Innlent

Umfangsmikil lögregluaðgerð á Laugavegi

Samkvæmt heimildum Vísis var lögreglan að loka bruggverksmiðju nú undir kvöld.
Samkvæmt heimildum Vísis var lögreglan að loka bruggverksmiðju nú undir kvöld.

Lögregla fór inn í bakhús á milli Laugavegar 67-69 nú undir kvöld með aðstoð slökkviliðsins. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vildi ekkert segja um málið þegar Vísir leitaði upplýsinga en samkvæmt heimildum Vísis var verið að loka umfangsmikilli bruggverksmiðju.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×