Fleiri fréttir Vilhjálmur og Ólafur F. sammála um ráðningu Jakobs Ólafur F. Magnússon borgarstjóri ráðfærði sig við Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson, oddvita Sjálfstæðismanna, áður en hann réð Jakob Frímann Magnússon sem framhandlegg sinn. Þetta staðfesti Vilhjálmur við Vísi í dag. 9.5.2008 11:18 Guðmundur virtist hafa valið sér fórnarlömb Dómarar í Byrgismálinu fara hörðum orðum um Guðmund Jónsson í dómnum sem kveðinn var upp í morgun. Guðmundur hafi unnið markvisst að því að fá kærendur til fylgilags við sig og hann virðist hafa valið sér fórnarlömb sem áttu mjög erfiða kynlífsreynslu að baki. 9.5.2008 11:14 Umferðarslys á Holtavörðuheiði Umferðarslys varð fyrir stundu á Holtavörðuheiði en samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í Borgarnesi er ekki talið að slysið sé alvarlegt. 9.5.2008 11:07 Tíu rostungar í gerfihnattasambandi Gerfihnattasendum hefur verið komið fyrir í tíu rostungum á Grænlandi. Ætlunin er að kanna hvort rostungarnir eyði sumrinu í Kanada. 9.5.2008 10:57 Gerir ráð fyrir að dómi verði áfrýjað Hilmar Baldursson, verjandi Guðmundar Jónssonar í Byrginu, sagði við fréttamenn eftir að dómur yfir Guðmundi var kveðinn upp að hann gerði ráð fyrir að honum yrði áfrýjað. 9.5.2008 10:38 Móðir fórnarlambs segir Jóhannes í Kompás eiga heiður skilinn "Þetta er bara æðislegt, ég er mjög sátt við þennan dóm," segir móðir einnar stúlkunnar sem Guðmundur Jónsson í Byrginu braut gegn. 9.5.2008 10:37 Íslendingar missa ekki svefn yfir jarðhlýnun Íslendingar hafa ekki þungar áhyggjur af því að hlýnun jarðar muni valda þeim búsifjum. A.m.k. ekki ef marka má nýlega könnun Gallup International sem gerð var víða um heim í tilefni af degi jarðarinnar 22. apríl. 9.5.2008 10:21 Guðmundur í Byrginu í þriggja ára fangelsi Guðmundur Jónsson, fyrrverandi forstöðumaður Byrgisins, var í Héraðsdómi Suðurlands í dag dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir kynferðisbrot í starfi sem forstöðumaður. Hann var einnig dæmdur til þess að greiða um 12 milljónir í sakarkostnað og miskabætur. Dómur var kveðinn upp fyrir stundu. 9.5.2008 10:18 Koma á fót miðstöð um samfélagslega ábyrgð fyrirtækja Komið hefur verið á fót fræðslu- og rannsóknarmiðstöð um samfélagslega ábyrgð fyrirtækja hér á landi. Háskólinn í Reykjavík stendur að miðstöðinni ásamt sex íslenskum fyrirtækjum og utanríkisráðuneytinu. 9.5.2008 09:56 Tveir í haldi vegna bankaránsins í Hafnarfirði Tveir menn eru nú í haldi lögreglu vegna rannsóknar á ráni í útibúi Landsbankans í Hafnarfirði á miðvikudagsmorgun. 9.5.2008 09:54 Útflutningur jókst um fjórðung í fyrra Útflutningur frá Íslandi í fyrra jókst um rúmlega fjórðung á milli ára á meðan innflutningur dróst saman um eitt prósent. Þetta kemur fram í heftinu Utanríkisverslun sem Hagstofa Íslands gefur út. 9.5.2008 09:14 Fritzl vann í Danmörku Austurríkismaðurinn Josef Fritzl, sem læsti dóttur sína inni og misnotaði í 24 ár, vann hjá raftækjafyrirtæki í Danmörku á sjöunda áratug síðustu aldar. Frá þessu greinir Ekstra Bladet í dag. 9.5.2008 08:59 Handtekinn eftir innbrot á bensínstöð Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk í nótt tilkynningu um innbrot í bensínstöð við Háaleitisbraut. 