Innlent

Ofsaakstur á Hringbraut

Tveir ökumenn bifhjóla voru sviftir ökuréttindum laust eftir miðnætti vegna ofsaaksturs á Hringbraut, þar sem hámarkshraði er 50 kílómetrar á klukkustund.

Annar mældist á 113 kílómetra hraða , eða rösklega tvöföldum hámarkshraða, en hinn á 125 kílómetra hraða.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×