Fleiri fréttir Kæra Ástþórs bjargar leiðinlegum janúar hjá Þórunni „Ég sem hélt að janúar yrði langur og leiðinlegur en þessi kæra bjargar honum alveg," segir Þórunn Guðmundsdóttir, hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi oddviti yfirkjörstjórnar í Reykjavík norður. Ástþór Magnússon hefur kært Þórunni fyrir brot á hegningarlögunum í kjölfar fréttar hér á Vísi undir þeirri fyrirsögn að forsetaframboð hans síðast hefði verið nauðgun á lýðræðinu. 15.1.2008 10:17 Háþróuð kannabisrækt á Akranesi Lögreglan á Akranesi lagði í gær hald á 18 kannabisplöntur sem voru á lokastigi framleiðslu í húsi í bænum. Þar fundust einnig tæki og tólum til fíkniefnaneyslu. 15.1.2008 10:08 Svanfríður bæjarstjóri í Dalvíkurbyggð út kjörtímabilið Samkomulag hefur tekist á milli framsóknarmanna og J-lista í Dalvíkurbyggð um að Svanfríður Jónasdóttir verði bæjarstjóri út kjörtímabilið. 15.1.2008 10:04 Handteknir við sviðsetningu á ráni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í gær tvo menn sem höfðu skipulagt sviðsetningu á ráni í verslun í austurborginni. 15.1.2008 09:57 Ástþór vill fá Þórunni dæmda til refsivistar Ástþór Magnússon, fyrrverandi og mögulega verðandi forsetaframbjóðandi, hefur kært Þórunni Guðmundsdóttur hæstaréttarlögmann og fyrrverandi oddvita yfirkjörstjórnar í Reykjavík, fyrir ummæli sín á Vísi og í fréttum Stöðvar 2. Þórunn sagði þá að það væri misnotkun á lýðræðinu ef Ástþór byði sig á ný fram til embættis forseta Íslands. Ástþór vekur athygli á kærunni með heilsíðu auglýsingu í Fréttablaðinu í dag. 15.1.2008 09:32 Nauðgunum fjölgaði mikið í Osló á síðasta ári Nauðgunum fjölgaði mikið í Osló á síðasta ári eða um 20% frá árinu á undan. Sérstaklega fjölgaði grófum nauðgunum í borginni. 15.1.2008 09:26 Kosningaþátttaka kvenna meiri en karla í þingkosningunum Kosningaþáttaka kvenna í alþingiskosningunum síðastliðið vor var meiri meðal kvenna en karla samkvæmt Hagtíðindum sem Hagstofa Íslands hefur gefið út um kosningarnar. 15.1.2008 09:24 Pylsuskortur hrellir Svisslendinga Svissneskir slátrarar eru áhyggjufullir þessa dagana og hafa varað þjóðin við yfirvofandi pylsuskorti í landinu á þessu ári. 15.1.2008 09:15 Mamma Díönu prinsessu kallaði hana hóru Paul Burrell einkaþjón Díönu prinsessu segir að móðir hennar hafi kallað hana hóru þar sem hún vildi giftast manni sem var múslimatrúar. 15.1.2008 08:35 Ættleiðingum í Danmörku fækkar um hátt í helming Mun færri barnlaus pör í Danmörku geta nú fengið að ættleiða börn en áður. Hefur ættleiðingum í Danmörku fækkað um hátt í helming fá því um aldamótin síðustu. 15.1.2008 08:16 Unglingsstúlka fékk steypustyrktarjárn í lærið Steypustyrktarjárn stakkst inn í læri á 15 ára stúlku þar sem hún var á hafnarsvæðinu í Sandgerði í gærkvöldi. 15.1.2008 08:13 Snjókoma veldur vandræðum í Eyjum Snjó kyngdi niður í Vestmannaeyjum í nótt, sem er fremur fátítt þar. Árrisulir eyjamenn lentu í vandræðum á bílum sínum og var björgunarsveit kölluð út til að aðstoða fólk á ferð. 15.1.2008 07:57 Þungt haldinn eftir vinnulslys Iðnaðarmaður slasaðist alvarlega þegar hann féll fjóra metra ofan á steingólf í húsi við Klettagarða í Reykjavík á sjöunda tímanum í gærkvöldi. 