9.5.2008 08:34 Ólöf Guðný: Heiðarleika borgarstjóra skal ekki draga í efa Ólöf G. Valdimarsdóttir, aðstoðarmaður borgarstjóra, segir fulla einingu hafa verið á skrifstofu borgarstjóra um að ráða í stöðu framkvæmdastjóra miðborgarmála með þeim hætti sem gert var. 9.5.2008 08:28 Kartöfluflögur eru grænmeti og appelsín er ávöxtur Herferð breskra heilbrigðisyfirvalda sem miðar að því að fá þarlenda til að borða fleiri ávexti og meira grænmeti hefur gjörsamlega mistekist. 9.5.2008 08:28 Gangan mikla endurtekin Sjötíu og tveggja ára gamall maður í Anhui héraði í Kína heimsótti son sinn í fangelsi um daginn. Það væri varla í frásögur færandi nema fyrir þá sök að fangelsið er í tæplega þúsund kílómetra fjarlægð frá heimili mannsins og að hann fór leiðina fótgangandi. 9.5.2008 08:25 Átök magnast í Beirút Leiðtogi Hisbolla samtakanna í Líbanon segir að stríð sé skollið á í landinu. Bardagar brutust út á milli Hisbolla skæruliða og súnní múslíma í höfuðborginni Beirut í fyrradag og lítið lát virðist á þeim. 9.5.2008 08:19 Ísfirskir bensínstöðvarræningjar gripnir Lögreglan á Ísafirði hefur upplýst þjófnaðarmál á bensínstöðinni á Ísafirði aðfararnótt mánudags. 9.5.2008 08:14 Óvænt samkomulag hjá flugmönnum Samningamenn Icelandair og flugmanna hjá félaginu náðu óvænt samkomulagi í kjaradeilu sinni hjá Ríkissáttasemjara í gærkvöldi. 9.5.2008 08:10 Ofsaakstur á Hringbraut Tveir ökumenn bifhjóla voru sviftir ökuréttindum laust eftir miðnætti vegna ofsaaksturs á Hringbraut, þar sem hámarkshraði er 50 kílómetrar á klukkustund. 9.5.2008 07:24 Slapp ótrúlega vel þegar sleðinn fór fram af hengju Karlmaður á fimmtugs aldri þykir hafa sloppið ótrúlega vel þegar hann ók vélsleða fram af fjögurra metra hárri hengju og sleðinn lenti að hluta ofan á honum eftir fallið. Slysið varð í Skriðutindum norður af Laugarvatni. 9.5.2008 07:18 Herforingjarnir vilja hjálpargögn en enga útlendinga Herforingjarnir sem fara með völdin í Búrma segjast þyggja hjálpargögn og matvæli með þökkum en að landið sé ekki reiðubúið til að taka við erlendum hjálparstarfsmönnum. Sendiráð Búrma í tælandi er lokað í dag. 9.5.2008 07:16 RÚV hugðist ekki mynda handtöku Jóns Ásgeirs Fréttastjóri Ríkissjónvarpsins segir það rangt sem haldið sé fram í DV þann 1. maí síðastliðinn að myndatökumenn og fréttamenn frá RÚV hafi verið í Leifsstöð fimmtudaginn 29. ágúst 2002 og beðið eftir að ná myndum af handtöku Jóns Ásgeirs Jóhannessonar þegar hann kæmi til landsins með áætlunarflugi í tengslum við svokallað Baugsmál. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem Elín Hirst fréttastjóri hefur sent fjölmiðlum. 8.5.2008 23:34 Flugmenn og Icelandair náðu lendingu í kvöld Á níunda tímanum í kvöld voru undirritaðir kjarasmaningar hjá sáttasemjara á milli Icelandair Group og Félags íslenskra atvinnuflugmanna. Þetta kom fram í kvöldfréttum Sjónvarpsins. Lengi hefur verið reynt að ná lendingu í þessu máli og voru menn meðal annars byrjaðir að hugsa um verkfall. 8.5.2008 23:34 Olmert viðurkennir að hafa þegið fé Ehud Olmert forsætisráðherra Ísraels viðurkenndi nú í kvöld að hafa þegið fé frá bandarískum kaupsýslumanni í kosningasjóð sinn, en neitaði að um væri að ræða mútur. Hann sagðist ekki ætla að segja af sér nema hann yrðir ákærður. 