Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 16. febrúar 2025 14:36 Ósamræmis gætir á milli slúðurmiðlanna um hvort parið hafi hist á sjálfum Valentínusardeginum eða ekki. Vísir/Samsett Leikararnir Tom Cruise og Ana de Armas vörðu kvöldstund saman og tala erlendir miðlar um það að þau séu að slá sér saman. Breskir miðlar gripu þau glóðvolg stíga saman út af veitingastað í Lundúnum en heimildum kemur ekki saman um hvort það hafi verið á föstudaginn, sjálfan Valentínusardaginn, eða fimmtudaginn. Mannmergð hafði myndast fyrir utan veitingastaðinn þegar þau stigu út, aðdáendur og fjölmiðlamenn í bland, og tók parið að sögn vel í hann. Þau gáfu sér tíma til að ræða við aðdáendur og sitja fyrir myndum. Þau héldu hvort á sínum afgangapokanum og stigu saman inn í einn af hinum einkennandi svörtu leigubílum Lundúnaborgar. Tom Cruise komst síðast í slúðurmiðlana þegar fréttir bárust af því að hann og hin rússneska Elsina Khayrova væru að stinga saman nefjum. Heimildir Page 6 herma að slitnað hafi upp úr þeirra á milli vegna þess að Cruise fannst sambandið þróast of hratt. Hin 36 ára Ana de Armas var síðast bendluð við Manuel Anido Cuesta, stjúpson forseta Kúbu. Ástin og lífið Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Fleiri fréttir Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Sjá meira
Breskir miðlar gripu þau glóðvolg stíga saman út af veitingastað í Lundúnum en heimildum kemur ekki saman um hvort það hafi verið á föstudaginn, sjálfan Valentínusardaginn, eða fimmtudaginn. Mannmergð hafði myndast fyrir utan veitingastaðinn þegar þau stigu út, aðdáendur og fjölmiðlamenn í bland, og tók parið að sögn vel í hann. Þau gáfu sér tíma til að ræða við aðdáendur og sitja fyrir myndum. Þau héldu hvort á sínum afgangapokanum og stigu saman inn í einn af hinum einkennandi svörtu leigubílum Lundúnaborgar. Tom Cruise komst síðast í slúðurmiðlana þegar fréttir bárust af því að hann og hin rússneska Elsina Khayrova væru að stinga saman nefjum. Heimildir Page 6 herma að slitnað hafi upp úr þeirra á milli vegna þess að Cruise fannst sambandið þróast of hratt. Hin 36 ára Ana de Armas var síðast bendluð við Manuel Anido Cuesta, stjúpson forseta Kúbu.
Ástin og lífið Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Fleiri fréttir Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Sjá meira