Vill fá bætur vegna árásar nýborinnar kýr 8. maí 2008 18:04 Óumdeilt þykir að kýrin réðst á stúlkuna. Þessi kú tengist þó fréttinni ekki beint. Í dag felldi Hæstaréttur úrskurð í máli þar sem stúlka fer fram á greiðslu skaðabóta vegna þess að hún hafi orðið fyrir líkamstjóni við rekstur nýborinnar kýr í ágúst árið 2002. Málinu var vísað aftur í hérað. Í dómi Hæstaréttar segir: „Óumdeilt er að kýrin réðst skyndilega á stefndu, stangaði hana og felldi og traðkaði á andliti hennar og að hún hafi við þetta orðið fyrir því tjóni sem krafist er bóta fyrir...." Stúlkan sem var 14 ára gömul þegar atvikið átti sér stað var stödd hjá kúnni með föður eiganda hennar og byggir hún kröfu sína á því að eigandinn hafi sýnt af sér saknæma háttsemi með því að láta hana, 14 ára gamla og óvana kúm, reka úr haga nýborna kú, án þess að hún hafi fengið viðeigandi leiðbeiningar og viðvaranir. Ráðunautur hjá bændasamtökum Íslands var fenginn til þess að vinna matsgerð um málið þar sem meðal annars eru rakin atriði um hegðun nýborinna kúa. „ Hins vegar fer hinn dómkvaddi maður nokkuð út fyrir matsefnið með því að leggja mat á sök áfrýjanda með þeim hætti er þar greinir. Hann hvorki hélt formlegan matsfund né skoðaði kúna sem matsspurningar lutu að, þótt sérstaklega hafi verið beðið um mat á eiginleikum kýrinnar," segir í dómnum. Málinu var því vísað aftur til Héraðsdóms og telur Hæstiréttur þá rétt að héraðsdómari kveðji til tvo sérfróða meðdómsmenn sér til fulltingis til setu í dóminum. Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Fleiri fréttir Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Sjá meira
Í dag felldi Hæstaréttur úrskurð í máli þar sem stúlka fer fram á greiðslu skaðabóta vegna þess að hún hafi orðið fyrir líkamstjóni við rekstur nýborinnar kýr í ágúst árið 2002. Málinu var vísað aftur í hérað. Í dómi Hæstaréttar segir: „Óumdeilt er að kýrin réðst skyndilega á stefndu, stangaði hana og felldi og traðkaði á andliti hennar og að hún hafi við þetta orðið fyrir því tjóni sem krafist er bóta fyrir...." Stúlkan sem var 14 ára gömul þegar atvikið átti sér stað var stödd hjá kúnni með föður eiganda hennar og byggir hún kröfu sína á því að eigandinn hafi sýnt af sér saknæma háttsemi með því að láta hana, 14 ára gamla og óvana kúm, reka úr haga nýborna kú, án þess að hún hafi fengið viðeigandi leiðbeiningar og viðvaranir. Ráðunautur hjá bændasamtökum Íslands var fenginn til þess að vinna matsgerð um málið þar sem meðal annars eru rakin atriði um hegðun nýborinna kúa. „ Hins vegar fer hinn dómkvaddi maður nokkuð út fyrir matsefnið með því að leggja mat á sök áfrýjanda með þeim hætti er þar greinir. Hann hvorki hélt formlegan matsfund né skoðaði kúna sem matsspurningar lutu að, þótt sérstaklega hafi verið beðið um mat á eiginleikum kýrinnar," segir í dómnum. Málinu var því vísað aftur til Héraðsdóms og telur Hæstiréttur þá rétt að héraðsdómari kveðji til tvo sérfróða meðdómsmenn sér til fulltingis til setu í dóminum.
Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Fleiri fréttir Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Sjá meira