8.5.2008 21:06 Rændu bensínstöð á Ísafirði Lögreglan á Vestfjörðum hefur upplýst þjófnaðarmál á bensínstöðinni á Ísafirði þaðan sem verulegum fjármunum var stolið aðfaranótt mánudagsins 5. maí sl. 8.5.2008 19:36 Ég er að vanda mig Ólafur F Magnússon borgarstjóri segist hafa þekkt Jakob Frímann Magnússon nýráðinn framkvæmdarstjóra Miðborgar lengi en ráðningin sé ekki til komin vegna þess. Hann telur Jakob rétta manninn í starfið og boðar niðurskurð í borgarkerfinu, sérstaklega hjá stjórnmálamönnum. 8.5.2008 19:20 Þrjátíu þúsund íslendinga gætu lent í greiðsluerfiðleikum Tæplega þrjátíu þúsund manns sem skulda umfram eignir, gætu lent í greiðsluerfiðleikum á næstu mánuðum vegna aukinnar greiðslubyrði og lækkunar á húsnæðisverði. Seðlabankinn telur að íslenska fjármálakerfið sé traust og bankarnir vel í stakk búnir til að bregðast við áföllum. 8.5.2008 18:45 Fyrstu hjálpargögnin berast til Búrma Fyrstu hjálpargögnin bárust í dag til Búrma.Talsmenn hjálparstofnana segja það stjórnvöldum í Búrma að kenna að þau hafi ekki borist fyrr. Óttast er að yfir eitthundrað þúsund manns hafi farist í fellibylnum sem gekk yfir landið á laugardag og milljónir manna hafa misst heimili sín. 8.5.2008 18:45 Litháar afpláni í heimalandinu Dómsmálaráðherra Litháens segir stefnt að því að Litháar sem fremji afbrot á Íslandi og fá fangelsisdóm afpláni í heimalandi sínu. 3 Litháar eru nú í íslenskum fangelsum og 7 í gæsluvarðhaldi. 8.5.2008 18:30 Borgarstjóri segist ekki hafa þurft að auglýsa starfið Borgarstjóri segir að eftir skoðun á kjörum Jakobs Frímanns Magnússonar, nýráðnum framkvæmdarstjóra miðborgarmála, og fyrrverandi miðborgarstjóra R-listans frá árinu 2005 að laun þeirra séu sambærileg. Hann segir að farið hafi verið eftir reglum við ráðninguna. 8.5.2008 18:11 Vill fá bætur vegna árásar nýborinnar kýr Í dag felldi Hæstaréttur úrskurð í máli þar sem stúlka fer fram á greiðslu skaðabóta vegna þess að hún hafi orðið fyrir líkamstjóni við rekstur nýborinnar kýr í ágúst árið 2002. Málinu var vísað aftur í hérað. 8.5.2008 18:04 Dæmdur í ársfangelsi fyrir fíkniefnabrot, þjófnað og hylmingu Þrítugur karlmaður var dæmdur í ársfangelsi í Hæstarétti í dag fyrir vörslu fíkniefna, þjófnað úr bílum og fyrir að hafa í vörslu sinni ýmsa muni þrátt fyrir að vita að þeir væru illa fengnir. 8.5.2008 17:04 Slökkvilið tapar Hringrásarmáli í Hæstarétti Hæstiréttur staðfesti í dag sýknudóm í máli slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins á hendur endurvinnslufyrirtækinu Hringrás vegna mikils bruna á athafnasvæði Hringrásar í nóvember. 8.5.2008 16:59 Skilorðsbundið fangelsi fyrir að særa blygðunarkennd Karlmaður var dæmdur í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi í Hæstarétti í dag fyrir að hafa sest á rúm 18 ára gamallar stúlku, káfa á brjóstum hennar utan klæða og reyna að kyssa hana. 8.5.2008 16:53 Tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun Hæstiréttur dæmdi í dag Bjarna Tryggvason í tveggja ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gangvart konu í október árið 2006 8.5.2008 16:50 Dráttarvextir blikna við hlið 26,5% yfirdráttarvaxta Það þykir sennilega einhverjum, sem ekki ganga með háskólagráðu í viðskipta- eða hagfræðum upp á vasann, að það skjóti skökku við að útlánsvextir banka séu allt að 1,5 prósentustigum 8.5.2008 16:49 Staðfestir fimm ára dóm vegna hrottafenginnar nauðgunar Hæstiréttur staðfesti í dag fimm ára fangelsi yfir tveimur Litháum vegna hrottalegrar nauðgunar sem átti sér stað í miðbæ Reykjavíkur í fyrra. 