Innlent

Ók á vegrið og flýði af vettvangi

MYND/Hari

Bíl var ekið upp á vegrið á móts við N1-bensínstöðina fyrir ofan Ártúnsbrekku í nótt og stórskemmdist bíllinn.

Ökumaðurinn, sem var einn í bílnum, slapp ómeiddur og tók til fótanna. Þegar lögreglumenn höfðu hlaupið hann uppi kom í ljós að hann var undir áhrifum fíkniefna. Annar var tekinn úr umferð í sama ástandi síðar í nótt.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×