Flóttafólkinu á Akranesi farnast vel - Mæðurnar í blaki 14. október 2008 10:57 Í Leifsstöð við komuna til Íslands í byrjun september sl. MYND/Anton Brink Daglegt líf palestínska flóttafólksins sem kom til landsins fyrir rúmum mánuði gengur afar vel, að sögn Lindu Bjarkar Guðrúnardóttur verkefnastjóra hjá Akranesbæ. ,,Það er nóg um að vera. Börnin eru komin af stað í leik- og grunnskólum og mæðurnar eru í íslenskunámi og samfélagsfræðslu," segir Linda og bætir við að hluti af samfélagsfræðslunni sé starfsþjálfun. ,,Við gerum ráð fyrir að mæðurnar verði byrjaðar í hlutastörfum eftir rúmlega sex mánuði," segir Linda. Hvenær og í hvaða formi starfsþjálfunin verður mun ráðast af aðstæðum hvers og eins þegar þar að kemur. Fjölskyldurnar eru mikið í sundi og þá eru nokkrar mæður farnar að æfa blak. ,,Þær eru afskaplega ánægðar." Börnin stunda einnig íþróttir á borð við fótbolta og karate. Oftar en ekki hafa þau byrjað að æfa í gegnum stuðningsfjölskyldunnar, að sögn Lindu. Fjölskyldunnar aðstoða flóttafólkið við að tengjast samfélaginu og er því innan handar við aðlögun. Að mati Lindu hafa þær reynst flóttafólkinu afskaplega vel. Aðlögun flóttafólksins að nýju landi og breyttu umhverfi hefur gengið vel og án meiriháttar vandræða, að mati Lindu. ,,Það er einna helst að fara þurfti yfir umferðarreglurnar með börnunum eftir að okkur bárust ábendingar frá áhyggjufulllum bílstjórum í bæjarfélaginu.." Í framhaldinu fengu börnin umferðarfræðslu og hjálma að gjöf eftir að þau voru komin á hjól. Hópurinn kom til landsins frá Al Waleed flóttamannabúðunum í Írak 8. september eftir langt ferðalag í gegnum Sýrland. Þau eru frá Palestínu en hafa mörg hver dvalið í búðunum við skelfilegar aðstæður í nokkur ár. Um er að ræða 29 manns og koma íslensk stjórnvöld, Akranesbær og Rauði krossinn að verkefninu. Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Fleiri fréttir Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ Sjá meira
Daglegt líf palestínska flóttafólksins sem kom til landsins fyrir rúmum mánuði gengur afar vel, að sögn Lindu Bjarkar Guðrúnardóttur verkefnastjóra hjá Akranesbæ. ,,Það er nóg um að vera. Börnin eru komin af stað í leik- og grunnskólum og mæðurnar eru í íslenskunámi og samfélagsfræðslu," segir Linda og bætir við að hluti af samfélagsfræðslunni sé starfsþjálfun. ,,Við gerum ráð fyrir að mæðurnar verði byrjaðar í hlutastörfum eftir rúmlega sex mánuði," segir Linda. Hvenær og í hvaða formi starfsþjálfunin verður mun ráðast af aðstæðum hvers og eins þegar þar að kemur. Fjölskyldurnar eru mikið í sundi og þá eru nokkrar mæður farnar að æfa blak. ,,Þær eru afskaplega ánægðar." Börnin stunda einnig íþróttir á borð við fótbolta og karate. Oftar en ekki hafa þau byrjað að æfa í gegnum stuðningsfjölskyldunnar, að sögn Lindu. Fjölskyldunnar aðstoða flóttafólkið við að tengjast samfélaginu og er því innan handar við aðlögun. Að mati Lindu hafa þær reynst flóttafólkinu afskaplega vel. Aðlögun flóttafólksins að nýju landi og breyttu umhverfi hefur gengið vel og án meiriháttar vandræða, að mati Lindu. ,,Það er einna helst að fara þurfti yfir umferðarreglurnar með börnunum eftir að okkur bárust ábendingar frá áhyggjufulllum bílstjórum í bæjarfélaginu.." Í framhaldinu fengu börnin umferðarfræðslu og hjálma að gjöf eftir að þau voru komin á hjól. Hópurinn kom til landsins frá Al Waleed flóttamannabúðunum í Írak 8. september eftir langt ferðalag í gegnum Sýrland. Þau eru frá Palestínu en hafa mörg hver dvalið í búðunum við skelfilegar aðstæður í nokkur ár. Um er að ræða 29 manns og koma íslensk stjórnvöld, Akranesbær og Rauði krossinn að verkefninu.
Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Fleiri fréttir Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ Sjá meira