8.5.2008 16:38 Skikkuð til að læra sund Þýskur dómstóll hefur úrskurðað að tólf ára gömul múslimatelpa geti ekki sleppt sundkennslu vegna trúar sinnar. 8.5.2008 16:25 Sex milljónir komnar í söfnun RKÍ vegna hamfara í Búrma Rauði krossinn hefur þegar safnað sex milljónum króna til hjálparstarfs í Búrma. 8.5.2008 16:22 Þjófar í Moskvu gerast æ fingralengri Þjófar Moskvu ráðast ekki á garðinn þar sem hann er lægstur um þessar mundir. 8.5.2008 16:05 Rússar vísa bandarískum sendifulltrúum úr landi Rússnesk yfirvöld hafa ákveðið að vísa tveimur sendifulltrúum Bandaríkjanna á sviði hermála úr landi. 8.5.2008 16:05 Ólafur ætlar að skoða sporslur og greiðslur til borgarfulltrúa - Situr ekki undir spillingarbrigslum Ólafur F. Magnússon borgarstjóri segir að það sé "ósmekklegt" að segja Jakob Frímann Magnússon fái 860 þúsund krónur á mánuðir fyrir að gegna starfi framkvæmdastjóra miðborgarmála eins og segir í launasamningi hans. 8.5.2008 15:57 Amnesty vill ekki rafbyssur á Íslandi Íslandsdeild Amnesty International ítrekar andstöðu sína við rafbyssur (Taser) í frétta tilkynningu sem send hefur verið fjölmiðlum. Fréttatilkynningin fer hér á eftir. 8.5.2008 15:46 Átta kærur á hendur fyrrverandi háskólakennara Átta kærur hafa verið lagðar fram á hendur fyrrverandi háskólakennara á sextugsaldri vegna meintra kynferðisbrota hans. 8.5.2008 15:42 Sjá næstu 50 fréttir
Vilhjálmur og Ólafur F. sammála um ráðningu Jakobs Ólafur F. Magnússon borgarstjóri ráðfærði sig við Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson, oddvita Sjálfstæðismanna, áður en hann réð Jakob Frímann Magnússon sem framhandlegg sinn. Þetta staðfesti Vilhjálmur við Vísi í dag. 9.5.2008 11:18
Guðmundur virtist hafa valið sér fórnarlömb Dómarar í Byrgismálinu fara hörðum orðum um Guðmund Jónsson í dómnum sem kveðinn var upp í morgun. Guðmundur hafi unnið markvisst að því að fá kærendur til fylgilags við sig og hann virðist hafa valið sér fórnarlömb sem áttu mjög erfiða kynlífsreynslu að baki. 9.5.2008 11:14
Umferðarslys á Holtavörðuheiði Umferðarslys varð fyrir stundu á Holtavörðuheiði en samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í Borgarnesi er ekki talið að slysið sé alvarlegt. 9.5.2008 11:07
Tíu rostungar í gerfihnattasambandi Gerfihnattasendum hefur verið komið fyrir í tíu rostungum á Grænlandi. Ætlunin er að kanna hvort rostungarnir eyði sumrinu í Kanada. 9.5.2008 10:57
Gerir ráð fyrir að dómi verði áfrýjað Hilmar Baldursson, verjandi Guðmundar Jónssonar í Byrginu, sagði við fréttamenn eftir að dómur yfir Guðmundi var kveðinn upp að hann gerði ráð fyrir að honum yrði áfrýjað. 9.5.2008 10:38
Móðir fórnarlambs segir Jóhannes í Kompás eiga heiður skilinn "Þetta er bara æðislegt, ég er mjög sátt við þennan dóm," segir móðir einnar stúlkunnar sem Guðmundur Jónsson í Byrginu braut gegn. 9.5.2008 10:37
Íslendingar missa ekki svefn yfir jarðhlýnun Íslendingar hafa ekki þungar áhyggjur af því að hlýnun jarðar muni valda þeim búsifjum. A.m.k. ekki ef marka má nýlega könnun Gallup International sem gerð var víða um heim í tilefni af degi jarðarinnar 22. apríl. 9.5.2008 10:21
