Staðfestir fimm ára dóm vegna hrottafenginnar nauðgunar 8. maí 2008 16:38 Hæstiréttur staðfesti í dag fimm ára fangelsi yfir tveimur Litháum vegna hrottalegrar nauðgunar sem átti sér stað í miðbæ Reykjavíkur í fyrra. Þá voru þeir dæmdir til þess að greiða fórnarlambi sínu saman 1,2 milljónir króna í bætur sem er átta hundruð þúsund krónum minni upphæð en Héraðsdómur Reykjavíkur hafði tilgreint. Litháarnir Arunas Bartkus, 32 ára, og Rolandas Jancevicius, 28 ára, voru ákærðir fyrir að hafa báðir nauðgað konu aðfaranótt 10. nóvember síðastliðinn í húsasundi við Laugaveg eða Vitastíg í Reykjavík. Þá beittu þeir hana harkalegu ofbeldi, neyddu hana til munnmaka og mátti sjá verulega áverka á henni þegar hún leitaði til Neyðarmóttöku nauðgana. Héraðsdómur taldi öll gögn í málinu sýna að atburðurinnn hefði átt sér stað og vitnisburður konunnar væri trúverðugur þrátt fyrir sakarneitun annars þeirra. Undir þetta tók Hæstiréttur. Frá dómnum dregst gæsluvarðhald frá 12. nóvember. Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Fleiri fréttir Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Sjá meira
Hæstiréttur staðfesti í dag fimm ára fangelsi yfir tveimur Litháum vegna hrottalegrar nauðgunar sem átti sér stað í miðbæ Reykjavíkur í fyrra. Þá voru þeir dæmdir til þess að greiða fórnarlambi sínu saman 1,2 milljónir króna í bætur sem er átta hundruð þúsund krónum minni upphæð en Héraðsdómur Reykjavíkur hafði tilgreint. Litháarnir Arunas Bartkus, 32 ára, og Rolandas Jancevicius, 28 ára, voru ákærðir fyrir að hafa báðir nauðgað konu aðfaranótt 10. nóvember síðastliðinn í húsasundi við Laugaveg eða Vitastíg í Reykjavík. Þá beittu þeir hana harkalegu ofbeldi, neyddu hana til munnmaka og mátti sjá verulega áverka á henni þegar hún leitaði til Neyðarmóttöku nauðgana. Héraðsdómur taldi öll gögn í málinu sýna að atburðurinnn hefði átt sér stað og vitnisburður konunnar væri trúverðugur þrátt fyrir sakarneitun annars þeirra. Undir þetta tók Hæstiréttur. Frá dómnum dregst gæsluvarðhald frá 12. nóvember.
Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Fleiri fréttir Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Sjá meira