Ekki hlutverk lífeyrissjóða að vera í viðskiptapólitík 14. janúar 2008 19:45 Það er ekki hlutverk lífeyrissjóða að vera í viðskiptapólitík, segir Gunnar Sigurðsson, forstjóri Baugs Group. Hann setur spurningarmerki við fjárfestingastefnu Lífeyrissjóðs verslunarmanna, sem hann segir hafa fjárfest vel í samkeppnisfyrirtækjum Baugs. Hvatning Starfsgreinasambandsins til lífeyrissjóðanna um að setja sér siðareglur í fjárfestingum, t.d. að hætta norska olíusjóðsins, fékk óvæntan snúning í gær þegar stjórnarformaður Lífeyrissjóðs verslunarmanna, Gunnar Páll Pálsson, sagði það örðugt á litla Íslandi þar sem mikill þrýstingur væri frá stórum fjárfestum á að Lífeyrissjóðurinn hagaði fjárfestingum að þeirra óskum - ella hefðu þeir verra af. Hann vísaði meðal annars til Baugs en þess er skemmst að minnast þegar fregnir bárust af því fyrir hálfu öðru ári að Baugur hefðu í hyggju að stofna lífeyrissjóð fyrir sína starfsmenn - sem flestir hverjir greiða í Lífeyrissjóð verslunarmanna. Forsvarsmenn Baugs vildu ekki tjá sig í viðtali þegar fréttastofa leitaði eftir því í dag en Gunnar Sigurðsson forstjóri Baugs sagði hins vegar í símtali frá London að ekki væri óeðlilegt að spyrja hvernig á því stæði að sjóðurinn hefði t.d. fjárfest duglega í Kaupþingi, Símanum og Exista - sem væru í samkeppni við Glitni, Vodafone og FL Group þar sem Baugur á stóra hluti - í ljósi þess að ávöxtun fjár í þessum félögum væri sambærileg. Því velti menn fyrir sér hvort önnur sjónarmið vektu fyrir sjóðnum - en þau að hafa hagsmuni sinna sjóðsfélaga að leiðarljósi. Aðspurður hvað liði stofnun fyrirtækjalífeyrissjóðs Baugs sagði Gunnar að þær hugmyndir hefðu einungis verið ræddar og fljótlega verið slegnar út af borðinu. Mest lesið Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Sjá meira
Það er ekki hlutverk lífeyrissjóða að vera í viðskiptapólitík, segir Gunnar Sigurðsson, forstjóri Baugs Group. Hann setur spurningarmerki við fjárfestingastefnu Lífeyrissjóðs verslunarmanna, sem hann segir hafa fjárfest vel í samkeppnisfyrirtækjum Baugs. Hvatning Starfsgreinasambandsins til lífeyrissjóðanna um að setja sér siðareglur í fjárfestingum, t.d. að hætta norska olíusjóðsins, fékk óvæntan snúning í gær þegar stjórnarformaður Lífeyrissjóðs verslunarmanna, Gunnar Páll Pálsson, sagði það örðugt á litla Íslandi þar sem mikill þrýstingur væri frá stórum fjárfestum á að Lífeyrissjóðurinn hagaði fjárfestingum að þeirra óskum - ella hefðu þeir verra af. Hann vísaði meðal annars til Baugs en þess er skemmst að minnast þegar fregnir bárust af því fyrir hálfu öðru ári að Baugur hefðu í hyggju að stofna lífeyrissjóð fyrir sína starfsmenn - sem flestir hverjir greiða í Lífeyrissjóð verslunarmanna. Forsvarsmenn Baugs vildu ekki tjá sig í viðtali þegar fréttastofa leitaði eftir því í dag en Gunnar Sigurðsson forstjóri Baugs sagði hins vegar í símtali frá London að ekki væri óeðlilegt að spyrja hvernig á því stæði að sjóðurinn hefði t.d. fjárfest duglega í Kaupþingi, Símanum og Exista - sem væru í samkeppni við Glitni, Vodafone og FL Group þar sem Baugur á stóra hluti - í ljósi þess að ávöxtun fjár í þessum félögum væri sambærileg. Því velti menn fyrir sér hvort önnur sjónarmið vektu fyrir sjóðnum - en þau að hafa hagsmuni sinna sjóðsfélaga að leiðarljósi. Aðspurður hvað liði stofnun fyrirtækjalífeyrissjóðs Baugs sagði Gunnar að þær hugmyndir hefðu einungis verið ræddar og fljótlega verið slegnar út af borðinu.
Mest lesið Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Sjá meira