Guðmundur í Byrginu í þriggja ára fangelsi Guðmundur Jónsson, fyrrverandi forstöðumaður Byrgisins, var í Héraðsdómi Suðurlands í dag dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir kynferðisbrot í starfi sem forstöðumaður. Hann var einnig dæmdur til þess að greiða um 12 milljónir í sakarkostnað og miskabætur. Dómur var kveðinn upp fyrir stundu. 9.5.2008 10:18
Koma á fót miðstöð um samfélagslega ábyrgð fyrirtækja Komið hefur verið á fót fræðslu- og rannsóknarmiðstöð um samfélagslega ábyrgð fyrirtækja hér á landi. Háskólinn í Reykjavík stendur að miðstöðinni ásamt sex íslenskum fyrirtækjum og utanríkisráðuneytinu. 9.5.2008 09:56
Tveir í haldi vegna bankaránsins í Hafnarfirði Tveir menn eru nú í haldi lögreglu vegna rannsóknar á ráni í útibúi Landsbankans í Hafnarfirði á miðvikudagsmorgun. 9.5.2008 09:54
Útflutningur jókst um fjórðung í fyrra Útflutningur frá Íslandi í fyrra jókst um rúmlega fjórðung á milli ára á meðan innflutningur dróst saman um eitt prósent. Þetta kemur fram í heftinu Utanríkisverslun sem Hagstofa Íslands gefur út. 9.5.2008 09:14
Fritzl vann í Danmörku Austurríkismaðurinn Josef Fritzl, sem læsti dóttur sína inni og misnotaði í 24 ár, vann hjá raftækjafyrirtæki í Danmörku á sjöunda áratug síðustu aldar. Frá þessu greinir Ekstra Bladet í dag. 9.5.2008 08:59
Handtekinn eftir innbrot á bensínstöð Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk í nótt tilkynningu um innbrot í bensínstöð við Háaleitisbraut. 9.5.2008 08:34
Ólöf Guðný: Heiðarleika borgarstjóra skal ekki draga í efa Ólöf G. Valdimarsdóttir, aðstoðarmaður borgarstjóra, segir fulla einingu hafa verið á skrifstofu borgarstjóra um að ráða í stöðu framkvæmdastjóra miðborgarmála með þeim hætti sem gert var. 9.5.2008 08:28
Kartöfluflögur eru grænmeti og appelsín er ávöxtur Herferð breskra heilbrigðisyfirvalda sem miðar að því að fá þarlenda til að borða fleiri ávexti og meira grænmeti hefur gjörsamlega mistekist. 9.5.2008 08:28
Gangan mikla endurtekin Sjötíu og tveggja ára gamall maður í Anhui héraði í Kína heimsótti son sinn í fangelsi um daginn. Það væri varla í frásögur færandi nema fyrir þá sök að fangelsið er í tæplega þúsund kílómetra fjarlægð frá heimili mannsins og að hann fór leiðina fótgangandi. 9.5.2008 08:25
Átök magnast í Beirút Leiðtogi Hisbolla samtakanna í Líbanon segir að stríð sé skollið á í landinu. Bardagar brutust út á milli Hisbolla skæruliða og súnní múslíma í höfuðborginni Beirut í fyrradag og lítið lát virðist á þeim. 9.5.2008 08:19
Ísfirskir bensínstöðvarræningjar gripnir Lögreglan á Ísafirði hefur upplýst þjófnaðarmál á bensínstöðinni á Ísafirði aðfararnótt mánudags. 9.5.2008 08:14
Óvænt samkomulag hjá flugmönnum Samningamenn Icelandair og flugmanna hjá félaginu náðu óvænt samkomulagi í kjaradeilu sinni hjá Ríkissáttasemjara í gærkvöldi. 9.5.2008 08:10
Ofsaakstur á Hringbraut Tveir ökumenn bifhjóla voru sviftir ökuréttindum laust eftir miðnætti vegna ofsaaksturs á Hringbraut, þar sem hámarkshraði er 50 kílómetrar á klukkustund. 9.5.2008 07:24
