Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Lovísa Arnardóttir skrifar 10. janúar 2026 14:48 Börn og fullorðnir komu saman við stjórnarráðið í dag. Vísir/Bjarni Íranir sem eru búsettir á Íslandi komu saman í dag og mótmæltu við stjórnarráð Íslands. Mótmælin í Íran hafa staðið frá áramótum og stigmagnast dag frá degi. Tugir eru látnir og yfir tvö þúsund hafa verið handteknir. Sérfræðingur í málefnum Írans sagði í kvöldfréttum Sýnar í gær að hann sæi möguleika á að einhverjar breytingar væru í farvatninu hvað varði stjórnarhætti landsins. Tæpar tvær vikur eru síðan íbúar í Íran tóku til við að mótmæla efnahagsstjórn landsins, háu verðlagi og versnandi lífskjörum. Mótmælin hófust í höfuðborginni Tehran en standa nú yfir um allt land. Íranir á Íslandi mótmæltu af þessu tilefni við stjórnarráðið í dag en þau mótmæltu síðustu helgi á Austurvelli. Samkvæmt Hagstofu Íslands voru 264 Íranir búsettir á Íslandi í upphafi síðasta árs. Vendipunktur Kjartan Orri Þórsson, sérfræðingur í málefnum Írans, ræddi stöðuna í kvöldfréttum Sýnar í gærkvöldi. Hann segir að fjöldi mótmæla hafi átt sér stað frá aldamótum en sífellt styttra sé á milli hverra mótmæla. Hann telur að hugsanlega sé kominn ákveðinn vendipunktur. Mótmælin eigi sér stað út um allt land og allar stéttir taki þátt. Stjórnvöld lokuðu á netsamband í landinu á fimmtudag og hefur fréttaflutningur verið markaður af því. Í frétt Guardian segir að erfitt hafi verið að meta umfang mótmælanna en að talið sé að þau séu þau stærstu síðustu ár og eigi sér stað um land allt. Í myndböndum sem hafi ratað í dreifingu megi sjá þúsundir á götum úti í Teheran til dæmis. Íran Reykjavík Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Fleiri fréttir „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Vaktin: Viðreisn velur oddvita „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Sjá meira
Tugir eru látnir og yfir tvö þúsund hafa verið handteknir. Sérfræðingur í málefnum Írans sagði í kvöldfréttum Sýnar í gær að hann sæi möguleika á að einhverjar breytingar væru í farvatninu hvað varði stjórnarhætti landsins. Tæpar tvær vikur eru síðan íbúar í Íran tóku til við að mótmæla efnahagsstjórn landsins, háu verðlagi og versnandi lífskjörum. Mótmælin hófust í höfuðborginni Tehran en standa nú yfir um allt land. Íranir á Íslandi mótmæltu af þessu tilefni við stjórnarráðið í dag en þau mótmæltu síðustu helgi á Austurvelli. Samkvæmt Hagstofu Íslands voru 264 Íranir búsettir á Íslandi í upphafi síðasta árs. Vendipunktur Kjartan Orri Þórsson, sérfræðingur í málefnum Írans, ræddi stöðuna í kvöldfréttum Sýnar í gærkvöldi. Hann segir að fjöldi mótmæla hafi átt sér stað frá aldamótum en sífellt styttra sé á milli hverra mótmæla. Hann telur að hugsanlega sé kominn ákveðinn vendipunktur. Mótmælin eigi sér stað út um allt land og allar stéttir taki þátt. Stjórnvöld lokuðu á netsamband í landinu á fimmtudag og hefur fréttaflutningur verið markaður af því. Í frétt Guardian segir að erfitt hafi verið að meta umfang mótmælanna en að talið sé að þau séu þau stærstu síðustu ár og eigi sér stað um land allt. Í myndböndum sem hafi ratað í dreifingu megi sjá þúsundir á götum úti í Teheran til dæmis.
Íran Reykjavík Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Fleiri fréttir „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Vaktin: Viðreisn velur oddvita „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Sjá meira