15.1.2008 07:53 Kirkjuþjófar gripu í tómt í Grensáskirkju Þjófur eða þjófar brutust inn í Grensáskirkju í nótt og spenntu þar upp tvo söfnunarbauka, en þeir voru tómir. 15.1.2008 07:51 Segir dómaraskipan ólöglega Ástráður Haraldsson hæstaréttarlögmaður segir skipan Þorsteins Davíðssonar í stöðu héraðsdómara hafa verið ranga, ómálefnalega og ólögmæta. Árni Mathiesen, settur dómsmálaráðherra í málinu, hafi ekki haft vald til að taka stjórnvaldsákvörðun sem byggð sé á ómálefnalegum sjónarmiðum. Verulegar líkur séu á því að dómstólar ógildi ráðninguna ef málið verði borið undir þá. 15.1.2008 07:00 Varar við falli krónu og harðri lendingu Sérfræðingur hjá fjármálafyrirtækinu Merrill Lynch & Co. telur að fjárfestar kunni að selja íslenskar krónur og að hætta sé á harðri lendingu í hagkerfinu. 15.1.2008 06:00 Vilja halda öryrkjablokkum í Hátúni „Næsta ómögulegt er að vinna að endurhæfingu fólks sem býr í íbúðum Öryrkjabandalags Íslands í Hátúni 10,“ segir Svavar Knútur Kristinsson, frístunda- og félagsauðsráðgjafi hjá Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis, en hann er einn þriggja skýrsluhöfunda sem unnu álitsgerð um aðstæður þeirra 300 manns sem búa í húsnæði Öryrkjabandalagsins að Hátúni 10 og skilað var 2007. 15.1.2008 05:00 Hóta að draga úr aðstoð Evrópusambandið íhugar nú alvarlega að draga verulega úr aðstoð sinni við Kenía náist ekki sættir á landinu eftir umdeildar kosningar sem fram fóru fyrr í mánuðinum. 14.1.2008 23:01 Mynd af 25 milljón króna bílnum sem skemmdist um helgina Myndin hér til hliðar gengur nú ljósum logum manna á milli en hún sýnir Porsche af gerðinni 911 GT3RS. Hann skemmdist illa þegar hann fór út af Grindavíkurvegi um helgina. Kunnugir segja Vísi að bíllinn, sem aðeins hafði verið ekinn um 300 kílómetra og er nú gjörskemmdur, hafi verið verðmetinn á um 25 milljónir króna. 14.1.2008 21:14 Norski blaðamaðurinn látinn Annar Norðmannan sem særðust í sprengjuárás í Afganista nú síðdegis er látinn. Hann var blaðamaður í fylgdarliði norska utanríkisráðherrans, Jonas Gahr Störe. Ráðherrann var staddur á hótelinu þegar ráðist var á það en hann er óskaddaður. 14.1.2008 20:49 Ekki hlutverk lífeyrissjóða að vera í viðskiptapólitík Það er ekki hlutverk lífeyrissjóða að vera í viðskiptapólitík, segir Gunnar Sigurðsson, forstjóri Baugs Group. Hann setur spurningarmerki við fjárfestingastefnu Lífeyrissjóðs verslunarmanna, sem hann segir hafa fjárfest vel í samkeppnisfyrirtækjum Baugs 14.1.2008 19:45 Maðurinn á bakvið dómarann Þorstein Davíðsson kannast líklega flestir við eftir umræðu síðustu vikna um skipan hans í embætti dómara við Héraðsdóm Norðurlands eystra og Austurlands. Persónuna á bakvið umræðuna þekkja líklega mun færri, því Þorsteinn er ekki einn þeirra sem tranar sér fram eða hefur áhuga á að láta bera á sér. Hann er fluggáfaður og þykir með skemmtilegri mönnum, hefur dálæti á breskum húmor og elskar ermahnappa. 14.1.2008 23:44 Hundruð fylgja íslenska landsliðinu til Noregs Útlit er fyrir að hundruð Íslendinga muni fylgja íslenska landsliðinu í handknattleik á Evrópumótið í Noregi sem hefst á fimmtudag. 14.1.2008 19:29 Störe slapp með skrekkinn - Tveir Norðmenn særðust Tveir Norðmenn í fylgdarliði norska utanríkisráðherrans særðust í sprengjuárás á hótel í Kabúl í Afganistan nú síðdegis. Ráðherrann var staddur á hótelinu þegar ráðist var á það en hann er óskaddaður. 