Slapp ótrúlega vel þegar sleðinn fór fram af hengju Karlmaður á fimmtugs aldri þykir hafa sloppið ótrúlega vel þegar hann ók vélsleða fram af fjögurra metra hárri hengju og sleðinn lenti að hluta ofan á honum eftir fallið. Slysið varð í Skriðutindum norður af Laugarvatni. 9.5.2008 07:18
Herforingjarnir vilja hjálpargögn en enga útlendinga Herforingjarnir sem fara með völdin í Búrma segjast þyggja hjálpargögn og matvæli með þökkum en að landið sé ekki reiðubúið til að taka við erlendum hjálparstarfsmönnum. Sendiráð Búrma í tælandi er lokað í dag. 9.5.2008 07:16
RÚV hugðist ekki mynda handtöku Jóns Ásgeirs Fréttastjóri Ríkissjónvarpsins segir það rangt sem haldið sé fram í DV þann 1. maí síðastliðinn að myndatökumenn og fréttamenn frá RÚV hafi verið í Leifsstöð fimmtudaginn 29. ágúst 2002 og beðið eftir að ná myndum af handtöku Jóns Ásgeirs Jóhannessonar þegar hann kæmi til landsins með áætlunarflugi í tengslum við svokallað Baugsmál. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem Elín Hirst fréttastjóri hefur sent fjölmiðlum. 8.5.2008 23:34
Flugmenn og Icelandair náðu lendingu í kvöld Á níunda tímanum í kvöld voru undirritaðir kjarasmaningar hjá sáttasemjara á milli Icelandair Group og Félags íslenskra atvinnuflugmanna. Þetta kom fram í kvöldfréttum Sjónvarpsins. Lengi hefur verið reynt að ná lendingu í þessu máli og voru menn meðal annars byrjaðir að hugsa um verkfall. 8.5.2008 23:34
Olmert viðurkennir að hafa þegið fé Ehud Olmert forsætisráðherra Ísraels viðurkenndi nú í kvöld að hafa þegið fé frá bandarískum kaupsýslumanni í kosningasjóð sinn, en neitaði að um væri að ræða mútur. Hann sagðist ekki ætla að segja af sér nema hann yrðir ákærður. 8.5.2008 21:06
Rændu bensínstöð á Ísafirði Lögreglan á Vestfjörðum hefur upplýst þjófnaðarmál á bensínstöðinni á Ísafirði þaðan sem verulegum fjármunum var stolið aðfaranótt mánudagsins 5. maí sl. 8.5.2008 19:36
Ég er að vanda mig Ólafur F Magnússon borgarstjóri segist hafa þekkt Jakob Frímann Magnússon nýráðinn framkvæmdarstjóra Miðborgar lengi en ráðningin sé ekki til komin vegna þess. Hann telur Jakob rétta manninn í starfið og boðar niðurskurð í borgarkerfinu, sérstaklega hjá stjórnmálamönnum. 8.5.2008 19:20
Þrjátíu þúsund íslendinga gætu lent í greiðsluerfiðleikum Tæplega þrjátíu þúsund manns sem skulda umfram eignir, gætu lent í greiðsluerfiðleikum á næstu mánuðum vegna aukinnar greiðslubyrði og lækkunar á húsnæðisverði. Seðlabankinn telur að íslenska fjármálakerfið sé traust og bankarnir vel í stakk búnir til að bregðast við áföllum. 8.5.2008 18:45
Fyrstu hjálpargögnin berast til Búrma Fyrstu hjálpargögnin bárust í dag til Búrma.Talsmenn hjálparstofnana segja það stjórnvöldum í Búrma að kenna að þau hafi ekki borist fyrr. Óttast er að yfir eitthundrað þúsund manns hafi farist í fellibylnum sem gekk yfir landið á laugardag og milljónir manna hafa misst heimili sín. 8.5.2008 18:45
Litháar afpláni í heimalandinu Dómsmálaráðherra Litháens segir stefnt að því að Litháar sem fremji afbrot á Íslandi og fá fangelsisdóm afpláni í heimalandi sínu. 3 Litháar eru nú í íslenskum fangelsum og 7 í gæsluvarðhaldi. 8.5.2008 18:30
Borgarstjóri segist ekki hafa þurft að auglýsa starfið Borgarstjóri segir að eftir skoðun á kjörum Jakobs Frímanns Magnússonar, nýráðnum framkvæmdarstjóra miðborgarmála, og fyrrverandi miðborgarstjóra R-listans frá árinu 2005 að laun þeirra séu sambærileg. Hann segir að farið hafi verið eftir reglum við ráðninguna. 8.5.2008 18:11
