Innlent

Handtekinn eftir innbrot á bensínstöð

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk í nótt tilkynningu um innbrot í bensínstöð við Háaleitisbraut. Þar hafði verið bortin rúða en styggð virðist hafa komið að þjófnum því hann fór ekki inn. Skammt frá stöðinni handtók lögrelga svo mann grunaðan um verknaðinn og gistir hann fangageymslur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×