14.1.2008 19:24 Segir málið klúðurslegt Formaður Húsafriðunarnefndar segir mál húsanna að Laugavegi 4 og 6,sem í dag fengu skyndifriðun, vera klúðurslegt. Hefði Reykjavíkurborg gripið fyrr í taumana hefði það farið á allt annan veg. 14.1.2008 18:45 Miklar umferðartafir vegna slyss á Reykjanesbraut Umferðartafir eru á Reykjanesbrautinni eftir að slys varð milli afleggjaranna til Voga og Grindavíkur á sjötta tímanum í dag. Lögreglan verst allra fregna af málinu að svo stöddu. 14.1.2008 17:54 Vasamaðurinn í fjögurra vikna gæsluvarðhald Dómstóll í Noregi úrskurðaði í dag Vasamanninn svokallaða í fjögurra vikna gæsluvarðhald á meðan rannsókn á máli hans stendur yfir. 14.1.2008 17:09 Brenndist í andliti eftir flugeldafikt Fimmtán ára piltur brenndist í andliti er hann bar eld að púðri sem hann hafði tekið úr flugeldum. 14.1.2008 16:30 Fæturnir frá Össuri eru of góðir Alþjóða frjálsíþróttasambandið sagði í dag að gervifæturnir sem Össur smíðaði fyrir suður-afríska hlauparann Oscar Pistorius gefi honum alltof mikið forskot á aðra keppendur. 14.1.2008 16:24 Afstýrðu miklu tjóni í fiskeldi í Grindavík Björgunarsveitin Þorbjörn afstýrði tugmilljóna tjóni í dag þegar meðlimir hennar börðust í gegnum ófærð með súrefnisbirgðir fyrir fiskeldið Íslandsbleikju utan við Grindavík. 14.1.2008 16:13 Sjúklingar fái upplýsingar um kostnað fyrir aðgerðir Heilbrigðisráðuneytið sent bréf til allra heilbrigðisstofnana og sjúkrahúsa í landinu þar sem tekið er fram að upplýsa skuli sjúklinga fyrir fram um kostnað við læknisaðgerðir. 14.1.2008 15:15 Olof Palme var njósnari Olof Palme fyrrverandi forsætisráðherra Svíþjóðar var njósnari á yngri árum. CIA vildi ráða hann til starfa eftir að hann gaf upp nöfn þriggja kommúnista sem voru að fara frá Svíþjóð á stúdentaráðstefnu í Prag. 14.1.2008 15:11 Sannað að kveikt var í brunabílum í Vogum Lögreglan á Suðurnesjum telur það sannað að kveikt hafi verið í bílunum tíu sem brunnu í Vogum 8. desember síðastliðinn. Þetta staðfesti Jóhann R. Benediktsson lögreglustjóri í samtali við Vísi. 14.1.2008 14:38 Flýja til Sviss vegna ruslahauga í Napólí Par frá Napólí á Ítalíu hefur sótt um hæli í Sviss þar sem það óttast á ruslið á götum Napólí muni skaða ófætt barn þeirra. 14.1.2008 14:29 Rússar vilja Breta burt Rússar eru öskureiðir yfir því að Bretar skuli ekki hafa lokað menningarskrifstofum sínum í Sankti Pétursborg og Yekaterinburg. 14.1.2008 14:21 Ófært um Grindavíkurveg vegna ofankomu Enn er veður slæmt á Suðurnesjum og segir lögreglan ófært um Grindavíkurveg eins og stendur. 14.1.2008 14:05 Strumparnir fimmtugir í dag Strumparnir fagna fimmtugsafmæli í dag. Í tilefni af afmælinu er búið að skipuleggja margvíslega viðburði í söfnum og bókaverslunum víða um heimaland þeirra, Belgíu. 14.1.2008 13:30 Viðbúnaður vegna flóða í sunnanverðri Afríku Rauði krossinn í Mósambík hefur kallað út rúmlega 400 sjálfboðaliða til björgunarstarfa á flóðasvæðum í landinu og hefur að minnsta kosti 200 manns verið bjargað úr sjálfheldu af láglendi. Flóðin má rekja til mikilla rigninga. 