Vill fá bætur vegna árásar nýborinnar kýr Í dag felldi Hæstaréttur úrskurð í máli þar sem stúlka fer fram á greiðslu skaðabóta vegna þess að hún hafi orðið fyrir líkamstjóni við rekstur nýborinnar kýr í ágúst árið 2002. Málinu var vísað aftur í hérað. 8.5.2008 18:04
Dæmdur í ársfangelsi fyrir fíkniefnabrot, þjófnað og hylmingu Þrítugur karlmaður var dæmdur í ársfangelsi í Hæstarétti í dag fyrir vörslu fíkniefna, þjófnað úr bílum og fyrir að hafa í vörslu sinni ýmsa muni þrátt fyrir að vita að þeir væru illa fengnir. 8.5.2008 17:04
Slökkvilið tapar Hringrásarmáli í Hæstarétti Hæstiréttur staðfesti í dag sýknudóm í máli slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins á hendur endurvinnslufyrirtækinu Hringrás vegna mikils bruna á athafnasvæði Hringrásar í nóvember. 8.5.2008 16:59
Skilorðsbundið fangelsi fyrir að særa blygðunarkennd Karlmaður var dæmdur í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi í Hæstarétti í dag fyrir að hafa sest á rúm 18 ára gamallar stúlku, káfa á brjóstum hennar utan klæða og reyna að kyssa hana. 8.5.2008 16:53
Tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun Hæstiréttur dæmdi í dag Bjarna Tryggvason í tveggja ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gangvart konu í október árið 2006 8.5.2008 16:50
Dráttarvextir blikna við hlið 26,5% yfirdráttarvaxta Það þykir sennilega einhverjum, sem ekki ganga með háskólagráðu í viðskipta- eða hagfræðum upp á vasann, að það skjóti skökku við að útlánsvextir banka séu allt að 1,5 prósentustigum 8.5.2008 16:49
Staðfestir fimm ára dóm vegna hrottafenginnar nauðgunar Hæstiréttur staðfesti í dag fimm ára fangelsi yfir tveimur Litháum vegna hrottalegrar nauðgunar sem átti sér stað í miðbæ Reykjavíkur í fyrra. 8.5.2008 16:38
Skikkuð til að læra sund Þýskur dómstóll hefur úrskurðað að tólf ára gömul múslimatelpa geti ekki sleppt sundkennslu vegna trúar sinnar. 8.5.2008 16:25
Sex milljónir komnar í söfnun RKÍ vegna hamfara í Búrma Rauði krossinn hefur þegar safnað sex milljónum króna til hjálparstarfs í Búrma. 8.5.2008 16:22
Þjófar í Moskvu gerast æ fingralengri Þjófar Moskvu ráðast ekki á garðinn þar sem hann er lægstur um þessar mundir. 8.5.2008 16:05
Rússar vísa bandarískum sendifulltrúum úr landi Rússnesk yfirvöld hafa ákveðið að vísa tveimur sendifulltrúum Bandaríkjanna á sviði hermála úr landi. 8.5.2008 16:05
Ólafur ætlar að skoða sporslur og greiðslur til borgarfulltrúa - Situr ekki undir spillingarbrigslum Ólafur F. Magnússon borgarstjóri segir að það sé "ósmekklegt" að segja Jakob Frímann Magnússon fái 860 þúsund krónur á mánuðir fyrir að gegna starfi framkvæmdastjóra miðborgarmála eins og segir í launasamningi hans. 8.5.2008 15:57
Amnesty vill ekki rafbyssur á Íslandi Íslandsdeild Amnesty International ítrekar andstöðu sína við rafbyssur (Taser) í frétta tilkynningu sem send hefur verið fjölmiðlum. Fréttatilkynningin fer hér á eftir. 8.5.2008 15:46
Átta kærur á hendur fyrrverandi háskólakennara Átta kærur hafa verið lagðar fram á hendur fyrrverandi háskólakennara á sextugsaldri vegna meintra kynferðisbrota hans. 8.5.2008 15:42