Möguleiki að sjá hvort fé hafi verið skotið undan 14. október 2008 18:37 Í fyrsta skipti eiga íslensk stjórnvöld raunhæfan möguleika á að komast að því hvort íslenskir athafnamenn hafi skotið fé undan til skattaparadísa í gegnum íslensku bankana í Luxemborg. Stjórnvöld þar í landi hafa tekið yfir rekstur bankanna. Kaupþing í Luxemborg er dótturfélag móðurbankans hér á landi en lýtur lögum og reglum í Luxemborg. Luxemborg lítur lögum og reglum Evrópusambandsins en hefur þó fengið undanþágu - ásamt Austurríki og Belgíu á lögum varðandi bankaleynd. Mikil og sterk hefð er fyrir bankaleynd í Luxemborg og hefur borgin verið nefnd sem hið fullkomna skjól fyrir fjármagnsflótta. Dæmigerður fjármagnsflótti á sér stað með því að fé er millifært frá Íslandi til Luxemburg og þar er jafnvel stofnað félag á þarlendri kennitölu. Féð er síðan millifært frá Luxemborg til eyja sem teljast til skattaparadísa. Með þessum hætti hefur verið nær ógjörningur fyrir íslensk yfirvöld að komast að því hvort auðmenn/ eða lögaðilar komi fjármagni undan. Heimildir fréttastofu Stöðvar 2 herma að íslensku bankarnir í Luxemborg geymi dýrmætar upplýsingar um fjármagnsflótta frá Íslandi. Lögfræðingar sem fréttastofa hefur talað við í dag eru sammála um að nú skapist tækifæri fyrir íslensk stjórnvöld að komast yfir þessar upplýsingar. Bankaleyndin er virk þegar bankinn er starfandi en þegar bankinn er kominn í þrot horfi málið öðruvísi við. Þá hafi skiptaráðendur, lögreglan og skattayfirvöld víðtækar heimildir til upplýsingaöflunar. Mikið samstarf hefur verið milli fjármálaeftirlita í Evrópu og ríkir gagnkvæm upplýsingaskylda þar á milli. Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Sjá meira
Í fyrsta skipti eiga íslensk stjórnvöld raunhæfan möguleika á að komast að því hvort íslenskir athafnamenn hafi skotið fé undan til skattaparadísa í gegnum íslensku bankana í Luxemborg. Stjórnvöld þar í landi hafa tekið yfir rekstur bankanna. Kaupþing í Luxemborg er dótturfélag móðurbankans hér á landi en lýtur lögum og reglum í Luxemborg. Luxemborg lítur lögum og reglum Evrópusambandsins en hefur þó fengið undanþágu - ásamt Austurríki og Belgíu á lögum varðandi bankaleynd. Mikil og sterk hefð er fyrir bankaleynd í Luxemborg og hefur borgin verið nefnd sem hið fullkomna skjól fyrir fjármagnsflótta. Dæmigerður fjármagnsflótti á sér stað með því að fé er millifært frá Íslandi til Luxemburg og þar er jafnvel stofnað félag á þarlendri kennitölu. Féð er síðan millifært frá Luxemborg til eyja sem teljast til skattaparadísa. Með þessum hætti hefur verið nær ógjörningur fyrir íslensk yfirvöld að komast að því hvort auðmenn/ eða lögaðilar komi fjármagni undan. Heimildir fréttastofu Stöðvar 2 herma að íslensku bankarnir í Luxemborg geymi dýrmætar upplýsingar um fjármagnsflótta frá Íslandi. Lögfræðingar sem fréttastofa hefur talað við í dag eru sammála um að nú skapist tækifæri fyrir íslensk stjórnvöld að komast yfir þessar upplýsingar. Bankaleyndin er virk þegar bankinn er starfandi en þegar bankinn er kominn í þrot horfi málið öðruvísi við. Þá hafi skiptaráðendur, lögreglan og skattayfirvöld víðtækar heimildir til upplýsingaöflunar. Mikið samstarf hefur verið milli fjármálaeftirlita í Evrópu og ríkir gagnkvæm upplýsingaskylda þar á milli.
Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Sjá meira