Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Kristján Már Unnarsson skrifar 22. janúar 2026 14:52 Hafrannsóknaskipið Árni Friðriksson er núna í vari inná Húnaflóa. Friðrik Þór Halldórsson. Hafrannsóknaskipin Þórunn Þórðardóttir og Árni Friðriksson hafa neyðst til að gera hlé á loðnumælingum vegna brælu undan Húnaflóa. Báðum hefur verið siglt í átt að landi í var. „Það er óveður á miðunum hjá Árna og Þórunni og þau eru því á leið í var,“ segir Guðmundur J. Óskarsson, sviðsstjóri uppsjávarveiða hjá Hafrannsóknastofnun. Á sigingaferlum skipanna má sjá að Þórunn Þórðardóttir er komin undir Grænuhlíð í mynni Ísafjarðardjúps og Árni Friðriksson er kominn inn á Húnaflóa langleiðina að Skagaströnd. Siglingarferlar skipanna fimm á þriðja tímanum í dag.Hafrannsóknastofnun „Við vonumst til að þau geti haldið áfram í fyrramálið frá því sem frá var horfið,“ segir Guðmundur. Fiskiskipin þrjú frá útgerðinni, Heimaey, Barði og Polar Ammasak, hafa getað haldið áfram mælingum en þau eru núna undan norðanverðum Austfjörðum. En hvenær má búast við að yfirstandandi loðnuleit ljúki? „Ef skipin fyrir austan geta haldið áfram sökum veðurs, sem allt bendir til, þá gætu þau verið að klára yfirferðina á laugardag. Það er meiri óvissa með Árna og Þórunni, bæði sökum veðurs og hafíss, en vonandi fljótlega upp úr helginni,“ svarar Guðmundur en tekur fram að hafís hafi ekki verið að trufla skipin hingað til. Guðmundur J. Óskarsson fiskifræðingur er sviðsstjóri uppsjávarveiða hjá Hafrannsóknastofnun.Bjarni Einarsson Áhugavert er að fylgjast með hvar hlekkir koma á siglingaferla skipanna sem þykir benda til að þar sjáist loðnutorfur. „Hlekkir á leiðarlínum er að öllu jöfnu þar sem ákveðið hefur verið að trolla eftir sýnum til að sjá samsetninguna á því sem bergmálsmælarnir eru að nema sem er yfirleitt loðna. Við viljum annars ekkert gefa upp strax um magn og dreifingu loðnu enda ekki tímabært,“ segir Guðmundur. Fyrsta loðna vertíðarinnar barst á land á Norðfirði í fyrradag sem sjá mátti í frétt Sýnar: Loðnuveiðar Sjávarútvegur Hafrannsóknastofnun Vísindi Veður Tengdar fréttir Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Gleði ríkti á Norðfirði í dag þegar fyrstu loðnunni á þessari vertíð var landað hjá Síldarvinnslunni. Loðnunni er lýst sem stórri og fallegri og fer hún öll í heilfrystingu til manneldis. 20. janúar 2026 21:56 Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Loðnuvertíðin er hafin en fyrsta loðnan veiddist í dag út af Austfjörðum og er stefnt að því að henni verði landað á Norðfirði á morgun. Þá héldu fimm skip á miðin í dag til loðnumælinga á vegum Hafrannsóknastofnunar en niðurstöðurnar ráða miklu um það hversu stór loðnukvótinn verður. 19. janúar 2026 22:20 Mest lesið Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fleiri fréttir Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Sjá meira
„Það er óveður á miðunum hjá Árna og Þórunni og þau eru því á leið í var,“ segir Guðmundur J. Óskarsson, sviðsstjóri uppsjávarveiða hjá Hafrannsóknastofnun. Á sigingaferlum skipanna má sjá að Þórunn Þórðardóttir er komin undir Grænuhlíð í mynni Ísafjarðardjúps og Árni Friðriksson er kominn inn á Húnaflóa langleiðina að Skagaströnd. Siglingarferlar skipanna fimm á þriðja tímanum í dag.Hafrannsóknastofnun „Við vonumst til að þau geti haldið áfram í fyrramálið frá því sem frá var horfið,“ segir Guðmundur. Fiskiskipin þrjú frá útgerðinni, Heimaey, Barði og Polar Ammasak, hafa getað haldið áfram mælingum en þau eru núna undan norðanverðum Austfjörðum. En hvenær má búast við að yfirstandandi loðnuleit ljúki? „Ef skipin fyrir austan geta haldið áfram sökum veðurs, sem allt bendir til, þá gætu þau verið að klára yfirferðina á laugardag. Það er meiri óvissa með Árna og Þórunni, bæði sökum veðurs og hafíss, en vonandi fljótlega upp úr helginni,“ svarar Guðmundur en tekur fram að hafís hafi ekki verið að trufla skipin hingað til. Guðmundur J. Óskarsson fiskifræðingur er sviðsstjóri uppsjávarveiða hjá Hafrannsóknastofnun.Bjarni Einarsson Áhugavert er að fylgjast með hvar hlekkir koma á siglingaferla skipanna sem þykir benda til að þar sjáist loðnutorfur. „Hlekkir á leiðarlínum er að öllu jöfnu þar sem ákveðið hefur verið að trolla eftir sýnum til að sjá samsetninguna á því sem bergmálsmælarnir eru að nema sem er yfirleitt loðna. Við viljum annars ekkert gefa upp strax um magn og dreifingu loðnu enda ekki tímabært,“ segir Guðmundur. Fyrsta loðna vertíðarinnar barst á land á Norðfirði í fyrradag sem sjá mátti í frétt Sýnar:
Loðnuveiðar Sjávarútvegur Hafrannsóknastofnun Vísindi Veður Tengdar fréttir Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Gleði ríkti á Norðfirði í dag þegar fyrstu loðnunni á þessari vertíð var landað hjá Síldarvinnslunni. Loðnunni er lýst sem stórri og fallegri og fer hún öll í heilfrystingu til manneldis. 20. janúar 2026 21:56 Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Loðnuvertíðin er hafin en fyrsta loðnan veiddist í dag út af Austfjörðum og er stefnt að því að henni verði landað á Norðfirði á morgun. Þá héldu fimm skip á miðin í dag til loðnumælinga á vegum Hafrannsóknastofnunar en niðurstöðurnar ráða miklu um það hversu stór loðnukvótinn verður. 19. janúar 2026 22:20 Mest lesið Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fleiri fréttir Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Sjá meira
Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Gleði ríkti á Norðfirði í dag þegar fyrstu loðnunni á þessari vertíð var landað hjá Síldarvinnslunni. Loðnunni er lýst sem stórri og fallegri og fer hún öll í heilfrystingu til manneldis. 20. janúar 2026 21:56
Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Loðnuvertíðin er hafin en fyrsta loðnan veiddist í dag út af Austfjörðum og er stefnt að því að henni verði landað á Norðfirði á morgun. Þá héldu fimm skip á miðin í dag til loðnumælinga á vegum Hafrannsóknastofnunar en niðurstöðurnar ráða miklu um það hversu stór loðnukvótinn verður. 19. janúar 2026 22:20