Innlent

Óvænt samkomulag hjá flugmönnum

Samningamenn Icelandair og flugmanna hjá félaginu náðu óvænt samkomulagi í kjaradeilu sinni hjá Ríkissáttasemjara í gærkvöldi. Eftir samningafund fyrr í vikunni voru flugmenn orðnir svartsýnir á framhaldið. Samningurinn gildir til janúarloka á næsta ári eða í aðeins röska níu mánuði þannig að undirbúningur að gerð nýrra kjarasamninga hefst innan tíðar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×