14.1.2008 13:26 Ók á vegrið og flýði af vettvangi Bíl var ekið upp á vegrið á móts við N1-bensínstöðina fyrir ofan Ártúnsbrekku í nótt og stórskemmdist bíllinn 14.1.2008 13:15 Tvö barnslík fundin undir brúnni í Alabama Búið er að finna lík tveggja af fjórum börnum sem talið er að faðir hafi fleygt fram af brú í Alabama í Bandaríkjunum. 14.1.2008 13:05 Eru enn að safna jólatrjám borgarbúa Starfsmenn Framkvæmdasviðs Reykjavíkurborgar hafa enn í nógu að snúast við að sækja jólatré höfuðborgarbúa. Formlegri söfnun jólatrjánna lauk á föstudaginn en sumir borgarbúar virðast hafa verið frekar seinir í því að taka tréin sín niður og ekki sett þau út fyrr en um helgina. 14.1.2008 13:00 Tillitslausir blaðaljósmyndarar veitast að Björk Frekustu ljósmyndarar vaða að Björk, öskra að henni og áreita jafnvel dóttur hennar, segir Guðmundur Gunnarsson, faðir Bjarkar. Ný-sjálensk blöð hafa greint frá því að Björk hafi veist að blaðamanni við komuna til Auckland á Nýja-Sjálandi, þar sem hún mun koma fram á tónlistarhátíð. 14.1.2008 12:53 Combat 18 með íslenska vefsíðu Nýnasistasamtökin Combat 18 virðast hafa skotið rótum hér á landi. Á síðunni www.iceland.bloodandhonour.net má sjá yfirlýsingu þess efnis að samtökin hafi tekið til starfa hér á landi. Fyrir nokkru síðan greindi Vísir frá því að umsjónarmaður rasistasíðunnar www.skapari.com boðaði komu samtakanna. 14.1.2008 12:49 Börn í Kenía snúa aftur í skóla Börn í Kenía fóru aftur í skóla eftir einnar viku hlé þrátt fyrir upplausnarástand í landinu. 14.1.2008 12:45 Framkvæmdir hafnar að hluta við Hraunaveitu eftir jólafrí Framkvæmdir eru hafnar á ný við Hraunaveitu á Kárahnjúksvæðinu. Starfsmenn á svæðinu fóru í frí fyrir jól og er vinna nú fyrst að komast aftur af stað. 14.1.2008 12:28 Sjá næstu 50 fréttir
Kæra Ástþórs bjargar leiðinlegum janúar hjá Þórunni „Ég sem hélt að janúar yrði langur og leiðinlegur en þessi kæra bjargar honum alveg," segir Þórunn Guðmundsdóttir, hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi oddviti yfirkjörstjórnar í Reykjavík norður. Ástþór Magnússon hefur kært Þórunni fyrir brot á hegningarlögunum í kjölfar fréttar hér á Vísi undir þeirri fyrirsögn að forsetaframboð hans síðast hefði verið nauðgun á lýðræðinu. 15.1.2008 10:17
Háþróuð kannabisrækt á Akranesi Lögreglan á Akranesi lagði í gær hald á 18 kannabisplöntur sem voru á lokastigi framleiðslu í húsi í bænum. Þar fundust einnig tæki og tólum til fíkniefnaneyslu. 15.1.2008 10:08
Svanfríður bæjarstjóri í Dalvíkurbyggð út kjörtímabilið Samkomulag hefur tekist á milli framsóknarmanna og J-lista í Dalvíkurbyggð um að Svanfríður Jónasdóttir verði bæjarstjóri út kjörtímabilið. 15.1.2008 10:04
Handteknir við sviðsetningu á ráni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í gær tvo menn sem höfðu skipulagt sviðsetningu á ráni í verslun í austurborginni. 15.1.2008 09:57
Ástþór vill fá Þórunni dæmda til refsivistar Ástþór Magnússon, fyrrverandi og mögulega verðandi forsetaframbjóðandi, hefur kært Þórunni Guðmundsdóttur hæstaréttarlögmann og fyrrverandi oddvita yfirkjörstjórnar í Reykjavík, fyrir ummæli sín á Vísi og í fréttum Stöðvar 2. Þórunn sagði þá að það væri misnotkun á lýðræðinu ef Ástþór byði sig á ný fram til embættis forseta Íslands. Ástþór vekur athygli á kærunni með heilsíðu auglýsingu í Fréttablaðinu í dag. 15.1.2008 09:32
