Innlent

Framkvæmdir hafnar að hluta við Hraunaveitu eftir jólafrí

Framkvæmdir eru hafnar á ný við Hraunaveitu á Kárahnjúksvæðinu. Starfsmenn á svæðinu fóru í frí fyrir jól og er vinna nú fyrst að komast aftur af stað. Framkvæmdirnar eru þó ekki hafnar aftur af fullum krafti. Fyrirtækið Arnarfell sér um verkið en fjárhagsstaða fyrirtækisins hefur verið bág og hefur Landsvirkjun meðal annars þurft að flýta greiðslum til fyrirtækisins vegna þess.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×