Innlent

Ísfirskir bensínstöðvarræningjar gripnir

Lögreglan á Ísafirði hefur upplýst þjófnaðarmál á bensínstöðinni á Ísafirði aðfararnótt mánudags.

Grunur beindist fljótt að fjórum ungum mönnum, sem allir voru handteknir og var einn þeirra úrskurðaður í gæsluvarðhald. Þeir hafa nú allir viðurkennt þjófnaðinn auk þess sem þýfið er fundið og búið að koma því til skila.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×