Nauðgunum fjölgaði mikið í Osló á síðasta ári Nauðgunum fjölgaði mikið í Osló á síðasta ári eða um 20% frá árinu á undan. Sérstaklega fjölgaði grófum nauðgunum í borginni. 15.1.2008 09:26
Kosningaþátttaka kvenna meiri en karla í þingkosningunum Kosningaþáttaka kvenna í alþingiskosningunum síðastliðið vor var meiri meðal kvenna en karla samkvæmt Hagtíðindum sem Hagstofa Íslands hefur gefið út um kosningarnar. 15.1.2008 09:24
Pylsuskortur hrellir Svisslendinga Svissneskir slátrarar eru áhyggjufullir þessa dagana og hafa varað þjóðin við yfirvofandi pylsuskorti í landinu á þessu ári. 15.1.2008 09:15
Mamma Díönu prinsessu kallaði hana hóru Paul Burrell einkaþjón Díönu prinsessu segir að móðir hennar hafi kallað hana hóru þar sem hún vildi giftast manni sem var múslimatrúar. 15.1.2008 08:35
Ættleiðingum í Danmörku fækkar um hátt í helming Mun færri barnlaus pör í Danmörku geta nú fengið að ættleiða börn en áður. Hefur ættleiðingum í Danmörku fækkað um hátt í helming fá því um aldamótin síðustu. 15.1.2008 08:16
Unglingsstúlka fékk steypustyrktarjárn í lærið Steypustyrktarjárn stakkst inn í læri á 15 ára stúlku þar sem hún var á hafnarsvæðinu í Sandgerði í gærkvöldi. 15.1.2008 08:13
Snjókoma veldur vandræðum í Eyjum Snjó kyngdi niður í Vestmannaeyjum í nótt, sem er fremur fátítt þar. Árrisulir eyjamenn lentu í vandræðum á bílum sínum og var björgunarsveit kölluð út til að aðstoða fólk á ferð. 15.1.2008 07:57
Þungt haldinn eftir vinnulslys Iðnaðarmaður slasaðist alvarlega þegar hann féll fjóra metra ofan á steingólf í húsi við Klettagarða í Reykjavík á sjöunda tímanum í gærkvöldi. 15.1.2008 07:53
Kirkjuþjófar gripu í tómt í Grensáskirkju Þjófur eða þjófar brutust inn í Grensáskirkju í nótt og spenntu þar upp tvo söfnunarbauka, en þeir voru tómir. 15.1.2008 07:51
Segir dómaraskipan ólöglega Ástráður Haraldsson hæstaréttarlögmaður segir skipan Þorsteins Davíðssonar í stöðu héraðsdómara hafa verið ranga, ómálefnalega og ólögmæta. Árni Mathiesen, settur dómsmálaráðherra í málinu, hafi ekki haft vald til að taka stjórnvaldsákvörðun sem byggð sé á ómálefnalegum sjónarmiðum. Verulegar líkur séu á því að dómstólar ógildi ráðninguna ef málið verði borið undir þá. 15.1.2008 07:00
Varar við falli krónu og harðri lendingu Sérfræðingur hjá fjármálafyrirtækinu Merrill Lynch & Co. telur að fjárfestar kunni að selja íslenskar krónur og að hætta sé á harðri lendingu í hagkerfinu. 15.1.2008 06:00
Vilja halda öryrkjablokkum í Hátúni „Næsta ómögulegt er að vinna að endurhæfingu fólks sem býr í íbúðum Öryrkjabandalags Íslands í Hátúni 10,“ segir Svavar Knútur Kristinsson, frístunda- og félagsauðsráðgjafi hjá Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis, en hann er einn þriggja skýrsluhöfunda sem unnu álitsgerð um aðstæður þeirra 300 manns sem búa í húsnæði Öryrkjabandalagsins að Hátúni 10 og skilað var 2007. 15.1.2008 05:00
Hóta að draga úr aðstoð Evrópusambandið íhugar nú alvarlega að draga verulega úr aðstoð sinni við Kenía náist ekki sættir á landinu eftir umdeildar kosningar sem fram fóru fyrr í mánuðinum. 14.1.2008 23:01
Mynd af 25 milljón króna bílnum sem skemmdist um helgina Myndin hér til hliðar gengur nú ljósum logum manna á milli en hún sýnir Porsche af gerðinni 911 GT3RS. Hann skemmdist illa þegar hann fór út af Grindavíkurvegi um helgina. Kunnugir segja Vísi að bíllinn, sem aðeins hafði verið ekinn um 300 kílómetra og er nú gjörskemmdur, hafi verið verðmetinn á um 25 milljónir króna. 14.1.2008 21:14
