Kanye bannaður eftir ásakanir um gyðingahatur Bjarki Sigurðsson skrifar 9. október 2022 22:58 Kanye á tískusýningu í París. Getty/Edward Berthelot Rapparanum Kanye West var um helgina úthýst af Instagram og Twitter eftir að hafa birt færslur sem hvöttu til ofbeldis gegn gyðingum. West segist ekki geta verið gyðingahatari því hann sé svartur. Um helgina birti Kanye West færslu á Instagram þar sem hann sagði annan rappara, P. Diddy, vera stjórnað af gyðingum. Honum var hent út af Instagram fyrir færsluna. Þá birti hann færslu á Twitter þar sem hann sagði Mark Zuckerberg sjálfan bera ábyrgð á banninu en Instagram er í eigu Meta, fyrirtækis Zuckerberg. Look at this Mark How you gone kick me off instagram You used to be my nigga pic.twitter.com/YQzjw01jur— ye (@kanyewest) October 8, 2022 Í gærmorgun birti hann síðan aðra færslu á Twitter þar sem hann gaf í skyn að hann ætlaði ráðast á gyðinga. Í sömu færslu sagði hann fólk ekki geta kallað sig gyðingahatara því hann sé svartur og svart fólk séu í raun og veru gyðingar. Eftir að hafa birt færsluna var aðgangur hans bannaður en nú hefur verið opnað aftur fyrir hann. Færslunni hefur þó verið eytt. Færslunni hefur verið eytt af Twitter. Kanye hafði mikið notast við Instagram síðustu mánuði og hafði í rauninni ekki birt færslu á Twitter í tæp tvö ár þar til í gær. Elon Musk, auðkýfingurinn sem stefnir á að kaupa Twitter, bauð hann velkominn aftur á Twitter áður en Kanye var hent út. Welcome back to Twitter, my friend!— Elon Musk (@elonmusk) October 8, 2022 Samfélagsmiðlar Tónlist Hollywood Mál Kanye West Mest lesið „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Lífið Hulk Hogan er látinn Lífið Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Lífið Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar Lífið Pamela smellti kossi á Neeson Lífið Skemmtilegasti partur dagsins að klæða sig upp Tíska og hönnun Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Lífið Rene Kirby er látinn Lífið Ísland fyrst Norðurlanda með EMotorad rafmagnshjól Lífið samstarf Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Sjá meira
Um helgina birti Kanye West færslu á Instagram þar sem hann sagði annan rappara, P. Diddy, vera stjórnað af gyðingum. Honum var hent út af Instagram fyrir færsluna. Þá birti hann færslu á Twitter þar sem hann sagði Mark Zuckerberg sjálfan bera ábyrgð á banninu en Instagram er í eigu Meta, fyrirtækis Zuckerberg. Look at this Mark How you gone kick me off instagram You used to be my nigga pic.twitter.com/YQzjw01jur— ye (@kanyewest) October 8, 2022 Í gærmorgun birti hann síðan aðra færslu á Twitter þar sem hann gaf í skyn að hann ætlaði ráðast á gyðinga. Í sömu færslu sagði hann fólk ekki geta kallað sig gyðingahatara því hann sé svartur og svart fólk séu í raun og veru gyðingar. Eftir að hafa birt færsluna var aðgangur hans bannaður en nú hefur verið opnað aftur fyrir hann. Færslunni hefur þó verið eytt. Færslunni hefur verið eytt af Twitter. Kanye hafði mikið notast við Instagram síðustu mánuði og hafði í rauninni ekki birt færslu á Twitter í tæp tvö ár þar til í gær. Elon Musk, auðkýfingurinn sem stefnir á að kaupa Twitter, bauð hann velkominn aftur á Twitter áður en Kanye var hent út. Welcome back to Twitter, my friend!— Elon Musk (@elonmusk) October 8, 2022
Samfélagsmiðlar Tónlist Hollywood Mál Kanye West Mest lesið „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Lífið Hulk Hogan er látinn Lífið Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Lífið Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar Lífið Pamela smellti kossi á Neeson Lífið Skemmtilegasti partur dagsins að klæða sig upp Tíska og hönnun Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Lífið Rene Kirby er látinn Lífið Ísland fyrst Norðurlanda með EMotorad rafmagnshjól Lífið samstarf Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“