í dag um kaup á ráðandi hlut í innlendum hluta Kaupþings, samkvæmt heimildum fréttastofu. 14.10.2008 12:23
Þriðjungur naugripabænda að komast í veruleg vandræði Um þriðjungur nautgripabænda er að komast í veruleg vandræði vegna hruns krónunnar. Það er alvarlegt mál nú þegar þörfin á íslenskum landbúnaðarvörum er meiri en nokkru sinni, segir búnaðarráðgjafi. 14.10.2008 12:17
Vonast eftir vaxtalækkun á næstunni Ríkisstjórnin vonast eftir að vaxtalækkun á næstunni og viðskiptaráðherra telur að hún geti orðið myndarleg. Forsætisráðherra segir að útlfytjendur hafi ekki flutt gjaldeyri heim og skorar á þá að gera það. 14.10.2008 12:03
Forsetinn frestar opinberri heimsókn til Þýskalands Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, hefur í samráði við ríkisstjórnina ákveðið að fresta opinberri heimsókn sinni til Þýskalands, en hún var fyrirhuguð síðar í þessum mánuði. 14.10.2008 11:58
Neyslan minnkar en verðið hækkar Velta í dagvöruverslun dróst saman um 2,6 prósent á föstu verðlagi í september miðað við sama mánuð í fyrra. Þetta kemur fram í nýjnum tölum frá Rannsóknarsetir verslunnarinnar. 14.10.2008 11:50
Vilja stóraukna markaðsherferð fyrir ferðaþjónustu Samtök ferðaþjónustunnar hvetja til stóraukinnar markaðsherferðar á erlendum mörkuðum svo strax sé hægt að auka gjaldeyrisflæði inn til landsins. 14.10.2008 11:28
Gengið lék greiðslukortanotendur í útlöndum grátt Gengi krónunnar gagnvart öðrum gjaldmiðlum sveiflaðist um allt að 50 prósent í síðustu viku, greiðslukortanotendum í útlöndum til mikillar armæðu. Þetta kemur fram á vef Neytendasamtakanna. 14.10.2008 11:23
Vel tekið á móti íslensku sendinefndinni í Moskvu Íslenska sendinefndin í Moskvu hefur fengið „frábærar móttökur“ í rússneska fjármálaráðuneytinu í morgun, að því er fréttastofa Reuters hefur eftir forsvarsmanni samninganefndarinnar Sturlu Pálssyni. Enn hefur ekki verið rætt um upphæð lánsins en í síðustu viku var tilkynnt um að Íslendingum stæði til boða lán upp á fjóra millarða evra frá Rússum. Gert er ráð fyrir að viðræður standi yfir fram á fimmtudag. 14.10.2008 11:16
Strandgæslusamstarf við Norðmenn Georg Kr. Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, og Thrond Grytting, aðmíráll og yfirmaður heraflans í Norður Noregi, undirrituðu í síðustu viku samkomulag um samstarf á sviði strandgæslu, öryggismála, leitar og björgunar. 14.10.2008 11:12
Allt mælir með lagabreytingum til að auðvelda útflutning bíla Framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins segir að allt mæli með því að lögum verði breytt á þann veg að auðveldara verði að flytja notaða bíla úr landi. Með því megi meðal annars afla aukins gjaldeyris og flýta fyrir komu umhverfisvænni bifreiða í umferðina. 14.10.2008 11:03
Flóttafólkinu á Akranesi farnast vel - Mæðurnar í blaki Daglegt líf palestínska flóttafólksins sem kom til landsins fyrir rúmum mánuði gengur afar vel, að sögn Lindu Bjarkar Guðrúnardóttur verkefnastjóra hjá Akranesbæ. 14.10.2008 10:57
Berlusconi skemmdi ræðupúlt í Hvíta húsinu Vopnabræðurnir George Bush Bandaríkjaforseti og Silvio Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu, gerðu sér glaðan dag í gærkvöld í Hvíta húsinu eftir að hafa stýrt aðgerðum til bjargar bönkum í löndunum tveimur. 14.10.2008 10:22
Krefja stjórnvöld um réttlát námslán Ungir jafnaðarmenn krefjast þess að ríkisstjórn og yfirmenn banka landsins geri námsmönnum og öðrum sem staddir eru erlendis kleift að kaupa gjaldeyri og að námslán frá Lánasjóði íslenskra námsmanna verði greidd út mánaðarlega. 14.10.2008 10:21