Norski blaðamaðurinn látinn Annar Norðmannan sem særðust í sprengjuárás í Afganista nú síðdegis er látinn. Hann var blaðamaður í fylgdarliði norska utanríkisráðherrans, Jonas Gahr Störe. Ráðherrann var staddur á hótelinu þegar ráðist var á það en hann er óskaddaður. 14.1.2008 20:49
Ekki hlutverk lífeyrissjóða að vera í viðskiptapólitík Það er ekki hlutverk lífeyrissjóða að vera í viðskiptapólitík, segir Gunnar Sigurðsson, forstjóri Baugs Group. Hann setur spurningarmerki við fjárfestingastefnu Lífeyrissjóðs verslunarmanna, sem hann segir hafa fjárfest vel í samkeppnisfyrirtækjum Baugs 14.1.2008 19:45
Maðurinn á bakvið dómarann Þorstein Davíðsson kannast líklega flestir við eftir umræðu síðustu vikna um skipan hans í embætti dómara við Héraðsdóm Norðurlands eystra og Austurlands. Persónuna á bakvið umræðuna þekkja líklega mun færri, því Þorsteinn er ekki einn þeirra sem tranar sér fram eða hefur áhuga á að láta bera á sér. Hann er fluggáfaður og þykir með skemmtilegri mönnum, hefur dálæti á breskum húmor og elskar ermahnappa. 14.1.2008 23:44
Hundruð fylgja íslenska landsliðinu til Noregs Útlit er fyrir að hundruð Íslendinga muni fylgja íslenska landsliðinu í handknattleik á Evrópumótið í Noregi sem hefst á fimmtudag. 14.1.2008 19:29
Störe slapp með skrekkinn - Tveir Norðmenn særðust Tveir Norðmenn í fylgdarliði norska utanríkisráðherrans særðust í sprengjuárás á hótel í Kabúl í Afganistan nú síðdegis. Ráðherrann var staddur á hótelinu þegar ráðist var á það en hann er óskaddaður. 14.1.2008 19:24
Segir málið klúðurslegt Formaður Húsafriðunarnefndar segir mál húsanna að Laugavegi 4 og 6,sem í dag fengu skyndifriðun, vera klúðurslegt. Hefði Reykjavíkurborg gripið fyrr í taumana hefði það farið á allt annan veg. 14.1.2008 18:45
Miklar umferðartafir vegna slyss á Reykjanesbraut Umferðartafir eru á Reykjanesbrautinni eftir að slys varð milli afleggjaranna til Voga og Grindavíkur á sjötta tímanum í dag. Lögreglan verst allra fregna af málinu að svo stöddu. 14.1.2008 17:54
Vasamaðurinn í fjögurra vikna gæsluvarðhald Dómstóll í Noregi úrskurðaði í dag Vasamanninn svokallaða í fjögurra vikna gæsluvarðhald á meðan rannsókn á máli hans stendur yfir. 14.1.2008 17:09
Brenndist í andliti eftir flugeldafikt Fimmtán ára piltur brenndist í andliti er hann bar eld að púðri sem hann hafði tekið úr flugeldum. 14.1.2008 16:30
Fæturnir frá Össuri eru of góðir Alþjóða frjálsíþróttasambandið sagði í dag að gervifæturnir sem Össur smíðaði fyrir suður-afríska hlauparann Oscar Pistorius gefi honum alltof mikið forskot á aðra keppendur. 14.1.2008 16:24
Afstýrðu miklu tjóni í fiskeldi í Grindavík Björgunarsveitin Þorbjörn afstýrði tugmilljóna tjóni í dag þegar meðlimir hennar börðust í gegnum ófærð með súrefnisbirgðir fyrir fiskeldið Íslandsbleikju utan við Grindavík. 14.1.2008 16:13
Sjúklingar fái upplýsingar um kostnað fyrir aðgerðir Heilbrigðisráðuneytið sent bréf til allra heilbrigðisstofnana og sjúkrahúsa í landinu þar sem tekið er fram að upplýsa skuli sjúklinga fyrir fram um kostnað við læknisaðgerðir. 14.1.2008 15:15
