Innlent

Eru enn að safna jólatrjám borgarbúa

MYND/Stöð 2

Starfsmenn Framkvæmdasviðs Reykjavíkurborgar hafa enn í nógu (LUM) að snúast við að sækja jólatré höfuðborgarbúa. Formlegri söfnun jólatrjánna lauk á föstudaginn en sumir borgarbúar virðast hafa verið frekar seinir í því að taka tréin sín niður og ekki sett þau út fyrr en um helgina.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×