Olof Palme var njósnari Olof Palme fyrrverandi forsætisráðherra Svíþjóðar var njósnari á yngri árum. CIA vildi ráða hann til starfa eftir að hann gaf upp nöfn þriggja kommúnista sem voru að fara frá Svíþjóð á stúdentaráðstefnu í Prag. 14.1.2008 15:11
Sannað að kveikt var í brunabílum í Vogum Lögreglan á Suðurnesjum telur það sannað að kveikt hafi verið í bílunum tíu sem brunnu í Vogum 8. desember síðastliðinn. Þetta staðfesti Jóhann R. Benediktsson lögreglustjóri í samtali við Vísi. 14.1.2008 14:38
Flýja til Sviss vegna ruslahauga í Napólí Par frá Napólí á Ítalíu hefur sótt um hæli í Sviss þar sem það óttast á ruslið á götum Napólí muni skaða ófætt barn þeirra. 14.1.2008 14:29
Rússar vilja Breta burt Rússar eru öskureiðir yfir því að Bretar skuli ekki hafa lokað menningarskrifstofum sínum í Sankti Pétursborg og Yekaterinburg. 14.1.2008 14:21
Ófært um Grindavíkurveg vegna ofankomu Enn er veður slæmt á Suðurnesjum og segir lögreglan ófært um Grindavíkurveg eins og stendur. 14.1.2008 14:05
Strumparnir fimmtugir í dag Strumparnir fagna fimmtugsafmæli í dag. Í tilefni af afmælinu er búið að skipuleggja margvíslega viðburði í söfnum og bókaverslunum víða um heimaland þeirra, Belgíu. 14.1.2008 13:30
Viðbúnaður vegna flóða í sunnanverðri Afríku Rauði krossinn í Mósambík hefur kallað út rúmlega 400 sjálfboðaliða til björgunarstarfa á flóðasvæðum í landinu og hefur að minnsta kosti 200 manns verið bjargað úr sjálfheldu af láglendi. Flóðin má rekja til mikilla rigninga. 14.1.2008 13:26
Ók á vegrið og flýði af vettvangi Bíl var ekið upp á vegrið á móts við N1-bensínstöðina fyrir ofan Ártúnsbrekku í nótt og stórskemmdist bíllinn 14.1.2008 13:15
Tvö barnslík fundin undir brúnni í Alabama Búið er að finna lík tveggja af fjórum börnum sem talið er að faðir hafi fleygt fram af brú í Alabama í Bandaríkjunum. 14.1.2008 13:05
Eru enn að safna jólatrjám borgarbúa Starfsmenn Framkvæmdasviðs Reykjavíkurborgar hafa enn í nógu að snúast við að sækja jólatré höfuðborgarbúa. Formlegri söfnun jólatrjánna lauk á föstudaginn en sumir borgarbúar virðast hafa verið frekar seinir í því að taka tréin sín niður og ekki sett þau út fyrr en um helgina. 14.1.2008 13:00
Tillitslausir blaðaljósmyndarar veitast að Björk Frekustu ljósmyndarar vaða að Björk, öskra að henni og áreita jafnvel dóttur hennar, segir Guðmundur Gunnarsson, faðir Bjarkar. Ný-sjálensk blöð hafa greint frá því að Björk hafi veist að blaðamanni við komuna til Auckland á Nýja-Sjálandi, þar sem hún mun koma fram á tónlistarhátíð. 14.1.2008 12:53
Combat 18 með íslenska vefsíðu Nýnasistasamtökin Combat 18 virðast hafa skotið rótum hér á landi. Á síðunni www.iceland.bloodandhonour.net má sjá yfirlýsingu þess efnis að samtökin hafi tekið til starfa hér á landi. Fyrir nokkru síðan greindi Vísir frá því að umsjónarmaður rasistasíðunnar www.skapari.com boðaði komu samtakanna. 14.1.2008 12:49
Börn í Kenía snúa aftur í skóla Börn í Kenía fóru aftur í skóla eftir einnar viku hlé þrátt fyrir upplausnarástand í landinu. 14.1.2008 12:45
Framkvæmdir hafnar að hluta við Hraunaveitu eftir jólafrí Framkvæmdir eru hafnar á ný við Hraunaveitu á Kárahnjúksvæðinu. Starfsmenn á svæðinu fóru í frí fyrir jól og er vinna nú fyrst að komast aftur af stað. 14.1.2008 12:28